Þjóðviljinn - 09.03.1947, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.03.1947, Blaðsíða 1
Ifvað er að gerasf í fima? Lundúnafréttaritari Kaupmannab&fnarblaðsins* „Land og Folk" hefur átt tal við brezka Verkamanna- þingmanninn George Thomas, sem nýlega dvaldi í Síikkíandi/ og heimsótti þá yfirráðasvæði skæru- liða. „Þó maður kalli gríshu sfijómina ekki fasist- íska", sagði Thomas „þá verð ég að segja, að hún hefur öll þau einkenni, sem ég gæfii húizfi við að finna hjá fasistískri stjóen". Thomas er í hægra armi Verkamannaflokks- ins og hefur sfiaðið mjög nærri Bevin ufanríkisráð- herra. Sem dæmi um aðfarir stjórn-. vinstriflokkanna þar algerlega, arinnar nefndi Thomas það, að og úti á landsbyggðinni, þar konur og börn manna( sem flýja sem menn eru handteknir fyrir til fjalla, eru tekin bg send í tafarlaust úblegð. hand- það éitt að gagnrýna stjórnina. Það er í daj> kl. 1,15 í Tjarn- arbíó sem Sverrir KristjSnsson sagnfræðingur flytur erindi sitt um Kína. Ahugi manna fer sívaxandi fyrir Kína — landinu þar sem enn er stríð. Hverjar eru orsak- ir þess stríðs? Hvað er raun- verulega að gerast þarna, og hvernig gengur baráttan miili kommúnistanna og kuomintang stjórnarinnar? Um. þetta mun Sverrir Kristj- ánsson fjalia í erindi sínu í dag. Að erindinu loknu verður sýnd kvikmynd: Sigurdagurinn i Moskva. Öllum er heimill aðgangur. Aðgöngumiðar sem ósóttir verða fást við innganginn. Refsivert að gefa barni mat Thomas skýrði frá dæmi, sem hann hafði siálfur kynnt sér. Á bæ einum var sex ára barn eitt eftir, þar sem bóndinn var fiúinn en kona hans o:g eldri börn hand tekin. Nágrannarnir kenndu í brjósti um barnið og gáfu því að borða, en yfirvöldin á- kærðu þá og' fengu þá dæmda fyrir aðstoð við skæruliða. Mikill munur er á ástandinu í Aþenu, þar sem stjórnin þor ir ekki að banna starfsemi Verkalýðsemingm ónýtti fyrirætl- anir italska afturSialdsins Yfirráffasvæði skæruliffa. Liífið' á yfirráðasvæði skæru- liða er með aiit öðrum blæ, seg ir Tnomas. Þar er fólk frjáist og .hamingiusamt, og þarf ekki að óttast embættismenn stjórn- arinnar. Þótt skæruliðar ráði ýfir hetaningi af fl'.atarmáli Grikklands, býr aðeins lítill taluti þjóð^rinnar þar, - vegna þess að bar er mest um fjal'l- lendi að ræða. • Foringi skæruliða sagði, að hvaða blaðamanni, sem væri, væri frjálst að starfa á yfirráða Framli. á 7. síðu. é eigiia liragHi Fréttaritari sænska blaðsins „Ny Dag“ í Róm símar nýlega. blaði sínu á þessa leið: ítalska afturhaldið hefur farið tvennar hrakfarir seinustu vikurnar. Fyrst reyndi það að rjúfa einingu- verkalýðsfiokkanna og síðan að bola þeim út úr ríkisstjórninni. Báðar þessar fyrirætlanir fóru út um þúfur. Aft-urhaldið vonast til að hót- haldinu, að losa sig við fulltrúa- un hægrikratans Saragot um að i verkalýðsflokkanna í stjórninni. kljúfa flokkinn yrði til þess að ( En vegna náins samstarfs verka sósíaldemokratar riftuðu sam-j lýðsflokkanna mistókust þessair starfssáttmálanum við kommún! fyrirætlanir, og þegar de Gasp- ista, og þar- með væri verka- j eri myndaði stjórn á ný vori» lýðseiningin ‘ úr sögunni. En verkalýðsflokkarnir áhrifameirr klofningsstarfsemi Saragot en í hinni fyrri. Sannaoist þar, mætti harðsnúinni andstöðu að ekki er hægt að stjórna í an<! verkamanna sósíaldemokrata-' stöðu við verkalýðinn, ef hanrt flokksins, sem voru í miklum stendur saman. ' i meiri hluta á flokksþinginu. í íhiutun Bandaríkjanna Meðan átökin stóðu yfir í sósíalistaflokknum var de Gasp- eri forsætisráðherra í Bandaríkj unum, að semja um lán. Er liann kom ,til ítalíu lagði hann fyrirvaralaust fram lausnar- beiðni fyrir stjórn sína. Kvisað- ist, að hann hefði lofað Banda- ríkjamönnum og íhaldsaftur- Charles Ross, rilari Trumans! forseta sagði í gær, að íor- ^ ’ i setinn myndi enga tjkvörðiun, j tak-a um stuðning við grísku stjórnina, fvrr en hann hefði ráðfært ©i'g við l'oruatumenn þingflokkanna á mánudaginn. Að beim fundi loknum má vænta yfiriýsingar frá forsetan um. Brezki sendiiherrann ræddi við Adheson varautanrikisráð- | herra í gær að því að talið er j um Grikkland. Republikanaþing 1 maðurinn' Clarenee Brown irá Ohioríki mótmælti í gær þeirri leynd, sem höfð væri urn fyrir- ætlanir stiornarinnar gagnvart Grikklandi. Lagði hann til, að málð yrði fengi S Þ til lausnar. de Gasperi Bandaríkjamenn ern öðru hvoru að minna aðrar þjóðir á, að þeir geti þurrkað þær út, ef svo býðup við að horfa. Nýlega hefur bandaríski flugherinn leyft birtingu á myndum að sex hreyfla sprengjufiugvélinni B-36. Lætur hann það fylgja með, að þessi vél geti flogið með kjarnorku- sprengju til livaða byggðariags, sem vera skal, og komizt aftur til bandarískra stöðva án þess að lenda. Verðbólgan í Bandaríkjuntm*. eykst hröðum skrefum. Hag— skýrslur sýna, að vöruiverð í 1 heildsölu hefur stigið um 36%. ; yfir meðalverði síðasta árs. Hcf- I ur verðvísitala ekki verið svo há síðan í verðbólgunni eftisr heimsstyrjöldina fyrri. Sá helmíngur Grikklandsf sem skæruliðar er frjáls og hamingjusamur Sunnudagmr 9. marz 1947 Fls&kksirlsaia Spila- og taflkvöld. — Spil- i að og teflt í kvöld kl. 8 á,. • Þórsgötu. Komið og takið með ! . 57. tölublað. | >kkur Sesti. j ; t - '4~1'1—i Stjóraia. i ; j Æ. F. R, Munið að fundir í eftirtöW- um leshringum eru í dag. Verkalýösmál kl. 3. kl. 3 og ,jVlarx kl. 5 ^ljórn feosmngssiiina ber öll einfeenrif fasistasÉ|órnar9 segirlirezki VerkamannaþingmalSurinn Tfeonias 12. árgangur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.