Þjóðviljinn - 05.06.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.06.1968, Blaðsíða 3
Miðvilcud&gur 5. júna 1968 — I>JÓ ÐVIUINN — SÍÐA 3 Vígreifir ganga franskir verkamcnn undir merki höf- uðsamtaka sinna CGT. ÞjóMrelsisherinn herðir nú stöðugt sóknina til Saigon Bandaríkjamenn viðurkenna að hafa vegið heilan hóp af háttsettum foringjum í herliði Saigonstjórnarinnar SAIGON 4/6 — Þjóðfrelsisherinn herðir stöðugt sókn sína gegn Saigon og gerði í dag hörðustu skothríð sína í stríð- inu á borgina með flugskeytum og úr sprengjuivörpum. Kínverska hverfið Cholon má nú heita í rústum, en bar og í borgarhlutanum Gia Dinh stóðu harðir bardagar í dag. Auigljóst er af viðbrögðuom bandaríslkra talLsimaona í Saigon að þeir óttast að þesisi síðasta sóknarlota þjóðfrdlsisihersins gegn höfuðborginni geti orðið 'til að kollvarpa Saigonstj'óiminim sem þegar stendur völtuim fseti. Sjálfri vasri henni ailigertaga um megn að halda völdum sínium í höfuð- borgimni og Bandarfkjamenn' geta aðeins varizt árásum þjóðfrelsis- hersins með sprengjuregni úr fltagvéltum sínum sem leggur borgfaa í eyði. Skothríð 1 þjóðíreilsishersiins á borgina í dag olli miklum skeimmduim m.a. á ratforkuveri og hafnanmannvirkjum, en einnig á geðveikrahæli, er sagt í Saigón. Skotin hæfðu tvö bandarisk kaupför í hötfofam í Saigon. en sagt er að þatu hafi orðdð fyrir litlum skemaudum. Lotftárásdr voru gerðair á nokk- ur hundruð þjóðfrelsisihermenn sem búið höfðu um sig í Gia Dinh-borgarhlutanum og norður- úthverfum borgarinnar. Sýkkmpn á Grænlandi? Framhald af 1. síðu. tímariti „New York Review otf Books“. • Samningar víða um heim í frásögnum blaðanna er því haldið fram að Bandiaríkjastjóim verji nú 100 miljónum dollara áriega til rannsókna í sýkla- og eiturhemaði, og hafi þeiirri fúlgu m.a. verið ' varið til þosis að styrkja ýmsa háskóla og rann- sókniairstœfnanfa bæði í B-anda- ríkjunum og erlendis til slíkra rannsókna. M.a. hiatfi 21 fílíkur samningur verið gerður við jap- anskair vísfadaistofnianir og læfcnadeildfa háskóla í Japap, en sams konar samningar hafi verið gerðir við ýmsar aðr- ar víðkunnair vísfadastotfnanir, þannig t.d. Pasteur-stofnunina í Paris og Karolinsku stotfnundna í Stokkhólmi. Meðal þeirra eitur- og sýkla- vopna sem framleidd hafi veTÍð fyrir bandarískt fé í Japan er netfndur sníkill sem veldur heila- sjúkdómi og eiturefni sem fram- kallar skaðlegar breytingar- á litnimgum í frumum m-annsins: Viðurkennt í Washington Frétaritari „The Times“ í Was- hington hefur skýrt frá því að landvamaráðuneytið þar hafi viðurkennt að tilraunir með sýkla- og eiturvopn hafi farið flram í Alaska og éinnig í Ari- zona-fylki. Fyrir skömmu vitn- aðist um eiturtilraunir í Arizona þegiar eilturetfnið barst út fýrir tilraunaisvæðið og olli þar sjúk- dómum í búpeningi. Hins vegar hefur landvamaráðuneytið, sagði fréttaritari „The Times“ fyrii* helgin-a, neitað að láta hafa nokkuð eftfa sér um hvort slík- ar tilraunir hafi farið fram' í Panama eða á Grænlandi. Það vildi heldur ekki staðfesta að Bandaríkin hefðu gert samninga um að láta Vestur-Þýzkalandi í té sýkla- og eiturvopn. en ekki var því heldur neitað. Síðan hef- ur talsmaður uitanríkisráðuneyt- isins í Bonn harðlega neitað því að nokkur fótuir sé fyrir þeirri fullyrðinigu. Landvamaráðumeyt- ið í Washington hefur staðfest að ^árlega séu veittar 100 milj- ónfa dollara til rannsókma í sýkla- og eituirhemaði, en grun- ur leikur á að í rauninni sé um miklu meiri fjárhæð að ræða. í herstöð á Grænlandi f frásögn „Wáshington Post“ af þessum tilraunum Bandaríkj- anna með sýkla- og eiturvopn er sagt að gera megi ráð fyrir að tifaaunimar á Grænlandi hafi farið fram í einni herstöð Bandaríkjamannia þar og í Pan- ama á svæðinu meðfram skipa- sikurðinum. sem er bandaríski yfirráðasvæði. N iimn - Hanisen, landvamará 0 - herra Dánmerkur, hetfur skýrt svo frá að ráðuneyti hans sé með öllu ókunnugt úm hvort slíkar tilraunir hafa farið fram á Grænlandi. Síðan ötninur sóknarlota þjóð- frelsishersins gegn Saigon hófst er talið að um 115,000 miamns hafi misst heimili sin, lanigflestir vegna þess að hús þeirra voru jöfnuð við jörðu í loftárásum Banidarfkjamanna. AFP-frétta- stofain segir að þjöðfrelsisher- menn sem búið hafa uim siig í Cholon verjist nú af meiri hörku en nokkm sinni áður og haía þeir þar m.a. öfluga 82 mm spregnjuvörpum. Þeir hafa stöðugt útvarpssamlbamd við aðrar sveitir bjóðfrelsishersins skammt frá borginmi og hafa ekki látið það á sig fá þó yfir þá hafi rignt síðan á lauigardag sprenigjum úr flugvélum, fluigskeytum, gas- sprengjum og skothríð úr falil- byssum og Skriðdrefciabyissuim. Bandarísk „mistök“ Bandarísfca herstjómin í Sai- gon hefur játað að það hafi að öllum líkindum verið 'bandairísikt flugskeyti sem sfcotið var úr flug- vél sem varð að bama sex hátt- settum foringium f Saigonhern- um, fjórum ofuirstum o>g tveiimur majóruim, að kvöldi hvftasunnu- dags. Þesisfa florinigjar í Saigon- hernum stjórnuðu viðureiign hans við bióðfrelsissveitirnar í Cholon. Meðal beirra sem féllu var lög- reglustjóirinn í Saiigon, Nguyen Van Luan, en borgairstjórinn og tveir aðrir háttsettir forimgjar í Saigonhernum særðust. hvetur til sátta vií Sovétríkin NEW YORK 4/6 — Johnson forseti flutti í dag ræðu í há- skólanum í G'lassboro sikammt frá New York, og sagði þar að hann blakfcaði til þess að siá dagur rynni upp þegiair jaifnaður hefði verið allur ágreiningur milli Bandaríkjanina og Sbvét- ríkjanna. Það hefur vakið at- hygli að hann skyldi velja að flytja þessa ræðu í Glassboro, orl það var þar sem fumdum þeirra Kosygins forsætisráðherra bar saman í fyrrasumar, og þyk- ir sennilegt að hann vilji nú friðmælast við sovétstjórnina í þeirri von að hún beiti sér til að greiða fyrir Vietnam-viðræð- unum í París. Miljónir áfram í yerkfalli Framihald atf 1. síðu. > um tíma háskólaniuin í Róm á sfiitt vald en voru loks hraktir þaðan af öfilugu lögregluiliði, sem naut aðstoðar íhaldsmanna og n.ýf&s- ista úr röðum stúdenta sjálfra. Á Italfu ríkir nú alger óvissa í stjórnmálum, eftir $5 samieiinaði sjósiíalisitaifilokkuirimn (PSU) hetfur ákveðið að hætta þótttöifcu í sam- steypustjórn Moros. Moro eða ein- hver annar leiðtoigi Kristilegra demókrata er tailinn munu reyna að mynda minnihlutasitjóm og þé sennilega ti’eysta á öbeiinan stuðning PSU. Samikomuilag hef- ur tekizt milli hinna fýrri stjónn- arflokka uim tilnefiningu manna í æðstu embætti ítalska þingsáns og þykir -það benda til þess að samstarf þeirra muind hailda á- fram um sinn, þótt það verði með öðrum hætti en fram til þessa. Endanleg, ákvörðun um hvort PSU tekur aftur sséti í samsteypustjóim rmeð Kristileg- um mun ekki tekin fyrr en á flokkslþinigi þeirra í október nk. Luigi Lon.go, leiðtogi kommún- ista, hélt blað'amannafund urn I helgina og Tovatti þar til sam- I vinnu allra vinstriaflamia á Itail- íu, einnig vinstrimanna í Kristi- lega demókrataflokkinum, en kommúnistar höfðu samstarf við suma leiðtoga vinsitrisininaðra ka- þólskra manna í síðusitu kosmiimg- um og gafst það vel. Atök í Belgrad m Hörð átök urðu í Bélgrad, hötf- uðborg Jýgóslavíu, um helgiria milli lögreglusveita og stúdenta> Þingmenn til i Prag MOSKVU 4/6 — Nefmd þing- mamma frá Tékkóslóvakíu kom í dag til Moskvu og endurgeldur heimsókn fulltrúa úr Æðstaráði Sovétríkjanna til Tékkóslóvakíu 1 fyrra. BÞrmaður tékkóslóvösku nefndarinnar er þingforsetinn Jozöf Smrkovsky, sem er einn helzti hvatamaður þeirra breyt- inga sem orðið hafa í Jékkóslóv- akíu að undanfömu. Yms'r hátt- settir sovézkir embsettismenn tóku á móti Téfckóslóvökunum á flugvellinum. sem gengust fyrir aðigerðum til að fylgja á eftir kröfum sín.um um endurbætur á háskólafcerf- inu, aukfa áhrif stúdtent . á stjóm skólanna og almenmings á sitjóm landsins, jafnframt því sem ráð- stafamir væru gerðar til að tryggja stúdentum vfanu með viðunandi kjörum a»ð námi loknu. Allmargir menn slösuðust í þessum átökum og leiðtogar voru handteknfa, en síðar látnir lausir. Stjómarvöld hafa lofað að getfa gaum að kröfum stúd- enta og viðurkennt að þær séu S'umar a.m.k. á rökum reistar, ’en mangir kennarar þeirra haffa tekið undir þær. Háskólanum í Belgrad hefur verið lokað í vikutíma. Einnig í Oxford Einnig í Oxfbrd. hinum fbm- fræga háskólabæ Englands, létu stúdentar til sín taika um helg- ina. Þar lögðu beir undir sig stjómarskrifstofur háskólains til að fylgja á etftir kröfum um meira pólitískt frelsi og aukið s.iálfræði stúdenta. Urðu þetta/ verstu óspekimar sem orðið hafa í Oxford ámm saman. ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ Akureyrar- cðagur í dag með glæsilegri kvöldskemmttin í dag er dagur Akureyrar á sýning- unni íslendingar og hafið og kynnir sýningin því sérutaklega deild Akureyrar á sýningunni ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ KYÖLDSKEMMTUN KLUKKAN 20.30 í Laugurdalshöllinni. Akureyri hefur mjög glæsilega kvöldskemmtun í kvöld með eftir- farandi daigskrá: Hljómsveit Ingimars Eydal, Helena og Þorvaldur leika og syngja. Eirikur Stefánsson söngvari syngur með undirleik dóttur sinnar, Þorgerðar. Sigrún Harðardóttir söngkona syngur, m.a. mun Sigrún syngja eitt lag sitjandi á skíðalyftustól, sem mun verða komið fyrir á rennibraut. JEinleikur á pianó: Þorgerður Eiriksdóttir. V Sjáið íslendingar og hafið og njótið glæsilegrar skemmtunar Akureyrar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.