Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.11.1969, Blaðsíða 1
l<S>r 174% vcrð- hækkitn á Suð- urlandssíldinni ★ Verðlagsráð sjávarút- vegsins kom saman til fundar í gær til þess að á- kveða nýtt verð á Suður- landssíld og gildir hið nýja verð hennar fyrir tímabil- ið 16. nóvember til 31. des. næst komandi. ★ Fullt saimkomulag varð í nefndinni uim átovörðun verðsins, en það hæikkar mjög mikið vegna mdkill- ar eftirspurnar á erlendum mörkuðum eftir Suður- landssíld, þar sem vonir manna um veiði Norðui’- . laindssildar í haust hafa gersamlega brugðizt. ic Síld til söltunar hækkar úr kr. 4.75 kg. í hvorki meira né minna en 13 kr. kílóið; er það nær 174% verðhækkun. ★ Síld til frystingar í beitu hækkar hins vegiar úr kr. 3,75 í kr. 4,75 kg. Forðaði eldsvoða með snarræði Húsmóðir, í Hveragerði muin með snarræði sín/u hafia forðað bruna í fyrradag er hún kastaði í snarheituim teppi yfir dlívan, sem kviiknað haifði í og bar hann síðan út úr húsinu, sem er timburhús. Hafði fimm ára ó- viti verið einn að leik í her- berginu, náð í eldspýtur og kveikt í. Þegar slökikviliðið koan var niðurlögum eidsins ráðið. Míklir erfiSleikar v7ð Búrfellsvirkjun: Jakastíflur í Þjórsá valda stór- truflun á rekstri virkjunarinnar ? HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS ★ Þeir sieim fengið hafa senda miða í H,appdræ<tti Þjóðviljans 1960 eru vinsamlega beðnir að hnaða skilum eftir föngum. því bæði léttir það starfið siðustu vikumiar og eins er alitaf brýn þönf á fé við útgá-fu blaðsins, ekki sízt nú, þegar aiHur útgáfu- kostnaður hefur stárihækkað. ★ Dregið verður í happdrætt- inu að venju á Þorláksmessu, svo að tíminn styttist óðum. Tekið er á móti skilum á af- greiðsiu Þjóðviljans að Skóla- Mikil ísmyndun hefur verið í Þjórsá undan- farna daga og urðu miklar truflanir á starfrækslu Búrfellsvirkjunar í fyrradag og fyrrinótt vegna þrepahlaupa í ánni. Myndaðist af þeim sökum mik- il jakastífla, sem truflaði mjög vatnsrennsli til stöðvarinnar, sem kam þó ekki að sök við raf- magnsframleiðsluna, þar sem stöðin vinnur enn hvergi nærri á fullum afköstum. Hins vegar sagði stöðvarstjóri Búrfellsvirkjunar, Gísli Júlíujsson, í viðtali við Þjóðviljann í gær, að um „tímabundna erfiðleika“ hefði orðið að ræða á orkuframleiðslu stöðvarinnar, ef hún hefði verið komin í fullan gang. Gísli sagði, að íshlaupið í fyrradag hefði komiið að þeiim Búrfeilílsmönnum varbúnum og verið meira en þeir áttu von á. Unnið væri að því að setja upp aðvörunairkerfi í samíbandi við íshilaup o-g er búið að leggja Hnu upp með ánmi til þess að flytja boð til stöðvarinnar umfe- hlaupin, en eftir er að ganga frá aðvörunarfterfinu í ánni. — Verður það sett í ána á tveiim- ur stöðum og á annað þeirra aö gefa merki uon hlaup imeð' einn- ar klu'kkustundar fyrirvara en hitt með hálftíma fyrirvara, — sagði Gísli, að kerfi þettakæm- ist 1 gaignið á næstunni. Ekki taldi Gísli sig geta gef- Bóndi í Laugardal drukknar í Graf ará ■ 67 ára gamall maður, Einar Grímsson bóndi á Gröf í Laugardal fannst í gærmorgun látinn í Grafará, skammt undan bsenum. Hafði allmargt manna tekið þátt í leit að Einari, en hún hófst í fyrrakvöld. iö upp tölur stífflan hefði rennslinu til sagði þó, að á um það, hve dregið mikið stöðvarinnar, tímabili, í is- úr en um Mukkustund, hefði orðið aðloka alveg fyrir það, Hins vegar sagði hann, .að í lóninu ætti að vera varavatnsforði, sem entist í rúmian sódarhring miðað við algera loikun aíðirenmslis í það. Þá ^agði Gísli, er blaðið áttá tal við hann s.d. í gær, að kornið væri lag á rennslið og oriku- vinnsluna í bili, enda væri veðrið betra, logn en 12 stigai frost. Ismyndunin væri hins vegar lanig mest og hættulegust þegar stonmur fylgdi frostinu. Skýrsla Harza í skýrslu þei'rri frá Harza, stm raförku má 1 aróðh erra las upp á alþingi s.l. mónudag og birt er orðrétt í Mopgumblaðinu á þirfðjudaiginn segir m. a. ævo um ismyndunurvandamálin: „Oktaur er það ánæigjuefni að skýra fró því, að ísskolunar- mamnvirkim. í Þjórsá hafa skilað hXutverki sínu næstum fuilkom- lega í nokkrum meiriiháttar ís- ruðningum, sem átt hafa sér stað þiegar á þessum vetrf. Það lítuir því út fyrir að þetta vanda- mál þnrfi ekfci lerigur að valda alvairlegum áhyggjum.“ Og á öðrum stað í skýrsiunni segir svo: „Hin nær íuMkomma hegðun ísskolunarimainnvirkjanna við Búrfell til þessa ben-dir til þess, að eklki verði þörf á að nota gasafllsstöðina .nema mjög lítið með miiMu'm olíu'kostnaði á kwst“. Staðreyndir málsins Þær staðreyndiir blasa hins vegiar við eftir reynslu síðustu da,ga, að ísskolunarmannviaikin hafa gersaimlega brugðizt hlut- verki sínu og er ósýmt, að við- vörunarkerfið breyti þar ndkkru um að ráði, þótt það komi í gagnið. Br nú að koma fram, það sam oftlega var bent á hér í Þjóðviljanuim áður en hafizt var handa uim BúrfeHsvirkijun, að ísmyndumin og hlaupin í ánni gætu orðiö mi'kið vandamiál og valdið verulegri trufflun á ra£- orkufnamileiðsl'U virikjunarinnar. Þannig viðurkennir sjálfur stöðv- arstjórinn það nú, að veruleg- ar trufflanir heifðu orðið á ortku- framleiðslu stöðvarinnar núnaef hún hefði verið komin í fuMan gang. I kjöílfar slfkra rekstunstrufl- ana B ú rfellsvirkj unar fylgir svo það, að í sdikum tilfellumi verð- ur að grípa til gasaflsstöðvar- innar sem reist er sem varasitöð, en rdkstuir hennair er margfalt dýrari og myndi * hækka máög f ramíleiðslukostnað raforkiunnar, ef um lanigrvarandii reksturstrufl- anir vegnia tfrosta og ísa væri að ræða. Yrði þá haillinn á raf- orkusölunni ti'l Álverksimdðjunn- ar enn meiri og er hann þó næg- ur fyrir. Ráðstefna um skipu/ag raf- orkumála i sveitum íandsins B I dag kl. 10 f.h. hefst að Hótel Sögu ráðstefna um sveit- arfélögin og raforkuimálin, sem SaVnband íslenzkra sveit- arfélaga efnir til í samvinnu við Samband íslenzkra raf- veitna. Á raðsteifnunnd verður rætt um frámtíðarsidpulag raforku- nnála frá sjónarihóli sveitairfélag- anna, en raforkumálin hafa verið ofarleiga á baugi undan- farið. Þátttafcendur í róðstefnunni eru sveitairstjórnarmenn og starfs- menn rafveitna, sam eru. aðiiai' að Samíbamdi ísdenzkra rafveitna. setningu ráðstefnunnar. ávörp Ingóllúr Jónsson, Við flytja raforkumálai'áðherra, og Aðal stednn Guðjohnsen, rafmagnsstj., formaður Sambands ís'lenzkra raíveitna. Frummœilendur á ráðstefnunni verða: Jakob Gíslason, arkumóia- stjóri, VaJgarð Thoroddsem, raf- magnsveitustjóri x'íikisins, og Gísli Jlónsson, framkvæmdastjóiri Sajtnbands ísl. raifiveitna. Þátttakendur á ráðstefnunni munu m. a, starfa í umræöu- hópum eftir landshlutum. I lok ráðstefnunniair á laiugar- dagsmorgun munu þótttakendur siroða mannvirki Xöandsvirkjun- ar við Geithéls og Strauimsvík. vörðustíg 19. Símar happdirætt- isinis eiru 17500 og 17512. ★ Aðalvinningurinn í hiapp- dirættinu er Skoda fólfcsbifreið auk nofckurna bókavinninga. Er myndin hér að ofan af happ- drættisbílnum. Maður handtsk- inn fyrir að nauðga stúlku Sl. þrfðjudiag handtók lögreglan mann nokkurn fyrir að nauðga 17 ána stútku en hann var einmitt nýsloppinn úr gæzluvarð- haidi þar seim hann hafði setið vegna annarr ar nauðg- unarákæru. Hefur fnaður þessi oft áður setið inni á LitLa-Hraiuni fyrdr ýmis konar afbrot. Atburður þessj átti sér stað um hádegisleytið á þriðjudaginn. Hafði af- brotamaðurinn verfð að gieria sér glaðan daig í til- efni af því, að bann var sloppinn úr Steininum og var bann heima hjá tVeim bræðrum, kunningjum sín- um, og systur þeirra. Fóru bræðurnir út til þess að afla meira áfengis en á meðan beitti gesturinn syst- ur þeirtra ofbeldi, barði hana og tók nauðuga. Tókst stúlkunni síðan að fflýja í næsta hús en þaðan var löigreglan köliuð á vett- vang og hirti hún mianninn í þann mund sem hann var að stdnga af. Unnið var að rannsókn máls þessa hjá rannsókn- arlögreglunni í gær en að henní lokinni var það sent til Sakadóms. Magnús Kjartansson og Eðvarð Sigurðsson flytja á Alþingi Frumvarp um Útgerðarstofnun ríkissins til atvinnujöfnunar □ Tveir þingmenn Alþýðubandalagsins, Magnús Kjartansson og Eðvarð Sigurðsson, flytja á Al- þingi frumvarp til laga um útgerðarstofnun ríkis- ins til atvinnujöfnunar. Frumvarp þetta var einn- ig flutt á síðasta þingi, og var flutningsmaður þá Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins. Heimildarmaður blaðsins, Ól- afur Jónsson, lögreglumaður á Selfossi, er i bjöirgiuniarsveitdnni þar á staðnum og tók þátt i leit- inni. Sagði hann svo frá að löig- reglunni hefði borizt beiðnd um að björgunarsveitin yrði send tii leitar að Einari. Var þetta um klukkan 10,30 í fyrrakvöld og hafði hans þá efckj orðdð vairt allan diaginn- Minnlngarathöfn um Eleanore Á morgun, föstudag, M. 2 gengst ríkisstjórn Mainds fyrir minningarathöfn í Dómkiirkjunni um frú Eleanore Sveinibjöimsson, ekkju Sveinbjöms Sveinbjöms- sonar tónskálds. Andaðist frú Elleanor 2. sapt. í Caiigary í Kanaida, þar sem hún bjó mieð börnum sínuim. — Verður askia hennar jarðsett hér, en Sveinbjörn Sveinbjömssön er grafinn í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Einair vair einhleypuir, en tví- býlk er á Gröf og býr bróðir hans á hinum bænum. Hóf bróð- ir Einars eftirgrennslan í fyrra- dag og hringdi síðan í lögiregi- una. Björgunairsveditin leitaði. ásamit bændum úr svedtinni, út frá bænum og voru aðstæður góðar til að rekja spor; barðfenni og snjór jafnfiallinn. _ Nemendur í íþróttakennara- skólanum að Laugiairvaitni tóku einnig þátt í leitinni og fannsit líkið klukkan rýmlega 10 í gær- morgun í ánni, um hálfan kíló- metra fsrá Gröf. Kom í ljós að Einar hafði gengið eftir kinda- slóð niður að ánni. Geta menn sér til að hann hafi fallið ofan í ána af göngubrú, sem þarna er. Var biúin klökuð, en ekki er þó hægt að fuUyrða hvern- ig slysið bar að höndum þar eð enginn sjónarvottur var nærri. Sagði Ólafur að endingu, að ekki hefði verið vitað hvert Ein- ar hefur ætlað sér að fara, eða bverra erinda. Líklegt var þó talið að hann hafi verið að huga að skepnum. 1. gr. Útgerðarstofnun ríkisdns er sjálfseignarstofnun, sem lýtur sérstakri stjóirn. Hlutverk henn- ar er að annast útgerð togara og báta og miðla hráefni tii þeirra staða, þar sem atvinnu- ástand er lélegt og verkefni sfcortir. 2. gr. Ríkisstjórnin skal semja um kaup á allt að 5 sfcuttogur- um 1500—2000 smálesta að stærð, og 5 bátum af stærðinni 250—400 rúmlestir og afhenda þá stofnuninni. Stærri skipin skulu búin fullkomnum tækjum til að heilfrysta fisk. 3. gr. Riíkdssjóður leggur fram fé til stofnunarinnar samkvæmt ákvæðum f járlaga, og er fé þetta ó'afturifcræft. Jafnframt er jríkis- stjórninni heimdlt að taka fé að láni innanlands eða utan í þágu útgerðarinnar. 4. gr. Ráðherra siMpar 7 menn í útgerðarstjórn og 7 tdl vara til þriggja ára, og skulu tveir tilnefndir af áhöfnum skipanna og öðru starfsliði stofnunarinn- ar, en tvedr af frystdhúseigend- um, hvort tveggja samikvæmt nánari regium, sem ráðherra set- urf' Fyrsta stjórn skal þó skipuð án tilnefningar til eins árs. Stjómin kýs sór sjálí formann. 5. gr. Stjórnin ræður fram- kvæmdastjóra, og hefur hann daglega stjórn útgerðarinnar með höndum. f samræmi við þá stefnu, sem útgerðarstjóm mark- ar á hiverjum tírna, ákveður framkvasmdastjóri, hvar afla skipanna skal landað, meðal annars með því að setja þau sMlyrði fyrir viðskiptum, að gætt sé fyllstu hagræðingar og nýtnj við meðferð aflans í landi. 6. gr. Nán-ari ákvæði um fram- kværnd laga þessara setur ráð- herra með reglugerð. .7. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.