Þjóðviljinn - 28.05.1964, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.05.1964, Blaðsíða 2
2 SlÐA HðÐVHJINN Pimmtudagur 28. mal 1884 A ðal■ safnaðarfundur ffúteigsprestakal/s verður haldinn sunnudaginn 31. maí kl. 3, að aílókinni messu í Hátíðasal Sjómannaskólans. D A G S K R Á : Venjuleg aðalfundarstörf Kosning í sóknarnefnd Breyting á kirkjugjöldum Önnur mál. Sóknarnefndin. Samkeppni um merki Baejarstjórn Akraness hefur ákveðið að efna til hug- myndasamkeppni um merki fyrir kaupstaðinn. Uppdrættir skulu vera 12x18 sm á stærð og skulu þeir Sólveig Theódórsdóttir að störfum. sendir til bæjarstjórans á Akranesi, fyrir 15. júlí 1964. Umslag skal auðkennt með orðinu: Samkeppni. Nafn höf- undar fylgi í sérstöku umslagi, vandlega lokuðu. 15000 króna verðlaun verða veitt því merki, sem valið verður, og áskilur bæjarstjómin sér rétt til að nota merkið að vild sinni, án frekari greiðslu. Einnig áskilur bæjarstjórnin sér rétt til þess að hafna öllum tillögum, sem berast kunna, ef henni þykir engin Opnuð ný snyrti- stofa í Hótel Sögu hsef til notkunar. Bæjarstjórinn á Akranesi Björgvin Sæmundsson. LONDON Dömudeild Beutles—jakkar Brúnir, grænir, svartir. Stærðir: 36; 38; 40; 42; 44. L0ND0N Nú hefur verið opnuð í Hót- el Sögu ný hand-, fót- og and- litSsnyrtingastofa. Stofa þessi er búin öllum fullkomnustu tækjum, en henni veitir for- stöðu Fjóla Gunnlaugsdóttir. Þarna verður opið daglega frá klukkan 9 til 6 bæði fyrir konur og karla. Á stofunni vinnur einnig Sólveig Theódórsdóttir, sem aðallega mun annast hand- og andlitssnyrtingu. Sérgrein Fjólu er aftur á móti fótaað- gerð og fótsnyrting. Fjarlæg- ir hún m.a. líkþorn, lagar nið- urgrónar neglur og fleira. Til þess notar hún fullkomin og góð tæki, og eru þessar aðgerð- ir alveg sársaukalausar. Sólveig tekur einnig að sér að fjarlægja vörtur, éyða hár- um og brúnum flekkjum af hörundinu. Þá gefur hún ,.maska”, hreinsar húðina og nuddar. Allt á þetta jafnt við um karla sem konur. Báðar eru konurnar vel mentaðar í sinni grein. Fjóla frá skóla i Kaupmannahöfn og Sólveig frá Svíþjóð. Þessi nýja snyrtistofa er mjög vistleg og þægileg, en hún er á neðstu hæð Hótel Sögu, við hlið hinnar nýju gufubaðstofu. Er gengið inn um aðalinngang hótelsins. Er ekki að efa að hin nýja stofa á eftir að njóta vinsælda, enda er boðið þama upp á allt það bezta, sem þarf að tilheyra slíkri stofnun. Tíma er hægt að panta í síma 23166. Dömudeild Austurstræti 14 — Sími 14260. SVEFNSÓFAR - SÓFASETT HNOTAN húsgagna verzlun Prentarar Okkur vantai HANDSETJARA og PRESSUMANN. Sími 17-500. Þrennir tónleikar Alþýðukórinn. — Samsöngur Alþýðukórsins fór fram i Gamlabíó-salnum 20. þ. m. Söngstjóri var dr. Hallgrímur Helgason eins og verið hefur undanfarin ár. Efnisskrá kórsins gat að vísu virzt nokkuð sundurlaus, en eigi að síður var á henni ýmis- legt, sem skemmtilegt var að heyra. Þar voru til dæmis of- arlega á skrá tvö falleg þjóð- lög, norskt og sænskt, og enn fremur þrjú lög eftir Svíana Peterson-Berger (1867—1942) og David Wikander (1884------). sem báðir eru mæt tónskáld og mættu gjarnan oftar eiga lög á efnisskrám söngsveita vorra. Þá komu fjögur af lög- um Ingunnar Bjamadóttur, sem alltaf hafa eitthvað gott að flytja. svo einföld sem þau eru og látlaus. Lög þessi hafði söngstjórinn sjálfur raddsett á- samt lögum þriggja annarra kvenna, sem lítt munu hafa komið fram áður á þessu list- sviði, Ólínu Andrésdóttur. Að- alheiðar Geirsdóttur og Ingi- bjargar Sigurðardóttur. Einn- ig hafði hann raddsett lag eft- ir Bjama Böðvarsson, sem þarna var flutt, og þýzkt þjóð- lag, og sjálfur átti hann þar tvö hressilega fmmsamin lög. Doks var þarna lag eftir Helga Helgason og annað eftir Björg- vin Guðmundsson (flutt með snjöllum undirleik Guðmund- ar Jónssonar), svo og Kvöld- Ijóð eftir Heinrich Schutz og enskt þjóðlag búið til söngs af Vaughan Williams. — Radd- gæði kórsins eru nokkuð mis- jöfn, og gætir þess að sjálf- sögðu i söng hans. Margt af því sem flutt var. tókst þó mjög vel undir hinni röggsam- legu stjóm Hallgríms Helga- sonar. ★ Sinfóníuhljómsveitin. — síð- ustu tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar fóru fram 21. þ.m. í samkomusal Háskólans. Igor Buketoff stjómaði. Tónleikamir hófust á til- brigðum eftir Jón Leifs við stef eftir Beethoven, og nefn- ist verkið ..Variazioni pastor- ali”. Talsvert virðist 1 verk þetta spunnið. Um hitt gætir fremur efasemda, hvort stíll þessi geti talizt í anda stefs- ins eða Beethoven sjálfur myndi hafa felt sig við þessa meðferð hugmyndar sinnar. Annað efnisskráratriði var pfanókonsert Schumanns, og lék hann ungur bandarískur píanóleikari, James Mathis, af ágætri tækni, glöggum skilningi og sérstökum næm- leika á anda þessarar tónlist- ar. Samleikur hans og hljóm- sveitarinnar var yfirleitt mjög nákvæmur. Sinfónía í e-moll eftir Peter Tsjækovskí, sú fimmta. var síðust á hlutverkaskrá tón- leikanna. 1 því verki reis leik- ur hljómsveitarinnar hæst. Það var auðfundið, að Buke- toff hljómsveitarstjóri þekkti og skildi tónskáldið og var hér að vinna verk, sem honum var hugfólgið. Og honum tókst snilldarlega a0 laða fram sann- an og trúan flutning á þessu tilfinningaríka og litskrúðuga tónverki. ★ Fóstbræður. — Karlakórinn Fóstbræður efndi til samsöngs í Austurbæjarbíói 22. maí. Samsöngurinn hófst á is- lenzka þjóðlaginu ..Gimbillinn mælti”, sem söngstjórinn, Ragnar Björnsson, hafði búið til flutnings á skemmtilegan hátt. — Kórinn söng: ,.Nú er hún mamma mín mjólkuð heima”, og hafa sumir visuna þannig. Aðrir telja réttara að segja: „móðir mín”, og svo er um undirritaðan. enda yrði það að teljast betur ort, þjálla í framburði og samkvæmara ís- lenzkum þjóðvísnastíl. Næst komu tvö lög, sem í efnisskrá eru sögð vera eftir Þórarin Jónsson. Það kann að vera rétt um hið fyrra. ,.Verndi þig englar”, en er vissulega ósatt um hið síðara, „Harmabótarkvæði", sem er fal- legt ísl. þjóðlag, og hefur Þór- arinn aðeins raddsett það og aukið einhverju við. Ég hef gagnrýnt það áður (í dómi um samsöng Karlakórs Rvíkur, Þjóðv. 6.5 1958), að Þórami Jónssyni sé eignað þetta lag. Hví eru hógværar og vin- samlegar og um leið rökstuddar ábendingar af þessu tagi ekki teknar til greina, heldur haldið upptekn- um hætti? Reyndar kemur þetta tónskáldinu sjálfu i koll. því að nú verður ekki fyrir það girt, að það.. hvarfli að einhverjum efasemdir um höf- undarrétt þess að hinu laginu á efnisskránni og raunar ýms- um öðrum lögum. Tónskáldið er þvi að beina að sér órétt- mætum grunsemdum,—Harm- bótarkvæðið naut sín mjög vel í meðferð kórsins, og með- ferð hans á sjö lögum við kveðskap frá miðöldum eftir Jón Nordal var sköruleg, en þau lög hafa karlakórar vorir áður flutt. Þegar hér var komið bættist í hópinn kvennakór svipaðrar stærðar sem karlakórinn, og þessi blandaði kór söng nú nokkur falleg lög eftir gömlu tónskáldin Orlando di Lasso, Antonio Lotti. Hans Leo Hass- ler og Thomas Morley, svo og tvö lög eftir lettnesk síðari Framhald á 9. síðu. AUGLÝSING ^ AUGLÝSING BRIDGESAMBAND iSLANDS Firmakeppni Bridgesambands íslands er nýlega lokið. — Eftirtalin firmu skipuðu efstu sætin í keppninni. Fimm efstu firmun hljóta verðlaun. — Öllum þátttakendum þakkar Bridgesamband íslands góðan stuðning. Olíuverzlun íslands salan h.f. 1055 22. Tryggingarmiðstöð- 32. Víkingur h.f. 955 son h.f. 921 h.f. 1133 11. Hreyfill s.f. 1050 in h.f. 1015 33. V átry ggingarf é- 41. Afgreiðsla smjörlík Kiddabúð 1129 12. Þ. Jónsson & Co. 1044 23. Grótta h.f. 1004 lagið h.f. 954 isgerðanna 918 Fasteignasala Einars 13. S.Í.B.S 1040 24. Útsýn, ferðaskrifst. 995 34. Prentsm. Jóns Helga- 42. G. Albertsson 917 Sigurðssonar 1106 14. Steinsteypan h.f. 1039 25. Sindri h.f. 989 sonar 945 43. Bókaútgáfa Guð- Lýsi h.f. 1090 15. Agnar Lúðvíks- 26. Iðnaðarbankinn h.f. 984 35 Árni Jónsson heild - jóns Ó. 905 Kornelíus Jóns- son h.f. 1035 27. Egill Vilhjálms- verzlun 944 44. Sig Þ Skjald- son h.f. 1080 16. N. C Register 1035 son h.f. 978 36 Baðstofa Ferðaskrif berg h.f. 891 Málning h.f. 1071 17. Segull h.f. 1033 28. Einar J Skúlason 975 stofunnar 937 45. Ópal h.f. 872 Álafoss h.f. 1069 18 Jóh. Rönning h.f 1031 29 Setberg h.f. 969 37 Skeliungur h.f. 925 46. Prentverk h.f. 854 Bíla- og benzínsalan 19. Prentun h.f. 1029 ‘iO Brunabótafélag ís- 38 O. Johnson 47. Gúmmívinnu- v/Vitatorg 10«P '0 Vinnufatagerð ís- lands h.f. 960 & Kaaber h.f. 923 stofan h.f. 840 M jólkursam sa 1 an 1 OF" lands h.f 1027 Friðrik Jörgensson 39. Klúbburinn h.f. 921 48. Sparisj. Reykjavíkur Véla- oe raftækia- 1 Traust h.f 1016 h.f. 959 10 Eggert Kristjáns- og nágrennis 815

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.