Þjóðviljinn - 15.03.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.03.1960, Blaðsíða 1
Bretinn flúinn af miðunum Engir brezkir iogarar verða hér við land meSan haflagaráðstefnan i Genf stendur yfir Krústjoff til 1 Frakklands 23. nk. í gær var tilkynnt í Moskvu o.g París að Krústjoff forsætis- naðherra mundi koma til Frakk- lands í hina opinberu hcimsókn sína hinn 23. marz n.k. Áætlað hafði verið að KrústJ- off kæmi til Frakklands í dag, en hann varð að fresta förinni vegna inflúensu. Nú hefur verið ákveðið að hann dveljist í Frakklandi til 3. apríl, eða þrem dögum skemur en upphaflega var ákveðið. Krústjoff mun ferðast umFrakk- land í 6 daga, en 5 dagar munu fara í það að ræða við de Gaulle og aðra franska ráðamenn. Eítir hálfs annars árs veiðiþjófnaS í íslenzkri landhelgi áttu allir brezkir togarar ásamt herskipafylgd þeirra að l'ara brott af íslandsmiöum á miðnætti í nótt. Stjórn Sambands brezkra togaraeigenda og brezk stjórnar- vö!d hafa tilkynnt, að engin brezk skip muni veiða á mið- unum við ísland frá því á mið- nætti síðastliðna nótt fram til loka haflagaráðstefnunnar í Genf. Ráðstefnan hefst 17. marz, og IHIIiillllllllllllllllllilllllllllllllllllllUi | Þrír enn að 1 | veiðum í 1 1 gœrkvöld § E I fréttatilkynningu frá = 55 lahöhelgisgæzlunni i gær- = E kvöld segir svo: = E ,.Nú um helgina fluttu = E brezku herskipin bæði = E verndarsvæði sín, annað — = frá Snæfellsnesi að Eldey, E = og hitt frá Selvogsgrunni = E að Ingólfshöfða. E Vestur af Eldey voru í = = morgun 9 brezkir togarar að E = ólöglegum veiðum og gætti E = þeirra herskipið Undine. E = JF.141. Þar var og varðskip-E = ið Þór, skipherra Þórarinn E = Björnsson. Kl. 15,30 í dag E = tdkynnti herskipið togurun- E = um, að nú yrði svæðinu E = lokað, og þeir yrðu allir að-E = íara út fyrir 12 sjómílna E = mörkin. Hélt þá allur hóp- E = urinn til hafs. E = Við Ingólfshöfða voru í E = morgun 8 brezkir togarar E 5 að ólöglegum veiðum undir E = vernd herskipsins Paladin, E E F.165, og var þar ágætt E = fiskirí, allt að 6 pokar í E E hali. Þar var og varðskip- E E ið Ægir, skipstjóri Jón E E Jónsson. Var herskipið bú- E E ið að tilkynna togurunum E E að svæðinu yrði lokað kl. E E 22,00 i kvöld og þeir yrðu E E allir að vera komnir út fyr- E E ir mörkin á miðnætti. Kl. E E 18,00 í kvöld voru þó að- E E eins 3 togarar þar enn að E E veiðum, — hinir hættir E E vegna veðurs.1 E Tí 1111111111111111111111111111111111111111111 n búast má við að hún standi að minnsta kosti á annan mánuð. Vita upp á sig skömmina Með þessari ráðstöfun hafa Bretar viðurkennt hve mjög þeir hafa spillt fyrir sér með yfir- ganginum við ísland síðan 12 mílna fiskveiðilögsagan gekk í gildi. Nú telja þeir sér helzt til bjargar að láta um sinn af fram ferði sem þeir hingað til hafa lýst sem göfugri baráttu fyrir því að halda uppi alþjóðalögum og varðveita frelsið á höfunum. Togaraeigendur og brezka stjórnin taka fram að eftir sem áður telji Bretar sig hafa rétt til að fiska í íslenzkri landhelgi. Hér er þó um ótvírætt undan- halda að ræða af þeirra hálfu. A önnur mið Br'ezki togaraflotinn sem fisk- að hefur við ísland leitar nú á önnur mið. Að sögn Hull-útgáfu Daily, Mail munu togararnir dreifast á mið í Hvítahafinu, við Noreg, Bjarnareyju og Færeyjar. í tilkynningu Togaraeigenda- félagsins í gær segir að undan- farnar tvær vikur hafi 235 brezkir togarar verið látnir fara á önnur fiskimið við Grænland, Bjarnarey og Noreg. Ekki töldu Bretar sig geta látið við það sitja að hafa sig út fyrir tólf mílna mörkin, því á það hefði mátt líta sem viður- kenningu á þeim. Þeir álíta sér nauðugan einn kost að hverfa al- gerlega brott af íslandsmiðum. Kostar 100 milljónir Útgerðaj'mennjrni^ brezku bera sig hörmulega yfir því, hví- líka fórn þeir færi með því að hætta veiðum á' íslandsmiðum einmitt þann tíma ársins sem afli er venjulega beztur. í til- kynningunni í gær segir að brezkir togarar veiði að jafn- aði 16 000 lestir við ísland sið- ari hluta marz og fyrri hluta apríl. Skipin leita nú á fjarlæg- ari mið. þar sem búast má við minni og lélegri afla. Togara- menn segja, að þeir muni tapa milljón sterlingspundum, yfir hundrað milljónum íslenzkra 'Framhald á 2. siðu. í liálft annað -ir hafa bre/.k lierskip með gunnfána bre/.ka flotans við hún liindrað ísimv/ku varðskipin í að koma lögum yfir veiðiþjófa. Nú er togarafloíinn og herskipin farin liéðan, að minnsta kos'ti í bili, við litla sæmd. Stjórnarkjör í Bífreiðastj' Frama í dag og á morgun kl 1 til S Lísti vinstri mannai félaginu er B-listi í dag og á morgun íer fram kosning stjórnai og ann- arra trúna'öarmanna : BifreiÖastjórafélaginu Frama. Við kosninguna hafa komið fram tveir listar, A-listi fró- farandi afturhaldsstjómar og B.Iisti borinn fram af vinstri mönnum í félaginu. Kosning fer fram í skrifstofu félagsins, Freyjugötu 26, og stendur frá klukkan eitt til níu eftir hádegi báða dagana. B- listinn í Frama er skipað- ur þessum mönnum: Formaður Jónas Sigurðsson. R-2558. Varaform.: Ilafliði Gíslason R-8637. Ritari: Þorvaldur Jóhannes- son. R-5904. Meðstj.: Páll Eyjólfsson. R-4917. Óskar Jónsson. R-6250. Varastjórn: Þorvaldur Magn- ússon R-3091, Óskar Lárusson R-5904. Trúnaðarmannaráð: Harald- ur Jónsson, .Þórður Elíasson, Jón Friðbjörnsson Þorleifur Gíslason. Varamenn: Þorsteinn Gísla- son, Guðmundur Stefánsson. Endursk.: Sigurður Bjarnason, Varam.: Haukur Jónsson. Stj. Styrktarsjóðs; Þórður Þórðarson. Varam.: Steingrím- ur Gunnarsson. Bílanefnd: Ingjaldur ísaks- son, Magnús Norðdahl, Sæ- mundur Lárusson, Snorri Jóns- son, Engilbert Guðmundsson. Varamenn: Magnús Jónsson, Ingólfur Bender, Jón S. Hjart- arson, Þorkell Jónsson. Helgi Framhald á 2. síðu. Jónas Sigurðsson. Sfómenn í Eyjum hcsfcs bætt sér upp þcið sem ríkisstjórnin sveik þá um í fyrrcs Sættir tökust í deilunni í Vestniannaeyjum um helgina án þess til verkfalls kæmi. Únclirrituðu . samninganefndir Sjómannafélagsins Jötuns og Vélstjórafélags Vestmannaeyja annarsvegar og Útvegsbænda- félags Vestmannaeyja hinsVeg- ar samkomulag í fyrradag. Deilan um fiskverðið var leyst mcð nýjum samningi. þar sem ákvedið cr að auk gamla skiptaverðsins skuli liver einstakur skipverji fá aflaverð- laun sein nema kr. 3,60 fyrir livert tonn er báturinn veiðir á netavertíð. Á meðalbáti mun þetta nenia um 200 krónum fyrir livern háseta, en sé það umreiknað Hafliði Gíslas. Þorv. Jólianness. í fiskverð jafngildir það um 10 aurum pr. kíló. Með samninguin þessum hafa bátasjómeim í Eyjum bætt xér ' upp það sem ríkisstjórnin sveik i þá um í fyrra skv. gerðum j samningum þá. I Páli Eyjólfsson Óskar JónssouC\

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.