Þjóðviljinn - 28.08.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.08.1962, Blaðsíða 10
>: Framh. af 7.. síðu. <þótt f'.utt verði inn í þenna áí'anga i hau:t vantar enn full- kominn æfingaskóla og hitt, sem mest '.iggur á er hús- næði fyrir íibrót-tir — auk ým- islegs annars sem fyrirhugað er. — Bveri'ær kemur æfinga- skóiinrr? — Það er varið að teikna Jiann. og á sá skóii jafnframt að vsra fvrir ákvsðið hverfi í skóiakerfi bæjarins. — Hvort te'.ur þú að eigi að ’.eggia aða'áherziuna á \ u.x>n’dis?*f>ríi að íy’la nemand- urna með sem mestum fróðieik. eða ger.a j>á að sem beztum rr.önnum? — Ég hef heizt vi'jað láta þ?*ta. fy’gj.ast að fylla þá af íróðleik og gera þá að mönn- um en það er ekki hægt að setja þá kennslu á stundaskrá og því er a’ltaf ’hætta á að mönnum takist það ekki eins ve'. og vera bæri. — Ertu nokkuð svartsýnn á æskuna? — Nei. éz er ekki svartsýnn á æskuna. siður en svo. Eftir minni reynslu ætti hún að eiga góða framtíð fyrir hönd- um. Ég veit að bað er meira sem freistar hennar os glepur nú en þegar ég var að alast upp. en að öl’.u athuguðu vona ég að henni takist að sigrast á þeim freistingum. Mh kynni af æskufóiki þau 41 á- spm ég hef verið kenn- avi hafa yfirleitt verið til mestu ávæg’u, og það er trú mín og vrn að það muni reyn- ast f'ti.s þeim sem nú taka við <riarfinu og ha'da áfram f'-’vf'rmi Keunaraskólans. Ég hef e*’gx ásfæ^’i ti! að vera svartsýn-i á æskuna. Fvo árna ég Frysteini skóla- st’íra al'ra hei’.'a á sjötugs- afmæ’inu og þakka gengnar s'undir vfir sömium bókum. Það eisa marsir honum siík- s r stu-’dir að þakka — og hszt vrði honum þskkað með því a5 sofna ekki á verðínum yfir ís'enzkunni. J. B. Framha’d af 4. síðu. cg það er að sameinast u.m aukið vald vcrkalýðs- hreyfingarinnar á stjórnar- stefnuna í Iandinu, — stöðva árásirnar á réttinc’f samtak- anna og lífskjör fólksins og fá samtökum vinnandi manna húsbóndavaidið í hendur. Það er verðugt verkefni þeim mönnum í Alþýðuflokknum, sem ennþá trúa á blómið — og drauminn um þann dag, þegar þeir aftur verði alþýð- unni að liði. St. Framhald af 9- slðu. uppblaupinu eftir að Geir hafði hlauoið út úr markmu. Það sem eftir var hálfleiksins héldu Akureyringar enn uppi meiri sókn en tókst ekki að skora aftur. Og Reykvíkingum tókst ekki heldur að jafna metin. f byrjun síðara hálfleiks héldu Aku.veyringar enn á- fram sókninni án þess þó að skora. Um miðbik hálfleiks- færð’.'t nokkur deyfð yfir 1<':’-:nn og gerðist hann a1!- þófkenndur. Áttu Reykvíkingar bA r’lu meira í leiknum um s’.eið. F’’ nm 10 mínú’ur voru ti’ leiksioka hófu Akureyr- ’PBar aftur harða hríð að marki Reykvíkinga og áttu mörg bættulea UDphlaun bar sem oft skall hurð nærri hæl- um að þeir skoruðu. Lenti boitinn nokkru.m sinnum í hiiðarnetinu eða flaug rétt yfi.r slána.. f þessari sóknarlotu lenti Geir markvörður eitt sinn í aúhörðum árekstri v;ð einn sóknarmann Akureyringa og féll illa. Haltraði hann um í markmu fyrst á eftir og var sýndega nokkuð miður sín. Annað mark Akureyr’rra kom loks er 2—3 mínútur voru eftir a£ ieiknum. og var Steingrímu.r bar að verki. Átti hann ei.nn í höggi við 3 varn- ormenn Reykyíkinga upp við markið og lágu þeir allir í ei.nni. bendu á, marktei.gnum en knötíurinn hafnaði í netinu. Eftir markið héldu Akureyr- ingar enn uppi ákafari sókn og á síðustu sekúndum leiks- ins skoraði Skúli viðstöðulaust úr einu upphlau.pinu við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Þann- ig lyktaði fe’knum með rétt- látum sigri Akureyringa. Leikurinn va-r yfirleit*. skemmtilegur og vel leikinn og mjög prúðmannlega af beggia hálfu. Reykvíkingarn- ir léku oft vel saman úti á vellinum en skorti kraft og snerpu í upphaupinu á við Akureyringana. Fór feikurinn mun meira fram á vallarhelm- ingi. Reykvíkinga og Akureyr- ingar fengu einnig ,mun fleiri hornsDyrnur. Bezti maður vallarins var án efa Skúli Ágústsson. en Steingrímur og Kári áttu einnig góðan leik. Dómari var Magnús Péturs- son og dæmdi vel. Umsagnir um leikinn Magnús Pétursson Le'kurinn var mjög góður, sérstaklega af hálfu Ak ir- eyringa. Þetta er bezti leikur þeirra sem ég hefi séð. Skúli, Hallgrímur og Kári voru beztu • mennirnir á vellinum. Annars var liðið jafnt og náðJ góðum leilc. Reykvíkingar voni hálf miður sín og ósam- stilltir. Betra liðið sigraði. Gunnar Guðmansson fyrir- liði Reykvíkinga Þetía var skemmtilegur leik- ur og engin sérstök harka í honum. Kannski 3:1 hefðu verið réttari úrslit. Raunveru- lega vantar 4—5 menn í okk- ar Kð vegna meiðsla eft’r landsleikinn. Akureyringar mega vera hrevknir af strák- u.nu.m, þeir voru mjög frísk- ir. Jón Stefánsson fyrirliði Akureyringa Þetla var sf.emmtilegur leiku.r og sanngjörn úrslit. S’gurinn er góð afmælisgjöí til bæjarins. Við náðum á köflu.m á.gætu spili, sem hefði kann~ki átt að gefa fleiri mörk. f lið Reykjavíkur vantar nokkra menn og það gæti veríð gaman að fá það ful’skipað til keppni. Einar Helgason niark- maður Akurcyringa Þetta er þriðji leikur sumarsins við úrva’.slið Reyk- víkinga og þeir hafa allir verið mjög léttir. Hina unnum við 4:1 á Akureyri og 5:0 í Reyk.iavík. Reykvíkingarnir áttu ekki nema eitt verulega hættu- legt tækifæri í þessum leik. Lið’ð var miklu sundurlausara heldur en lið einstakra Reykja- vikurfélaga. Serklr Framha'd af 12; síðu. baráttunni gegn stjórnarnefnd- ihtii, en kvaðst þó vera fús til samningaviðræðna til að jafna ágreininginn. Múhameð Khider helzti sam- starfsmaður Ben Bella i stjórn- arnefndinni, sagði að ekki kæmi til má.'.a að verða við kröíunni um að kalla saman Þjóðbylt- ingarráðið, meðan herinn hefði öll vö'd i sínum höndum í Al- geirsborg. Ben Bella er sjálfur kominn til Oran í vesturhluta landsins, en þar á hann mestu f.y'gi að fagna. Yfirmenn hersins þar hafa lýst vfir eindregnum stuðningi við hann o,g stjórnar- nefnd h'ans. Haft var eftir á- reiðanlegum heimi'.dum að Ben Bella myndi fara aftur til Al- geirshorgar ,í dag os bendir það *il að hann aeri sér enn vonir um , friðsamle.ga I.ausn deilunn- ar. Frh. af 1. síðu. Það sem viðskiptamálaráðherra virðist hafa helzt við viðskipt- in við Austur- Evrópulöndin að athuga. — að Sovétríkjunum1 undanskildum, — er, að ekki hafi verið farið eftir heims- markaðsverði í þessum viðskipt- um. Þessi lcnd hafi keypt vörur okkar sumpart á hærra verði og einnig vörur, sem ekki hefur verið markaður fyrir annars staðar. En við höfum einnig keypt af þeim vörur, sem hafa „verið dýrari og sumpart skort gæði eða útlit“ miðað við vörur annarra landa. Um viðskiptin við Sovétríkin segir ráðherra m.a.: „Frá Sovét- ríkjunum höfum við hins vegar keypt fáar „standard vörurí’, olíur, stál og timbur á heims- markaðsverði. Ég hygg að full- yrða megi, að þessi viðskipli hafi verið báðum þjóðunum til gagns og hagsbóta”. Þá bendir ráðherrann á að markaðirnir í Austur-Evrópu- löndunum eru mjög mikilvægir fyrir okkur, þar sem „þar er um að ræða verulegan markað fyrir vörur, sem mjög takmarkaður markaður er fyrir í Vestur-Evr- öpu og Norður-Ámeríku, og á ég bar fyrst og fremst við salt- síld“. Þó segist ráðherrann telja Vestur-Evrópu og Norður-Amer- íku „eð’.i’.e.gustu viðskiptasvæði okkar. en við verðum jafnfram að afla okkur traustra markaða í öðruni hlutum heims, „og varðveita ,þá með viðskiptastefnu, sem miðuð er við langs tíma hagsmuni, en ekki stundarhag". Ráðherrann virðist þannig gera sér grein fyrir því, að viðskipta- stefnan, scm komið hefur fram í stjórnarblöðunum undanfarið er heldur ótrygg og miðast að- eins við stundarhag. Það kemur emnig fram í við- tali Albýðublaðsins við ráðherr- ann, að þessi mál hefur bor- j.ð sérstaklega á góma í viðræð- um hans við forystumenn Efna- hagsbandalagsins, en helztu for- svarsmenn þess eru sem kunn- u.gt er mjög andsnúnir vi.ðskipt- um v'ð sósíalistísku löndin. Ef íslendingar perðust aðilar að EBE og þar með þátttakendur í viðskmtastefnu bandalagsins, gætu. iþeir engu ráðið um stefnu sina í viðskiptamálu.m og um leið væru hin mikilvægu viðski.pti okkar við sósíaKsku löndin úr söguuni, án þess að okkur væru tryggðir nokkrir markaðir í stað- inn. Þegar svo væri komið er hætt við að færi að kreppa að út- ílutningsatvinnuvegum okkar, — enda þótt núverandi ríkisstjóm reyni að fela þessar staðreynd- ir fyrir þjóðinni. Maðurinn minn JÓN MAGNÚSSON, Hvassaleiti 26, Reykjavík lézt í Landsspítalanum sunnudaginn 26. þessa múnaðar Eiginkona og börn K« :n... Frh af 3. síðu. Bjarmi Da’.vík 10.10S Björgúlfur Dalvík 14.431 Björn Jónsson Reykjavik 15..183 Búðafell Fáskrúðsfirði ÍO.OSO1 Dofri Patreksfirði 15.289 Einar Hálfdiáns Bol. 12.777 Eldibo-rg Hafraarfirði 20.468 Eldey Keflavík 10.279 Fagriklettur Hafnarf. 13.862 Fákur Hafnarfirði 15.443 Fram Hafnarfirði 11.864 Freyja Garði 11.676 Fróðaklettur Hafnarfirði 11.059 Gisli lóðs Hafnarfirði 12.989 Gjafar Vestmannaeyjum 19.406 Guðbj. Kristján fsafirði 13.717 Guðbjörg ísafirði 13.579 Guðbjörg Ólafsfirði f2.541 Guðfinnur Keflavík 11.352 Guðm. Þórðarson Re. 24.201 Guðrún Þorkelsd. Eskif. 20.925 Gu'.lfaxi Neskaupstað 14-618 Gullver Seyðisfirði 14.753 Gunriar Reyðarfirði 10.302 Hafrún Bolungarvik 17.229 ■Hafþór Reykjavík 11.339 Halld. Jónsson Ólafsv. 14.725 Haraldur Akranesi 14.889 Héðinn Húsavík 17.365 He'ga Reykjavík 18.Í02 Helgi Flóventss. Húsav. 17.258 Helgi Hel.gason Vestm. 23.813 Hilmir Keflavík 15.687 ■HoffeH Fáskrúðsfirði 11.171 Hólmanes Eskifirði 13.373 Hrafn Sveinbj. Grindavík 10.127 Hrafn Sveiribjs. II. Grv. 12.361 Hringsjá Siglufirði 13.209 Hringver Vestm. 15.091 Hugrún Bolu.ngarvík 12.102 Höfrungur Akranesi 11.854 Höfrungur II. Akran. 22.109 Ingiber Ólafsson Keflavík 13.785 Jón Finnsson Garði 12.695 Jón Garðar Garði 18.757 Jón Guðmunrsson Keflav. 10.442 Jón á Sta.pa Ólafsvík 12.643 Leifur Eiriksson Reykjav. 17.818 Ljósafell Fáskrúðsf. 10.6,41 Mánatindur Djúpavogi 10.624 Manni Keflavík 11.379 Ófeigur II. Vestm. 12.140 Ólafur Magnússo.n Ak. 24.054 Pálína Keflavik 13.3,54 Pétur Sigurðsson Reykjav. 18.514 Rifsnes Reykjavík 10.147 Seley Eskifirði 21.839 Sigurður Akranesi 12.635 Sigurður Siglufirði 10.949 Sig. Bjarnason Akureyri 15.461 Sigurvon Akranesi 11.501 Skímir Akranesi 17.283 Snæfell Akureyri 13.292 Sólrún Bolungarvik 12.973 Stefán Ben Neskaupstað 11.571 Steingr. trölli Keflavik 16.390 Steinunn ólafsvik 11.833 Stiigandi Ólafsfirði 10.655 Súlan Akureyri 12.167 Sunnutindur Djúpavogi 13.873 Sæfari Sveinseyri 18.770 Sæþóri Ólafsfirði 13.0G2 Valafell Ólafsvík 10.007 Vattarnes Eskifirði 11.434 Víðir II. Garði 23.734 Víðir Eskifirði 14.022 í. S. í. LANDSLE :KURINN ÍSLAND - ÍRLAND Fer íram á Laugardalsvellinum sunnudaginn 2. Forsala aðgöngumiða er við september n.k. og hefst kl. 4.30. Útvegsbankann. Dómari: Arnold Nielsen frá Noregi. Komið og sjáið spennandi leik. KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS. K. S. í Verð aðgöngumiða: Stúkusæti Stæði Barnamiðar kr. 100,00 — 50,00 — 10,00 20) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 28. ágúst 1962 ‘ÍÍbí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.