Þjóðviljinn - 19.07.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.07.1962, Blaðsíða 1
WXjXv Togararnír ekki tilbúnsr að sigls Blaðið átti tal við Bæjar- útgerðina og spurði hvort hún væri tilbúin að senda s'na togara á veiðar et atkvæða- talningin sem i'raim átti að fara í gærkvöidi byndi enda á verkfaCI'.ið. í ,ljós kom. að 3 eða 4 togarar eru í lagi. en tveir af þeim eru líkiega tiC- búnir að sigla, ef á þá fsest fói'k, en það hefur ekkert veri.ð athugað. Annar-s hefur verið unnið að viðhaldi á togurunum meðan þeir hat'a legið bundnír. Þorsteinn Arn- aids benti á það. að yfirmenn væru nú með lausa saimninga og gætu stöðvað lfotann með viku fyrirvara. Þeir hafa að vísu ekki boðað .verkfall. en sennilega yrði ekki b.vrjað fyrr en samið hefði verið við þá einnig. (Trýna leið á': iandlegunni Þaft var verið að viraia viðl' ) togarana gær. Um horð i|[ FÞorkeli mána var verið að,» tmála á þilfarinu, og' þar láí i skipshundurinn, tíkin Trýna,f imerkt skipinu á hálsbandinu.i rAðspurð hvort hún væri ekkij [ orðin ieið á rúmlega fjág-l iurra mánaða landlegu, dillaðij ♦ Trýna skottinu samþykkj-, ' andi. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) ( TOGARAVERKFALLI LOKIÐ Hefur sfaðið 130 daga - Ráðherrar munu hafa lofað háff í millión á skip og „landhelgisbótum" að auki • í gær lauk verkfalli togarasjómanna, því lengsta sem íslenzkir sjómenn hafa háð. Báðir aðilar sam- þykktu kjarasamning sem gerður var í mánaðar- byrjun. Var þá aflýst verkfalli sem staðið hafði írá 10. marz í vetur eða 130 daga. © Togaraeigendur samþykktu ekki samninginn íyrr en þeim haíði tekizt að herja út úr ríkisstjórn- inni vilyrði um útgerðarstvrk. Mun eiga ,að kalla þau íjárframJög ,,landhelgisbætur''. Þegar atkvæði voru talin í gærkvöld kom í Ijós að hjá sjó- mönnum höfðu 107 greitt at- kvæði með samningunum en 30 á móti. Einn seðill var auður. I Félagi íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda voru 33 atkvæði með en sex á móti. Tveir greiddu ekki atkvæði. Frestað í viku Upphaflega var ætlunin að telja atkvæðin síðastliðinn mið- vikudag, en þegar FÍB kom sam- an á fund var ákveðið að fara fram á að atkvæðagreiðslunni yrði frestað, og látið liggja að því að togaraeigendur myndu feila samninginn ef atkvæði yrðu greidd þá þegar. Var orðið við ti.lmælum togaraeigenda, og vik- una sem síðan er liðin hafa þeir notað til að þjarma að ríkis- stjórninni og fá hana til að fall- ast á fjárframlög til togaraút- gerðarinnar. StyrTíur fyrir 1961 Eftir því sem bezt varð vitað í gær höfðu togaraeigendur náð þeim árangri að ráðherrar aflatryggingasjóði styrk til tog- aranna íyrir órið 1961, átta til níu hundruð þúsund á skip. Meðan verkfallið stóð voru tog- araeigendum greiddir styrkir fyr- ir árin 1959 og 1960, alls um 30 milljónir króna, og var það í reynd framlag til að auðvelda þei.m að þverskallast við að hétu þei.m að greiða fljótlega úr sem.ja við sjómenn, nokkurskon- ar verkbanns-styrkur. Ei.nnig munu .ráðherrarnir hafa lofað því að leggja fyrir næsta alþingi tillögu um að taka upp annað styrkjakerfi við togarana,! og mun eiga að nefna það land- helgisbætur, fjárframlag til tog- ararútgerðarinnar til að bæta henni missi miða við útfærsiu landhelginnar. 20% kjarabót Með þessi styrkjaloforð í vas- anum samþykktu útgerðarmenn samninginn. Þegar hann var undirritaður þverklofnaði samn- inganefnd togaraeigenda. Neituðu þrír af sjö nefndarmönnum að undirrita hann, þar sem þá voru engin loforð fengin um framlög af almannafé til styrktar útgerð- inni. Þegar samningurinn var undir- ritaður var skýrt frá því að samkvaémt hon.um ættu kjör há- seta og kyndara að batna um 20% miðað við að tveir þriðju hlu.tar afla séu lagðir upp hér- lendis en siglt með einn þriðja. Nær öll kiarabótin stafar af hækkuöu fiskverði. þegar lagt er upp til vinnslu í íslenzkri höfn. B-landlið vann 2:0 B-landsliðið vann í gærkvöidi A-landsiiðið, eftir að hafa haft 1 bæði tögiin og hagldirnar i fyrri háli'Ceik. Þeir Högni Gunnlaugs- I son Kefiavík og Grétar Sigurðs- son Fram skoruðu sitt markið bvor íyrir B-landsliðið í fyrri hiá’í'eik. en ef m.iðað er við þau tækifæri sem liðið á'.ti, hefði .ekki verið ósanngjarnt að bað hefði skorað 2 til 3 mörk í við- bót. Síðari há.'fleikur var jafn- ari og ökikert mark skorað. Leiknum lauk hvií 2:0 fyrir B- iðið. Nánara verður sagt frá j leikþum á morgun. Spaak gefst upp ó að bíða eftir aðild Breta að EBE BKUSSEL 18/7. — Nú hafa stóraukizt líkur á því að gengið hafi verið endanlega frá pólitískri einingu Efnahagsbandalagsins, þegar að því kem- ur að Bretar ákveði hvort þeir gangi í það. Franska stjórnin hefur sótt það fast að framtíðarskipulag banda- lagsins og hin pólitíska eining innan þess yrði ákveðin áður en Bretar yrðu teknir í það og sterk- ur grunur hefur leikið á að íyrir henni hafi. vakið að þannig yrði um hnútana búið að Bretar gætu ekki við unað og þannig komið í veg fyrir aðild þei.rra. Fréttir frá Bonn að undanförmi haía bor'ð með sér að de Gaulle hef- i ur fengið Adenauer á yitt mál í viðræöum þeirra í Frakklandi nýlega. Spaak snýst hugur En þessi vi.ðleitni voldugustu ríkja þandalagsins hefur strand- að á einbeittri andstöðu minni ríkjanna, og þá einkurn Belgíu. Spaak. utanríkisráðherra Belgíu. hefur verið helzti hvatamaður þess að Efnahagsbandalaginu yi'ði breýtt í sambandsríki, en hann het'ur ekki viljað, að geng- í*«t« ið yrði frá slíkri framtíðarskip— an. áður en Bretar væru orðnip fullgildur aðili að bandalaginu. Nú er það haft eftir áreiðan- legum heimildum í Brussel að Spaak hafi snúizt hugur og hafi hann látiö af andstöðu sinni ins uni þessi mál. Hollenzka gegn viðræðum innan bandalags- stjórnin er einnig sögð hafa skipt um skoðun.. Það eru því allar líkur á því að í'undur sá sem þeir Adenauer og de Gaulle bafa viljað halda í Róm í sept- ember ti.l að fjai’.a um þetta mál. verði haldinn og málinu ráðið ti.1 lykta. Bretum yrði þannig settur stóllinn fyrir dyrn- ar. j Fram.hald ,á . 10. í.iðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.