Þjóðviljinn - 17.10.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.10.1969, Blaðsíða 1
Föstudagur 17. október 1969 — 34. árgangur— 227. tölublað. 4 milj. komnar í Landspítalasöfnun Kvenfélagasambandið i Kópa- vogi færðj í gær Landspítala- söfnuninni 331 þús. krónur að gjöf, sem kvenfélagskonur í Kópavogi hafa -safnað að und- anförnu. Innifalið í þessari upp- hæð eru 100 þúsund krónur sem baejarstjórn Kópavogs gaf til söfnunarinnar í tilefni af 500. fundi í bæjarráði. Áður höfðu safnazt 3,300 þús- und krónur og að viðbættum upphæðum sem lofað hefur ver- ið fyrir helgi nemur söínunin 4 miljónum króna. Að þeæari söfnun standa sem kunnugt er Kvenréttindafélag Is- lands, Bandalag kvenna i Reykja- vík og Kvenfélagasamband Is- lands. — Hófst söfnunin 19. júní sl. og er tilgangur hennar að stuðla að því að hafizi verði handa urr. stækkun fæðingar- deildar Landspítalans. Megin- átaki söfnunarinnar er nú lokið en -gjöfum verður áfram veitt viðtaka á skrifstofu Kvenfélaga- sambands íslands. Nýsköpun atvinnulífs í borginni - ef tillögum Alþýðubandalagsins í borgarstjórn er fylgt ■ Grundvöllur atvinnulífs og afkomu Reykvíkinga er að breytast. Verði ekki unnið skiþulega að upp- byggingu atvinnulífsins í borginni er enn meiri vá fyrir dyrum en fyrr, enn geigvænlegra atvinnu- leysi en nokkru sinni fyrr í Reykjavík. ■ Þess vegna hafa borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins flutt í borgarstjóm tillögu um úrbætur í atvinnumálum, sem hefðu án efa úrslitaáihrif á atvinnuástandið í borginni í vetur og framkvæmd þeirra í för með sér al-gera útrým- ingu atvinnuleysis í, borginni. I Þjóðviljanum í gær vair birt til'laga sú er Alþýðubandalags- menn fluttu í borgarstjórn í gær um atvinnuúrbeetur í höfuðborg- inni. Guðmundur Vigfússon hafði aðalfraonsögu af hólfu Alþýðu- bandalagsins á borgairstjómar- fundinum í gær, en auk hans tók þátt í umraeðuntum Guðjón Jónsson formaðair Félags járn- iðnaðarmanna. Xillaga Alþýðubandalagsins Til 1 aga Alþý ðubandalagsi ns var í átta liðaiim: — 1. Undir for- ustu ríkisvaldsins verði samið um sipíði eða feaup á 15 skuttog- urum, en 10 þessara sifeipa verði eágn Reykvikinga, og a- m. k. 5 eign Baejiarútgerðar Reykjavífeur. 2. Hafin verði innanlands smiði fiskiskípa í þágu Reykvikinga og útgerðaraðiiuim í bor^inni tryggt ^yllsta jafnrétti á við aöra út- gerðaraöila í landinu. — 3. Stofn- aö verði útgerðaríélag Reykvik- inga, með eöa án þátttöku. borg- arinnar til þess ad tryggja eöii- legan þátt borgarinnar í útgerð- 4. Bætt verði nýting og vinnsilu- getafiskvinnslustöðvanna. 6. Upp- byggingu vesturhafnarinnar verði hraðað. — 7- Við fullnaðarúl- byggingu hafnarinnar verði tekið fullt tillit til þarfa útflutnings- iðnaðarins. — 8. Strax verði haf- izt handa við að koma upþ full- kominni þurrkví á vegum Reykjavíkurhafnar. Sláandi dæmi Hér heíur aðeins verið stiklað á stærstu atriðum tillögunnar, en i framsögu gerði Guðmundur Vigfússon nánari grein fyrir henni- Hann benti m.a. á, mjög siáandi dæmi um atvinnuástand- ið í Reykjavík og öfiuglþróun þess á síðustu árum. Verða þessi dæmi sem G-uðmundur Vigfús- son nefndi rakin hér að nokkru: Hann benti á að árið 1959 hefði heildaraíli landsmtanna (fyrir utan síld, loðnu, rækju og humar) verið 380,520 tonn. Þar af hefðu togarair aflað 156.000 tonn eða 40,9% heildaraflans. 1968 hefði heildaraflinn numið 375.434 tonnum, togarar hefðu aðeins aglað 77.892 tonn, eða 20,7%. Samdráttur um helming Maignvisitala ísfisks, sem flutt- ur er óunninn á erlendan mark- að hefði verið 1958 100 en 1968 804. Þetta sýndi hve ör öfugiþró- unin hefðl verið í þá átt að flytja hráefnið óunnið úr Tand- inu. Þá nefndi Guðmundur nokkr- ar tölur um fiskiskipaeign lands- manna: 1960 hefðu verið 60 botn- vörpuskip í landinu, samtals 36.458 brúttólestir, þar af stærri togarar líklega 48 talsdns. 1968 voru botnvörpuskip aðeins 28 talsins, 20.100 brúttólesitir. Sam- dráttur 45%. f Reykjavík og nágrenni hefðu verið 25 botnvörpungar 1961, en þeim hefði fækkað í 18 1968, þar af aðeins 13 staarri togarar, flest- ir gamlir og úr sér gengnir. Ennfremur nokkrar tölur um slysatryggðar vinnuvikuf í fisk- iðnaði: 1959 voru þær 46.370 í Rvík eða 20,5% af öllu land- inu, en 1967 voru slysatryggðar vinnuvikur í fiskiðnaði aðeins 34.854 eða 14,1% af öllu land- inu. Þannig lækkar hlutfall Reykjavíkur í fiskiðnaði þrátt fyrir fjölgu' um 14.000 á Rvík- ursvæðinu á sama tíma og stór- aukna atvinnuþörf borgarbúa. Að loknum umræðum um ti’l- lögu Alþýðubandalagsins var henni vísað til umsagnar at- vinnumálanefndair borgarinnar og 2. umræðu. Komu heilu og höidnu til jaríar i gær Sojus 6. eitt af þremur geimförum, sem Sovétmeiin skutu á loft nýlega lenti í dag, og tilkynnti sovézka fréttastofan Tass, að förin hefði gengið samkvæmt áætlun. Á meðfylgjandi mynd sjást þeir Sjonin og Kúbasof í geimfarinu. — Sjá nánar á 3. síöu. Friðrik í 7. sæti Guðmundur hefur 50% vinninga 1 11. umferð á svæðamótinu i Aþenu gerdi Friðrik Ólalsson jafntel'li við Nicevskí, Júgóslavíu Úrslit í öðrum skákum urðu þau, að Jansa og Gheorghíu gerðu jafntefli, en Spiridinov vann Lombard. Hort vann Leví, For- iutos vann Pedersen, Matulovic vann Kokkoris og Hiibner vann Csom. Aðrar skákir fóru í bið. Að loknum 11 umiferðuim er staða efstu marrna þessi: 1. Jansa 7% og 1 biðskák, 2.-3. Gehorgh- íu og Húbner 7%, 4. Matulovic 7 cng 1 biðsikák, 5-6. Hort og Spir- idinov 6V2 og 1 biðsikák, 7. Frið- rik Ólafsson 6 og 1 biðskák, 8.-10. Pedersen, Csom og Forintos 5V» og 1 biðsikák, 11. Nicevskí 5 V2. . Þá hafa þær fregnir borizt nýjas’tar a£ svæðamótinu íAust- urr'íki, að Guðtmundur Sigurjóns- son hafi 4 vinninga eftir 8 um- ferðir, en þátttakendur eru 22 og teflld 21 umferð. Er Tékkinn Smejkail efstur eftir 8 umferðir með 6V2 vinning, Matanovic, frá Júgóslavíu annar með 5V2 vinn- ing og biðskák og Andersen Sví- þ.ióð þriðji með 5% vinning. Gunnar sækir einn um hæstaréttar- dómaraembætti í gær barst Þjóðvilljianuini eft- irfarandi fréttatilkynning frá dóms- og kirkjuimólaróðuneytinu: „Utrunninn er umsóknarfrest- ur uim embætti hæstaréttairdóm- ara, sem nýlega var auglýst til umsóknar. Umsækjandi um em- bættið er einn, Gunnar Thor- oddsen, sendiherra". Hinn 15. þ.m., á fyrsta fundi 6. þings Alþjóðasiglingamála- stofnunarinnar, sem saman kem- ur í London, var Hjálmar R. Bárðarson, skipaskoðunarstjóri, kosinn forsebi þmgsins í 2 ár. Stórskuldir Álafossverksmiöjunnar þjóðnýttar á hæpnum lagaforsendum - Fjármálaráðherra vill fá lagaheimild til framhalds slíkrar þjóðnýtingar Fram kom í umræðum í neðri deild Alþingis í gær, að Fram- kvæmdasjóður hefur verið látinn bjarga stórskuldu.gu fyrirtæki, Ullarverksmiðjunni Álafossi, með því að takia skuldir upp í Ágreiningur innan Alþýðuflokksins á Akranesi: Samningur íhalds og krata á Akranesi í gildi eðaekki? Mikil átök standa nú yfir innam Alþýðufilokksins á Akra- nesi og á bæjarstjómarfundi á Akranesi í fiyrrakvöld komu þessi átök skýrt fram í því, að bæjarfiulltrúar Aliþýðu- floikksins reyndaist ekki sam- mála um hvort málefnasamn- ingur við Sjálfstaaðisfilokkinn uim stjórn bæjanmóla væri . í gildi eða ekiki! 13. septermber birtist í mál- gaigni Alþýðuflotkksins á Akra- nesd samþykkt fulltrúaráðs fflokksins þar sem bæjarfull- tnúurn flokksins er gert að líta þannig ó að málefna- samningur stjórnarfáokkanna í bæjarstjórn hafi verið rofinn í verkstjóramiálmu svonefnda. Verkstjðnamólið var þannig vaxið að SjálfstæðislUokkurinn og minnihlutaflokkamir stóðu að því að róða verkstjóra hjá bænoiim, en öðrum manni, — formanni Alþýðuflokksfélags- ins — var sagt u.pp verkstjlóra- störfum- Hefur Þjóðviljinn áður greint frá þessu ver'k- stjóramáli. Á bæjarstjórnarfundi á Akrapesi í fyrradag lagði Dan- iel Ágústínusson þá spurninga, fyrir Jón Árnason, aðaitals- mann íhaldsins og forseta bæjarstjórnar, hvort hanm teldi að málefnasamningur flokkanna væri úr sögunni. — Kvaðst Jón ekki líta svo á, enda hefði Sjálfstæðisflokkn- um ekki borizt nein foi-mleg tilkynning frá Alþýðuflokkn- urn um ]>að efni- Saima spurning var lögð fyrir aðai- talsmiann Alþýðufilokksdns i bæjarstjórn, Hálfdán Sveinss. Svaraði hann spurningunni á sömu lund og Jón Árnason- Hann teldi mólefnasamni'ng flokkanna enn í gildi. Þá kvaddi sér hljóðs vara- bæjarfulltrúi Alþýðuiflokksins, Guðmundur Vésteinsson og sagði hann að hann teidi að málefnasamningur flokkanna hefði verið rofinn með fram- komú Sjólfetæðisflokksins í verkstjóramólinu. Og þannig stendur málið í dag. Hörð átök eiga sér stað innan Aiiþýðufilokksins á Akra- nesi og ekki er enn vitað hverjar lyktir verða. hlu-tabréf. að því er virðist á mjög hæpnum lagaforsendum. Skýrði Magnús Jónsson fjár- miálaráðherra firá þessu, og jafn- firamt að mjög væri í. athugun að fara sömu leið með annað fyrirtæki.. Slippstöðina á Akur,- eyri. Létu þingmenn í ljós efa- semdir um, að rétt væri að far- ið að þjóðnýta töp einkafram- taksins með þessu móti. Ríkisstjqrnin hefur lagt fyr- ir þingið frumvarp um breytingu á lögunum um Framkvæmdasjóð íslands, en hann er eins konar arftaki Framkvæmdabankans sáluga, í húsmennsku hjá Seðla- bankanum, og er ætlunin að lög- fest verði heimild til þess hátt- ar björgunarstairfsemi hins opin- bera við þurfandi fyrirtæki einkaframtaksins. Benti fjór- málaráðherra á, að svipuð heim- ild hefði verið í lögunum um Framkvæmdab'ank'ann, en þó mun heimildin þar hafa verið um kaup á nýjum hlutabréf- um, þ.e aðstoð við að koma á fót nýjum atvinnufyrirtækjum, sem er allt annað en sú björgun- arstarfsemi sem hér er fyrirhug- um á „einkaframtaki“ sem í reynd er orðið gjaldþrota. Ráðherrann kvað Fram- kvæmdasjóð bafa gripið til þessa ráðs með UHarverksmiðjuna Álafoss til að firra stórfeUdu tapi, þvi Framkvæmdiabankinn hefði lánað því fyrirtæki mjög háar upphæðir, en Framkvæmda- sjóður erfði skuldirnar. Um Slippstöðina á Akureyri lét ráð- herrann þess getið að þar væri lítið hlutafé en uppbygging hefði verið mjög ör, og væru nú At- vinnumálanefnd rikisins, fjár- málaráðuneytið og bankar að at- huga hag fyrirtækisins. Þingmen sem töluðu töldu eðlilegra að Alþingi fjallaði siálft um stórfelldan fjárhags- stuðning ríkisins við stórskuld- ug einkafyrirtæki. líkt og gert hafi verið með stuðningi við Norðurstjörnuna í Hafnarfirði. Málimi va-r vísað til 2. una- ræðu og fjárhagsnefndar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.