Þjóðviljinn - 25.01.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.01.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 25. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3fc Rafmagnsskömmtun hafin á ísafirði Vegna frostanna hefur minnkað mjög í vötnunum sem knýja rafstöðina Isafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Vegna frostanna er nú orðið lítið vatn í Fossavatni og Nóavatni og hefur því rafveitustjórnin gripið til þess ráðs að skaxnmta rafmagn. Aðalfundur Sjómanna- í félags Reykjavíkur ’ Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur var haldinn síðastliðinn sunnudag. Á fundinum var lýst úrslitum stjónarkjörs, sem staðið hafði yfir frá 25. nóvember. Alls kusu 866 menn eða um helmingur þeirra sem á Straumlaust er til almennings- nota frá kl. 9.30 til 11.00 á morgnana og frá kl. 1—5 e. h. Á nóttum eru vatnsaflsstöðvar ekki í gangi, heldur er einungis olíumótor og framleitt rafmagn eingöngu til ljósa. Iðnfyrirtæki í bænum fá straum á þeim tíma sem almenn- ingur hefur ekki straum og brauðgerðarhúsin fá eingöngu straum á nóttunum. Ekki er enn vitað hvort þessi takmörkun á rafmagni muni verða nægileg eða hvort grípa Aðalfundur Langholtssafnaðar var haldinn í Laugarneskirkju sunnudaginn 12. des. s. 1. kl. 6.15 e h. að aflokinni méssu. Form. sóknarnefndar Helgi Þorláksson kennari setti fund- inn og gaf skýrslu um liðið starfstímabil. Hefur starfið í sókninni gengið vel, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika sem við er að etja. Barnasamkomur, sem haldn- ar hafa verið í íþróttahúsinu að Hálogalandi, hafa verið mjög vel sóttar og þegar mest hefur verið hafa hátt á sjöunda hundr- að böm mætt. Vegna þess hversu léleg húsakynnin eru rikir nokk- ur óvissa um það, hvernig halda skuli barnastarfinu áfram. Kvenfélag hefur og starfað af miklum dugnaði og fórnfýsi og hefur það meðal annars gefið 42 kyrtla til afnota fyrir ferming- arböm safnaðarins. Unglingafélag, sem nefnist „Hálogaland" og telur um hálf annað hundrað meðlima, hefur haldið fundi með fjölbreyttri efnisskrá. Kirkjiikórinn hefur æft af kappi og fyrir utan venjulegan safnaðarsöng hefur hann haldið kvöldvökur til . óblandinnar á- nægju fyrir safnaðarfólk. Fjáröflunarnefnd hefur verið starfandi og flutti Vilhjálmur Bjamason skýrslu um árangur- inn, en safnazt hafa um kr. 112.000.00 í peningum og vinnu- loforð við væntanlega kirkju- byggingu, sem nemur um 100 dagsverkum. Auk þess hafa presti safnaðarins, sr. Árelíusi Níelssyni, borizt margar pen- ingagjafir til byggingarinnar. Viðskiptasanm- ingor Islaods og Póllands fram- lengdor Viðskiptasamkomulag íslands og Póllands frá 27. janúar 1954, sem falla átti úr gildi við síð- ustu áramót hefur nýlega verið framlengt óbreytt til ársloka 1955. Framlengingin fór fram með erindaskiptum milli íslenzka og pólska sendiráðsins í Osló. (Frá utanríkisráðuneytinu). þurfi til ennþá stærri takmark- ana. Nýtt leikrit: Gissir jari eftir Pál Kolka Páll Kolka, héraðslæknir á Blönduósi, er sextugur í dag. í tilefni af afmæli hans kemur út leikrit eftir hann, sem nefnist Gissur jarl. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til sjúkrahúss- byggingarinnar á Blönduósi. í forföllum gjaldkera safnað- arins las form. reikningana og flutti skýringar við þá. TekjTrr reyndust á árinu kr. 78.683.00 og afgangur til næsta árs eftir að kostnaður hefur verið dreginn frá kr. 10.736.29. Kirkjudagarnir tveir, sem haldnir hafa verið seinni hluta ágústmánaðar hafa reynzt drjúg tekjulind fyrir söfnuðinn. Aðalmál fundarins var að sjálfsögðu kirkjubyggingarmálið, en sótt hafði verið um fjárfest- ingarleyfi fyrir hluta af kirkj- unni, með það fyrir augum að nota hann til safnaðarstarfs þar til kirkjan er að fullu reist. Leyfisumsókn þessari var synj- að öllum til mikillar undrunar. Samþykkt var að leita til húsa- meistara ríkisins, með tillögu- uppdrátt að væntanlegri kirkju- byggingu eins fljótt og kostur er. Vegna húsnæðisvandræða prestsins samþykkti fundurinn eftirfarandi tillögu: „Þar sem ekki hefur enn verið fundin end- anleg lausn á húsnæðisvanda- máli prestsins, þá óskar safnað- arfundurinn þess eindregið að ríkisstjórnin hlutist til um það, að prestsseturshús verði reist í sókninni sem allra fyrst. Enn- fremur furðar fundurinn sig á því, að hlutaðeigandi stjómar- völd skuli hafa verið svo sinnu- laus í húsnæðisþörf hinna nýju presta í Reykjavík, sem raun ber vitni“. Umræður urðu nokkrar um mál safnaðarins og tóku ýmsir til máls. Vegna fráfalls frú Lilju Jónasdóttur sem sæti átti í safn- aðarstjórninni var kjörinn vara- maðurinn Örnólfur Valdimarsson. Safnaðarstjórn skipa nú eftir- taldir menn: Helgi Þorláksson, fomi., Magnús Jónsson frá Mel, ritari; Sveinbjörn Finnsson, gjaldkeri; Helgi Elíasson og Öm- ólfur Valdimarsson. Varamenn eru Vilhjálmur Bjarnason, Bergþór Magnússon og Bárður Sveinsson, er hlaut kosningu í stað Ömólfs Valdi- marssonar, er tók sæti í aðal- stjórninni. Safnaðarfulltrúi er dr. Björn Bjömsson, hagfræðingur. Eftir að form. og prestur safn- aðarins höfðu flutt þakkir fyrir vel unnin störf í þágu safnað- arins, lauk fundi með því að sunginn var sálmurinn: „Son guðs ertu með sanni“. Skíðasnjór kom fyrst á Siglufirði í janúar Sigiufirði. Frá fréttaritara Þjóðvilj ans. Hér var norðaustan snjókoma í gær, en frostlaust. Undanfarið hefur snjóað tölu- vert og er kominn allmikill snjór, en það var fyrst í janúar að verulegt skíðafæri kom hér á Síglufirði, enda eru nú margir á skíðum. „innrás“ í Reykjavík. Þátttakendum fararinnar skyld'u sýndir helztu staðir Reykjavíkur svo sem Listasafn Kinars Jónssonar, Haskólinn, Þjóðminjasafnið, Sjómanna- skólinn, Alþingishúsið, Dóm- kirkjan og kaþólska. kirkjan. tlr Naustinu í Þjóðleikhúsið Að aflokinni heimsókn í fyrr- nefnda staði var förinni heit- ið í Naustið til að hressa of- urlítið upp á líkamann eftir áreynslu sálarinnar í kirkjum, söfnum og Alþingi. Lýsti „Ice Cap“ Naustinu, að verðleikum, sem hinum skemmtilegasta stað. Þegar líkaminn hefði fengið sitt skyldi aftur hugsað um sálina og faríð i Þjóðleikhúsið til að sjá Pagliacci og Cavall- ería rusticana. Að því loknu skyldi haldið til Keflavíkurflug- vallar. Steinar Steinsson vélfræðingur sýndi skuggamyndir og flutti er- indi er hann nefndi „Ryð og tæríng og varnir gegn því“. Jón Oddgeir Jónsson sýndi og skýrði kvikmynd um slysahættu og slysavamir á vinnustöðvum. Formaður félagsins Ólafur Davíðsson gerði við setningu fundarins grein fyrir nauðsyn fræðslustarfseminnar meðal iðn- nema og sagði félagið myndi gangast fyrir fleiri slíkum fund- um ef tök væru á, og þá yrði reynt að víkja að flestum grein- um innan járniðnaðarins. Hann gat þess einnig að við að koma þessum fundi á hefði félagið not- ið aðstoðar Iðnnemasambands íslands, sem hefur skipulagt og gengizt fyrir slikum fundum kjörskra voru. A-listinn, sem borinn var fram af stjórn og trúnaðarmannaráði, hlaut 543 atkvæði. B-listinn, sem borinn var fram af starfandi sjómönnum, hlaut 313 atkvæði. Níu seðlar voru auðir og einn ógildur. Furðulegt athugaleysi Af þessari frásögn „Ice Cap“ verður ekki annað ráðið en að tilskipanaútgefandinn McArdle hafi gert sig sekan um það furðulega gáleysi að sýna ekki Hamiltonliðum Sambandshúsið og aðsetur heimilisblaðamanns bandarísku herstjórnarinnar í Skuggasundinu. Vonandi verð- ur þetta leiðrétt og gerður út sérstakur Hamiltonleiðangur á þessa staði. *„Ice Cap“ getur þess ekki hvort það hafi heldur verið Bjami Ben, eða dr. Kristinn Guðmundsson sem voru leið- sögumenn Hamiltonmanna í þessari opinberu „innrás". Máske hafa þeir verið það báð- ir. — Menn spyrja hvenær Hamiltonliðum verði boðið til Bessastaða. í iðnnemafélögunum, og aðstoð- að þau í starfi þeirra eftir mætti, og af öllu að dæma fer starf- semi iðnnemafélaganna í bænum ört vaxandi. Sólhdrg aflar vel ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sólborg landaði hér í gær 180 tonnum af fiski, hefur hún aflað mjög vel frá áramótum. ísborg væiðir einnig til vinnslu. iflokkunnn! Deildarfundur verður í Valla- deild þriðjudaginn 25. þessa mánaðar klukkan 9:30 síðdegis á Hringbraut 88. Kjörsókn var mun minni nú en í fyrra, og lægri atkvæðatala hjá báðum listum. Fékk A-list- inn þá 560 atkvæði en B-listinn 406. Milli 30—40% félagsmanna eru löngu hættir sjómennsku, Framhald á 9. síðu. Eisenhower og Kína Framhald af 1. síðu. Kínastjóm. Slíkt komi ekki til mála. Taivan sé óaðskiljanlegur hluti af Kína og Kínveriar sleppi aldrei tilkalli til hennar. Þeir séu staðráðnir í að frelsa hana hið fyrsta. Hinsvegar gæti Bandaríkja- stjóm gert sitt til að binda endi á þessi átök, segir Sjú, Hún gæti það með því að kalla flota sinn og flugher brott frá Taivan og umhverfi hennar. Það er þessi herseta Banda- ríkjanna sem nú ógnar friði og öryggi í Austur-Asíu. Þessi ógnun við friðinn hefur enn á- gerzt með samningnum ura hernaðarbandalag sem Banda- ríkjastjórn hefur gert við Sjang Kaisék. Slaem fyrirætlun Brezka borgarablaðið Man- chester Guardian ræðir í gær í ritstjórnargrein um afstöða Eisenhowerstjómarinnar til Kína. Segir blaðið að forsetinn haldi því fram að hann stefni að því að koma á friði með Sjang Kaisék og Kínastjórn en athafnir hans séu ekki vænleg- ar til að ná því marki. Eyj- amar Kvimoj og Matsu, sem Bandarikjastjórn ætli að hjálpa Sjang til að halda, séu uppi í landsteinum úti fyrir höfnunum Amoj og Fúsjá á meginland- inu. Fyrirætlun um að koma á vopnahléi við Kína með þess- um hætti er slæm áætlun, seg- ir blaðið, og hlýtur að fara út um þúfur. } Bandarískur floti i kominn á vettvang Flaggskip sgöunda flota Bandaríkjanna kom í gær til hafnar á Taivan og ræddi Price aðmíráll, yfirmaður flot- ans, við blaðamenn. Kvað hann flota sinn reiðubúinn að taka þátt í brottflutningi liðsafla Sjangs frá Tasjeneyjum, þar sem barizt hefur verið und- anfarna daga. Bandarískir fréttamenn á Taivan segja að Price að- míráll og sendiherra USA á Taivan hafi náð fullu sam- komulagi við Sjang Kaisék. Hann hafi sainþykkt að fljfja lið sitt frá Tasjeneyj- um gegn því að Bandaríkja- stjórn skuldbindi sig til að hjálpa honum að verja Kvi- moj og Matsu og heiti því að bregða í engu fæti fyrir fyrirætlanir hans um innráa á meginland Kína. > Áðalfundur LanghoEtsséknar Bjami Ben., dr. Kristinn 09 McHrdle (ikijnileggja baodarísb belgí í Reykjavfk Opinber bandarísk „innrás" í JUþingi, söfnin, Etémkirkjuna, Naustið og Þjóð- leikhúsið — Sambandshúsið og Skuggasundið gleymdust! .. „Ice Cap“ — blað Hamiltonfélagsins á Keflavíkurflug- velli — félagsins sem Framsókn kvaðst hafa rekið úr landi á s.l. sumri, skýrði frá því í s.l. viku að sunnudag- inn 23. jan. skyldu bandarískir gera meiriháttar opinbera Fræðsluhiiiáir járniWarneia Hinn 20. þ.m. hélt Félag járniðnaðamema fræðslu- fund í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Á fundinum sem var vel sóttur var sýnd kvikmynd um rennismíði og flutti Sigurður Þóröarson skýringar með henni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.