Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 8
RAZNOIMPORT, MOSKVA BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR LátiS stilla i tíma. Æ Fljót og örugg þjónusta. I g Si-ÐA —4 ÍÞtJöBVjaLTINN — Laugardagur 29-. aóaaeKilber 1969.1 • Umferðarskólar sameinaðir Ríó tríóið skemmtir í sjónvarpinu Jóns Ásbergssonair Braga Bjarnasonar- og Jóns 16.15 Veðurfregnir. Á móitum æsfcunnar. Dóra Ingviadlólttir og Pétur Steingrímssosa kynna nýjustu dægurlögin. 17-00 Fróttir. Tómstundaiþáttur bama og unglinga. Þórir Sig- urðsson og Jón Pálsson. fllytja þennan þátt, sem fjaila mun um teiknun og teifcnisaim- keppni. 17.30 Á norðurslóðum, Þættir um Vilhjáiim Stefánsson landfcönnuð og flerðir hans- Balldiur Páimason flytur. 17.55 Söngyar í léttum tón. Lyn og Gnaiham McGartihy syngja sarnan lög frá Ástraltúu og víðar að og Joan Baez syng- ur amienísk þjóðlög. 18-45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1 byrjun árs 1969 hóf Slysa- varnafélag Islands starfrækslu brófaskóla í umferðarfræðsiu fyrir börn innan skólaskyldu- aidurs, sem búsett voru utan þess svæðis, sem Umferðar- nefnd Reykjavíkur náði til með sínum umferðarskóla. Þátttak- endur voru um 5000, víðsvegar um land- Þegar eftir stofnun Umferð- armálaráðs hófust viðræður um sameáningiu sfcóla Umferðar- neifndar Reykjavífcur og SVFl undir eina yfirstjóm, og 1. okt. sl. tók Umferðarmáiaráð fonm- lega við þessari starfsami. Umtferðarskóli SVFÍ, „Um- ferðin og ég“, sendir öliium sem þátt tötou í starfsemi hans, beztu toveðjur og væntir þess, að hin nýja stoipan umferðar- fræðsilu fyrir yngstu borgarana verði þeim tii hei’lla- (iFréttatiilkynninig frá SVFÍ) • Á morgun, sunnudag þann 3i0. nóv. verður gamanleikurinn „Betur má ef. duga skal“, sýnd- ur í 15. skiptið í Þjóðleikhúsinu. Mjög góð aðsókn hefur verið á þetta leilcrit hjá Þjóðleikhús- inu og er greinilegt að það hefur hlotið vinsældir hjá leikhúsgestum. Eins og áður hefur verið sagt frá fjallar leikurinn um vandamál, sem allir þekkja, eða með öðrum orðum uppreisn ungu kynslóðarinnar gegn hefðinni og aldagömlum venjum þeirra gömlu. Allt þetta tekst höfundi að túlka á mjög skemmtilegan hátt. — Myndin er af Vai Gíslasyni og Ævari Kvaran í lilutverkum sinum. SÓLUN Látið okkur só!a hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aukið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík • Á laugardagskvöldið skemmtir Ríó-tríó með léttum og líflegum söng. — Á myndinni er tríóið: Ágúst Atlason, Ólafur Þórðarson og Helgi Pétursson. • f sionvarp Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30 1 35. Laugardagur 29. nóvember. 15-40 Endurtekið efni. Réttur • er settur- Þáttur saminn og flluttur af lagamemuim við Hásfcóla Isilands. Félagsdóitn- ur fjallar uim kæru útgörð- arfélaigs á hendiur samtökuin sjómanna vegma verkfaiis- boðunar, sem þoð taldi ólög- lega. Umisjón Marfcús örn Antonsson. Áður sýnt 10- september, 1969. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 8. kennslustund endurtekin. 9. kenrisilu&tund frumfllutt. Leið- beinandi Baldur Ingólfsson. 17.40 Húsmæðraþáttur. Margrét Kristinsdóttir leiðbeinir um gióðarsteifcingu- 18.00 Iþróttir. M.a. leifcur West Bromwich Albion og Shef- field Wednesday í 1. deiid ensku fcnattsipyrniunnar. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Smart sipæjari- VerzTun- arerindi. Þýðandi BjömMatt- híaisson. 20- 50 Islendingar í Mélimey. Heimsóton í skipasmáðastöð Kockums í Málmey í Sviþjóð. Rætt er við nokkra íslend- inga, sam vinna þar. Um- sjönarmaður Eiður Guðnason. 21.10 Ríó tríó. Agiúst Atiason, Helgi Pétursson og Ölafur Þórðarson skemmta. 21- 35 Um víða veröld II. Koan- ið er við hjá I-ndíánum á bötokum Amiazon-fljóts í Brazilíu, á eynni Ceylon oig í Vietnaim. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.10 Hermaður í oriofi. Rúss- nesk kvikmynd frá árinu 1959. LeikSitjóri Grigorij Tjaikhrai. Aðalhilutverk: Vladimir Ivasjov, Zhanna Prohorenko og Antoina Mak- simoa- Þýða-ndi Reynir Bjarnason. Hermanni nokkr- um, som vinnur afreksverk, er í viðurkenningiarsilfyni veitt sex daiga oricf. Tímann hyggst hann nota til þess að fara hedm til einstæðrar móður sinnar, en margt get- ur raskað ferðaáætlun á sitríðstímúm. - 23.30 Dagskráriok. úðvarpið Laugardagur 29. nóvember 7.30 Fréttir. Tónleakair. 8.30 Fréttár. Tónleikar 9- 00 Fréttaágrip og útdiráttur úr forusitugréinium dagblaöainna., 9.15 Morgunstund bamanna: Huilda Runólfsdóttir endar ævintýrið um Tumia þuimal (3). Tónleikar- 10.00 Fréttir. Tónledtoar. 10- 10 Veðurfregnir. 10.25 Öskalög sijúklimga: Krist- ín Sveinbjamardóttir kynnir. 12.25 Fréttir og veðurfregndr. 13-00 Þetta vil óg heyra. Jón Stefánsison sinnir skrifleigum óstouirn tónlistarunnenda. 14.30 Á líðandi stund. Hellgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hllustendur. Tónledkar. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Befur má. . . í 15. sinn 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunn- arsson og Valdimar Jóhanm- esson sjá um þáttinn. 20-00 Hljómplöturaibb. Þor- - steinn Hannesson bregður plötum á flóninn. 20.40 „Meðmæiabré£ið“, smá- saga eftir P. G. Wcdiehouse; síðari hlluti- Ásmundiur Jóns- son íslenzkaði. Jón Aðdls leik- ari les. 21.05 Hratt flýgur situmd. Jón- as Jlónassom, kynnir hijióm- piötur og talar við giesit þátt- arins, öddu ömólfsdóttur fyrrverandi dægurlaigasöng- kanju- 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuirfregndr. Dans- skemmtun útvarpsins- Ledkin ýmiskonar danslöig af hljóm- plötum, þ.á.m. ledka Wljóim- sveitir Bjama Böðvaxssonar og Jóhanns Moravecs Jó- hannssonar noktora sitund. (23.55 Fréttir í situttu rnélli'). 01.00 Dagskrárloto. • Aðalfundur Landssambands stangaveiðimanna, 18. aðalfundur Lamdssam- bands* stangveiðimanna var haldinn á Akranesi um síðustu helgi, en í Landssambandinu eru nú 23 félög stangveiði- manna víðsvegar af landinu, bættust þrjú við á þessu ári. Á fundinum var m.a. rædd endiurskoðun lax- og sálungs- veiði'laiganna, friðun á laxi í út- höfiunum, ferðamál, fistoirækt og önnur hagsnmmamál stang- veiðimanna, tiihögun kast- kieppni, fyrirhuguð veiðimála- ráðistefna og vemdun vatna- fiistoa í sambandi við fyrirhug- aðar viirtoj'anir, Gljúflurversi- vdirkjun og fleáiri. í stjóm Landssambands stan'gvedðimanna voru toosnir formaður Guðmundur J. Kristj- ánsson, Reykjavík, varaformað- ur Jakob Hafstein, Rvik, rit- ari Hákon Jóhannsson, Rivík, gjaldkeri Friðrik SLgfússon, Keflavík og meðstjórnandi Al- exander Guðjónsson, Hafnar- firði. Volkswageneigendur HaÉum fyrirliggjandi Bretti — Hurðlr — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. i l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.