Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1995 35 Lalli og Lína Þegar Lalli er búinn með allt púnsið sitt vill hann fá minn. py Fjölimðlar Bumbult ðf glapi Góðviðrið í gær hélt undirrituð- um úti í vorsólinni langt fram á kvöld og því varð minna um sjón- varpsgláp en oft áöur. Þegar kul- aði kom maður sér hins vegar fyrir framan við skjáinn, tilbúinn að gleypa hvað sem var. Satt best að segja hefði ég betur látið það ógert þvi heldur varð mér bumb- ult af glápinu. Til að byrja með blasti við á skjánum lofsöngur um Jón Sigurðsson og félaga hans í sjálfstæðisbaráttunni. Um var að ræða endurtekna heimildarmynd um manninn sem af sagníræðingum nútímans hefur verið hafmn upp til skýj- anna sem foringi þjóðarinnar. Þannig var búið um hnúta að. hvergí bar skugga á glansmynd- ina. Jaöivel eiginkona Jóns, hún Ingibjörg, var sýnd brosandi en þaö mun hún sjaldan hafa gert í lifanda lífi. Eftir þáttinn um Jón var boðið upp á sviðsetningu á Gamia testa- mentlnu í mynd sera bar nafnið Frá sköpun til syndaflóðs. Þar var í ítarlegu máli greint frá sköpunarsögunni og syndaflóð- inu. Frásögnin var skreytt bros- andi aröbum í Marokkó. Textinn var hrár og hvergi örlaði á skýr- ingum né túlkunum. Blákalt var því t.d. haldiö fram að konur væru einfaldar karlynjur og þeim lýst sem uppsprettu alls ills. Ekki fæ ég séð aö svona framsetning auki trúaráhuga þjóðarinnar en væntanlega hefur það veriö til- gangurinn með þessari hrútleið- inlegu mynd. Kristján Ari Arason Andlát Óskar Kjartansson, Karlagötu 18, Reykjavík, lést í Landspítalanum 23. maí. Páll Pálsson frá Lambastöðum, Garði, Melholti 6, Hafnarfirði, andað- ist á Sólvangi í Hafnarfirði 23. maí. Þröstur Bergmann Ingason, Álfta- mýri 8, Reykjavík, lést mánudaginn 22. maí. Helga Ingibjörg Magnúsdóttir, Suð- urgötu 15-17, Keflavík, lést 23. maí. Jarðarfarir Jóhann Sigurðsson, Hæðargarði 33, Reykjavík, lést 15. maí sl. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey sam- kvæmt ósk hins látna. Anna Jónsdóttir frá Seljavöllum, sem andaðist hinn 15. maí sl., verður jarðsungin frá Eyvindarhólakirkju laugardaginn 27. maí kl. 14. Anna Guðrún Jóhannesdóttir, Brú- arlandi, Þistilsfirði, verður jarðsung- in frá Svalbarðskirkju laugardaginn 27. maí kl. 14. Kristín Guðbjörg Magnúsdóttir, Efri-Engidal, sem lést í Sjúkrahúsi ísafjarðar 19. maí, verður jarðsungin frá Ísaíjarðarkirkju laugardaginn 27. maí kl. 11. Nanna Jónsdóttir, Lyngholti, Stöðv- arfirði, verður jarðsungin frá Stöðv- arfjarðarkirkju laugardaginn 27. maí kl. 16. Björn Guðni Guðjónsson, Garðbraut 19, Garði, andaðist í Sjúkrahúsi Keflavíkur þann 23. maí. Jarðarfórin fer fram frá Útskálakirkju laugar- daginn 3. júní kl. 13.30. Útfór Gerðar Guðlaugsdóttur, Iðu- felli 4, Reykjavík, fer fram frá Bú- staðakirkju í dag, fostudaginn 26. maí, kl. 13.30. Sveinbjörn Valgeirsson frá Norður- firði, til heimilis að Dvalarheimilinu Höfða, verður jarðsunginn frá Akra- neskirkju í dag, fóstudaginn 26. maí, kl. 14. Jófríður Kristjánsdóttir frá Haga, til heimilis að Flúðabakka 1, Blönduósi, lést í Héraðssjúkrahúsinu 22. maí. Útfór hennar fer fram frá Þingeyra- kirkju laugardaginn 27. maí kl. 14. Margrét Kristjánsdóttir frá Bugðu- stööum, sem lést á hjúkrunarheimil- inu Eir 19. maí sl., verður jarðsungin frá Áskirkju í dag, fóstudaginn 26. maí, kl. 15. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 26. maí til 1. júni að báðum dögum meðtöldum, verður í Breið- holtsapóteki, Áifabakka 23, simi 557-3390. Auk þess verður varsla í Apó- teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562-1044 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfj örður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til funmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í simsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deúd) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Föstud. 26. maí Norskflugdeild komin heim til Nor- egs. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, iaugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt Íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins; Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. v Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. TiJkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fímmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: lokað vegna viðgerða til 2(ujúní. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- Spakmæli Sérhvert barn er fallegt þyki einhverjum vænt um það. Majorie Holmes myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgotu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið saunkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitavéitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, Adamson sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfj., sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá_________________________ Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. mai Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að leysa úr þeim vandamálum sem upp koma. Nauðsyn- legt gæti reynst að kalla til sáttasemjara. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú undirbýrð ferðalag. En betra er að undirbúa það vel. Farðu nákvmælega yflr öll smáatriði áður en þú hefur framkvæmdir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Reyndu að afla þér nauðsynlegra upplýsinga. Þú ert mikið á ferð- inni og talsvert fyrirferðarmikill. Happatölur eru 4, 25 og 36. Nautið (20. apríl-20. mai): Hresstu upp á tilveruna og nýttu þér auðugt hugmyndaflug þitt. Það er engin lognmolla í kringum þig. Mundu samt að hvíla þig vel. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur unnið ötuUega að undanfómu en ættir nú að slaka á. Nýttu þér reynslu annarra og hagnýtar hugmyndir. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Hugaðu að samvinnu hópsins. Velvilji annarra kemur sér vel. Þú treystir á góða samstöðu innan flölskyldunnar og meðal vina. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Reyndu að vinna verk þín eins vel og mögulegt er. Betra er að kanna gaumgæfllega þær upplýsingar sem þú færð. Rangar upp- lýsingar gætu komið sér iUa. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þekking og mikil reynsla annarra kemur þér að góðu gagni núna. Nýttu þér velvfld annarra í þinn garð. Annatími er í vændum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur góðar hugmyndir en mikflvægt er að koma þeim eitt- hvað áleiðis. Þú hittir gamlan félaga. Þið rifjið upp minningamar á góðum kvöldfundi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þín bíða ný og spennandi tækifæri. Ákveðinn aðUi aöstoðar þig. Það verður tU þess að þú kemur málum þínum á framfæri. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákveðinn aðdi hefur mikd áhrif á þig. Þú verður þó að hugsa um fleira en hann. Þú færð skýringar á máli sem hefur vafist fyrir þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Leggðu mikla rækt við vináttuna. Hugaðu að smáatriðunum í viðskiptum. Láttu aðra ekki hafa of mikU áhrif á þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.