Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1995 [MKÍ)K]QJ^TE4\ 99 •56* 70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. *Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. yf' Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [HxŒcíOtujæm 99*56*70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Lada 1300, árg. ‘89, til sölu. Selst ódýrt Upplýsingar í síma 551 8076 eftir kl. 21. mavnal Mazda Mazda 323, árg. ‘92, ekinn 40 þús., útvarp/segulband, steingrár, verð 1.050.000. Einn eigandi, reyklaus bíll. Uppl. í síma 552 9953. Mazda 929 station, árg. ‘81, til sölu, fæst gegn staðgreiðslu á 70 þús. Uppl. í síma 567 3746 eftir kl. 20. (X) MercedesBenz Benz 280 SE, árg. ‘81, til sölu. Er í Bílabankanum, Dugguvogi 12, sími 588 3232. M. Benz 240 dísil til sölu, gamall, lítur vel út, í góðu standi. Upplýsingar í síma 587 7785. ^ Mitsubishi MMC Galant Super saloon, árg. '88, til sölu, þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 555 2150. Opel Opel Ascona ‘84, kom á götuna í nóv. ‘85, Ijósdrapph, ekinn 118 þús. km,-góð- ur, reyklaus ogóslitinn bíll. Verð tilboð. Uppl. í síma 557 2546. Skoda Skoda 120-L ‘79 til sölu, ekinn 34 þús. km, mjög vel með farinn. Verð 80.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar í síma 553 4721 eftir kl. 18. Suzuki Suzuki Alto, árg. ‘81, sparneytinn, 5-6 lítrar á 100 km, í toppstandi, ath., ekinn 79.000, skoðaður út maí ‘96. Verð 80.000. Sími 989-66766. Kjartan. Toyota Toyota Tercel, árg. ‘82, í frábæru ásigkomulagi, til sölu, ekinn 130 þús. Verður til sýnis um helgina. Uppl. í símum 566 6827 og 587 1887. Jeppar Nissan Terrano, árg. ‘94, til sölu, ekinn 66 þús. km, álfelgur, 31” dekk, skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í síma 93- 51125-og 985-25040. ^■1 Sendibílar Dodge B200, árg. ‘78, bílinn er núm- erslaus og með úrbræddri vél. Nýbúið að. gera við boddí, bremsur o.fl. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40912. Volvo 609 ‘77, kassi, lyfta, talstöð, sími. Hlutabréf í sendibílastöð. Tilbúinn í túr. Verð kr. 800 þús. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 17171. Óska eftir nýlegum 4-5 tonna sendibíl með kassa og lyftu, er með Volvo 610, árg. ‘84 og staðgreiðslu á milli. Uppl. á kvöldin í síma 567 5665. Toyota LiteAce, árg. '90, dísil, til sölu. Góður bíll: Uppl. í síma 985-20066 og eftir kl. 19 í síma 92-46644. öL-J Vörubilar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf„ s. 567 0699. Vélahlutir, sími 554 6005. Scania RU2 H ‘85. Getum útvégað fleiri vörubíla. Vélaflutmngavagn, Meilier pallur. Grindur og öxlar til vagnasmíða. Plast- bretti, hjólkoppar, fjaðrir, mótorar, gírkassar o.fl. varahlutir. Dísilvélavarahlutir. Stimplar, slífar, legur, ventlar, stýringar, dísur, þéttingar o.m.fl. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, s. 567 2520. Volvo, árg. ‘84, 2 drifa, meö kassa, til sölu. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 93-12481 eftir kl. 19. Vinnuvélar Varahlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Case • Deutz • og fleira. Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Lyftarar Lyftarar - varahlutaþjónusta. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Úrval notaðra rafm,- og dísillyftara á frábæru verði og greiðslu- skilm. Varahlutaþjónusta í 33 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110. * Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf„ s. 564 1600. Uppgeröir lyftarar til sölu. Ymsir rafmótorar í lyftara. Viðgerðarþjónusta. Raflyftarar hf„ Lynghálsi 3, Rvík, sími 567 2524. Husnæði i boði Búslóöageymsla Olivers. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Rúmmetragjald á mánuði. Búslóðinni er raðað á bretti og plastfilmu vafið ut- anum. Enginn umgangur er leyfður um svæðið. Húsnæðið er upphitað, snyrti- legt og vaktað. Visa/Euro. S. 985-22074 eða 567 4046. Stofnanir, fyrirtæki, sendiráö og ferðaskrifstofur, ath.! Til leigu glæsileg 4ra herbergja íbúð (135 m ‘‘ ) í miðbæ Reykjavíkur í júní ogjúlí (e.t.v. lengur). Leigist með öllum húsbúnaði. Uppl. í síma 551 0926 eða 552 2423. 1 Hlíöum. Til leigu fyrir reglusama og ró- lega stúlku stórt og rúmgott herbergi m/aðg. að stofu, eldhúsi og baði í 4 mán. (möguleiki á framlengingu). Leiga 20 þús. S. 35319 e.kl. 17. 2ja herbergja íbúö til leigu í lyftublokk í Hafnarfirði. Leigistfrá l.júní í minnst 1 ár. Upplýsingar í síma 92-16938. Hafnarfjöröur, vesturbær. Góð einstak- lingsíbúð til leigu, laus nú þegar. Verð 25.000 kr. á mán. fyrir utan rafm./hita. Uppl. í síma 555 4097. íbúö búin húsgögnum. 4ra herb. íbúð búin húsgögnum, á svæði 108, til leigu strax, til lengri eða skemmri tíma. Leigist ekki án húsgagna. S. 568 4919. 2ja herbergja íbúö til leigu í Kópavogi. Laus. Upplýsingar í síma 554 0826 eftir kl. 17. 2ja herbergja íbúö til leigu, ca 45 m ‘ , leiga ca 32 þús. Upplýsingar í síma 565 7924 eftir kl. 19.30. 3 herb. falleg ibúð í neöra Breiöholti til leigu í 1 ár. Leigist með húsgögnum. Upplýsingar í síma 557 2803. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Herbergi meö snyrtingu til leigu i Seljahverfi. Uppl. í síma 567 4808 e.kl. 18. f£} Húsnæði óskast Grafarvogur. Kæru íbúöareigendur. Lítil og þægileg fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð í Grafar- vogi, frá 1. júní eða fyrr. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-675425. Einhleyp kona, sem komin er yfir miðjan aldur, óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 587 2128. Fyrirframgreiðsla. 3-5 herbergja íbúð óskast í Reykjavík, í snyrtilegu hús- næði. Langtímaleiga. Öruggar greiðsl- ur. Uppl. í síma 561 4969. Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri jær að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í síma 623085. Leikskólakennari frá Akranesi óskar eft- ir íbúð í vesturbæ, sem næst leiksk. Vesturborg við Hagamel. Meðmæli ef óskað. Vs. 93-11704/hs. 93-11155. Reglusöm 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð á höfuð- borgarsvæðinu sem fyrst. Öruggar greiðslur. Sími 567 4804. Rólegan og reglusaman mann vantar ódýrt húsnæði, helst á svæði 105, 104 eða 101. Allt kemurtil greina. Öruggar mánaðargreiðslur. Sími 568 0693. Tvær systur utan af landi (21 og 27 ára) óska e. íbúð frá 1. júní, helst nálægt HÍ. Helst ódýrt, húshjálp? Reglusemi, með- mæli. S. 551 0886 og 552 3246. Einstæð móöir meö 1 barn óskar eftir 3ja herb. íbúð strax, helst í Hlíðunum. Upplýsingar í síma 96-22944. Lítil íbúö óskast til leigu á svæöi 104, helst í Vogunum. Uppl. í síma 581 4581. Hulda. Tveggja herb. íbúö óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og öruggar greiðslur. Svarþjón. DV, s. 99-5670, tilvnr. 40916. 2ja herb. íbúö óskast frá 10. júní. Uppl. í síma 551 6097 eftir kl. 18. H Atvinnuhúsnæði 500 m 2 atvinnuhúsnæði á jaröhæö í Garðabæ til leigu, með innkeyrsludyr- um, skiptanlegt í 300 m * og 180 m ‘. Upplýsingar í síma 564 3470. Atvinna í boði Skemmtistaöur óskar eftir. Ef þú ert 18 ára eða eldri og hefur góðan kropp, ert ófeimin að dansa fáklædd, þá getum við þjálfað þigoghjálpað þértil að kom- ast til útlanda. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 989-63662. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Óskum eftir aö ráöa áhugasama og dug- mikla sölumenn til þess að selja í fyrir- tæki og stofnanir í Rvík og á lands- byggðinni. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvísunarnúmer 41157. Gröfumaöur óskast á nýja 5 tonna belta- gröfu. Þarf að vera vanur jarðvinnu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvís- unarnúmer 41156. Máiningarvinna. Málari eða maður vanur málningar- vinnu óskast. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41204. Starfsmaöur óskast til að sjá um matreiðslu á litlum veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Svör sendist DV, merkt „VL-2880“. Sölumenn - helgarsala. Óskum eftir dugmiklum sölumönnum í gott helgar- verkefni, föst laun + prósentur + bónus- ar. Uppl. í síma 800 6633. Tilboö óskast í uppslátt á 2 parhúsum. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41149. Atvinna óskast 25 ára danskur háskólastúdent (stúlka) óskar eftir vinnu frá 15. júní til 15. júlí. Talar bæði ensku og dönsku. Margt kemur til greina. Sími 553 9629. Háskólastúdent óskar eftir sumarvinnu, iðnskólapróf í rafvélavirkjun, mjög góð málakunnátta, þýska, enska, danska. Uppl. í síma 555 2325. Vanurfatahönnuöur, með 10 ára reynslu í að búa til snið og alls konar sauma- skap, óskar eftir vinnu sem fyrst. Allt kemur til greina. S. 672743. Tveir rekstrarfræöingar, karl og kona, 26 og 25 ára, óska eftir vinnu, saman eða sitt í hvoru lagi. Allt kemur til greina, geta byrjað strax. S. 552 6604. Barnagæsla Ég er fimmtán ,ára og með barn- fóstrunámskeið. Óska eftir vist í sum- ar. Uppl. í síma 94-8199 eftir kl. 19. ^ Kennsla-námskeið Árangursrik námsaöstoö allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Ökukennsla 565 3808. Eggert Þorkelsson. 989-34744. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubók. Kenni á BMW 518i og MMC Pajero. Kenni alla daga. Haga kennslunni að þínum þörfum. Greiðslukj. Visa/Euro. S. 989-34744, 985-34744, 565 3808. 37021, Árni H. Guömundss., 985-30037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. 551 4762 Lúövík Eiösson 985-44444. Bifhjólakennska, ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer '93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. S(mar 562 4923 og 985-23634. 587 9516, Hreiöar Haralds., 989-60100. Kenni á Toyota Carina E. Ökukennsja, ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í Öí. Góð þjónusta! Visa/Euro. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifiijólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 985-21980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 588 7801 og 985-27801. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. X? Einkamál Þig... • langar í tilbreytingu • erótískt samband með... • konu • karlmanni • pari. Þú krefst... • nafnleyndar • raddleyndar • öruggrar þjónustu. Þú hringir... • í síma 99-2121 (kr. 66,50 mín.) Velur 1 og síðan... • 1 fyrir konur sem v/k karlmanni • 2 fyrir karlmenn sem v/k konu • 3 fyrir konur sem v/k konum • 4 fyrir karlmenn sem v/k karlmanni. • 5 fyrir pör. ...hlustar á nákvæmar lýsingar á fólk- inu sem þig langar til að kynnast... • og svarar jjeim sem þú vilt komast í samband við. • Síðan hefur þú samband við skrif- stofu Rauða Torgsins í síma 588 5884 og lætur skrá þig... • Rauða Torgið, sími 99-2121. • Valkostur hinna vandlátu. Frá Rauöa Torginu: Nú í vikunni hefur göngu sína nýr skráningarflokkur á Rauða Torginu. Flokkurinn kallast „Viðskiptamenn." Viðskiptamenn teljast þeir aðilar sem eiga, reka eða tengjast rekstri fyrir- tækja, og óska eftir kynnum við konur eða karlmenn, t.d. vegna styttri eða lengri viðskiptaferða eríendis. Allar frekari upplýsignar fúslega veitt- ar í síma 588 5884 kl. 13-19. Alveg makalaus lína — 99 16 66. Vissir þú að fjölda fólks langar að kynnast þér? Hringdu í 99 16 66 og legðu inn skilaboð. 39,90 mínútan. Rúmlega 50 ára karlmaöur, reglusamur og þokkalega stæður, vill kynnast heið- arlegri konu, trúngði heitið. Svör send- ist DV, merkt „Vor 2884“. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skeifunni 7, 3. hæð, 105 Reykjavík, s. 688870, fax 553 8058. +/+ Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál -Launamál. Skrifstofan - Skeifunni 19. Sími 588 9550. # Þjónusta Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna: Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Oflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171, 551 0300 eða 989-37788. Visa/Euro raðgreiðslur. Gerum viö steyptar þakrennur, múr- og sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur o.fl. Sími 565 1715. 25 ára reynsla. Sigfús Birgisson. Raflagnir - dyrasímaþjónusta. Öll raflagnaþjónusta, endurnýjum töflur. Löggiltur rafvirkjameistari. Visa/Euro. S. 553 9609 og 989-66025. Skipulagning bílastæöa. Hönnun, uppdráttur og mæling fyrir stæðum. Skúli Þórðarson, heimasími 588 2884 og vinnusími 568 0500. Skreytingar Uffe Balslev f. brúðkaup, stórafmæli, útfarir. Blpmaráðgjöf í heimahúsum og fyrirt. Útstillingar og uppsetn. sýninga, námsk. S. 561 2276. Áhalda- og tækjaleigan Bónus. Mosatætarar, sláttuvélar og orf. Jarðvegsþjöppur, múrfleygar o.m.fl. S. 554 1256,989-61992. Op. um helgar. Hreingerningar Tökum aö okkur þrif, jafnt inni sem úti, einnig gluggaþvott, háþrýstiþvott, garðahreinsun og slátt. Upplýsingar í síma 565 4243.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.