Þjóðviljinn - 31.10.1959, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.10.1959, Blaðsíða 12
Stúdentcsr, tryggið meirihluta vinstri manna í stúdentaráði lÚÐVIillNN Laugardagur 31. október 1959 — 24. árgangur — 238. tölublað General Motors lokar um helgina Hundrað og tíu daga verkfall stáliðnaðarmanna hefur m'i valdið slíkum stálskorti í Bandaríkjunum að fjöldi iðngreina er að lamast. Stjórn bílasmiðjanna Gene-1 Samband stáliðnaðarmanna ral Motors tilkynnti í gær að: áfrýjaðj í gær til Hæstaréttar nú um helgina yrði öllum bíla- smiðjum félagsins lokað vegna skorts á stáli. Við það missa 200.000 menn atvinnuna. Búið er að loka mörgum bandarísk- um verksmiðjum vegna gtal- skorts og aðrar hafa dregið Saffiáh seglín. Bandaríkjanna dómsúrskurði um að verkfalismönnum, sem eru hálf milljón talsins, bæri skylda til að hlýða skipun Eisenhowers forseta um að hætta verkfallinu í 80 daga. Véféngir sambandsstjórnin, að bannið við verkfallinu eigi sér um öðrum mun sjást yfir þegar þeir rekast á slíka hluti, og óvænt að sjá hina horfnu gripi úr þró- unarsögu okkar komna til varð- veizlu á léreftinu. Laxá — híð nýja skip Hafskipa h.f. var skýrt 18. þ.m. og Sýningin verður opin.daglega raun Þnð verða afhent um miðjan desember og koma hingað frá kl. l—io síðdegis fram á 11,11 áramót. — Nánar verður sagt frá þessu nýja skipi á morg- kvöld sunnudagsins 9. nóvember. 1 ,ln> en hér sjáið þið á stefni þess. Bandaríkjaher yfirgeiur flug- og flotastöðvar í Marokkó Kosningar til stúdentaráðs fara fram í dag í Háskóla íslands (stúdentaráðsherbergi) og hefjast kl. 2 og lýkur kl. 8 siðdegis. Fjórir listar eru í kjöri, listi 'krata, íhaldsins, óháðra og listi vinstri stúdenta, B-listinn. Mikill áhugi er hjá vinstri mönnum að hrindo af höndum sér hinum illræmda meirihluta Vökumanna. Lista vinstri stúdenta skipa: 1. Jón E. Jakobsson stud. jur. 2. Vilborg Harðard. stud. philol. 3. Jóhann Gunnarss. stud. philol. 4. Jón S. Óskarsson stud. jur. 5. Árni Stefánsson stud. phil. 6. Haraldur Henryss. stud. 'jur. 7. Jcmatan Þórmundss. stud. jur. 8. Guðm. Georgsson stud. med. 9. Jón E. Einarsson stud theol. 10. Ingvar Stefánsson stud mag. 11. Guðrún Helgadóttir stud jur. 12. Érlingur Bertelsen stud. jur. 13. Franz G. Gíslason stud. philol. 14. Eggert Guðjónsson stud jur. 15. Árni Björnsson stud mag. 16. Guðm. Steinsson stud. med. 17. Kristján Baldvinss. stud med. 18. Finnur T. Hjörleifss. stud mag. Vinstri menn! Vinstrimenn! Gefið ykkur fram til starfa fyrir B-iistann, lista vinstri stúdenta. Kosningaskrifstoíur listans eru: Fyrir Félag róttækra stúdenta: Tjarnargata 20, símar 17511 og 17513. Fyrir félag frjálslyndra stúd- enta: Framsóknarhúsið, símar 12942 og 16638. Fyrir Þjóðvarnarfélag stúd- Á sýningunni eru 25 myndir, allar gerðar á síðustu árum. Ég myndi kalla þetta drasl, konur enta; Ingólfsstræti 8, sími 19985. Vinstrimenn! Komið til starfa á kjördegi. Lánið bíla á kjördag. Gefið upplýsingar um fjarstadda kjósendur. Vinstrimenn! látið ekki sundra ykkur. Aðeins með sameinuðu á- taki megnið þið að fella höfuð- andstæðing ykkar, Vöku-aftur- haldið. Eykyndill 25 ára Slysavarnadeildin „EykyndiII“ Vestmannaeyjum er var stofnuð 25. marz 1934 heldur upp á 25 Framhald á 10. síðu og húsdýr, sagði Briem í gær er blaðamaður spurði hann hvað hann sýndi nú. Margar mynd- anna sýna að vísu húsdýr og konur, en svarið er þó ekki tæmandi, því fjölmargt er fleira í myndum hans — m. a. íslenzk Adam og Eva. En ,,drasl“ eins og gömul kerra og brotnar hjól- börur fá líka sinn þokka í hönd- um Jóhanns Briem — sem flest- Stálverkfallíi að lama bandarískan bílaiðnað Jóhann Briem opnar sýningu Jóhann Briem listmálari opnar í dag sýningu á nýj- um verkum sínum. Sýningin er í Bogasal þjóðminjasafns- ins og verður opnuð kl. 1 e.h. LAXÁ væntanleg um áramótin Skriða gróf 800 manns Með hverjum klukkutíma sem Ííður hækkar tala iátinna af völdum fellibyLs og flóða á Kyrrahafsströnd Mexíkó. Samgöngur á stóru svæði eru á ringulreið og ekki er búizt við að heildaryfirlit fáist um tjónið fyrr en í næstu viku. Síðast þegar fréttist var v,it- að um 1200 manns sem beðið höfðu bana. Mest var mann- tjónið í smábænum Minatitián. Þar grófust 800 manns undir skriðu. Þeir sem eftir lifa eiga í höggi við aragrúa sporð- dreka og risaköngulóa (taran- tula), sem vatn og jarðrask hefur rekið fram úr fylgsnum sínum. Bit þessara kvikinda getur verið banvænt. Bann sett á olíufélög Á olíuráðstefnu arabaríkja í Saudi Arabíu hefur verið =am- þykkt að skora á stjórnir allra arabaríkja að setja viðskipta- bann á olíufélög sem stunda olíuvinnslu og olíuleit í Alsír. Segir í ályktuninni, að olíufé- lög þessi aðstoði Frakka í á- rásarstyrjöld þeirra gegn Al- sírbúum. stoð í lögum. Þar sé því að- eins heimilað að banna verk- föll að þau stofni öryggi rík- isins og velferð þjóðarinnar í voða. Hæstiréttur ætlar að taka málið fyrir á mánudaginn. LR frumsýnir „Sex persónur leita höfuncPar'1 ó þriðjudag N.k. þriðjudag frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur leik- ritið „Sex persónur leita höfundar“ eftir ítalska nóbels- verðlaunaskáldið Luigi Pirandello. Sverrir Thoroddsen hefur þýtt , Waage var þá leikstjóri, en með Bandaríkjastjórn mun verða við kröfu Marokkómanna og flytja flugher sinn og flota á brott úr herstöðvum í Marokkó. Talsmaður utanríkisráðu- Marokkcstjórnar nm að banda- neytisins í Washington sagði, rísku herstöðvarnar í Marokkó að Bandaríkjastjórn hefði á- yrðu lagðar niður kveðið að verða við kröfu Meðan Frakkar fóru með stjórn í Marokkó leyfðu þeir Bandaríkjamönnum að koma sér þar upp þrem, flugstöðvum og einni flotastöð. Sveitir bandarískra kjarnasprengju- flugvéla hafa bækistöð á flug- völlunum í Marokkó. Þegar Marokkó fékk sjálf- stæði, neitaðj ríkisstjórnin að samningur Bandarikjanna og Frakka hefði nokkuð gildi hvað hana snerti. Talmaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins sagði, að samningar stæðu yfir í Rabat um brottför bandaríska herliðs- ins úr stöðvunum i Marokkó. Hann kvaðst e'kki geta sagt um, ihvenær setuliðið færi það- an. Talið er að liðsafli Banda- ríkjanna í Marokkó sé alls 12.000 manns leikritið. en leikstióri er Jón Sig- urbjörnsson. Aðalhlutverkin leika Gísli Halldórsson, Þóra Friðriks- dóttir, Guðmundur Pálsson, Ár- óra Halldórsdóttir og Steindór Hjörleifsson. Með önnur veiga- mikil hlutverk fara Sigríður Hagalín, Baldur Hólmgeirsson og Þóra Borg, en alls eru leikend- ur 20 talsins. Leiktjöld hefur gert Magnús Pálsson. Lykill nútímaleikritunar „Sex persónur leita höfundar“ (Sei personaggi in cerca d’aut- ore) er þekktasta verk nóbels- verðlaunaskáldsins ítalska, Luigi Pirandello, skrifað árið 1921, og af mörgum talið lykilverk nú- tímaleikritunar. Leikritið heí'ur áður verið flutt á íslenzku leik- sviði; Leikfélag Reykjavíkur sýndi það árið 1926. Indriði þrjú aðalhiutverkin fóru þau Jón Sigurbjörnsson Ágúst Kvaran, Arndís Björns- dóttir og Brynjólfur Jóhannes- Svarar til að annarhvor kjósandi hafi borið merki landhelgisgæzlunnar Þjóðviljinn hefur fengið þær upplýsingar hjá fram- kvæmdastjóra nefndarinnar er gekkst fyrir siilu landhelgis- merkjanna; Friðun miða — Framtíð lands, að nú þegar er vitneskja um að merki seldust fyrir á 5. hundrað þús. kr. og svarar það til að Framhald á 11. síðu. G-lista fagnaður n.k. þriðjudag í Lido Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins í Reykjavík efnir til kvöldskemmtunar fyrir þá sem störfuðu fyrir G-Iistann á kjördegi. Skemmtunin verður í Lidó n.k. þriðjudag, 3. nóvember, og hefst kl. 8,30 e.h. Aðgöngumiðar verða afhentir í kosningaskrifstofu Alþýðubandalagsins i Tjarnargötu 20 á mánudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.