Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 9
41 — ÓSKASTUNDIN Laugardagur 5. marz lí)60 — 6. árg. —- 9. iölubittð. í SKRÍTLU SAMKEPPN INA Kerinarinn (í söguííma): ,.Hve"r var- fýrsti l'arid- námsmaður á íslandi?“ Siggi: „Var það ekki hann Ólafur Thórs?“ Ilallgrímur Hróðmars- son, 11 ára. Laufskógum 4, Hveragerði. — * — Kona nokkur var með tveggja ára stelpu og var að fara með hana í strætó. Þegar hún fer að borga spyr hún:: „Á ég að borga fyrir hana “ Bílstjórinn svaraði: ,.Nei, við tökum bara fyrir hænur“. Piltur nokkur átti að fara upp að töílu í reikn- ingstíma og reikna dæmi og var talað um krónur í því. ,’Þegar hann yar búinn að ' "gera Svarið skrifaði. hann krónur við það. Kennarinn segir við hann þegar hann er bú- inn: „Það er nóg að skrifa kr.“ Drengurinn: „Nei ég er í Fram en ekki KR’’. Jóna Sigríður Þórleifs- dóttir, 9 ára, Gnoðarvog 14. — * — Mamma: „Af hverju er gatið á sokknum þínum orðið svona stórt, Stína mín?“ Stína: „Það er ekkert gat á honum því ég klippti það af áðan“. Hörður Ragnarsson, 10 ára, Oddgeirshólum, Flóa. — * — Stólka var í bíl með pabba sínum og þau óku framhjá elliheimilinu. Þá sagði hún við pabba sinn: „Pabbi, er þetta kirkjan". „Nei, væna mín, en þegar fólkið fer héðan fer það í kirkjuna“. Beggi, hann er nú orð- inn 10 ára. (Við óskum honum til hamingju með afmælið). --------------------^ TVÆR TÍZKUDÖMUR í B.B. STÍL Jóhanna Long, 11 ára. Nökkvavogi 62, sendi þessar dömur. Þær voru fleirí í bréfinu frá henni, en okkur fannst nóg að birta þessar tvær. <---------------------- .— ,* Jóna Sigríður Þorleifs- dóttir, 9 ára, sendi þessa mynd. Tízkudömurnar ykkar eru svo sem ágæt- ar, en hvernig væri að breyta til, og teikna mynd af ömmu og mömmu, þó þær séu kannski engar tízkudöm- ur, þá þætti okkur meira gaman að fá mynd af Ritstjóri Vilborg Dagbjartsdóttir Utgefandi ÞjóSviljinn Kæra Óskastund! Ég þakka þér fyrir all- ar skrítlufnar og sögurn- ar, sem mér þykír svo gaman að. Ekki get ég sent skrítlur núna, en ég ★ -i - ★ ★ ★ rC 4 ★ Einu sinni var maður, er hét Njáll, á gangi inni í skógi. Hann kom að , stóru tré, hann skoðaði tréð í krók og kring. Tók hann eftir því, að það var eins og það væru dyr á því. Hann prófaði að opna og hann gat það og fór inn, því það var holt að innan. Hann sá þar dverg inni í trénu, sem var að búa til klukk- ur. Njáll heilsaði dvergn- um með handabandi. Dvergurinn tók honum vel og spurði hvað hann héti. Njáll sagði honum nafn sitt. Dvergurinn spurði hvort hann vildi hjálpa sér, og hann kvaðst vilja það, og hann fór að smíða klukkur. Næsta morgun vakna þeir snemma og byrja að smíða. Eftir stutta stund heyrðu þeir að ætla að senda þér smá- sögu, sem ég var að búa til. Ef þér þykir hún góð máttu láta hana í blaðið. klappað var á tréð. fór dvergurinn til dyra. kom bróðir hans inn og spurði hvaða maður þetta væri. svaraði hann eins og var. Bræðurnir hétu Nagg- ur og Staggur. Þeir voru báðir klukkusmiðir mikl- ir og' hafa selt mikið af klukkum. Naggur sagði við bróður sinn; Stagg- ur, eigum við að léyfá Njáli að eiga heima hér hjá okkur. Það var Staggur til í. Svo spurðu þeir Njál og hann þáði það með þökkum. Smári Kristjánsson. 10 ára, Framnesvegi 56. Reykjavík. ÞEIR LESA ÓSKASTUNDINA Kæra Óska- stund. Við heitum Palii og' Daði og lesum þig. Við sendum þér mynd af okk- ur, myndin af Daða er svo- lítið mishcppn- uð, en við von- um að það sé hægt að birta hana. Beztn kveðjur. PALLI og DAÐi. KLUKKUSMIÐIRNIR ★ *** Jiir =tí3s mjc P t ~ =3^ m 1 Ritstjóri: Frímann Helgason Handknattleiksmót íslands: Eru úrslitiii í meistara- flokki kvenna i kvöld? 1 kvöld fara fram þrír lcikir í meistaraflokki kvenna, og má gera ráð fyrir að aðalleikurinn verði á mrlli Ármanns og Vals. Hvorugt liðið hefur tapað leik ennþá, og Valur vann KR um daginn mjög óvænt, en KR hef- ur verið talið líklegast til sig urs í mótinu. Það má því gera ráð fyrir að leikurinn verði harður og ef að líkum lætur jafn. Ármannsstúlkurnar hafa yfirleitt meiri leikreynslu og f leikjum sem þessum getur það haft úrslitaþýðingu Valsstúlk- urnar hafa í leikjum sínum hingað til verið í mikillj fram- för og ekki verið haldnar minni- máttarkennd þótt ungar séu. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma er iíklegt að leikurinn verði jafn og að hvort liðið sem er geti unnið. Þróttarliðið hefur einnig ver- ið í framför undanfarið og er líklegt að það muni gera. sitt til að trufla KR-stúlkurnar, en allar líkur benda til þess að KR verði ekkj i vandræðum að ná sér í bæði stigin Leikurinn milli Víkings og Fram gæti orðið jafnari, en þó er ekki ósennilegt að leikreynsla Framstúlknanna og meiri þroski geri Víkingsstúlkunum erfitt fyrir um sigur, og er því spáð að Fram vinni með litlum mun. 1 þriðja flokki keppa Fram og Ármann og getur það orðið skemmilegur leikur. Leikj Ár- mann eins og á móti FH ætti liðið að vinna. Síðasti leikur kvöldsins er milli Vals og SBR í fyrsta flokki og ætti Valur að vinna þann leik. Leikirnir á niorgun. Annað kvöld verður aðalleik- urinn í annarri deildinni, en þá keppa Víkingur óg Þróttur. Getur sá leikur orðið jafn, en eftir leikjum beggja undanfar- ið eru meiri líkur til þess að Víkingur nái báðum stigunum. Fyrsti leikur 'kvöldsins verður á milli KR og Ármanns í 2. fl. og getur það orðið jafn leikur. Næsti leikur verður í 3. flokki karla B-a: Vikingur—Valur og (í 2. flokki keppa Fram og Val- ur. Trúlofunarhrineír, Stein- hrineir, Hálsmen, 14 og 18 kt. eull. -----Laugardagu*. 5. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Carol Heiss vill gifta sig og eignast mörg börn Sigurvegarinn í listhlaupi kvenna, hin snjalla Carol Heiss, vakti að vonum mikla athygli með sigri sínum sem þó kom engan veginn á óvart. Margir munu hafa líka búizt við því, að eftir alla sigra sina í heims- meistarakeppni og svo nú OL- sigur, að hún mundi taka til- boðum frá ‘kvikmyndafélögum og sýningaflokkum. Sonia Henie var Hka ekki sein á sér að gera henni til- boð um að koma með í sýning- arflokkinn hennar „Holiday on Ice“ og bauð ,hún Carol mikla upphæð. Líkur benda þó til þess að Carol muni ekki taka boði Soniu. Hefur hún m.a. sagt í tilefni af þessu: — ,,Það sem ég vil helzt gera nú er að gifta mig, — ég á góðvin —. og að eignast heim- ili og mörg börn. Og ég ætla að kénna þeim öllum að fara á skautum. Eg þekki a.f eigin reynslu að það er ekkert eins skemmtilegt og að dansa á skautum um svellið.“ Það er sagt um Carol Heiss að hún fari á fætur kl. 5 á hverjum morgni, æfj í Ma- dison Square Garden frá kl. 7 til 11.30. Hún sækir nám- skeið og fyrirlestra við háskól- ann í New York síðdegis, og hugsar um heimili föður síns á kvöldin. Margir háskólar hafa boóið henni styrki, en hún hefur af- þakkað, til þess- að geta veriö heima hjá fjölskyldunni. Þakkar Giísévu silfurverðlaunin I norska blaðinu Aftenpostcu segir fréttamaður blaðsins f Squaw Valley frá því að sam- bandið milli skautafólksins frá Bandaríkjunum og leiðtoga þeirra hafi verið mjög slæmt. Skautafólkið telur að leiðtcg- arnir hafi verið tillitslausir og- reynt að viðhafa nokkurskonar „herr.ga". Við það bætist i>5 þeir hafa ekkert vit á skauta- hlaupum. Jean Ashworth, sem vann silfurverðlaunin í 500 m hlaupi kvenna álítur að hú.x hefði haft möguleika að vinna, ef hún aðeins liefði haft þjálf* ara sem vissi eitthvaS unt skautaleikni. Eina tilsögnin sem ég: féklc fyrir hlaupið var það sem rússneska gull-stúlkan á 1090 m Klara Gúséva veitti mér'_ sagði Jean. Skautamóti fresf&ð Skautamóti Þróttar, sem á:‘; að verða um helgina, eí Ireste® vegná veðurs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.