Þjóðviljinn - 05.07.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.07.1962, Blaðsíða 1
★ ★ ★ „Það var ljóta Njálan“ — Hannibal Valdi- marsson, forseti ASÍ svarar Alþýðublaðinu — Sjá opnu. — ★ ★ ★ Avnrp tíl Islendinqg VÉR UNDIRRITAÐIR höf- um boöið hinBad lil lands víðkunnum norskum hagfræð- ingi, dr. Ragnar Frisch, lirófessor við Oslóháskóla, til að flytja hér fyrirlestur um Efnahagsbandalag Evrópu. Dr. Frisch cr einhver kunn- asti hagfræðingur Norömanna. Hann hefur árum saman ver- ið ráðunautur norsku ríkis- stjórnarinnar í efnahagsmál- um, og ráða hans leitað víð- ar að. Dr. Frisch hefur nú gerzt forystumaður þcirra manna í Noregi, scm eru mótfalinir því að Noregur gerist aðili að Efnahagsbanda- Iagi Evrópu. OSS ER KUNNUGT um, að innan úi'.enzku ríkisstjórnar- innar hefur mikið verið um )>að rætt, að fsland sækti um aöild að Efnahagsbandalagi Evrópu. Hafa fulltrúar ríkis- stjórnarinnar sótt heim helztu ráðamenn ríkja þeirra, scm standa að Efnahagsbandalag- inu, og virðist svo sem þcir séu þess fýsandi að sótt verði um þátttöku. Málið hefur verið nokkuð rætt i blöðum landsins, en að mestu á þá lund, að draga fram kostina við þátttöku í Efnahagsbanda- laginu. Vér teljum því ríka nauðsyn bera til að kynna þjóðinni skoðanir þeirra mánna, sem tclja slíka þátt- töku varhugavcrða, enda er það kunnugt. að talsverð mót- staða er gegn málinu bæði á Norðurlöndum og í Stóra- Rrctlandi. SVO SEM KUNNUGT er, er hinn svonefndi Rómar- samningur undirstaða sam- vinnu aðf'.darríkja Efnahags- bandalagsins. En samkvæmt honum hefur hvert aðildar- ríki JAFNAN RÉTT TIL AT- VINNUREKSTRAR, SÖMU TOLLAPÓLITÍK, SAMEIG- INLEGAN VINNUMAKAÐ o. fl. innan bandalagsins. Rætt hefur verið um, að unnt kunni að vera að fá undan- þágu frá einhverjum atriðum Rómarsamningsins, — eins- konar aukaaðild að bandalag- inu. En margt bendir til að slík aukaaðild verði aðeins undanfari l'ullrar og óskilorðs- bundinnar aðildar. VÉR TELJUM tímabært, aö íslcnzku þjóðinni séu kynntir ókostir, engu siður en kostir, sem því kunna að vera sam- fara að gerast aðili að El’na- hagsbandalaginu. Þessvegna ákváðum vér að bjóða dr. Frisch að kynna sjónarmið sín einnig hér á landi. Og þar sem oss er kunnugt um að hann nýtur mikils álits á alþjóðavettvangi, llítum vér svo á, að það hljóti að vera íslenzku þjóðinni bæði gagn- legt og nauðsynlegt, að kynn- ast skoðunum hans, hvort sem að lokum verður ákveðið að sækja um aöild að Efnahags- bandalagi Evrópu, eða standa utan þess. LOKS VILJUM VÉR taka fram, að Norðmenn hafa þeg- ar ákveðið aö láta þjóðarat- ltvæðagrciðslu fara fram um það, hvort Norcgur skuli ger- ast aðili að Efnahagsbandalag- inu eða ckki. Teljum vér þá málsmeðferð einnig cðlilcga hér. Þorsteinn Sigurðsson (form.) form. Búnaðarfél. íslands Arnór Sigurjónsson, ritstjóri Arni Böðvarsson, cand. mag. Bergur Sigurbjörnsson, viðskiptafræöingur Björn Th. Björnsson, form. Rithöf.fél. íslands Davíð Davíðsson, prófessor Finnbogi R. Þorvaldsson prófessor Guðni Jónsson, prófessor Hannibal Valdimarsson, forseti ASÍ Helgi Guðmundsson, bankastjóri Haukur Helgason, hagfræðingu.r Jón Árnason, bankastjóri Kristján Friöriksson, forstjóri Kristján Thorlacius, forseti BSRB Páll Zóphóníasson, fyrrv. búnaðarmálastjóri Sverrir Gíslason, form. Stéttarsamb. bænda Þorstcinn Pétursson, fulltrúi Ríkisstjórnin við sama heygarðshornið YIÐ HÖFNINA þ • Málgögn rík'isstjórnarinnar eru tekin aö boöa nýjar árásir á kjör launþega til þess aö svipta þá þeim kjara- bótum, sem verkalýösfélögin hafa náö undanfariö. • Forsætisráöherra lét liggja aö þessu í þjóöhátíöar- ræöu sinni. Þann 1. júlí s.l. tekur aðstoöarritstjóri Al- þýöublaösins undir þennan söng, og loks er leiöari Morg- unblaðsins í gær uppfullur af hótunum um aö leyfa atvinnurekendum aö velta hækkun kaupgjaldsins tafar- laust af sér út í verðlagiö. Undirbýr nýjar ó lífskjörin / • arasir 4> ýý Oftast nær er eitthvað skemmtilegt um að vera vift ýlr höfnina. Hér hafa strákarnir litiö upp frá kola og ufsa- ★ veiðum og horfa á eftir bát sem flytur farþega út I skemmtiferðaskipið „Caroníu", sem hal'ði hér viðdvöl í ★ gærdag. (Ljósm. Þjóðv.). iötrud. þykja gott, ef 4% verða raurihæfar kjarabætur, eins og áður var gert ráð íyrir að landsmenn fengju, og eru líkurnar minni, þegar boginn er spenntur svo hátt að almenn breyting’ ver lags hlýtur að koma nær þegar í stað. an betri í ár. En ég þori þó að fullyrffa, aö raunveruleg kjara- bót verffur atdreí meiri en sein svarar 4r/f hækkuninni. Og til hvers er þá veriö aff fara fram á meira? Stærri klaus- an er úr leið- ara Moggans í gær. Hin er úr grein að- stoðarrit- stjóra Al- þýðublaðsins 1. júlí s.I. Togaradeilan á úrslitastigi — Sjá 3. síðu Nauðsyn að þjóðin kynnist rökunum gegn aðild að EBE Sautján þjóðkunnir menn bjóða hingað pró- fessor Ragnar Fíisch, foringja norsku sam- takanna gegn inngöngu í Efnahagsbandalagið ★ Einn kunnasti hagfræðing- ur Norðurlanda, norski prófessór- inn Rugnar F'risch, flytur hér í n.æstu viku fyrirlestur um Efna- bagsbandalag Evrópu. Prófessor Erisch cr i'orustumaður samtaka Ncrðmanna sem bcrjast gcgn því að Ncregur gerist að?l i að Efna- liagsha ndalaginu. , varp frá sautján þjóðkunnum mönnum. sem hafa beitt sér l'yr- ir komu prófessors Frisch hing- að til lands. Eru það menn úr ýmsum starfsgreinum, mfsmun- andi stjómmáiaflokkum og utan ílckka. Þeirra á meðal eru t'or- I sctar Alþýðusambandsins og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, i'ormcnn Stéttarsambands bænda og Búnaðarfélagsins. ★ Sautjánmenningarnir telja brýna nauðsyn bera til að ís- lenzka þjóðin kynnist skoðunuin þeirra sem telja aöild aö EBE varhugaverða, og buðu þeir því hingað prófessor Frisch, hag- fræðingi, sem nýtur alþjóðicgs álits og varar eindrcgið við aðild lands síns aö Efnahagsbandílag- inu. ★ A ÞRIÐJU SlÐU blaðsins eru rakin helztu æviatriði prófessors Frisch og nánar gerð grein fyrir erindinu sem hann flytur þriðjudaginn 10, júlí í Hár skólanum. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.