Þjóðviljinn - 25.01.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.01.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 25. janúar 1955 Erich Maria JREMARQUE: r—----------------------^ Clsktt m m m mmmog degja <.______________________/ 37. dagur ómað fyrir eyruni mér. Hohenfriedberger marsinn glumdi, yfirborðslegur og óþolandi. „Getum við ekki stöðvað þetta núna?“ spurði hann. „Jú. Og það er víst bezt að þú farir. Ég er búin að segja þér hvaö kom fyrir hér.“ „Ég er enginn slefberi,“ sagði Gráber reiðilega. „Hvað um kvenmanninn þama frammi? Sagði hún til föður þíns?“ Elísabet lyfti arminum af grammófóninum. Hún stöðvaöi hann ekki. Platan snerist hljóðlaust. í þögn- inni fór loftvarnaflauta að væla. „Loftvamamerki,“ hvíslaði hún. „Aftur.“ Einhver barði að dyrum. „Slökkvið ljósin. Það er ekki að sökum að spyrja. Alltaf of mikið ljós.“ Gráber opnaði dymar. „Hvað um það?“ Kvenmaðurinn var kominn í hinn enda anddyrisins. Hún hrópaði éitthvert svar og hvarf. Elísabet tók hönd Grabers af húninum og lokaði dyrunum. „Hvaða óþolandi kvensnift er þetta?“ spurði hann. Hvemig stendur á aö þessi kvenmaður er hér?“ „Hún er leigjandi að nafninu til. Yfirvöldin hafa troðið henni hér inn. Ég má þakka fyrir að fá að halda ur. Alls staðar flykktist fólk út úr húsum, eins og þegar tindátar em hristir út úr öskju. Loftvamaveröir öskr- uðu fyrirskipanir. Kona í rauðum silkislopp með úfið ljóst hár æddi framhjá eins og vindhviöa. Nokkur gamal- menni röltu meðfram húsveggjunum; þau vom að tala saman en 1 hávaðanum heyrðust engin orð — eins og tannlausir munnarnir væru að tyggja dauð hljóðlaus orð í mauk. Þau komu að Karlstorgi. Við innganginn beið æstur mannfjöldi. Verðir hlupu fram og aftur eins og fjár- hundar að reyna að halda uppi röð og reglu. Elísabet nam staðar. „Við getum reynt að komast inn um hlið- ardyr,“ sagöi Gráber. Hún hristi höfuðið. „Við skulum bíða hér.“ Hópurinn þokaðist niður dimmar tröppur og hvarf niður í jörðina. Gráber leit á Elísabetu. Hún stóð þarna róleg eins og allt þetta kæmi henni ekki við. „Þú ert hugrökk,“ sagði hann. Hún leit upp. „Nei. Ég er hrædd við kjallarann.“ „Áfram! Áfram,“ hrópaði vörðurinn. „Niður tröpp- umar! Þarf að bjóða ykkur sérstaklega?" Kjallarinn var stór, lágur undir loft og vel byggður, með hvelfingum, göngum og ljósum; þar vom bekkir og varðmenn og fjöldi fólks hafði meðferðis dýnur, teppi ferðatöskur, pakka og kjaftastóla; það var búið að skipuleggja lífið neðanjarðar. Gráber leit 1 kringum .sig. Þetta var í fyrsta skipti sem hann hafði verið í loft- vamaskýli með óbreyttum borgumm. í fyrsta skipti með konum og bömum. Og í fyrsta skipti í Þýzkalandi. Dauf, bláleit birtan gerði fólkið annarlegt í framan, eins og það væri sjódautt. Ekki langt frá sér sá Gráber konuna í rauða greiðsluslopnum. Nú var sloppurinn fjólublár og hár hennar grænleitt. Hann leit á Elísa- betu. Andlit hennar virtist líka grátt og tekið, augun lágu djúpt í augnatóftunum og hár hennar var blælaust herberginu." Nýr hávaði barst inn að utan. Hróp í kvenmanni og bamsgrátur. Vælið í loftvamaflautunni varð hæi-ra. Elísabet tók rykfrakka og fór í hann. „Viö verðum að fara 1 loftvarnaskýli.“ „Við höfum nægan tíma. Hvers vegna flyturðu ekki héðan? Það hlýtur að vera óþolandi fyrir þig að búa með þessum njósnara.“ „Slökkvið ljósin,“ öskraði konan aftur fyi'ir framan. Elísabet sneri sér við og slökkti ljósið. Svo gekk hún yfir skuggalegt herbergið og að glugganum. „Hvers vegna ég flyt ekki? Vegna þess að ég vil ekki flýja.“ Hún opnaði gluggann. Um leið fyllti hávaðinn 1 flaut- unum herbergið gersamlega. Hún opnaði gluggann upp á gátt og festi krókinn til áð koma í veg fyrir að rúðurn- ar brotnuðu við sprengingarnar. Svo kom hún aftur. Hávaðinn var eins og fló'ðbylgja sem rak hana á undan sér. „Ég vil ekki flýja,“ hrópaði hún gegnum gnýinn. „Skilurðu það ekki.“ Gráber sá augu hennai’. Nú voru þau aftur dökk eins og þau höfðu verið við dyrnar og full af styrk og ofsa. Honum fannst allt 1 einu sem hann yrði að vernda sjálfan sig fyrir einhverju, fyrir augunum, andlitinu, ofsa flautanna og hinum þunga nið sem bai'st inn um gluggann. „Nei,“ sagði hami. „Ég skil það ekki. Það er aðeins til aö gera þig vitlausa. Það verður áð hörfa úr vígstöðu sem ekki er hægt að halda. Þa'ð lærir maður sem hermaður.“ Hún starði á hann. „Hörfaðu þá,“ hrópa'ði hún ofsa- lega. „Hörfa'ðu þá og láttu mig í friði.“ Hún reyndi að komast framhjá honum til dyra. Hann þreif um handlegg hennar. Hún sleit sig lausa. Hún var sterkari en hann hafði búizt við. „Bíddu,“ hrópaði hann. „Ég kem með þér.“ Gnýrinn rak þau á undan sér. Hann var alls staðar. í herberginu, í ganginum, anddyrinu, stiganum — hann skall á veggjunum og bergmáláði frá öllum hliðum, þa'ð var engrar undankomu auðið, hann nam ekki staðar við eyrun eöa húðina, hami fór í gegn, ólgaði í blóðinu og taugar titruðu og bein skulfu og allar hugsanir flýðu. „Hvar er þessi bölva'ða flauta?" hrópaði Gráber í stig- anum. „Hún gerir mann vitlausan." Útihuröinni var skellt aftur. Andartak hljóðnaði há- vaðinn. „Hún er í næstu blökk,“ sagði Elísabet. „Við verðum að fara í kjallarann á Karlstorgi. Það er ekkert gagn í kjallaranum hérna.“ Skuggar þutu niður stigana með pakka og pinkla. Bjarmi frá vasaljósi lýsti sem snöggvast upp andlit Elísabetar. „Komdu meö okkur, ef þú ert ein,“ hrópaði einhver. „Ég er ekki ein.“ elmsllsliáttiir Hlýtt og notalegt Innisloppur er afbragðs flík sem fyllir okkur vellíðan, en raun og veru er hlýr inni- sloppur enginn munaður, Það Maðurinn flýtti sér áfram. Húsdyrnar opnuðust aft-[er gott að stinga sér í þegar maður kemur á fætur eftir að hafa legið í ofkælingu, og hann er næstum ómissandi þegar maður fer fram í kalt eldhús að morgni dags til að Glens og gaman Svíi og Bandaríkjamaður liitt- ust eitt sinn (sem oftar), og Bandaríkjamaðurinn lét mikið af öllum hlutum þar í Amer- íku, eins og þeirra er vandi. Það var t. d. nýlega maður, sagði hann, sem varð að láta taka úr sér bæði augun; læknamir okkar settu í hann stálaugu í staðinn, og hann sá sízt lakar en fyrir aðgerð- ina. Ojá, sagði Svíinn. Hjá okkur var líka maður sem missti 4 fingur, og læknirinn setti á hann 4 spena í staðinn. Það er nú varla í frásögur færandi, sagði Kaninn. Nei, það fannst okkur nú ekki heldur, en það er þó athyglis- vert að maðurinn mjólkaði eftir þetta um 20 lítra á dag. Þessi trúi ég ekki, sagði Bandaríkjamaðurinn — eða hver er til frásagnar um þetta? Maðurinn með stálaugun, svaraði Svíinn. Og svo var það skáldið sem einn dag jók lesendahóp sinn um helming — hann gifti sig nefnilega. hita morgunkaffið. Fyrir jólin kemur venjulega urmull af glæsilegum sloppum í búðimar, en oft er þá meira hugsað um útlitið en þægindin í notkun. í rauninni borgar sig að sauma innisloppana sjálfur, því að það er mjög auðvelt að sauma þá og efni er þá hægt að velja eftir eigin geðþótta. Hvað fínnst ykkur um köflótta ullar- sloppinn sem hnepptur er nið- Ul'" að framan? Hann er svo hlýr að fóður' er óþarft. Fyrir ungar stúlkur er sam- stæða af náttfötum og stutt- um slopp mjög skemmtileg og hefur marga kosti, en ullar- sloppurinn er þó hentugri. Húsmæður ættu að halda sér við ullina. Ef köflótti sloppur- inn þykir of óvenjulegur er hægt að velja sloppsnið í lík- ingu við einlita sloppinn á myndinni, sem* er sígildur. Að vísu er erfitt að sauma hann, þótt hægt sé að sleppa fóðri, en homin og kraginn þurfa að fara vel. Einlita efnið er brydd- að með ljósari silkiböndum og það er fallegt en saurljótt og alveg eins má hafa brydding- arnar dekkri en efnið. Allir slopparnir á myndunum eru franskir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.