Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 18. júni 1989. Hjólreiðakeppnin vakti mesta athygli Mjðg góð þátttaka í fþrótta landsmóti INSÍ um helgina 1^-.- 3. Gunnar Þorstednsson, keppti sem gestur. Stefán Jasonarson bóndi í Vorsabæ afhendir Sigurði Magnússyni formanni Iðnncmasambands Is- lands, félagsfána Samhygðar við mótsslit. □ íþróttalandsmót -Iönnemasambands íslands í til- efni af 25 ára afmasli sambandsins var haldið í Gaui- verjabaejarhreppi um síðustu helgi. Veður var gott og mótsgestir margir og mikil þátttaka í íþróttakeppninni, en þar vakti hjólreiðakeppnin mesta athygli. Mótið var sett kil. 2 á laug- ardag með ávarpi Magnúsar Sigurðssonar fonmanns móts- nefndar, og því var slitið k)l. 6 á samnudag og þá fluttu ávar'p Sigurður Magnússon form. Iðn- nemasambands Islands og Stéí- án Jasomarson bóndi í Vorsa- bæ, og faerði hann Iðnnema- sam'bandinu að gjöf félagstfána Umf. Saimlhygðar, en félagar í Samhygð tóku þátt í miótinu sem gestir og aðstoðuðu við undirbúning þess. Keppt var í mörgiuim íþrótta- greinum, en mesta athygli vakti keppnin í hjólreiðum enda er sjaldan keppt í þessari íþrótta- grein hérCendis. Keppendur vonu 21 og var - þeim sikipt í þrjá rið-a.s Hjólað var um 2 kim vegalengd í erfiðu færi mestan hluta leiðarinnar. Sigurvegari varð Þorsteinn Geirharðsson bakaranemi og vainn hanm því hinn skemmtilega verðlauna- grip sem Ófeigur Bjömsson guillsmíðanemd smiðaði og gaf sem sdgurlaun í hjólreiðakeppn- innd.' Hér fara á eftir úrsiit ífir.iáls- íþróttakeppninni, en árangurs er ekki getið þar sem aðstæður til keppni vom mjög másjafnar: íslandsmótið 2. deild Selfoss og Þróttur gerðu jufntefli 1:1 Þróttur í fallhættu í 3. deild Með því að ná aðeins jafn- tefili við Selfoss er útséð um það að Þróttur leikur til úr- elita um fallsattið niður í 3. deild, því þeir hafa nú lokið leíkjum sanum í dei’ldinni og em neðsitir í A-riðli mieð 4 stig. Þetta er mikið áfall JEyrir Þrótt sem fyrir fáum ámm lék í 1. deild og mun félagsandinn í Mðinu eiga stóran þátt í þvl hvemig komdð er, þvi hann er vaagast sagt lélegur. Þessi ledlkiux þeiiira við Sei- foss á heimavielli þeirra síðar- nefndu var mjög harður og hafði dóimarmn Valur Bene- diktsson nóg að gera við að bófca menn og áminna. Þrótt- arar vom nær sdgri í leiknum. en Selfyssingar em annálaðdr fyrir hörku og ékki auðunnir. Þeir urðu fyrri til að skoraeða um miðjan fyrri hálfleik, en Þróttarar jöfinuðu þrem mínút- um fyrir leifchlé. Eins og éður segir var þetta mdkilM. baráttuleikur og harkan úr hófi og edga áhorfendur á Sélfossi sdnn stóra þátt í þvi með síféUdium hvaitningarópum um medri hörku, og er orö- bragðið sem notað var til hvatn- ingar heiimaonönnum tæpast prenjthæft. Svipað þessu hefur aflistaðar gerzt fyrst heimaliðin eru að byrja að taka þátt í landsmótunum, en með auknum þroska áhorfenda hed- ur þetta horfið, og verður svo efflausit einnig á Selfossd þe®ar tímar líða. —• S.dór. 100 m. hlauþ karla: 1. Finnbjörn Finirubjömssan, Fé- lag iðnnema í Hafnarfirði. 2. Karl Hélgi Gísilason, Félag nema í húsasmíði. 3. Pétur Ingimundarson, Félag nema í húsgagnasmíði. 400 m. hlaup karla: 1. Eiríkur Þorstednsson, Félag hársk. og hárgreiðsilunema. 2. Gunnar Þorstednsson, keppti sem gesitur. 3. Pétur Ingimundarson, Félag nema í húsgagnasmíði. 4. Guðm. Grétarssion, Prent- nemiafélagið í Beykjavfk. 800 m. hlaup karla: 1. Eirikur Þorsteinsson, Félag hárskera og hárgreiðslun. 2. Páflmi Sveinbjömsson, Félag iðnnema í Hafnarfirði. 1500 m. hlaup: i 1. Eiríkur ÞorsteinssorL, Félag hársikera og hárgreiðsrfn. 2. Jón ívarsson, gestur, U.M.F. Saimlhyggð. 3. Ólafur Harafldsson, gestur. 100 m. hlaup kvenna: 1. Unnur Stefámsdóttir. 2. Rannveig Guðjónsdóttir. 3. Svanborg Siggéársdóttir, allar frá U.M.F. Saimhygð. Hástökk karla: 1. Bjarki Reynissian U. M. F. Saimihygð. 2. Jón lvairsson U.M.F. Saimh. 3. Finnbjöm Finnbjömsson, Fé- lag iðnnema í Hafrtarfirði. Kúluvarp: 1. Karl Helgi Gislason, húsasmn. 2. Kjartan Kolbeinss., húsasimn. 3. Ómar Karlsson, Iðmnemafé- lagi Hafnarljairðar. Þrístökk: 1. Finnbjöm Finnbjörnsson. Iðn- nemafél. Hafnarfj. 2. Karl H. Gísllason, húsasimn. 3. Pétur Ingiimundarson, hús- gagnasmiður. / Langstökk: 1. Finnbj. Fininbjörnsson, Iðn- nemaféflaigi Hafnarfjarðar. 2. Karl H. Gíslason, húsasimíðan. 3. Matthías Viktorss., Iðnneina- félaigd Hafnarfjaxðar. Hástökk kvenna': 1. Rannvedg Guðjónsd., Samih. 2. -3. Svanborg Siggeirsd, Samih. 2.-3. Unmur Stefánsdóttir, Saimh. 4x100 m. boðhlaup karla: 1. Húsgaignasimáðir. 2. Járniiðnaðameimar. í hjólreiðum siiigraði Þorstieinn Geirsson baikaranemd á 3:56,0, annar varð Kari H. Gíslason, húsasmíðanemi á 4:04,5, þriðji varð Guninar Guðjónsson jám- iðnaðamemi á 4:12.8, en fyrstur í keppninni var Ólafur Har- aldsson frá Saimihygð sem keppti setm gestur og hflauit tsftmann 3:49,2. I handbolta tólku þátt 6 Mð og var úrslitalleikurinn milli Iðranemafélags Hafnarfjarðar og Féflags nema í jámiðnaðd, og sigruðu þeir sdðamefradu effir fraimlengdan leik mieð 11:10. Fjögur lið tóku þátt í knatt- spymuikfippninni, og í úrsilita- ledik sigraði Prentmemafélagið í Reyikjavik Fólag nema í jám- Ófeigur Björnsson gullsmiðancmi aihcndir Þorstcini Gcirharðssyni sigurlaunin í hjólrciðaflieppninni. Kjartan Kolbeinsson afhcndir Finnbirni Finnbjömssyni Iðnnema- félagi Hafnarfjarðar, verðlaun, en Finnbjörn hlaut flest vcrðlaun í frjálsíþrótlakcppninni. Bakatil sjást þeir Magnús Sigurðsson formaður Mótsnefndar (t.v.) og Sigurður Magnússon form INSl. iðnaðd rraeð 2:1. Sigurvegaram- ir í handfcnattleik og knatt- spymu hlutu veglega bikaratil eignar að sdiguriaiunum. Hætta verður ríðfa- skiptíngu í 2. deild Á síðastliðnu sumri bentum við hér á íþróttasíðu Þjóð- viljans á þaran stóra galfla sem er á frarmíkvaamd 2. deildar- keppninnar, að henni er lok- ið á miðju surniri og þar með fá þátttökuliðin ékfld fleiri leiki nerraa ef tdl vill einn eða tvo Jediki , í Bikarkeppninm. Það er fúfll ásteeða til að ít- réka þetta nú vegina þess að 2. deildarkeppninni er lokið eða þar um bill. Aðeins einn ledik- ur er eftir í A-riðli og tveir í B-riðli þó enn sé ékki nema mdður júlí. Á sama tíma sem KSl-for- ustan leggur allla áherzlu á að gefia landsfliðsmönnuan okik- ar sem flesita leiiki vegnaþess — eins og fcmmaður KSl, AI- bert Guðmundsson, sagði. rétti- lega að það er „flífsnauðsyn ef bæta á knattspymuna, að mennimir fái að ledka sem alllra flesta leilri á tíimaibál- inu“, þá er 2. dedldar liðun- uim gert að hætta keppni áð- ur en ledktíimabil 1. deiildar- liðanna er íhállifnað. Það er því orðin brýnnaiuð- syn að leggja rkaakeppni nið- ur í 2. deáld og láta þau lið sem i herani eru í enmra riðdl eins og gert er í 1. dcdld. Að- eins með því rnóti £á þessi lið þann ileikjaffjölda seim þeim ber efitir mangra irnánaðaund- irbúndng íyrir sumarið. Því miður er ég hræddiuir uan að það sé tdl lítils að mimnasteá þatta, því það er að tala fyrir daufum eyruim að gagrarýna mótanefndina, sem manni sýnist á sturadum múruð inni í fortaðinini og tekur gagnrýni afar óstinnt upp. Ef 2. deild- ar ldðin taika upp samstillta baráttu fyrir þessu nauðsynja- miáli þó hlýtur rraóbaraefind að láta undam saga — og því fyrr þvi betra. — S-dór. Víkingur er sigur- vegarí í A-ríðiinum □ Með yfirburðiasi'gtri sínuim yfir Haukum (6:0) hefur Víkingrur tryggf sér sigur í A-riðli 2. deildar og leikur því til úrslita við Breiðablik úr Kópavogi sem sigraði í B-riðl- inum. Úrslitaleikur þessara tveggja ágætu liða verður án efa tvísýnn og síkemmtilegur, en ekki mun enniþá á- kveðið hvenær hanin fer fram. Eins og markatalan göfur tffl kynna var leikur Ví'kings og Hauka ójafn og algerlega edgn Víkirags ef undansflrildar eiru 15-20 fyrstu mímútuimair í síð- ari hálfleik. Fyrsta mark leiks- ins skoraði Hafiliði Pétursson úr þvögu snemma í fyrri hálf- leik, og éklki löngu siðar sikor-, aði hinn stórefnfflegi miðifiraim- herji Vikings, Eirílkur Þoirstedns- son 2. markið rnieð eldsnöggu skoti frá markteflg. Þriðja miarkið skoruðu svo Víkingar úr vítaspymu seint í fyrri hálfleik og var sitaðan því 3:0 í lei’klhléi, sem var of mikið til að noflckur van væri til þessað Haiulkum tæflrist að vinna það upp. Það voru saimit Haukar sem áttu mun meira í byrjun síð- airi hálfleiks og sóttu stíft fyrstu 15-20 mínútumar era náðu samt efldci að sikora. Fjórða nuark sitt skoruöu Víkingar með nokikuð óvenjulegum hætti. Dærnd hafði verið nangstaða á Vflring, og markvörður Hauika ætlaðiað færa boltann til eftir að mer'ki hafði verið gafið um að _fratm- kvæma spymuna og þar siem hann var að því kom einn vamarmaður Hauka við boltaim en í þvx kom Eiríkur Þorsiteins- son miðframflierji Vífltíngs að- vífiandi rraiflli þedrra, náði bolit- anum og stooraði. Tvö síðustu möricin skoruðu svo Vífltíngamir með snöggum gegnumlbrotum þeirra Biríksog Framhald á 7- síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.