Þjóðviljinn - 02.10.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.10.1969, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 2. október 1969 — 34. árgangur — 214. tölublað. Fargjöld Flugfélagsins á innanlandsleiðum hækka - Nýr afsláttur fyrir urrga og aldna Tillaga Alþýðubandalagsins i borgarstjórn: Borgin hafi frumkvæði um aukna vinnu í vetur □ Þar sem horfur í atvinnumálum Reykvíkinga eru nú mjög uggvænlegar, er nauðsynlegt að borgarstjórn hafi frumkvæði að aukningu at- vinnu í borginni í vetur. □ Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins fly’fja til- lögu á bo”garstjórnarfundi í dag um þetta efni og er í lok tillögunnar lagt til að borgarsíjóra og borgarráði verði falið að taka til við athug- un ákveðinna framkvæimda í samráði við for- stöðumenn þeirra borgarstofnana sem í hlut eiga. Tillaga borgarfulltrúa Aliþýdu- bandalagsins er svohljóðandi: ,Með því að horfur í atvinnu- málum Reykvíkinga eru nú að allra dómi uggvænlegri en verið hefur um langt skeið, télur borg- Stolið skart- gripum fyrir hundrað þúsund í fyrrinótt var brotinn sýn- ingarkassi hjá Kjartani Ás- mundssyni grullsmið að Aðal- stræti 8 og stolið mestu af mun- unum sem í kassanum voru, en það voru hringar, armbönd, skyrtuhnappar, einbaugar, og cin hálsfesti. Er verðmæti þýf- isins metið á samtals rösklega eitt hundrað þúsund krónur,- arstjórnin óhjákvæmilegt að haldið sé uppi á vegum borgar- sjóðs og borgarstofnana eins miklum verklegum framkvæmd- um og framiast er kostur og nauðsynlegar ráðstafanir gerðar, til bess að auka umfang þeirra frg því sem nú er fyrirhugað kalli atvinnuástandið á slíksar aðgerðir. Þær framkvæmdir, sem borg- arstjómin telur einkum að gefa þurfi gaum og undirbúa nú þannig, að unnt sé, með litlum eða enguim fyrrvara, að koma þar við auknum mannafla, ef á þarf að halda vegna atvinnu- leysis verkamiainna, em fram- framkvæmdir við gaitna- og hol- ræsagerð, bœði við ný bygiging- arsvæði og í eldrj hverfum, þar sem götur eru ekki enn full- gerðar, aiufcnar framkvæmddr hifcaveitu, endurnýjun á leiðslu- kerfi Vatnsvei'tunnar í gamlá bænum, auknar framkvæmdir Rafmagnsveitu við jarðstrengja- laignir og spennistlöðvar, og hrað- ari framkvæmdir við þær bygg- ingar, sem í gangi em eða und- irbúningi á vegum borgarinnar, en nú er ráðgert. Er borgarstjóra og bcxr-garráði falið að taka þessi atriði öH til athugunar hið allra fyrsta í samráði við forstöðumenn við- komiandi borgarstofnana“. Sói aisókn ai nýju framhaldsdeiMsmum 393 atvinmileys- um ei Að kvöldi 30. septem- ver voru alls skráðir hjá Ráðningarstofu Reykjavik- urborgar 393 atvinnuleys- ingjar og er það 40 færra en var í ágústlok og 46 færra en í júlilok. Sagði forstöðumað'ur Ráðningar- stofunnar. Ragnar Lárus- son, í viðtali við Þjóðvilj- ann í gær, að þetta væri lægsta tala atyinnulausra á sumrinu- Hefðu orðið talsverðar breytingar á skráningunni síðustu diag- ana. nýir bætzt á skrá en þó fleiri horfið af skrá. Kann það m.a. að stafa af því. að nú eru skólapiltar að hverfa af vinnumark- aðnum. Á atvinnuleysisskránni 30. sept. voru ails 278 karlar, þar af 144 verka- menn, 55 vörubílstjórar, 25 sjómenn, 14 verzluna-r- menn og 40 úr öðmim stétt- um. Konur voru hins ve-ga-r 115 á sk-rá, þar af 41 verkakona, 37 verzlunair- konur, 18 iðnvrrkiakonur og 19, aðrar af ýmsum stéttum. Undanfarna tvo daga hafa á annað hundrað unglingar, sem lokið hafa gagnfræða- eða lands- prófi, lagt íram inntökubeiðnir í nýju framhaldsdeildirnar, sem starfræktar verða í Lindargötu- skólanum í vetur. 84 unglingar sóttu um inngöngu í deildirnar þegar Fræðsluráð Reykjavíkur gerði könnun á áhuga fyrir stofn- un deildanna, staðfestu flestir þeirra inntökubeiðnina og marg- ir umsækjendur bættust við. Upphafclega var gert ráð fyrir að ein framihaldsdeild yrði við hvern gagnfræðaskóla í Reykja- vxk, en frá því var horfið og verða nú fjórar deildir í Lind- argötuskólanum. Nómdð tekur tvö ár og greinist í þrjá þætti, Stærsti þátturinn er svokallað-ur kjarni, með 28 kennslustunduim 1 viku fyrra árið. Á fyrs-ta ári eru kennslugreinar í kjarnanum Framhald á 7. síðu. ý í gær gekk í gildi fargjalda- I hækkun hjá Flugfélagi íslands a I innanlandsflugleiðum og segir i : fréttatilkynningu sem Þjóðvilj- anum barst frá Flugfélaginu að hækkunin nemi um 15% að meðaltaii. Fargjöldin hækka þó nokkuð misjafnt á einstökum ieiðum og tiltölulega meira á styttri leiðunum, t.d. hækkar fargjaldið frá Reykjavík til Vest- mannaeyja úr 720 krónum í 880 krónur eða um rösklega 22%. Fargjaldið á Ieiðinni Reykjavík- — Egilsstaðir hækkar hins veg- ar úr krónum 1670 í 1880 kr. eða um aðeins rösk 12%. Fargjaldið á leiðinni Reykjavík — Akureyri hækkar um tæp 16 prósent eða úr 1200 kr. í kr. 1390 og svipuð hækkun er á fargjaldinu til ísa- fjarðar, það hækkar úr kr. 1110 í kr. 1290. f fréttatilikynningunni segir að fargjaidaihæklkunin stafi af hækikiuðuim reksturskostnaðd á flestu-m sviðu-m hjá Flugfélaginu. Þá segir í fréttatilkynningunni að áf-raim verðd í gildi hin vdn- sælu fjölskyldufargjöld, þa-r sefln forsvarsmaður fjölskyldunnar greiðdr fullt f-argjald, en aðrir fjö-iskylduaðilar sem með hon- um ferðast greida hálft gjald.— Einnig verða áfraon í gildi hóp- ferðagjöld á innanlandsleiðum, en þau eru 10-20% ódýrairi en^ venjuleg fargjöld og fara eftir stærð hópsdns og tilhögun ferð- ar. Þá segir í fréttatilkynningunni, að Flugfélagið hafi ákveðið að taka upp það nýmæli, að veita unglingum á aldrinum 12-18 ára að báðum árgöngum meðtöldum, svo og öldruðu fólki, sem náð hefur 67 ára aldri, 25% afslátt af fargjaldi með flugvélum fé- lagsins á innanlandsleiðum. Er þeim sem hyggjast notfæra sér þessi ódýru fargjöld bent á að syna nafnskírteini eða önnur persónuskilríki, sem sanna aldur þeirra, þegar þeir kaupa i'armiða. ★ Oleyst verkefni, sinnuleysi, ★ mismunxm — er yfirskrift ★ greinar eftir Margréti Mar- ★ geirsdóttur, um vandamál ★ einstæðra mæðra — á 5. síðu ★ biaðsins í dag. Sjá síðu 5. þessum skrautlcga turni er liráefnið alúmína geymt. Framhaldsdeildir verða einnig stcfnaðar á Akureyri, isafirði, Alúmínbræðslan hefur störf á fullum afköstum: Neskaupstað og Akranesi Stofnun deildanna er sem kunnugt er hugsuð til að fjölga námsbrautum fyrir gaignfræðinga og landsprófsmenn. Afhenti námsbrau-tanefnd, hverrar fonm. er Andri Isaksson, menntamála- ráðherra álits-gerd um nýjar náimsbrautir, um miðjan ágúst. Seigir þar m.a. að megin-mark- mið náims í fraimlhaldsdeild verði sem hér segir: a) aiuikdn kunnátta og hæfni til að stunda fram- haldsn.áim og nám í sérsikióil-a, b) undirbúningur un-dir ýmis stö-rf í atvinnulífinu, c) alimenn menntun. Inntö'kusikilyrði í deildirnar er að viðkoma.ndi hafi a.m.k. 6,00 í meöale'i-nkunn á gagnfræðaprófi i íslenzku I og II., dönsku, ensku og stærðfræði, eða 6,00 eða hærra í aðaileinkunn á landspróifi miið- skóla. Ráðinn fulltrúi vegna sérkennslu Á síðasta fun-dii sínuim féllst borgari-áð 'á tillögu fræðsluráðs1 ura að Þorsteinn Sigurðsson verði ráðinn til reynsllu í stöðu full- trúa, sem haifi uims-jón meö sér- kennslu í skölufm bongsarinnair. GENCISLÆKKANIR FÆRA AUÐ- FÍLAGINU VERULEGAN HAGNAÐ n I gær hófst starfræksla alúmínversins í Straumsvík með fullum afköstum. Alúmínverið er sem kunnugt er að fullu í eigu svisneska alúmínihiringsins Swiss Aluminium og hef- ur til þessa kostað 3.200 miljónir króna. Hefur sá kostn- aður lækkað til muna af völdum tveggja gengislsekkana sem hafa lækkað verulega greiðslur fyrir vinnuafl og is- lenzka verktakaþjónustu í erlefidum gjaldeyri; mun sá sparnaður þegar nema á annað hundrað miljónum íslenzkra króna, og þar við bætist að kaup starfsmanna - miðað við erlendan gjaldeyri er mun lægra en tíðkast í-hliðstæðum verksmiðjum í nágránnalöndunum. Framkvæmdir í Strau-msvík hóf-ust í marz 1967. Fór fjöldi starfs-manna við framkvæmdir síðán vaxandi upp í tæplega 900 á síðasta h-austi en er nú um 680 manns- Þar af vinina um 350 manns við rekstur alúmiínversins sjálfs. Eins og áður er sagt er kbstn- aður -við þann áfanga' sem þegar er lokið um 3-200 miljónir króna, en auk þess mu-nu hafnarfram- kvæmdir kosta um 300 miljónir króna, en hölfnin verðtir Hafriarfjarðarkaupstaðar- er um 650 metrar á lengd, og er-u þar 120 bræð-sluker. Jafnframt er unnið ád því að lengja skálann um rúma 200 m. og bæta þarvið 40 kerum; á sú aukning að koma í gagnið í júní næsta ár- Áætlað er að hún muni kosta rúmlega 300miljónir króna. S-íöan hefur verið um það samið að bæta við nýjum kerskála 1971-1972 sem rúmi 120 ker, og á þeim fram- kvæmdum að ljúka haustið 1972. Þá verður fjáriesting útlending- anna í þessu fyrii-tæki komin upp í 4-800 miljónir króna miðað við núgildandi áætlanir. Næsta ár verður framleiðsla bræðslun-nar um 39-000 tonn óg eigu framleiðsluverðmæti að frádregn- Ker- um innfluttum hráeflniskostnaði framleiðslan hins vegar að vera komin upp í 76.000 tonn og fram- leiðsluverðmætið í 1.900 milj. kr. Raforkuverð undir framleiðslukostnaði Undirstaða þessai-a framkvæmda er hin ódýra raforka sem bræðsl- an fær frá Búi’fellsvirkjun. Verð- ið fyrir hana er aðeins 22 aurar á kílövattstund, en það er lang- ódýrasta raforka sem um getur í Evrópu um þessar mundir Þeg- | ar Búrfellsvirkjun tók til starfa 1 nýlega skýrði formaður Lands- virkjunar, Jóhannes Nordnl. svo frá að verðið sem n|r'-"'''"í"h'.æðsl- an greiðir stæði ekki --"-'i'- i,-ostn- aði- íslenzkir við"> •••* ■' ■ skálinn þar sem bræðslan fer fram 1 um 980 miljónir kxóna- 1974 á 1 Fi-amhald á 7 síðu-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.