Þjóðviljinn - 26.10.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.10.1969, Blaðsíða 1
Sunnudagur 26. október 1969 árgangur — 235. tölublað. Ráðstefna Byggingaþjónustu A.Í.: Stórauka verður f járveit- ingu til byggingarannsókna Vöruski ptahalliitn í lok september 1274,2 mílj. kr. — mun minni en ’68 ★ Samkvæitnt barádabingðatöiluim Hagstoíu íslands um verðmæti útflutnings og inníiutnings var vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæö- ur frá áramióitum til septemíber- loka í ár, um 1 mdijarð, 274,2 miljónir króna, en var á sama tímabáli í fyrra óhagstæður um 4 miljarða, 220,1 miljón kr- # ★ Innifiutningurinn á þestsu tímabili í 'ár hefur numið 7604,0 miljónum kr. á móiti 9018,0 milj. kr. á sama tímia í fyrra. Ot- flutningurinn í ár nemiur hins vegar 6330,4 miljónium kránaen var í fyrra 4797,9 miljóinir kr. ★ Innflutningur vegna Búnfiells- virkjunar og til Isílenzka álfé- lagsins nemur til septemtoerloka í ár 1106,2 miijóniuim toróna en var á sama tíma í fyrra 836,3 imiljónir króna. Verða framleiddar hér spóna plötur úr innlendu hráefni? Tékkneskur náttúrufræðingur rannsakar íslenzkar grastegundir með tilliti til slíkrar framleiðslu □ Svo kann að fara, að í stað þess að flytja inn spónaplötur fyrir 40 miljónir árleg-a taki íslend- ingar sjálfir brátt að framleiða þær úr innlendu hráefni, grastegundum, sem hér vaxa og varla nýtast til annarra hluta, en rækta mætti í stór- um stíl, jafnvel á eyðisöndum landsins. Fara nú fram á vegum Iðnaðarmálastofnunar íslands rann- söknir á íslenzkum grastegundum með tilliti til framleiðslu á spónaplötum. Að því er Hörður Jlóinsson verkfræðingur hjá Iðinaðarmálá- stofnun íslands, sagði Þjóðviljam- um í gær fara nú fram á vegum stofnunarinnar aithuganir á því, hvort framleiða megi hér á landi spónaplötur úr innilendu hráefni og þá hvaða grastegund- ir íslenzkar séu hentuigastar í þessu skyni- Hefur téklkneskiur náttúrufræðdngur, Rajkovic, verið héf í sumar og safnað grasteg- undum sem gerðar verða til- raunir með ytra og sagði hann blaðamanni Þjóðviljans, að mjög líklegt væri, að nytja mœtti ýms- ar -harðgerar íslenzkar tegundir á þennan hátj; og jafnvel uim' leið nytja áður óræktuð svæði, eáns og eyðisamdaina. Hörður Jónsson sagði blaðinu, að ástæðam til að Tékkar tækju þátt í þessum athúgunuim og ættu reyndar fruimlkviæðið að nolckru leyti, væri sú, að þeir hefðu gert vissum aðilum inn- lendum tilboð í vélar .til finam- leiðslu á spónaplötum úr hrá- efni ræiktuðu hér. Hefðu þessir aðilar síðam komiið að máli við Kínverjum boðið að sent/a fulltrúa tíl Moskvu 7. nóv. MOSKVU 25/10 — AFP-frétta- stofan kveðst hafa góðar heim- ildir fyrir því að Kínverjum hafi verið boðið að senda fulltrúa á byltingarhátíðina í Mcslkivu 7. nóv. Kúsineitsoff, .aðalsamninga- maður Sovétrikjanna í lamda- mæraviðræðu nuim í Pe'king, < r sagður hafa koimdð boðinu á fraimffæri við rétta aðiilaí Peking. Préttastofan segir að nokkurr- ar bjartsýni gæti í Moskvu um að saimlkömulag miuni takast í viðræðunum í Peking, og svo geti virzt sem ágreininguir sá meðal sovézkra ráðamianna sem verið hafi um hvort hefja bæri viðræðurnar sé nú úr sö'gunni. Viðræðumar sem hófiust á mánudaginn hafii gengiö hetur en gert hafi verið ráð fyrir og íókst þamnig þegair samikomulag um dagskrá þeirra. Þetta hefiur leitt til vissinar bjairtsýni í Krernl, segir AFP- Iðnaðarmélaistoínunina, sem nú hefði tekið rannsóknimar að sér í saimvinnu við þá. Tilboð Tékik- amma, sagði Hörður að hefiðiver- ið óeðlilega hátt og miðað við framleiðslu eins og hún tíðkaðist i Tókkóslóvákíiu, þar sem spóna- plöturnar eru framleiddar úr úr- gangsefnum einærs hörs og þarf þá að hreinsa burt sand úr rót- um og fileira. Hér miundi hins- vegar miðað við að slá þau grös sem notuð yrðu og verkiumin því öninúr og er nú — auk tékkn- esíka fyrirtækisins, - — verið að kanna nilöguleika á vétuim frá þýzikum fyi-irtækjuimi e£ til kæm,i, en ekikert liggur endanlega fyrir um, hvort'og hve vel íslenzkar grastegundir henta til spóna- plötuíramleiðslunnar. Þær . grastegundir : íslenzkar sem liMegastar þykja í þessu skymi, ern lúpína, háliðagras og bygighálmur, sem ræiktaður er i Gunnairsholiti, og hafa verið tek- in sýnishom af þessum þremur tegumdum, sem allar hafa mikið tréni. Trénið er þó ekki einhlítt, sagði Hörður, og þarf að kanna líka m.a. hvemig grastegundim- ar reynast við Ifminguna. Bftir að byrjað var á þessum Framhald á 9. síðu. Fólkvangur á Álftanesi? Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um „fólkvang á Álftanesi", þ-e. útivistarsvæði fyrir al- menning sem verði sérstk- Iega friðað. Er frumvarpið flutt af þingmönnum úr öllum flokkum og segir nánar frá því í frétt á bak- síðu Þjóðviljans í dag. Á Álftanesi eru ýmsir staðir l»ar sem náttúran er enn varðveitt ósnortin af mannavöldum, t.d. eru þar víða fallegar fjörur eins og myndin hér að ofan er dæmi um. sagt í fréttum hér í Þjóðvilj- amirn hélt Byggingaþjónusta Arkitektafélags íslands ráð- stefnu í síðustu viku þar sem fjallað var um nútíma bygg- ingarhætti í íslenzkri veðr- áttu. B Ráðstefnan samþykkti tn. a. þær tvær ályktanir sem hér fara á eftir, en í hinni fyrri eru dregnar saman í stuttu máli niðurstöður ráð- stefnunnar: Á byggingarráðstefnu B. A. I 22.-24. okt. 1969 kom fraim: Að höfuðvaindamél ísl- bygg- ingartmamna er aðlögun nútíma byggingairiiátta að islenzkum að- stasðum. Að byggin@arrannsóknir eru forsenda fyrir því að slíkt megi takast. Að ísleúzkir staðhættir, ,eink- um veðrátta eru svo frábrugðn- ir sitaðháttum í öðrum löndum, að ógeriegt er a;ð hagnýta erl. byggingamannsóknir nema áð litlu leýti'. Að fjárfesting í mannvirkjum (húsibygiginigum, vegagerð, hafn- argierð os.frv). nemiur am.k. 4000 milijónum króna árjega. Að fijánfesting til Rannsókn- arstofnunar byggingariðnaðarins í ár nemur 5-6 milj. kr., eða rúm- lega 0,1% a£ heildarfjárfestingu í þedm greinum, sem henni ér ætlað að gera undirstöðurann- sóknir fyrir. Því beinir ráðstefnan þeim eimdregnum tilmœlum tilstjórn- valda, að þau sfónauki fjárveit- ingar til nannsókna í þágubygg- ingarmála- Síðari ályktunin hljóðar svo: „Byggingarráðstefna BAl hald- in 22.-24. okt. 1969 skörar á Rannsóknarstofnun byggingariðn- aðarins að setja hið fyrsta í framkvæmd rannsókn á gerð skipdlags og ibúðaforma við hér- lendar aðstæður/4 Sýrlenzkt herlið tók í gær landamæraþorp í Líbanon NIKOSÍU og ÐAMASRUS 25/10 — Sýrlenzkt herlið, búið átta &kriðdrekum, hefur tekið- á sitt vald landamæra'þorp í Líbanon, að sögn ferðamanna' sem komu í dag til Nikosíu á Kýpur frá Beirut. í fréttum sem borizt hafa til Damask- us er sagt að íbúar Tripoli í - Líbanon hafi hrakið herlið stjórnarinnar úr borginni. Sjónvarpið sýnir Hrólf Sigurður Pétursson í kvöld kl., 20,3Ö' verður sýnt í sjónvarpinu merki- legt , verk í íslenzkri leik- listairsögu, leikritið Hrólf- ur eftiir Sigurð Pétursson sýslumann að Nesi við Seltjörn, (uppi 1759-1827). Var Sigurður frumherji í íslenzkri leikritun og Hrólfur elzta leikrit ís- lenzkt, sem enn er „lif- andi“, þ.e. hæft til flutn- ings hefur það m.a. verið leikið í útv-arp ek'ki alls fyriir -löngu. Upptaka leiksins fyrir sjónvarp fór að nokkruim hluta íiram austur að Keld- um á , Ranigórvöllum í gamla torfbænum þar og verður gaman að sjá hvern- ig uppfærslan þar hefur tekizt. Leikstjóri er Flosi Ólafsson en Leifur Þórar- insson hefur samið tónlisit við leikritið. Hrólf leikur Bessi Bjaimason en aðrir leikendur eru Þóra Frið- riksdóttir, Árni Trygigva- son, Anna Guðmundsdóitt- ir, Margrét Guðmundsdótt- ir, Valdimar Helgasoín, Gísli Alfreðsson, Jón Að- ils og Jón Júlíusson. Ferðamennirnir sem komu til Nikósíu höfðu það efftir opinber- um heimildum í Beirut að sýr- lenzik skriðdreikas.veit hefði farið yfir landamærin í gærkvöld og lagt undir sig þorpið Yanta sem er við þau. Yanta er skammt frá Maaisne, einni a£ þremur landa- mærastöðvum Líbanonshers sem palestínskir skæruliðar réðust á í hefndarskyni fyrir árásir hans á stöðvar skæruliða fyrir viiku. 1 firéttinm um ástandið í Trin- oli sem er nyrzt í Lfbanon ,var sagt að í 'nótt hefðu borgarbúar sem flestir eru múhameðstrúar, laigt undir sig stjiómarskrifstofur, lögreglustöðvar og aðrar opin- Framhald á 9- síðu. Tveir Baskar í 15 ára fangelsi MADRID 25/10 — Heméttur á Spáni hefur dæmt tvo unga Baslka ý fimmtán ára fangelsi hvorn fyrir hei-mdarverk. Þeir vom ákærðir fyrir að vera fé- íaigar í þjóðlfreílsissamitölkium Baska ETA.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.