Þjóðviljinn - 06.07.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.07.1962, Blaðsíða 1
Svona eru togararnir búnir að liggja í næstum fjóra mánuði, vegna livermóðsku togaraeigeiula. ★ Samningar tókust í gærkvöld um kjör togara- sjómanna. Samkvæmt samningnum fá sjémenn iekjuhækkun sem nemur um 20%. ★ Togaraeigendur klofnuðu um samninginn. þrír af sjö mönnum í samninganefnd þeirra neituðu að undirrita hann. útflutningsgjalda hér heima hækki úr 17% í 25%. Þessi breyting byggist á bví að ‘þessi gjöid hafa verið stórhækkuð bæðí hérlendis og erlendis frá þvi siðast var samið. Aflaverðlaun af saltfiski hækka úr kr. 12,08 í kr. 20 á tonn á mann. Samkvæmt bráða- birgðasamkomulagi frá 1960 höíða.þau. bækkað í. 17. krónur.. Gæðáverðlaun fyrir saltfisk hækka hlutfallslega. nái 50 til Framhald á 5. síðu. ialæstar 1 a-sprengjur; KENNEDY forscti fór þcss á Ieit í gær við Bandaríkjaþing að það heimilaði honum að vcrja rúmlcga 23 milljónum dollara til að setja sérstaka læsingu á bandarísk kjarnavopn til að koma í veg fyrir að vopn- unum verði beitt í heimildar- leysi. BANDARÍKJASTJÓRN er sögð hafa tilkynnt stjórnum ann- arra Atlanzbandalagsríkja að þessi nýi útbúnaður sem cr hennar Ieyndarmál muni veita frekari tryggingu fyrir bví að kjarnavopnin verði ekki notuð nema leyfi sé veitt frá æðstu stöðum. Hér mun vera uin að ræða rafeindaútbúnað* bannig að kjarnavopnin verða ekki virk fyrr en sérstök radíóboð bcrast til beirra. ÁSTÆÐA er til að fagna bví ef slíkir lásar verða settir á kjarnavcpnin, cn um ieið er bessi frctt enn ein ábending um bá geigvænlegu hættu sem af beim stafar. Kjarngsprenging ofanjarðar í IISA .LAS VEGAS 5 7 — Kjarna- sprengja verður sprengd rétt fyrir ofan yfirborð jarðar í Nev- adaeyðimörkinni á laugardag’ eða einhvern næstu daga. Þetta verður fyrsta kjarnasprengingin sem gerð hefur verið cfanjarðar í Bandaríkjunum síðan 1958. Samningafundir með milli- göngu Torfa Hjartarsonar sátta- semjara stóðu í fyrrinótt og nóttina þar áður til klukkan 7 að morgni. í gær hófst svo fund- ur klukkan tvö e.h. og samning- ar voru undirritaðir á níunda tíma. Atkvæði talin á miðvikudag Samkomulag varð milli samn- inganefndar sjómannafélaganna og meirihluta samninganefndar Félags íslenzkra botnvörpu- iskipaeigenda um kiör háseta, kjmdara og matsveina. Samninganefnd sjómanna und- irritaði með fyrirvara um sam- þykkt þeirra sjómannaféiaga sem störfuðu á togurunum í vetur áður en stöðvunin varð. Atkvæði verða talin á miðviku- dagskvöld. Þeir fjórir fulltrúar útgerðar- manna sem undirrituðu. en það eru fulltrúar bæjarútgerðanna í Reykjavík, Hafnarfirði og á Ak- ureyri o.g Guðmundur Jörunds- son. gerðu einnig fyrirvara um samþykki FÍB. Þessir fiórir und- irrituðu við mótmæli hinna þriggja samningamanna togara- eigenda, þeirra Trvggva Ófeigs- sonar, Jónasar Jónassonar og' Ólaf's Einarssonar. Kauphækkun og fullt fiskverð Samkvæmt rýju samningun- um hækkar kaup háseta úr 3412 krónum á mánuði í 4000, neta- ; manns í 4550, og er bað heldur meiri hækkun en bjá hásetum. bátsmanns o? fyrsta matsveins í 5100. Þetta er um 18% hækk- un. I Litlar horfur virðast á að foringjar Serkja sœttist ALGEIRSBORG 5/7 — Serkir fögnuðu enn í dag fengnu frelsi og munu framvegis halda fimmta júlí hátíðlegan sem þjóðhátíðardag, en þrátt fyrir fögnuðinn eru blikur á lofti: Litlar horfur virðast á því að sættir takist með leiðtogum þeirra og í Oran efndu evrópskir ofstækismenn enn til blóð- baðs og týndu tugir manna lífi. Nú verður sú breytinp á að aflaverðlaun reiknast af sama verði og útgerðarmaður fær fyr- ir fiskinn. Áður voru þau reikn- uð af svonefndu skiptaverði, kr. 1,66 fyrir kíló af þorski og ýsu og 1,40 aí karfa. Raunverulegt verð á fyrsta flokks þorski og ýsu er nú kr. 3,21 fyrir kíló og karfa 2,73. Þetta ákvæði þýðir því að aílaverðlaun hækka um 40 til 50%. Hinsvegar er tekið af óskiptu tíu aurar af hverju fiskkílói fyr- ir uppskipunarkostnaði, þar sem aftur á móti útgefið verð verð- lagsráðs er miðað við fisk kom- inn á bíl á bryggju. Lýsisverðlaun eru óbreytt, kr. 54 á tonn á mann. I Hækkaður frádráttur Þegar siglt er með afla er gert ráð fyrir samkvæmt nÝju samn- ingunum að l'rádráttur á brúttó- aflasölu vegna tolla erlendis og Bep Bella varaforsætisráðherra, sem lýst hefur fullri andstöðu við Ben Khedda forsætisráðherra, ræddi enn í dag við Nasser for- seta í Kaíró en þaðan er búizt við að hann haldi til Marokkó, en hersveitir þjóðfrelsishersins sem þar eru og senn munu halda heim eru taldar honum hliðhollar. Leiðtogar Serkja í Marokkó og foringjar þjóðfrels- ishersins þar gáfu í gær út yfir- lýsingu þar sem þeir segjast ekld munu hlýða neinum fyrirmælum frá stjórn Ben Khedda. Tals- maður þeirra sagði að foringjar fjögurra af sex herstjórnar- héruðum Serkja væru andvígir stjórn Ben Khedda og ennfrem- úr að 54 fulltrúar af 71 í serk- neska byltingarráðinu væru sama sinnis. Hann ásakaði Ben Khedda og fylgismenn hans fyrir að reyna. að færa sér í nyt þá aðstöðu sem þeir hafa til að afla sér fylgis í væntanlegum þingkosn- Framhald á 3. síðu. Það er ekki venjulegt íhald, sem leitt hefur verið tii valda í Kafnarfirði. Jafnvel Sjálfstæðismenn sjálf ir viðurkenna, að meginuppistaðan í þeirri valda- klíku, sem nú stjórnar þar, sé ribbaldar á póii- tíska vísu, fullir af margþættri minnimáttarkennd, haldin pólitískri ósvifni svo að fá dæmi finnist önnur eins á landinu. Hvað sem um það er, er það vitað, að forystumennirnir eru af gamla nazista- skólanum: haturfullir, tillitslausir og fyrirhyggju- ^lausir, völdin eru þeim aðalatriðið, en ekki mái- 'lefnin, sem mest eru aðkallandi. NÚ HEITIR ÞAÐ AT- VINNUREKENDAVALD Þaö er ekki á hverjum dcgi nú oröið, scm Albýðublaöið talar um „atvinnurekenda- valdið“. í gær brá bó út af bessu, og er tilefnið valdataka Framsóknar og ilní ds í Hafn- arfirði. Innrammaður „for- síðuleiðari“ biaðsins flytúr m.a. þá lýsingu á íhaldinu, sem bér er birt mynd af, — en cins og kunnugt er ætlaði Emil Jónsson að kný.ja fram rawstarf Albýðullokksins í Ilafnarfirði við þctta. sarna íhald. Og ekki verður betur séð en Alþýðuílokkurinn uni því vel að veita stuðning sinn harðsvíraðasta atvinnurek- endavaidi landsins með st.jórn- arsamstarfi sinu rið íhaidið. Munurinn er aðeins sá, að í rik'sstjórninni fá kratarnir að taka þátt í svínaríinu, en í Hafnarfirði var þcim spark- að og Framsókn tekin í stað- irm. — Um þetta er einnig fjáliað í lciðara blaðsins í dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.