Þjóðviljinn - 30.06.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.06.1950, Blaðsíða 1
15. árgangor. FöíXudagur 29. júní 1950. 140. töIublaO. Æ. F. R. Vinnuferð í skálann á laug- ardag kl. 1.30. Æfingár á laugardagskv. í frjálsum iþrcCtum. Skrifíð yfekur á lis,'iann. Skálastjórn. Tijú Enlal, utanríkisráSherra rr) RAÐSTAFANIR BANDARIKJANNA BEIN r) 'rl HERNAÐARARAS A LYÐVELDIÐ KINA Eðndaríkin, Bretland; Ástralía, stefna flota sínum oa flugher gegn þjóðfrelsishrejffingu Kóreu Tsjú Enlai, utanríkisráðherra Kína, heíur geí- ið út yíirlýsingu vegna stríðsyíirlýsingar Trumans gegn^ alþýðuríkjum Austur-Asíu. Segir hann að sú ráðstöfun Bandaríkjanna, að senda flota sinn til Formósu, þar sem leppstjórn Sjang Kaiséks hefur aðsetur, sé bein hernaðarárás á alþýðulýðveldið Kína. Mao Tsetung hélt ræðu í Peking í gær og sagði m. a: að Truman hefði brotið öll heit Bandaríkjanna um að hlutast ekki til um kínversk innanríkismál, og að ákvörðun hans muni vekja almenna og á- kveðna andstöðu gegn Bandaríkjunum í öllum Asíuríkjum. Kanada, Ástralía, Nýja Sjáland, Indland, Hol- land, Belgía og Bretland hafa nú ésamt Bandaríkj- unum sagt alþýðu Kóreu stríð á hendur. Nýlendukúg urunum hefur að sjálfsögðu runnið blóðið til skyld’ unnar. Sovétstjórnin hefur formlega svarað tilmælum öryggisráðsins um liðveizlu til handa leppstjórn- inni í Suður-Kóreu. Svo virðist sem dregið hafi nokkuð úr bardög- um í Kóreu en báðir aðilar búa sig undir frekari á- tök. Mac Arthur, yfirmaður herstyrks Bandaríkjanna og leppa þeirra á Kyrrahafi flaug í kynnisföi til víg- stöðvanna í gær. ( og var það á Soyétstjórnin hefur svarað tilmælum Bandaríkjastjórnar um að hún beiti áhrifum sín- um til að stöðva borgarastyrj- öldina í Kóreu. Sovétstjórnin segir að styrjöldin hafi hafis-t vegna ögrunarárásar suður-kór eanskra landamærasveita norð- ur yfir 38. breiddarbaug. Sovét stjórnin hefði kallað heim her sinn í Kóreu löngu á undan Bandaríkjunum og sýnt með því að hún stæði fast á þeirri stefnu sinni að híutast ekki til um innanríkismál erlendra ríkja. Af þeim sökum telji hún sig ekki geta orðið við tilmælum Bandaríkjastjórnar. Sovétríkin svara til- mælum öryggisráðsins Trj’gve Lie var í gær afhent formlegt svar Sovétríkjanna við tilmælum öryggisráðsins um að- stoð til handa leppstjóminni í Suður-Kóreu þessa leið: 27. júní móttók sovétstjómin tilmæli frá öryggisráðiriu þar sem þess er farið á leit við öll ríkj ínnan sameinuðu þjóðanna að veita stjórn S.-Kóreu fyllsta stuðning. Sovétstjðmin vill í því sambandi taka það fram að þessi tilmæli eru einungis sam- þykkt með 6 atkv. og svo at- kvæði fulltrúa Kuomintang- stjómarinnar, sem ekki hefur neinn lagalegan rétt á að sitja fundi ráðsins. En þar sem það er skiiyrði fyrir gildi þeirra samþykkta er öryggisráðið ger- ir, að j»œr hljóti a.m.k. 7 atkv. að meðtöldum öllum 5 atkvæð- um hinna föstu meðiima. ráðs- ins, þ.e. Bandaríkjanna, Bret- lands, Frakklands, Kína og Sov étjríkjanna, og tálmæli þessi voru einungis samþykkt með 6 atkv. og án þess að fulltrúar tveggjá ÞESSI MYND er tekin fyrir rúmri viku, 20. júní. A myndinni sjást (frá vinstri): ráðgjafi Ache- sons utahríkisráðherra Bandaríkjanna, John Foster DuIIes, bandaríski hershöfðinginn Bileílo. Suðurkoreanskur íiðsforingi og bandarísfei sendiherrann í Suður-Kóreu, John J. Muccio (meíS kifei) og myndin er tekin í skotgröf. á 38. breiddarhaugnum, markalínuninrj milli Suður- og Norður-Kóreu. John Foster Balles athugar kort af nágrenninu. Aðeins fimm dögum eftir við- dvöl hans á þessum slóðum réðust hersveitir Ieþþstjómarinnar, sem þá sat í Seoui, norður yf- ir markaíínuna. Það þarf ekfe: neitt ímyndunaraíl til að sjá samhengið milli þessara tveggja atburða. hiirna föstu meðlima Sovétríkj anna ig Kína, greiddu þeim at- kvæðj, áhtur sovétstjórnin að enginn lagalegur grundvöllur sé fyrir tilmælunum. Möc Arthui á vígstöðvunum. Mac Arthur yfirhershöfðingi Bandaríkjanna í Japan og stjómandj hernaðaraðgerðanna gegn alþýðustjóm Kóreu flaug til vígstöðvanna í gær, til að kynnast vigstöðunni af eigin raun. Meðan hann stóð við á Suwonflugvelli um 30 km suð- austur af Seoul gerðu flugvélar alþýðuhersins loftárás á flug- völlinn. Framhald á 8. síðu. sþingmaður krefst less ú lelspreitgjaniti verði í umræðum um Kóreumálin í brezka þinginu á mánudag stóð einn aí þingmönn- um íhaldsiiokksins upp og krafðisí þess að kíamorkusprengju yrði hent á höíuðborg N-Kóreu, Pyongyáng. Þingheimur varð sem þrumu iostinn, og gullu neihróp við um allan salinn, en þó virtist sem þessi voðalegu orð ættu einhvem hljómgmnn í röðum íhalds- þingmanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.