Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.12.1949, Blaðsíða 1
Eftir hádegssfréttir í gær gafst útvarpsMustendum tæki- færi tíl að hSýða á boðskap nokkurn frá masmi er kynnti sig vera rukkara hins lieilaga Þorláks, og tilkynnti hann að nú hefði dýrUngurinn um skeið liaft opna skrifstofu í Varðar- húsinu, — sími 80785 —, lil þess að taka á móti gjöfum handa þeim bágstöddu nú um jólin. Auðvitað varð rukkarinn að iesa hið síendurtekna guð- spjall borgaralegu lýðræðisvin- anna íslenzku, guðspjali sem passar við 365 daga á ári og fjallar um það hve þakklát við megum vera að búa við hið dá- samlega borgaralega lýðræði vestrænna þjóða, þar sem hver einstaklingur nýtur ails þess frelsis sem hægt er að öðlast, í stað þess ömurleg'a ástands er rukkari hins heilaga Þorláks taldi ríkja í ýmsum öðrum lönd um þar sem hann taldi stjórnar farið kappkosta að „jaga úr mönnum manngildið“ með synj- un einræðisins um hið marglof- aða frelsi! -jf' Þá upplýsti rukkari hins heilaga Þorláks að 500 heimilis- feður í þessum bæ hefðu nú snúið sér til skrifstofu dýrð- lingsins, — sími 80785 — með hjálparbeiðnir svo fjölskyldur þeirra gætu „gert sér dagamun um jólin“, þ .e. þyrftu ekki að líða skort um sjálfa hátíðina. Virtist hinn göfuglyndi rukkari telja það frumskilyrði þess að að ekki væri jagað úr mönnum imanngildið, að þeir væru ekki hafðir útundan með að geta VILJINH Laugardagur 24. desember 1940 285. tölrablað. Herréttur í VVroclav/ I Pól- landi dæmdi í gær fjóra Frakka og tvo Pólverja í sex til tíu ára fángelsi fyrir njósnir i þágu Vesturveldanna. Sakborn ingarnir játuðu njósnarákær- unni en neituðu ákæru um skemmdarverk. Réttarhöld Iðrtaður Handaríkjanna framléiddi 4,6% xriinna vöru- magn í október þessa árs en í september, segir í skýrslum frá Fedefal Reserve Board, sem er opinber nefnd. Fram- leiðsluvísitalan hafði lækkað niður í 166 í október úr 174 í september. hjari Ekki var tálið í gærkvöld að franska þingið myndi greiða at- kvæði um traustsyfirlýsingu á ríkisstjórn Bidaults fyrr en und ir morgun. Áiitið var ,'að stjórn in myndi merja merihluta með því, að hefja þegar í stað um- ræður um fjárlögin, en það þarf ekki að þýða, að hún fái skatta- tillögur sínar samþykktar er .þær koma til atkvæða sérstak- lega. I október í fyrra var fram- leiðsluyísitalan 195 og hefur því framleiðslan minnkað um 15% á einu ári. Kuming á valdi skyldufeður, sem leitað hafa á náðir hins heilaga Þorlális í Varðarhúsinu — sími 80785, — við hið ágæta lýðræði vestur- landa með öllu þess frelsi. Eða er máske kjarni þessa frelsis fólginn í því einu, að mega heita á hinn heilaga Þorlák, þegar þjóðskipulag auðvaldsins gert sér dagamun á jólunum, og^ hefur sparkað þeim út á glæra- hugsjón hins heilaga Þorláks- hjarn atvinnuleysis og örbyrgð- fuilnægt að verulegu leyti ef ar? Er það nú víst að mann- gildinu sem rukkarj hins heil- aga Þorláks talaði svo fallega um sé borgið með gjöfum ein- um? Eða er kannski góðgerða- starfsemi borgaranna með nafn hins heilaga Þorláks á toppinum nokkurs kou- ar aflátsbréf, sem þeir kaupa til þess að losna a. m, um jólln við samvizkubit vegna hinna 500 fjölskyldna og raun- ar miklu fleiri, sem þeirra eig- ið þjóðskipulag sviptir frelsi til að lifa á vinnu sinni á eðlileg- an hátt, en neyðir aftur á móti í til að leita aðstoðar, sem eftir- hinir efnaðri borgarar opnuðu nú pyngjuna til að tryggja daga muninn. Þá væri víst ekki hætt við að manngildi hinna 500 heimilsfeðra fyki út í veður og vind. 500 menn hafa leitað vetr- arhjálparinnar upplýsir rukk- arj. hins heilaga Þorláks. Þetta þýðir að í höfuðborg Islands, s»m hefur rúm 50 þús. íbúa, búa 500 fjölskyldur við skort á þessum vetri. Og þó vafalaust allmiklu íleiri, því inargir kyn- oka sér við að leita slíkrar opisaberrar hjálpar, jafnvel þó hún sé skreytt með nafni hins| lætur spor auðmýktar og van- heilaga Þorláks. Það þýðir raun j máttar í sálarlífi hvers manns, verulega að a. m.k. 3—4 þús. sem neyddur er út á þá braut. manns fær ekki bætt úr skort-, ýt- Meðan hið ágæta vestræna in nm jólin, nema skrifstofa lýðræði býr ekki betur að þegn- Mns heilaga Þorláks í Varðar- um sínum en þessar upplýsingar húsinu — sími 80785 — hlæupi frá rukkara hins heiiaga Þor- undir bagga. Það þýðir að 12.! láks gefa til kynna um ástand- —14. hvert mannsbarn í höf- ið í höfuðstað íslands á miðri uðstað íslands býr við áður- 20 öld virðist full ástæða til að nefndar kringumstæður. Og athuga sannleiksgildi hins fyrr-j rukkari hins heilaga Þorláks nefnda guðspjaiis um ágætij kernur í íslenzka rikisútvarpið j þessa íýðræðis. Gæti verið fróð-| og brýnir fyrir reykvískum' legt til athugunar, hvað bogið Herstjórn Kuoinintang á For- mósa afsannaði í gær þá fregn! sína, að Kuomintangher hefði I á ný náð Kunming, höfuðborg' Junnanfylkis, á sitt vald. Varj tilkynnt á Formósa, 'að Kuo- mintangflugvélar hefðu gert loftárás á borgina. Baksveitir Kuomintang voru í gær sagðar verjast enn i Sjengtú. Bandaríska utanríkisráðu- neytið hefur hafnað beiðni firma í New York um að fá keypta 100.00 rifla og 1000 skot með hverjum af birgðum Bandaríkjahers. Hafði Kuomintangstjórnin beðið firm að að útvega þessi vopn, er hún ætlaði að nota við varnir For- mósa. Bandaríska utanríkis- Fratnleiðsla svonefnds end- ingarvarnings, þ. e. hluta, sem koma að varanlegu gagni, minnkaði um 12% í október. Smásöluverzlunin hefur dregizt saman frá því fyrir ári síðan og ér það talið bera vott um að kaúpmáttur almennings hafi rýrnað síðan þá. ■ - Vikuna, sem lauk 19. nóv- ember reyndist vörusala banda- rísku verzlunarhúsanna 8% minni en samsvarandi viku fyr- ir ári síðan. Vörusalan í heild frá 1. janúar þessa árs er 6% minni en á sama tíma í fyrra. ráðuneytið segir ,að Kuomin- tangstjórnin geti keypt vopn milliliðalaust af vopnaframleið- endum. Fréttaritarar telja, að ráðuneytið hafi ekki viljað selja rifflana vegna þess að það ef- ist um getu Kuomintang til að verjast á Formósa og telji, að þeir myndu að lokum lenda í höndum kínverska alþýðuhers- ins eins og önnur bandarísk vopn, sem Kuomintang hefur fengíð. Þjóðviljimi er 16 síóur í dag 1, óskai leseudmm simirn og ailii aiþýðu gleSiiegra hættir að taka á um Landsbankinn hætti fyrir- varalaust s.l. miðvikudag aði taka á móti umsóknura um kaup á erlendum gjaldeyri. Or- sökin mun vera, að undanfarið hafa hrúgast upp hjá bank- anurn umsóknir um gjaldeyria- kaup, sern ekki hefur verið hægt að verða við vegna gjald- eyrisskorts. Hefur nú banikinn tekið þann kost að hætta að taka við nýjum umsóknum. borgurum að bregðast nú vel við, fcil þess að manngildið verði ekkíi jagað úr þessum stóra hóp. Og það, er svo sem ekki mikið sem þarf fcil að bjarga maangildinu. Bara það að leggja Iítið eitt af mörkum svo þetta fóik gefci gert sér dagamun um jóMn. ■Jf En hvað er auotars að ger- asi. Búa ekki hiaar 500 fjöl- er við það þjóðfélagsfonn, sem svo er staðnað á þróunarbrauí- inni, að enn verður að notast við aðferðir frá dögum hins heilaga Þoriáks tii að forða 500 fjölskyldum í höfuðstað ís- lands frá skorti ura jólin, jafn- vel þótt hjáipúi herist fyrir milligöngu þeirrar skrifstofu sem dýrðiinguritia hefur opnað í VarðarMsinu — sítni 80785. „Þýzka þjóðin vill ekki láta hervæða sig á ný~ Það er lifsnaaðsyn, að erlend ríki geri sér það ljóst í eitt skipti fyrir öll, að þýzka þjóðin. vill ekki taka þátt í neinni endurhervæðingu Þýzkalands, segir hið áhrifamlkla borgarablað „Frankfurter Allgemeine Zeitung“ á hernáms- svæði Bandaríkjanna. Blaðið álítur, að „Vestur- veldin munu einn góðan veður- urdag krefjast þess, að Vestur- Þýzkaland láti þau fá herafla til umráða." „Frankfurter All- gemeine Zeitung," segir, að Vesturveldin séu nú þegar með bollaleggingar um endurvígbún- að Þýzkalands, og bætir við, að það muni vekja ákafa gremju hjá fjölda Þjóðverja, ef nú eigi að fara að setja aftur á laggirnar stofnanir, sem þeir höfðu vonað að hefðu verið af- numdar fyrir fulit og allt 1945. Öðrum muni á hinn bóginn of- bjóða frekja Vesturveldanna, sem kemur fram í því, að þau halda sig geta notað þýzka æsku eftir geðþótta sínum án þess að þurfa svo mikið sem að biðja um leyfi þýzku þjóðarmn- ar, segir blaðið. Munið eftir jéladansleikn- um annan í jólum í Fðug- valiarhéfelinu Sósíalistafélag Reykjavík- ur heldur almennan jóladans leik annan í jóluin kl. 9 e.h. í Fhigvallarhótelhiu. — Að- göngumiðar vería seldir til hádegis á skrifstoíu félags- ins Þórsg. 1 og, ef eftir verða miðar, við inngangiaa. Séð verður fyrir ferðum sunnan að um nóttina. Skemintið ykkur þar sem f jörið ®r mest. NEFNDIN. Kjör spansk almennings undir fasistastjórn Francos eru nú orðin svo óheyrileg, að ekki einu sinni hln öfiuga fasistalögregla megnar að hindra að óánægjan blossi upp opinberlega í sjálfri höfuðborg landsins. Fréttaritari „Nevv Yorki vinnumál'aráðuneytinu, þar sem Times“ í Madrid skýrir frá því sendinefnd bar.kastarfsmann- nýlega, að yfir 1000 banka- starfsme.nn hafi farið í hungur- göngu eftir aðalgötu börgarinn ar og krafizt hærri launa. Hrópandi: „Við sveltum, við krefjumst öryggis!“ fór fylk- ingin eftir aðalgötunni Calle de Alacalá og na,m staðar úti fyrir anna bað um áheyrn hjá skrif- stofustjóranum. Verðirnir neit- uðu hinsvegar að hleypa nefnd inni inn og brátt komu lög- reglubílar á vettvang. Lögregl- an réðist á hungurgöngumenn- ina með bareflum og dreifði' Þeim. ... .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.