Þjóðviljinn - 29.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.06.1968, Blaðsíða 1
1 ' ' ■ : : Atvinnuástandið í Reykjavílc: 289 skráðir I atvinnulausir, i * ■ þar af 151 skólaúnglingur ! Þ.ióðvi'ljinn sneri sér í : gær tál Rádningarsfcritfstofu ] Reykjavíkurborgar og leit- ] aðd upplýsinga h.iá for- I stöðumaníni hennar, . Ragn- i ari Lárussyni, um bað hve ] margir væru nú á atvinnu- ] leysingjaskrá hjá skritfstof- : unni. Ragnar sagði, að nú væru alls á skrá hjá skrifetof- unni 289 manns, 149 karl- ar og 140 konur. Af bessum 149 'kdrlum eru 20 verkamenn, 3 verzl- unarmenn, einn sikipstjóri og 1 rafvirki. Hinirf124 eru allir sfcólapiltar. Alis hafa 318 skólapiltar látið sfcrá sig hjá skrifstofunni i vor. Af þeim hetfur skrifstotfan getað útvegað 174 vinnu og 20 hafa fengið vinnu sjálff- ir án milligönigu skrifstof- unnar, 124 eru hins vegiar enn atvinnulausir. Þá sagðd Ragnar, að 140 konur væru nú á atvinnu- leysisskrá, bó væri sú tala ekki alveg örugg, kynni að vera of há bví stúlkumar hetfðu ekki eins oft sam- band við skrifstofuná eða létu hana vita, ef \>ær, fengju vinnu sjólfar. Af þessum 140 stúlkum eru 8 verzlunarkonur og 5 verkakonur. Hinar 127 eru allar skólastúlkur á aldr- inum 16—21 |ns. Sagði Ragmar að miklu fleiri skólastúlkur hefðu leitað ti'l skrifstofunnar í vt>r en bess- ar 127 en skrifstofan hefðd getað útvegað allmörgum beirra vinnu, hins vegar hetfði hann ekki nákvæma tölu yfir baer eins og stæði ■þar eð eftir væri að vinna úr skránum. Sex skipasmíðastöðvar sendu tilboð Smíði ísl. hafrann- sóknaskips boðin út ■ I gær barst Þjóðviljanum fréttatilkynning frá sjávarút- vegsmálaráðuneytinu þar sem segir að í gær hafi runnið út útboðsfrestur í smíði á íslenzku hafrannsóknarskipi, en 6 skipasmíðastöðvar í þrem löndum buðu í verkið. Fer frétt ráðuneytisins hér á efthv Á síðast liðniu ári leitaði bygg- inganefnd hafrannsóknaskips tiJ 14 skipastöðva í 3 löndum, Þýzka- landi, Bretlandi og Noregi, og spurðist fyrir um, hvort skipa- smiðastöðvarnar hefðu áhuga á smíði íslenzks hafrannsóknaiskips. Einvörðungu var leitað til þeiirra stöðva, sem vitað var að hefðu reynslu í smíði rannsókna- ] skipa eða skuttogara, en fyrir- hugað íslenzkt rannsó'kniaskip er teiknað sem skuttogari. Af fyrrgreindum 14 stöðvum ósfcuðu 8 stöðvar eftir því að bjóða í smíði skipsins. en síðar heltust 2 i'ir lestinni og voru þá eftir 6 stöðvar, 4 í Þýzkalandi. 1 í Bretlandi og 1 í Noregi. Útboð voru send til fyrr- gtreindra stöðva hinn 4. april, en útboðsfrestur rann út í dag. Efcfci liggja enn f.vrir endamleg- ar upplýsingar um lánakjör allra stöðvanna. Ber þ>ví að líta á yf- irlit betta til bráðabirgða þar til unnið hefur verið úr göignunum.. Verðt.ilboðin námu frá 13é miljónum kr. upp í 171 miíj. kr. Verðtilboðdn taka tiÍL skipsins Maí með 400 tonn til Hafnarfjarðar Maí kom til Hafnarfjarðar nú í. vikunni með nær 400 tonin af heitmamiðum, og fer allilur afldnn til vimnsllu í frystihúsiin, Maií fer nú í klössun í Slippinn í T? enrVi t ríWr alls með öllum búnaði og tækja- búnaði, sem þegar hefur verið keyptur, en verð hans er um 29 miljónir íslenzkra króoa. Nýja byg-gingin að Skálatúni fullgerð. Prestsvígsla í Skálholti Prestsvígsla verður í Skólholtd á morgun, sunnudaiginn 30. júmí kl. íl árdiagis. Biskup Isilands vígir Tómas Sveinsson cand. the- ci, sem settur hefur veirið pmst-' iir í Norðfjarðarprestaikalli. Séra Guðmundur Óli Ólafsson Sfcól- holti ' lýsir vígslu, vígsluvotitar auk hans verða séra IngóllBur Ájstlmarsson, séra Páll Þorleiífs- son og séra Bemharður Guð- mumdsson. Skálhölitsk'óirinn synig- ur undir stjióirn Jóns Ólafls Sig- urðssonar. B-landsliðið í knattspyrnu siírr- aði í gærkvöJd unglingalandslið- ið með þrem mörknm gegn tveim. í hálfleik var staðan 3:1. fleikur- inn var fremur daufur, illa leik- inn af báðum liðum. Natóandstæðingar ■ Æskulýðsfylkingin heldur Natóandstæðingaball á Hótel Borg, sunnudagskvöld 30. júní 1968. Hljómsveitin leikur frá kl. 21 til 2 eftir mið- nætti. ■ Allir þátttakendur í Keflavíkurgöngu, mót- mælaaðgerðum gegn Natófundinum og Ráð- stefnu ungs fólks um Nato eru sérstaklega vel- komnir. Skemmtunin er annars opin öllum með- an húsrúm ley'fir. ® Grísku útlagarnir verða kvaddir um kvöldið. ■ Hægt verður að fylgjast með talningu atkvæða í forsetakosningunum. ■ f gær fór fram að bamaheimilinu að Skálatúni í Mos- fellssveit vígsla nýrra mannvirkja sem unnið hefur verið að um fjögurra ára skeið. Er það nýbygging sem rúmar 32 böm og kostar fullbúin um 16,6 milj. kr. íafnframt hefur verið varið nokkrum miljónum króna til endurbóta á gamla húsinu að Skálatúni. ■ Þá hafa aðstandendur bama sem dvalizt hafa á heimil- inu nýverið afhent því gjöf, sundlaug með öllum búnaði og er verðmæti hennar um 1,2 miljónir króna. Fór vígsla þessjaira mannvirkja allra fram í giær við bátíðlega athöfn og að viðstöddum fjöld-a gesta. i I upplýstag'um som Þjóðvilj'inn fébk í gær hjá stjónn heimiilisiiins segiir m.a. srvo um framkivæmd- imar að Skálaitúná: Um þossar mundir eru Í5 ár síða-n Umdæmdsstúkan nir. 1, I.O.G.T., koýpti nýbýlið Skólaitúin í Mostfeflilssivedlt í þedm tiigaingii að sitotfina þar heimiilJi fyrir vanigeffin böm. Reksitur þesis hótfst í jain- úair 1954, fýrst með 18 böim. en siíðiar, þegair húsrýmii fékjkst fyrir sitarfstfóflk uitan heicmiiliisins, voru iþar árum saman 27 Ibörn. Vair þá þröngrt setið. ■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■ Qryggi viS vinnu ■ I fyrramorcrun kl. 9 var • settur í Víkingasal Hótel ■ Loftlleiða 8. norræni fundur- : inn um öryggi við vinnu og J er það í fyrsta sinn sem slík- ur fundur er haldinn hér á : landi. Fundinn sitja 52 full- ; trúar, þar af 31 frá hinum j Norðurlöndunum og 21 ís- J ienzkur. Eru það fuiltrúar frá samtökum verkflýðsfélaga : og vinnuveitenda, trygginga- J stofnunum, frjálsum samtök- J um um slysavarnir, heilbrigð- isyfirvöidum og lækna. Mynd- • in er tekin á fundinum í : fyrradag en honum átti að j fljúka 1 gærkvöld. — (Ljósm. J Þjóðv. A. Á.). ...............................■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ,Fyrir rtn þiað bdl 8 ánum var Styrkitarféflaig vamigetfdhna sitofnað. Var þó Skólatúnsheimiilimiu breytt í" sjálfcei'gnarstoflnium, með eigin stjórn, sem atf Styrktarfélagimu og lögum saimlkivæmit er formað- ur tiflnefndur aí lamdflækni. Stjióim heimdldsims er niú þammi'g stoip- uð: Jón Siigurðsson, borgairlækn- ir er flormaðuir og með honum í sitjórn: Pálfl Kolbeins, Guðrún Si'guirðardóttir, Maignús Kristins- son og Gísld Krisitjónsson. Pramlkvaamddr þær, sem niú eru vígðair iril miottounair eru nýbygg- img að flaitarmáli 1062m2., Hún er tvær álimur, önnur á eimni hæð, en þar er eldhús,' borð- sitafur, slkóflasitofur,' snyrtingar og geymsflur o.fll., en hdn álman er tvær hæðir og kjalflairi umdir. Þar eru herbergi barnamna en í kjailflaira er þvottaihús, ,geymsflur o.fll. 1 nýbyggijnigumni er rúm fyr- •ir 32 börm. Fraimkvaamddr við hana hótfust árið 1964. Fullgerð köstar hún ásamit lóð og leik- vdlli um 16,6 miljómdr króna. Byggimgiin er reisit fyrir fjánmeign Styrktarsjóðs vamgefimma. Ailt imnamihúss heflur verið keypt fyr- ir f jártmumi heimdlistims og margar veglegar gjatfir ýmissa félaigssam- taka og eins-taklinga, er frá fyrstu tíð hafla vei'tt heimdlinu efina- hagsflegam stuðndng. • Fyrir fraimkvæmdum hefu-r stað- ið sérsitölí byggingarniefnd: Hailil- dór Halfldórsson, artoitekt, Guð-' munduir St. Gfsflason, múrara- meisitani, PáM Kolbeiims, aðalgjald- kerf og GístDi Krístjámssom, rífc- stjóri. Byggingamete.tarf var Img- var Þórðairsioin, . arfdtékrtar voru bræðurmdr Hélgi og Viffiháálimur Hjálimarssiyniir og verkfræðingjur VífSlí Oddssom. Jatfnhliða flramtovæmd við ný- byggdnguma heifiur verfð varið um tvedm mdljónum króma 1311 þess að endumýja gamfla húsdð uibam. og immam. í þvf eru nú 13 vist- memm (dremigdr) og þar er hús- rýmd að awkii . fyrfr sfljarflsiflólk. Fjármafgm til þessa hefur aðmiestu femignzt úr Styrtofcarsjóði vamigetf- imma. Samrballs héfur verið vairið fjár- múmrum til nýbyggSn'ga og endur- bófla á síðusflu fjórum árum, er nema um 20 mdljónum króna og atf þeirri upphæð eru um 18,6 miljómir frá Styitotarsjóðm- um. Nú, laust fyrir vígsluathöfn umræddra mammvirikja!, hafla for- eldrar og aðrir aðstamdemdur baim- ainna þar að auiki aflhemt heflm- ilimu sumdlawg með öfllum bún- aðd, svo sem búningstolefum o.fl., er að verðmæti mun nema um 1,2 mffljónum kména. Það er úti- laug, um 80m2 að flatarmáfli, en afrennslisvatn hedtrmlisdns hitar lauigína. Forstöðuíkona hedmfiflislns er Gréta Bachmamm, ráðskona bess er Margrét G-uðmumdsdóttir, keminsflutoona er Dagrún Kristjáns- dótflrir og bústjóri er Sören Bang, en á jörðinni er refcinn bústoap- ur og framfleidd miólk, flesto og egg tfl' heimdlisbarfa. Átta ára stúlka i Þorlákshöfn, Sesselja Jensdóttir, drukknaði þar í höfninni í fyrradag, og fannst lik hennar um nóttina. StúJkunnar var saknað þá um kvöldið og fór fjöldi manns að leita hennar með allri ströndinni austur og vestur af þorpinu. Á fjörunni um fjögurleytið um nóttina fannst lik hennar við Laugardagur 29. júní 1968 — 33. árgangur —'132. tölublað. Nýtt hús fyrir 32 börn var vígt ai Skálatúni t gærdag — Barnaheimilinu gefin sundlaug með öllum búnaði #

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.