Þjóðviljinn - 10.08.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.08.1962, Blaðsíða 1
Eftirlætisfoarn „þýzka efnahagsundursins“ orðið gjaldþrota — Sjá 4. síðu. Féiqqsdómur ÚRSKURÐUR um helgina § í gær fór fram málflutningt*r fyrir Félagsdómi um kæru trc- smíðamcistara vegna aðgcrða Trcsmiðafclags Reykjavíkur. En Trc- smiðafélagið (áuglýsti taxta iim kaup og kjör er ekki náðist sam- komulag, og ákváðu félagsmcnn að vinna ekki hjá öðrum en þcim sem greiddu hinn nýja taxta Ifélagsins. Trésmíðameistarar og Vinnu- veitendasambandið vefcngdu lögmæti þeirra aðgerða og kærðu til Félagsdóms. ( 0 Hákon Guðmundsson, forscti dómsins, skýrði Þjóðviljanum svo frá í gær að ckki væri vitað hvenær dómur gcngi í málinu, cn taldi líklcgt að það yrði kringum helgina, á Iaugardag eða mánu- dag. Stjórnlagaþing kosið 2. sept. nk. ---------^ALSÍR 9/8 — Búizt er við að Kynnir Gauk Trandilsson Strax í dag! NÚ MEGA MENN ekki draga lengur að tilkynna þátttöku í ferð Sósíalistafélags Reykjavík- ur í Þjórsárdal á sunnudaginn kemur. ÞEIR BÍLAR sem pantaðir voru í upphafi eru þegar fij'Iir og í dag þarf að ákvcða hve margir veröi pantaðir í viðbót. AKVEÐIÐ YKKUR því strax og hringið eða látið vita í Tjarnar- götu 20. ÞAÐ ERU EKKI aðcins Itcyk- víkingar, sem verða með í Þjórsárdal, heldur einnig Hafn- firðingar og Júgóslavar, Kópa- vogsbiíar og Grænlend.ingar. BJÖRN ÞORSTEINSSON sem er nákunnugur þeim Þjórsárdæl- um, Gauk Trandilssyni og Iljalta Skeggjasyni, mun á sunnudaginn fræða ykkur um þaö mannlíf er eifít sinn var í J’essem da'. sem nú hcfur ó- byggður staðiö á 9. öyd. — Veð- urútlit er gott. scx milljónir Alsírbúa muni ganga að kjörborðinu 2. sept. þegar stjórnlagaþing hins nýja ríkis verður kosið. Kosningabar- áttan mun hcfjast á miðviku- daginn og standa út mánuðinn. Kjósa á 196 fulltrúa á þingið og samkvæmt Evian-samningun- um eiga 16 þeirra að vera Evr- ópumenn. Aðeins einn listi verð- ur borinn fram, og kjósendum verður aðeins gefinn kostur á að samþykkja hann eða hafna hon- um. Það verður því vitað hvern- ig hið nýja þing verður skipað strax og listi þjóðfrelsishreyfing- arinnar verður lagður fram. Tal- ið er víst að alsírski kommún- istaflokkurinn rnuni styðja fram- bjóðendur þjóðfrelsishreyfingar- innar. Það verður stjórnarnefnd henn- ar sem ákveða mun um framboð- ið í samráði við stjórnendur hinna gömlu herstjórnarhéraða, hin svonefndu wilaya-ráð. Meg- inverkefni þingsins verður að samþykkja stjórnlög fyrir hið unga ríki, en hafi það ekki lokið því verki fyrir haustið, á, sam- kvæmt Evian-samningunum, að efna til nýrra kosninga. Allir Alsírbúar, 23 ára og eldri, hafa kosningarétt. Evrópumenn verða hins vegar að færa sönnur á að þeir hafi búið í landinu í tiu ár, ef þeir eru fæddir þai', en 20 ár, ef þeir eru aðfluttir. Serkir sem búa utan lands og Evrópumenn sem nýlega hafa flutt úr landi, fá tækifæri til að greiða atkvæði utan kjörstað- ar. Franska stjórnin heíur hafnað Framlhald á 10. s:ðu. Frá setningu heimsmóts æskunnar í Helsinki; þátttakcndur frá hinum einstöku ríkjum ganga , inn á Icikvanginn undir þjóðfánum sínum. Örn Erlendsson fqrarstjóri: Heimsmótið var mjög vel heppnað Nokkrir íslending- anna, sem sótt hafa Heimsmót æskunnar í Helsinki, komu til landsins í fyrrinótt og var einn þeirra Örn Erlendsson fararstjóri hópsins. Þjóðviljinn hitti Örn að máli og spurði frétta af mót- inu. — Hvag fóiru margir á mótið? — Þátttakemlur héðan voru 32 alls. Mótinu lauk 6. þessa mánaðar og fóru þá 21 íslendingur á vegum Land- sýnar til Leningrad, en þrír sækja þing Alþjóðasamtak- anna i Varsjá (International Congress of Democratic Yputh). — Hver var afstaða i'inn'Skrair æsku til mótsinis? — Sú ful'.yrðing. að finnsk æskulýðssamtök hafi almennt verið andvíg mótinu, er al- röng. Fiö'di finnskra æsku- manna tók þátt í mótinu og mikill hluti æskulýðssamtak- anna var þv,í hlynntur. Yfir- leitt mættum við mjög alúð- legu við'Hióti finnskra. æsku- manna. — Hvað um óeirðir í byrj- möt,í'2 - *' **■ — Ekki bar á slíku fyrr en eftir setningu mótsins. Áður höfðu mótsgestir gengið í gegnum borgina o.g verið vel fagnað af borgarbúum. Setn- ing mótsins fór vel fram og var mjög glæsileg. Eftir hana söfnuðust nokkrir „hálfsterk- ir‘‘ samain í miðbænum og gerðu hróp að mótsgestum. Auðséð var, að þeir höfðu engan stuðning fólksins. enda hefði aillt lent í öngþveiti. ef svo hefði verið. Ég heyrði þess a’.drei getið. að til átaka hefði komið milli mótsgesta og finnskra æskumanna, sem var þó tilgangurinré með þessum aðförum. — Voru þetta skipulagðar Ögranir? — Vissulpga. Þessir pKtaí gáíu út blað hvað þá airinað og höfðu sérstaka bækistöð fýrir starfisemi ,gína, svo ekki hel'ur fiárskortur orðið þeim ti’. trafaila. — Hvað um dagskrá móts- ins? — Hún var 9vipuð og áður hefur tíðkazt, viðræðufundir u,m vandamál æskunnar, frið- samlega sambúð, fræðs'.unjá]. og vandamál hinna nýfrjálsu ríikja. Sú fuilyrðing Visis, að menn frá Afríkulöndum haíi- „eikkert erindi átt á mótið. ef þeir aðhylltust ekki skoðan- ;r ko.immúniista“ er hlægileg fíarstæða. — Kvað urn þá frétt, að níu íslendingar hafi verið reknir úr mótimæ’.agöngu gegn tilraunum með kjarn- orkuvopn? — Sú var meginregla móts- ins, að mótmæla almennt og málefnalega, en ekki gegn einstökum Jijóðum. Þannig mátti fordæma heimsvalda- stefnu en ekki heimsvalda- stefnu Bandaríkjanna, sem væri þó full ástæda til. Þegar fréttir bárust af kjarnorku- sprengiugum Rússa. olli það eölilega vonibrigðum og gremju. Daginn eftir, sem var lokadagur mótsins og lielgað- ur baráttunni fyrir friði, gengu mótsgestir gegnum bæ- inn í skcmmtigarð nokkurn, þar sem lokahátíð mótsins fór fram. í þeirri góngu báru ís- lendingarnir spjald, sem á Framhald á 10. síðu. f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.