Þjóðviljinn - 19.01.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.01.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 19. janúar 1955 ------öö9I tl ÞJÓÐVILJINN — <11 Komin aftur i Minnisbókin 1955 I ■ ■ : meS gyllingarkortinu er i Mihið úrval aí höttum Verð frá 37 krónum | komin aftur í bóka- ■ ■ ritfangaverzlanir í b k ’*l' '*v Reykjavík. og': j Við sendum einstakling- ■ j um um land allt í póst- ■ kröfu. MARKADURINN, Laugaveg 101 Garðræktendur í Reykjavík Áburðar- og útsæðispantanir fyrir næsta vor afhendast skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfs- stræti 5, fyrir 15. febi*. n.k. Rœktunarráðunautur Reykjavíkurbœjar. E. B. Malmquist. KÁPU-tJTSALAN Nýjar kápur teknar fram. Allt mjög góð efni. Ath.: Útsölukápurnar fást sendar í póstkröfu. II. Toft Skólavörðustíg 8, sími 1035 Bókaútgáfan ■ ■ í FJÖLVfS QBústaðavegi 49, sími 1372 og 82913. i ■ ■ ■ ■ ■ ■ B ............. NIÐURSUÐU VÖRUR Félag íslenzkra liljóðfæraleikara: FUNDUR verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, í dag, miðviku- dag 19. janúar klukkan 1. Fundarefni: KAUPGJALDSMÁL. Stjórnin. fþróttir Framhald af 8. síðu. Sennilega munu þeir reyna að gera Vesturbæingum lífið erfitt þegar þeir leiða saman hesta sína. Og satt að segja eru einstaklingar þess liðs betri en heildarleikur þeirra í báðum þeim leikjum sem komn- ir eru gefur til kynna. Flest mörkin gerðu fyrir Austurbæ þeir Ásgeir Magnús- son 9 og Pétur Antonsson 6 en fyrir Hlíðar Hilmar Magn- ússon 5 og Hilmar Ólafsson 5. m inrungarápjö TILKYNNING ! ■ ■ ■ um almennt tryggingasjóðsgjald | o. f 1. \ Hluti af almennu tryggingasjóðsgjaldi fyrir ár- | ið 1955 fellur í gjalddaga nú í janúar, svo sem j hér segir: Karlar, kvæntir og ókvæntir, greiði nú kr. 350,00 | Konur ógiftar, greiði nú kr. 250,00. Vanræksla eða dráttur á greiðslu trygginga- j sjóðsgjalds getur varðað missi bótaréttinda. Skrifstofan veitir einnig móttöku fyrirfram- greiðslum upp í önnur gjöld ársins 1955. ■ ■ ■ ■ Reykjavík, 18.»jan. 1955. TOLLST J ÓR ASKRIFSTOF AN Arnarhvoh. , áuí Útsala Útsala Netefni — Stóiesefni — Dúkai Stakai baðmotíui — o. fl. Gardínubúðin Laugaveg 18. (Inngangur í gegnum verzl. Áhöld) Nauðungaruppboi verður haldið að Brautarholti 22, hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, fimmtudag- L\n 27. þ.m., kl. 2 e.h., og verða seldar eftirtaldar bifreiðar: R-452, R-llll, R-1597, R-1720, R-1721, R-1928,- R-2033, R-2242, R-^2755, R-2828, R-3154, R-3458, R-3767, R-3795, R-4315, R-4544, R-4982, R-5229, R-5433, R-5762, R-6378 og R-6790. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Boigaiíógetinn í Reykjavík. Aðalf undur Faifugladeildai Reykjavíkui verður haldinn að Café Höll þriðjudaginn 25. janúar kl. 8.30 síðd. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. STJÓRNIN AÐALBJÖRN PÉTURSSON, gullsmiður, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. janúar kl. 3 e.h. Vandamenn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.