Þjóðviljinn - 06.04.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.04.1949, Blaðsíða 1
minni kjarabœtur! lega beití verkfallsvopnum tíl að bæta kjör stn ÖEðsending frá Sósíal- istaféíagi Reykfavíkur Mjög áríðandi trúnaðar- mannafundur verður í kvöld kl. 8.30 á Þórsgötu 1. Stjórnin. MimiS cftir áskn'fenda- söfnun Þjóðviljans Daglega berast Þjóðviljan um fjöldi áskrifta. 1 gær sótti Barónsdeild og Vogadeild mest fram. Nokkrar deildir hafa möguleika á að ná 100% fyrir næstu helgi. Hver verður fyrst? Tekið er á móti áskrifendum að Þjóðvilj anurn á skrifstofu Sósíalista flókksins Þórsg. 1 sími 7511 og skrifstofu Þjóðviljans Skólavörðustíg 19 sími 7500. TAKMARKID ER 5000 NÝ- IR ASKRIFENDUR FYRIR 1. MAÍ. |*1 w - Skíðamótið verður lér en ekki á ísafirði Það hefur nú verið ákveðið, að Skíðamót Islands fari ekki fram á Isafirði um páskana, eins og áformað hafði verið. Mænuveikin svonefnda er ekki nægilega um garð gengin þar, til þess að ráðlegt þyki að stefna' stórum hópum aðkomu- fólks þar saman til íþrótta og er um þetta farið að ráðum Jandlæknis og héraðslæknisins á lafirði. Skíðasamband • Islands hefur . ,nú ákveðið að Skíðamótið fari fram í Reykjavík dagana 21. til 24. apríl og munu skíða- deildir Ármanns, Iþróttafélags Reykjavíkur og Knattspyrnu- félags Reykjavíkur sjá um framkvæmd þess. Kvemfélag Sósíalista Alþýðuflokkurinn, sem stjórnarílokkur á Alþingi, viroist ætla að beita sér gegn þeirri sjálfsögðu rétt- lætiskröfu að afnema nú þegar vísitölubindinguna, enda þótt hagfræðingur flokksins hafi neyðzt til að játa opinberlega að „grundvöllur" sá er ríkisstjórn- in þóttist byggja þetta launarán á, sé brostinn. Samtímis gefa Alþýðuflokksmenn í stjórn Alþýðu- sambandsins í skyn að þeir ætli að hvetja öll verka- lýðsfélög landsins út í verkfallsbaráttu um kjara- bætur, sem séu álíka eða minni en hægt væri.að veita þeim með handauppréttingu á Alþingi, ef launaránsákvæði dýrtíðarlaganna frá 1947 væri af- numið, eins og farið var fram á í frumvarpi Her- manns Guðmundssonar og Sigurðar Guðnasonar, sem nú er til meðferðar á Alþingi. Þrír sósíalistaþingmenn bentu í gær á þessa hræsn isafstöðu Alþýðuflokksins til kjarabóta launþega og sýndu fram á að í þessu felst beinn fjandskapur við opinbera starfsmenn, sem ekki geta lögum samkv. beitt verkfallsvopninu til að bæta kjör sín. Frumvarp Hermanns og Sig- urðar var enn til 2. umræðu í neðri deild. Einar Olgeirsson benti á að af eðlilegum ástæð- um væri að rísa verkfallsalda hjá launþegum. Vegna binding vinnurekendur yrðu að láta und an, en það kostaði harðar og langvarandi deilur, sem yrðu verkamönnum og þjóðfélaginu tilfinnanlegar. Æskilegra væri að Alþingi léti nú undan, af- ar vísitölunnar neyddust verka næmi vísitölubindinguna. Þar heldur fund í Breiðíirðinga búð kl. 8.30. - Áki Jakobs-1 menn að leg^a 1 deilur ti] I kæmi llka 111 að Þ° verkamenn son talar. að hækka grunnkaup sitt. At- ÁróSursfrumvarp íhaldsins urn afnám húsaleigulaganna fellf Seídist fyrir 35 þós. kr. Frumvarp íhaldsþingmamia um afnám húsaleiguláganna var í'ellt í neðri deikl Alþingis í gær með 15 atkv. gegn 12. Sósíalistaþingmennirnir greiddu atkvæði gegn frumvarn I Eins og áður hefur verið frá inu með þeim forsendum að ekýrt var Hallveigarstaða-baz- . enila þótt telja verði húsaleigu- ar opnaður í Listamannaskál- lögin gölluð og að ýmsu leyti úr anum í gær til fjáröflunar fyr- elt orðin, hlyti afnám þeirra nú • ir kvennaheimilið Hallveigar- að skapa vandræði í Reykjavík staði. og víðar. Ennfremur væri aug- Kvenfélög landsins höfðu til ljóst að íhaldsþingmennirnir þessa gefið marga góða gripi flyttu málið sem áróðursmál ein og seldust þeir allir upp á fá- göngu, því samtímis flytur rikis um klukkustundum. Nam fjá- stjórn þeirra annað húsaleigu- eöfaunin 35 þús. kr. brúttó. frumvarp, gerólíkt þessu. geti beitt samtökum sínum til gi'unnkaupshækkana, geta opin berir starfsmenn það ekki, og er því verið að beita þá enn rvúra ranglæti með því að halda í vísitölubindinguna. Enda þótt afnám kaupránsákvæðis dýrtíð- arlaganna þýddi ekki nema 10% launahækkun, væri þó með því sýndur vilji nokkur að koma til móts við kröfu opinberra starfsmanna um launahækkun. Stefán Jóhann átti mjög erf- itt um vik að verja „dýrtíðar- aðgerðir“ ríkisstjórnarinnar og launapólitík Alþýðuflokksins. Þó herti hann sig upp í að full- yrða að dýrtíðarlögin frá 1947 hafi „skapað traustan grund- völl til að byggja á íslenzkt atvinnulíf!" Samskonar aðgerð- ir mundu nægja til að hindra atvinnuleysi framvegis. Vísitölu bindingin væri öllum til góðsj og þó mest verkalýðnum! Áki Jakohsson benti á hræsn ina i þeim leik Alþýðuflokks- broddanna að telja óhæft að veita launþegum, verkamönnum^ og opinberum starfsmönnum þá| 10% launahækkun sem fælist í, að afnema vísitölubindinguna en svo þættist Alþýðuflokks- broddarnir í stjórn Alþýðusam- bandsins fullir áhuga að hefja almenna verkfallsbaráttu til að knýja fram álíka mikla eða lægri kauphækkun, — en með þvi móti fengju opinberir starfs menn ekki neitt. Taldi Áki þessa framkomu Alþýðuflokks- ins bera sérstakan vott um fjandskap í garð opinberra starfsmanna. En hræsnisaf- staða Alþýðuflokksins benti til að hann væri innilega sammála hinum stjórnarflokkunum að vilja halda niðri launum laun- þega, hvað sem dýrtiðinni liði. Framhald á 6. síðu Þing sameinuðu þjóðanna hefs! í New York Þing sameinuðu þjóðanna var sett. í New York í gær. Er það framhald þingsins í París, sem hætti störfum fyrir fjórum mánuðum og átti þó óleyst ýmis helztu ágrciningsmálin. Meðal mála þeirra sem á dagskrá þingsins eru má nefna Inónesíumálið, neitunarvald ör- yggisráðsins, ráðstöfun ítölsku nýlendnanna, meðferð Indverja. í Suður-Afriku og afstaðan til Franco-Spánar. Ekki er vitað enn hvort. Sovétríkin leggja kæru vegna, Atlanzhafsbandalagsins fyrir 1 sameinuðu þjóðimar. Hvenær birtir Morgun- blaðið nöfn hvitlið- anna ? 1. apríl s. I. birti MoPgunblaðið ræðu sem Ólafur Thors hafði háldið á Alþingi daginn áður. í þeirri ræðu segir svo iim hvítliðana að þcir hafi verið „truir sínu hlutverki í /ullri vrssu Jiess að lieir voru að vinna göfugt þjáðþrifavcrk. Eg dái ró og stillingu þessarra rnanna . .. Eg hygg að siík framkoma jafn inargra ungra manna sé fremur fátíð. Þeir hjörguðu Alþingi íslendinga frá árás ofbeldislýðs. Án þerrra liefði ef iil vill hafzt nýr þátllur í sögu íslands í gær. Þeirra heiður er mikill svo mikill að nöfn þeirra eiga að verða skráð, svo þau gleymist ekki.“ Síðan hefur almenningur heðið þess með óþreyju að Morgunhlaðið hirti nöfn þessara einstæðu göfug- menna, en árangurslaust. Af einhverjum ástæðum virðist ekki liafa verið talið æskilegt að nöfnin kæmu fyrir almenningssjónir. Þó er það vissulega rétt sem Ölafur Thors sagði að nöfn þessara ungu manna sem „voru að vinna göfugt þjóðþrifaverk“ mega ekki gleymast. Skal því skorað á Morgunhlað- ið að birta nöfnin hið bráðasta — að öðrum kosti mun Þjóðv. ef til vill líta á það sem hlutverk sitt að skrá aöfn þessara manna „svo þau gleymist ekki.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.