Þjóðviljinn - 19.05.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.05.1962, Blaðsíða 1
Flokkurinra ÐEILDAFUNDIR n.k. niáiiu. dag'skviild. FORMANNAFUNÐ- UR kl. 6 síðdegis á morgnn, sunnudag. — Sósíalistaíéla® Reykjavíkur. Með ofbeldi íhaldsins í borgarsfjórn Reykjavíkur er Hli 'hland onnoð Iveggia lar.da, þat sem var/undur Allandsho/sbanda* lagsíns he/ur enn ekki veiið haldinn *thk*un v»Tj VSiUntl i K#yl KjDursrUm'.jitMn MifM, IM Iilrv.n » »ru< tOMATO ! r«viig ,»e > ijo» .l..5n*/nn ]wiri -> V»l ; þo tngu .ojt: r i!nri.. .f »i {"nr# hij/6u irtltuií Síðasti fundur núverandi borgarstjórnar Reykjaví'kur var mjög lærdómsríkur. Geir Hallgrímsson borgarstjóri afhjúpaði þar grímu- laust andlit fasista'klíkunnar i Sjálfstæðisflokknum. Hann neyddi bæjarfulltrúa flokks síns til að undirrita yfirlýsingu um að þeir vildu greiða atkvæði á annan veg en þeir höfðu þegar gert í frjálsri leynilegri kosn- ingu — og lét þá greiða atkvæði samkvæmt valdboði flokksins og endurta'ka atkvæðagreiðslu er fram hafði farið áður með löglegum hætti, úrslitum lýst og þau ; bókuð. ' * Með þessu er vegnð að hinum leynjlega kosningarétti, grundvelli sjálfs lýðfrelsisins í landinu. Með sama hætti' gæti Sjálfstæðisflokkurinn, ef honum líkuðu ekki úrslit baejarstjórnarkosninga, kúgað kjós- endur til að undirrita yfirlýsingu um að þeir hefðu. viljað kjósa öðru vísi en þeir gerðu í leynilegum kosn- ingum — og rekið löglega kjörna bæjarstjórn og skipað hana fulltrúum að vild valdaklíkunnar í flokknum. • Þar með væru frjálsar leynilegar kosn- ingar afnumdar í framkvæmd og tekinn upp grímulaus fasismi. Sjó nónar ó 14. síðu TINA •( Aiii flt l Irtllua, « » A li.etvliaf, b.nd.l.g nj.f.tadtaa i A|i.nu »átu, »6 V**ftu aiBvi, Maa 1$, auli Iaad«ai»ará6- Ur BÚ vrriA kaUuiB i «11 lótidun band.i.g.iui |.a atu. Ivruaur, Llandí Akureyrí þvi «1 (uUtfúi ImáUiráSvjnr-jitiaiiM, nuiu rð'ú þ. jafm v.iiö I 'rBt »s vrltl á úfákutíi atli*«6a,. bt!ia, hvnr W<*nu-,*i». 'iikyUá llrilUa, úr þvi a6 Caiu-ji/|tB- kvvCun* t - I r.tUwtnir, LornuiuninUr ug «4 ufijiu jii'tBninoiuiunnBoo, aýnilu þá nl »Bri líbil(;jui iaUBut ouiM á M«.r.h)utfiiv jtmJ.uirl.na Btk..víltnftnillBW bvml «6 tr! |<f |vfl ivfuvnl {.Afl u&rrf ad iB. : r.u v.Oi jtilutmB t.rtfli áflji » IjMíb. I uraln.t4M fplajfv | ýjairifc i. kM M Kennedy hræbist sfefntj deCaulte Tdui þav /œiiulegt, at F’cf‘r*ct skvSi at-í/o ad strast kjcrnarkuveldli Myndin var tekin á Akureyri í fyrradag:, er undirritaðir voru samningar niilli verkamanna og atviivnurekenda. Sitjandi eru: Ólafur Aðalstein sson og Björn Gunnarsson. Standatrdi: B.jört* Jónsson, formaður Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar, Jónas H. Traustason, Adolf Davi*s» son, Árni Jónson, Ingólfur Árnason, Aðalsteinn Halldórsson og- Sverrir Ragnarsson. Heyktust á hótunum sínum af ótta við kjósendur Samningarnir norðanlands eru mikill ósieur fyrir ríkisstjórn- ina. Undanfárna daga haí'a mál- gögn stjórnarinnar ráðizt af of- stopa á verklýðsfélögin og kraf- izt hess að' kjarabarátta heirra væri bönnuð með lögum. En þeg'ar á átti að herða heykt'st ríkisstjórnin og kröfur verk- lýðsíélaganna voru samþykkt- ar svo til óbreyttar. Ástæðan er eingöwgu ótti stjórnarflokkanna við kjósendur. óít'nn við fylgis- hrun ef stjórnarflokkarnir fram- kvæmdu hótanir sínar. Sá ótti er nú slerkasta vopn launþega í kjarabaráttiinní. og í bæjar- stjórnarkosningunum eftir rúma viku þurfa launþegar að íryggja það að stjórnarflokkarn- ir haldi áfram að vera hræddir, þanni* að þeir fallist á óhjá- kvæmilegar kjarabætur laun- þega án þess að dirfast-að grípa til ofbeldisverka. Fróðlegt er að rii'ja upp hvern- ig stjórnarblöðin skriíuðu áður en sam;ð var fyrir norðan. Morgunblaðið sagði á þriðju- dag: „Er SÍS að rcyna ný svik‘7“ og bætir við „Hins vegar væri til- tæki á borð við þaö, sem verið er að reyna á Akureyri, sízt lík- legt til lausnar málanna.“ Alþýðublaðiö sagði sama dag að ekki. þyrfti. að „búast við að gengið yrði að þesstt tilboði. þannig að það yrði samþýkkt ó- breytt, og vínnuveitendum þætti nokkuð bratt af verkamanjua hálfti að birla þetta tilboð í dag- blöðunum". Vísir tók þó mest upp í sig á þriðjudaginn: „Því er fyllilega Forsíða Morgunblaðsins í gær sýnir vel að Sjálfstæðisflokkurimi er mjög miður sín yfir kjarasamningunum norðanlands. Blaðið eirtir eindálka klausu um þessa stórfrétt sent varðar alla lauti- þega landsins. Hins vegar hafði blaðið stórar fyrirsagnir dagana áður á iiótununi sínum um að banna kjarabætur verkafólks méð bráðabirgðalögum. tímabært, að ríkisstjörnin taldl tii athugunar, hvort ekki bei§ að koma í veg fyrir þá upplaus^ með bráðabirgðalögum". Á miðvikudaginn tók Morgurt'ú blaðið undir þessa kröfu Vísis oj bar frám þá „kröfu á ltenduV Framhald á 5. síðil Ofbeldi '! kœrt ! ú fGuömundur Vigi'ússon skýrði1J vÞjóðviljanum svo frá í gær að , Iborgarí'ulltrúar Alþýðubanda-(i jlagsins hefðu ákveðið að,i Jsertöa féiagsmálaráðuneytinui' jjkæru vegna þei.rrar fram-ú #komu Sjálfstæðisleiðtoganna í'1 .fborgarstjórn lteykjavikur að<' freyna með ofbeídi að rifta\ tlöglegri ko.sni.ngu Einars Ol-1, tgetrssonar í Sogsvirkjunar-', Jstjórn. ,|

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.