Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 5
Bandaríkjamenn senda innrásarflokka fil liki MIAMI 22 5 — Þrátt fyrir fyrri ófarir virðast Bandaríkjamenn eklti láía af cfsóknum gegn Kiíbumönnum. Á föstudaginn var sendu l>eir flokk vopnaðra 20 fsresf MfjNCHEN 22 5 — Fjögra breyPa bandarísk herf'lugvél hrapaði í dag 11 km fyrir austan Munchen í Vestur-Þýzkalandi. 20. menn fórust a3 minnsta kosti. Ekki er vitað hve margir menn vf.ru • í flugvélinni en vélar af ■þcssari gerð bera 31 ma’nn. Flug- vc! jicssi hrfði aðsetur í Rola á Suðv.r-Spáni. en var í æfinga- filuei þegar slysið vildi til'. Flug- vélin mi'.n hafá sprungiö í inu. manna til landsins og myrtu her- mennirnir cg særöu 75 Kúbu- mcnn cg skeyttu skapi sími á nokkrum farartækjum sem þcir eyðilögðu. Flokkurinn, en í honum voru 26 menn. var sendur með~ tveirn flugvélum frá Miami í Banda- ríkjunum og vörpuðu innrásar- mennirnir sér síðan niður í fall- hlífum. Eítir manndrápin flýðu heir svo á stolnum bát heim til Bandaríkjanna cg nutu við það i aðstoðar bandarískrar flugvélar.} Viku áður haíði annar innrás- arflokkur verið sendur frá Bandaríkjunum til Kúbu. Flokk- ur sá hafði loftskeytasamband við hc-imalandið cg tilkýnnti að hann hefði beðið nokkuð mann- .tje^í^kmrí við TCubum'ehríbv -5 ^v «• Veraíal(smenn í kolanámununi í Astúríu á Norour-opaiú. vcr<uoinn á Spani hóíust lyrir rúmum HAAG 22/5 — Landvarnarráðu- neytið í Ðjakarta fullyrðir að indónesiskír skæruliðar haíi náð á siít vald bænum Teminabuan í suðvesturhluta Nýju-Vestur- Gíneu. Kollcnzk yfirvöld segja að Hcllendingar liafi yfirgefið bæinn eftir að 120 fallhlífarher- Bicam frá Indóncsíu höfðu varp- að sér niður í nágrenninu. Indó- nesiumenn segja hinsvegar að bærinn hafi fallið þeim í hendur eftir harða bardaga við hol- lenzka landgönguliöa. Þeir haida því íennfremur fram að Indó- ne'humenn hafi tekið bæjnn Fak Fak á austurströndinni. Hollenzk hernaðaryfirvöld hakla því fram að bardagar séu enn urn Teminabuan og að flug- vélar þeirra ráðist nú gegn liði Indónesíumanna á þessu svæði. Tvö hollenzk herskip eru nú á léiö.nni tU Vestur-Nýju-Gíneu. Hollenzk yfirvöld lýstu í dag yfir að börn og konur hafi nú verið flutt frá stóru svæði í Vestu.r-Nýju-Gíneu vegna bar- ! daga þeirra sem r.ú eru háðir milli íallhlífarhermanna frá Indónesíu og Hollendinga. Hollendingar hafa-nú lagt til i að Sameinuðu þjóðirnar sendi eftiríitsmenn til Vestur-Nýju- Gíneu en af ýmsum sökum er ekki gert ráð fyrir að sú tillaga nái fram að ganga. ínnm viKum meo pvi ao 18 pusund namumenn lcgöu Astúríu í verkfalli. íhaldsmenn ganga ir Frakkastjórn FARÍS 22 5 — Þingflokkur franskra íhaldsmanna (óháða kalla þeir sig) samþykkti í dag með 57 atkvæðum gegn 31 að aliir fjórir ráðherrar flokksins gangi úr sijórnjnni. Svo virðist sem de Gaulle reynist eríitt að halda saman stjórnarhjörð sinni., í vikunni sem leið scgðu fimrn ráðherrar sig úr stjórninni vegna stefnu forsetans í Evrópumálinu. Verkfallsmönnum á Spáni fjölgár nú óöum þrátt fyrir hótanir, fangelsanir og ginningar einræðisstjórnarinnar. Nú hafa konrmúnistar og sex aörar neðanjaröarhreyf- ingar skoraö á þjóöina aö styöja verkfallsmenn og sam- einast í baráttunni gegn Franco. Telja margir aö þetta geti oröiö upphafiö á cndalckum nær aldarfjóröungs ógnarstjórnar fasista í þessu hrjáöa landi. MADRID 22 5 — Kcmmúnista- flckkur Spánar sendi i dag út á- varp og hvetur eindregið til að- gerða gcgn Franco einræðisherra og telur að aðgerðirnar e;gi að ná hámarki mcð allsherjarverk- falli. Flokkurinn er bannaður af Franco og staríar leynilega. I ávarpinu segir að aðstæðurn- ar krefjist þess að stofnað sé til TOKIO — Offjölgun fólks er mikiö vandamál í flest- um Asíulöndum, og yfir- völd fjölmennustu land- anna gera margar ráöstaf- anir til að stemma stigu viö hinni öru fólksfjölgun. Japönsk yfirvöld skipu- leggja víötæka fræðslu í þessu skyni, og Japan er eina landið í Asíu þar sem takmarkanir á þessu sviði hafa boriö verulegan árang- ur. 50.000 Ijósmæður njóta styrks ríkisstjórnarinnar til að leggja fólki ráðin um takmörkun barn- eigna, og starfa þær í 800 upp- lýsingastofnunum víðsvegar um landið. Höfuðáherzla er lögð á að telja hjón á nauðsyn slíkra takmarkana og aðferðir til að ná því marki. Árangurinn hefur orðið mikill á undanförnum árum: Á síðustu tólf árum hefur Japan breyzt frá því að hafa Mutfallsl. mesta fólksfjölgun allra landa í það að hafa einna minnsta fjölgun. Ár- ið 1948 fæddust 33,5 börn á hverja þúsund íbúa. 1960 voru 18 barnsfæðingar miðað við þúsund íbúa cg 1961 aðeins 16,8, og er það litlu meira en að með- altali í Evrópulöndum. Japanskur vísindamaður orðar þetta þannig: „Japan hefur sigr- að í baráttunni um íramtið sína“. Japanir hafa skilið\ að vel- ferð þeirra í framtíðinni byggist á allt cðru en prédikað var fyr- ir þeim í síðari heimsstyrjöld- inni. Þá boöaði Tojo forsætis- ráðherra þá stefnu, að aðeins hundrað miilljóna þjóð gæti lifað í framtíðinni. Japanir eru nú um 95 milljónir að tölu, en með hverri milljón, sem þjóðinni fjölgar, aukast erfiðleikarnir. Árið 1872 voru ibúar Japan r.ðeins 34 milljónir. Á síðustu 90 árum hefur íbúatalan þannig nær þrefaldazt. Eftir ósigurinn í heimsstyrjöldinni 1945 misstu Japanir mcrg landsvæði, sem þeir höfðu áður lagt undir sig, m.a. Mansjúríu, ICóreu, Formósu og ýmsar Kyrráhafseyjar. Sam- tals töpu.ðu þeir þannig 45% af því landi sem þeir réðu yfir. Sex milljónir Japana fluttust þá aftur til heimalandsins, sem var þéttsetið fyrir. Efnahagur lands- ins og llfskjör íbúanna stefndu í hreint óefni. Trúarlegir for- dómar og úrelt lagasetning á- samt fræðsluskorti almennings stóðu í vegi fyrir nauðsynlegri takmörkun barneigna. En árið 1948 voru sett lög sem heimil- uðu framleiðslu tækja og lyfja til að takmarka slíkt, og sam- JapansKir uæuuur a upplysmga- stöð um getnaðarvarnir. tímis var hafin upplýsingaher- ferð í þessu skyni. Útvarp, sjón- varp og blöð voru óspart n tuð til að fræða fólk um þessi efni. Enda þótt mvkið hafi áunnizt í þessum efnum í Japan, er fclksfjölguni.n ennþá mjög mikil í Jepan. Itúum fjc-lgar um tíu miBað við hvert þúsund á ári hverju, en þeim fjölgaði um 22 á hvert þúsund árið 1948. Vís- indamenn segja, að því aðeins verði hægt að bæta lífskjörin í framtíðinni, að enn verði dreg- ið til muna úr fólksfjölguninni. | fjö-ldahreyfingar gegn Franco og ; einræðisstjórn hans. Hreyfing ; þessi njóti stu.ðnings alls verka- lýðsins og beiti sér íyrir því að koma stjóraríarinu í betra horf. Kveöst flokkurinn vera fús tit að taka þátt í slíéku samstaríi. Á mánudaginn skoruðu sex leynileg stjórnarandstöðusam- tck á Spánverja að beita sér gcgn stjórnarvcfdunum o.g styðja námumennina í Astúríu og aðra verklallsmenn í landinu. Áskor- un þessi er undirrituð af^foringj- um spænska sósíalistaflokksins, en þeir eru í útlegð, forystu- mönnuim Sósía'ldemókrataflokks- ins, Lýðveldisflckksins, Fram- sóknaríl;. kksins, stú.ðningsfiokks þingtou.ndins einveldis og Fram- faraflokks spánska sambandsins. Síðustu daga haia 92 menn verið handteknir í Barcelona og eru þeir f'lestir stúdentar. Fang- arnir hafa verið fengnir hern- um til varöveizlu. A mánudsginn j vcru 30 menn handteknir víða ' um landið og var þeim gefið að sök að haía haft í frammi kommúnistískan áróður. Kaþólska blaðið Ya. í Madrid skoraði í dag á verkfallsmenn að hefja aftur vinnu. Segir blað- , ið að verkföllin sem upphaflega hafi verið kjarabarátta séu nú orðin að stjórnmúlabaráttu gegn valdhöfunum. Italska blaðið L’Unita vitnar í dag í ummæli spænskra komm- únista sem halda því fram að verkföllin geti hæglega orðið upphaf að uppreisn allrar þjóð- arinnar gegn einræðinu. Verkfallsmönnu.m fjölgar nú óöum víða um landið. VerkfaHs- menn í Barcelona eru nú urn 20.000 en í gær voru þeir 16.000. I Astúríu eru nú um 35.000 í verkfalli. Alþýðubandalagsf ólk! Styrkið kosningasjóðinn. Komið framlögum ykkar sem fyrst á skrifstofu G-listans, Tjarnargötu 20. Miðvikudagur 23. maí 1902 — ÞJÓÐVILJINN — (5’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.