Þjóðviljinn - 30.03.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.03.1960, Blaðsíða 1
VILJINN Miðvikudagur 30. marz 1960 —25. árgangiir — 75. tölublað Milljónatugaverdmœti nú þegar í hœttu vegna viðreisnarinnar Málgagn viSskiptamálaráSherra staðfestir frásagnir ÞjóSviljans um áhrif viSreisnarinnar á afurSasöluna Mikil hætta er á því a'ð sú síld sem fryst hefur veriö hér í vetur — um 20.000 tunnur — fari öll í gúanó. Færu þá aö miklu leyti í súginn verðmæti sem numið hafa um J2 milljónum króna í gjaldeyri. Einnig er hætta á því að vorsíldveiðar verði algerlega felldar niöur og fari þá forgörðum tugmiíljóna króna verðmæti. Ástæöan er „viöreisn“ ríkisstjórnarinnar, en fyrirætl- anirnar um „frjálsa verzlun“ munu takmarka stórlega kaup okkar í Tékkóslóvakíu, Austur-Þýzkalandi og Ung- verjalandi, meö þeim afleiðingum aö þau ríki geta ekki keypt framleiösluvörur okkar, þ. á. m. frystu síldina. Afhenti trúnaðar- . bréf sín í gær Hinn nýi sendiherra Ung- verjalands á íslandi, Pál Korb- acsics afhenti I gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt við "hátíðlega athöfn á Bessastöð- um. n 11111111111111111:11111 i 11111111111111111111 r C í gær var lialdin 8. ráð- E E <.»iefna MlK. Meðal gesta E E á ráðstefnunni var Alex- = E androff( sendilierra, sov- = E é/.ka listafólkið, prófessor = E Gontsjaroff, formaður ís- = E landsvinafélagsins í Mosk- = E vu o,g Semjúskín rithöf- = E undur, en eftir hann hafa = = verið þýddar bækur á ís- = = Ienzku. Taldir frá vinstri: = = Gon‘tsjaroff, Þórbergur = = Þórðarson, varaforseti E E MÍR og Semjúskín. E = (Ljósm.: Þjóðv.) = í umræðum um ,.viðreisnina“ hafa Alþýðubandalagið og Þjóð- viljinn iagt þunga áherzlu á það að hún mvndi hafa örlagarík áhrif á alla afurðasölu íslend- .lllllllllllllllllllllllllllllliUllilllllllllll ÍSamningafundari | fram á nétf | Þegar Þjóðviljinn fór í = = prentun um miðnætti síð- = = astliðið stóð enn yfir = = sanmingafundúr aðila í = E kjaradeilu úh'egsmanna E E og yfirmanna á togara- E E flotanum, skipstjóra, E E stýrimanna, loftske.yda- E = manna og vélstjóra. Hafði = = fundurinn þá staðið ytír = = frá klukkan 5 síðdegis og = = tókst blaðinu ekki að = E hafa samband við sanm- E E inganefndarmenn eða E E sáttasemjara þrátt fyrir E E ítrekaðar tilraunir. Eins E E og áður hefur verið skýrt E E frá liér í blaðinu höfðu E E yfirmenn á togurum boð- E E að verkfall frá og með E E miðnætti sl. tækjust samn- = E ingar ekki fyrir þann tíma. = = þann tíma. = 1111111111111111111111111111111111111111111 ii i7 inga og þar með fiskveiðarnar og afkomu landsmanna. Hafa stjórnarliðar vísað þeirri gagn- rýni á bug til þessa. En i gær fá röksemdir Alþ/ðubandaicgs- ins staðfestingu úr óvæntri átt, í sjálfu málgagni viðskiptamála- ráðherrans, Alþýðiiblaðinu. Feg- ir blaðið frá hinum alvarlegu horfum í sambandi við síldveið- arnar og telur í fáfræði sinni að þar sé um „óvænta erfið- leika“ að ræða. Frásögn sina byggir blaðið á viðtali við Stur- laug Böðvarsson útgerða»-man:) á Akranesi, og farast honum m.a. orð á þessa leið: Frásögn Sturlaugs „Hætta er á því að 15—20.000 tunnur af freðfiski fari í súanó, ef ekki tekst að selja þær mjög fljótlega. Hefur skyndilega tek- ið fyrir sölu síldar til Austur- F.vrópu og blasir nú v>ð vand- ræðaástand, ef ekki rætist úr ffjótlega.1* Sturlaugur sagði að síld jessi hefði einkum veiðst í desember sl. og væri hún m'jög feít. I>yldi hún því ekki mikla geymslu. Sagði Sturlaugur, að ef síld þessi seldist ekki í apríl eða maí yrði hún að fara í gúanó og Framhald á 10. síðu Fjárlögin aígreidd á óvenjulegan hátt Tekjuskaftsáœílunin ekki byggS á Tógum heldur uSögusögnum úr ArnarhvolT’ Fjárlög ársins 1960 voru afgreidd á fundi sameinaös þings um sjöleytið í gærkvöld. Hafði þá stjórnarliðiö unnið þaö afrek aö fella allar tillögur einstakra þing- manna nema eina, og' ganga svo frá fjárlögunum aö hneyksli veröur aö teljast. Jafnframt felst í afgreiöslu fjárlaganna sú játning ríkisstjórnarinnar aö efnahagskerfi hennar sé ófram- kvæmanlegt, samfara gengisfellingunni eru ákveönav stórkostlegar niöurgreiöslur og nýjar útflutningsupp- bætur. mmumlmmá Fyrirsiign á „ 41þýðublaðsfrt*ttinni“ í ,gær. Karl Guðjónsson lýsti yfir því við 3. umræðu fjárlaganna að Alþýðubandalagið teldi full- komna óhæfu að afgreiða fjár- lög áður en stjórnarfrumvarpið um tekjuskattinn væri komið fram, og krafðist hann þess að fjárlögin væru ekki afgreidd Alger rökþrot Heimdellinga á kapprœðufundinum Kappræðufundur Æskulýðs- fylkingarinnar --- félags ungra sósíalista og Heimdallar — fé- lags ungra Sjálfstæðismanna fór fram í Sjálfstæðishúsinu í gær- kvöldi. Fundurinn hófst kl. 20,30 og var Sigurður Guðgeirsson fundárstjóri og Jóhann Ragnars- son lioniim til aðstoðar. Skiirulegur og rökfastur mál- flutningur fulltrúa Æskulýðs- fylkingavinnar, Inga R. Helga- sonar, Eysteins Þorvaldssonar og Guðmundar J. Guðmundssonar, bar af á fundinum. Flettu þeir vægðarlaust ofan af afturlialds- ráðstöfunum núverandi ríkis- stjórnar i efnahagsmálum og sýndu fram á, að þær koma liarðast niður á öllu æskufólki, en eru aðeins stórgróðamönnum og bröskurunt til góða. Ræðumenn Heimdallar forðuð- ust að miiinast á efnahagsmála- ráðstafanir stjórnarinnar, enda fengu þeir þar engum vörnunt við kontið. Þess í stað reyndu þeir að slá um sig nteð ræðustíl fasista, kölluðu andstæðinga sína glæpamenn og einn ræðtunanna þeirra lauk máli sínu á kjörorði gantla nazistaflokksins, Síðasti ræðumaður Æskulýðs- fylkingarinnar, Ingi R. Helgason bar fram eftirfarandi tillögu og Fraxoþald 4 10, síðu, fyrr en sýnt þætti hvað yrði um þann tekjulið þeirra sem tekjuskatturinn er Taldi Karl ríkisstjórnina Framhald á 10. síðu. J.11111111 ■ 1111111111111111111 ■ 111 ■ 1111111111IM I Blóðgjafir og } I vottar Jehova | = í Bandaríkjunum hefur = = verið kveðinn upp dómur = = sem heimilar að læknar E = gefi börnum blóð án sam- = = þykkis foreídranna. Tilefni E = dómsins er að sértrúar- = = flokkurinn vottar Jehóva = = telur það brjóta í bága við = = heilaga ritningu að mönn- E = um sé gefið blóð. og fyfir = = skömmu dó barn í höndum E = lækna þar vestra af því að E = foreldrar þess bönnuðu E = þeim að gefa því blóð. Á S E 4. síðu gera vottar Jehóva E Ml E grein fyrir sínu sjónarmiði. E Tl 1111111 i 11111111111111111L11111111111111111 eT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.