Þjóðviljinn - 05.05.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.05.1962, Blaðsíða 1
Stefna ÁlþýðubandaSagsIns í afvinmimálum ReykÉavíkur ★ Verkfall járniðnaöarmamia -k hófst á midnætti sl. Kl. 8 k í gærkvöld var boóaður ■k samningafundur með deilu ★ að lum. Stóð hann aðeins í •j!r tæpan hálftíma því aö aí- ★ staða atvinnurekenda liafði ★ í engu breytzt, þcir hnfðu ★ enn ekki fcngið leyfi ti! ★ að samþykkja það samkómu- -k Iag sem samningancfndir ■k aðila hiifðu áður náð. Fé- k lag járniðnaðarmsmia hélt ★ fund í gaerkviild þar sem ★ s;,;n”l''g'a!váUn voru rædd -k og ríkti alger einhugur með- ■jlr al fundarmanna. * í fyrrinótt varð það slys, aö lítil! trillubátur tirá Njarðvíkum fórst mcð þrem mönnum á leið frá Gerflum til Kcflavíkur. Þeir sem fórnst voru bræöurn- Einar og Sævar syn t- Þórarins Ögmundssonar og bræðrungur þeirra Eggert, sonur Karvels Ög- mundssonar útgerðarmanns. E:nar var 24 ára, fæddur 2!!. septembei' 1937. kvæntur og læ*:- u.r eftir þrjú ung börn. Sævar 'var 23 ára, fæddur 29. nóvember 1930, kvæntur og átti eitt barn. Eggert var 18 ára, fæddur 13. nóvember 1943, ókvæntur og barnlaus. * ★ * Togarasjómerm! * ♦ * * * * ðlun ð um ★ ★ ★ átkvaeðágrcíðsluna ★ „miðlunartilliigu‘1 ★ Kosið er í ★ unni og hafni tilHigunni. * sáttasemjara. J fram á márrjdagskvöld og J J áríCandi er að sem flestir * ta.ki þát.t í atkvæðagreiðsl ★ ★ ★ ★ Verði þátttaka inuaji við í 20% skoðast tillagan sam- * þykkt hverng kvæði faila. sem at- * Togari fró Rossfélaginu sekkur @ Brezki togarinn Ross Kenihvorth sökk í gærmorgun suður aif Malarrifi, en varð- skipið Þór bjargaöi áhöfninni og kom með hana til Reykja- Víkur urn kl. 3,20 í gærdag. Enn einu sinni hefur tekizt giftusamlega björgun brezkra ’togaramanna hér við land og er það raunar tóknrænt að á sama tínia og stærsta varð- skipiö er að bjarg^ mannslíti við Grænland bjargar það naéststærsta heilli hér í ílóanum. @ Ross Kenilworth var 7 ára gamalt skip, knúiðgufuog olíukynt 440 lestir að stærð. Heimahöfn þess var Grymsby og áhöfnin 16 manns. ® I norðaustanrokinu í fyrrinótt. kom óstöðvandi leki að skipinu og sendi það út neyðarkall og varðskipið Þór íór á vettvang og reyndu skipsmenn að koma 3 dælum um borð í sk.pið, en veður var vonl og blotnuðu þær á leiö- inni. Komst því ’ ekki nema ein þeirra í gagnið. @ Annar brezkur togari, ¥ ¥ ¥ skipshöín Ross Rodney, kom á vettvangj og gerði hann tilraun til aðj draga R. Kenilworth til land-s* en sú tilraun mistókst og tog-¥- arinn sökk kl. 9,47 í gærmorg-í un en áhöfnin hafði verið$ tekin um borð í -leytið. @ Einuni þætti hinna alræmdu'fjármálhneyfcsla, sem varöa viöskipti tveggja fjármálaráöherra, Guömundar í. Guömundssonar og Gunnars Thoroddsens, viö alþýðu- flokksforingjann Axel Krisljánsson, hefur nú veriö vísaö til saksóknara ríkisins „til meðíeröar lögum samkvæmt“. Er þaö sá þáttur þeirra fjár-málahneyksla, sem varða útgerö togarans Brimness. Þór um. 8j£ ¥ ¥ 2) Blaðið átti örstutt við-f .W. tal v.ð Þ. Biörhsson skip-* herra og sagði hann að lokum:j£ „Karlarnir voru sallarólegir ogj þetta gekk allt saman velj nema að halda skipinu ᥠ¥ ¥ ¥ . ¥ vifl* komuna til Keykjavikur í gær* ■m ¥ að halda floti, það gekk ekki.“ MYNDIN: Nokkrir skipbrotsmcnn +X- * x- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X-X- *-r <•>,—***>«-X-X-***** x-x-x- x-***** Fréttatilkynning varðandi mál- ið, frá íjármálaráðuneytinu og dagsett í gær, er þannig: «Á árinu 1959, eftir að útgerð bæjarsjóðs Seyðisfjarðar á tog- aranum Brimnesi var komin í þrot, var ríkissjórninni veitt heimild í 22. gr. fjárlaga fyrir það ár til að annast og ábyrgj- ast rekstur togarans. Axel Krist- jónsson, framkvæmdastjóri, Hafn arfirði, hai'ði úlgerðarstjórnina | með höndum,- Honum var greilt: fé úr ríkissjóði til þess að leysa af skipinu fjárnáms- og sjóveðs- kröfur, til viðgerðar á skipinu - g til rekstrar þess. Þegar útgerðmni lauk var á vegum skilanefndar og ríkisend- urskoðunarinnar framkv. end- urskoðun á reikningsskilum út- gerðárinnar. Revndist greinar- gerð fyrir fjárréiðum hennar ó- fúllnægjaridi og telur ráðuneytið að verulega vanti enn á, að úr haíi verið bætt. Ráðuneytið hef- ur í dag vísað málinu til sak- sóknara ríkisins til meðíerðar lögum samkvæmt". Síjórnarflokkarmr hindruðu rannsóknarncfnd • Hneýkshsmál' þetta og önnur varðandi viðskipti núverandi ríkisstjórnar og fyrrverandi rík- isstjórnar. við Alþýðuflokksfor- ingjann Axel Kristjánsson í Framhnld á 11. siðu Einar Þórarinsson Báturinn. sem hét María og var uppgerður norskur nótabát- ur kom til Gerða í fyrrakvöld og lagði upp afla en hólt af stað áleiðis til Keflavíkur kl. 10 um kvöldið. Er þangað um klukkustundar sig’ing. Þegar er báturinn kom ekki fram var hafin leit að honuni. Fóru' leitarflokkar af stað- bæði frá Gerðuni og Njarðvíkuni og; varðskipið Gautur leitaði einnig i með strðndinni um nóttina. í i gærmorgun bættust bátar frá Keflavík vifi' leit.na og einnig flugvél af Keflavfkurflugvelli. Það var hins vegar Langjökull, er íyrs.t fann Maríu marandi f hálfu kafi um hálfa sjóniílu frá Garði. Var það um kl. 10 í gær- morgun. María var úr járni en vatns- þétt flothylki héldu henni uppi. Ekki er vitað með hverjum hætti slysið hefur borið að höndum en helzt er ætlað, að bátnum hafi annað hvort hvolft eða hann sokkið' mjög skyndilega í rokinu. er skall á í fyrrakvöld. Bendir það einkuin til þess, að bátnum hafi hvolft, ad í honu'm var gúmmíbjörgunarbátur og fannst hann óhreyfður í bátnum, er hann náðist upp um hádegi í gær. Engin lík fundust hins veg- uv í bá.tnum. Sævar Þórarinsson Eggert Karvelsson Laugardagurinn 5. maí 1962 — 6. árgangur — 9. tölublað. I dag hefst birting stefnnskrár Aiþýðubandalagsins við bæjar- st'jórnarkosningarnair hér i blaö- inu. Fyrsti kaflinn fjalíar urn atvinnumál, en aðrir kaflar steínuskrárinnar blöðum. koma í næstu OPNA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.