Þjóðviljinn - 03.06.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.06.1970, Blaðsíða 1
Kjarðdeila verzlunarmanna til sáttasemjara Miðvikudagur 3. júní 1970 — 35. árgangur — 121. tölublað. • Félög verzlunarmanna á- kvadu sl. föstudapr að visa samningamálum til sáfcta- semjara og hófst fyrsti sátta- fundur í gærkvöld kl. 9. • Fjórir aðilar semja fyrir veralunarmenn, Veralunar- mannafélag Reykjavikur, Verzlunarmannafélag Akur- eyrar, Vei'zlunarmannafélagið á Selfossi og' Landsamband íslenzkra verzlunarmanna fyr- ir félög utan fyrrnefndra staða, Undirnefndir hafa starfað og hefur þax verið fjallað um nýja flokkaskipan. Samkomu- lag hefur náðst í grundvallar- atriðum um flokkaskipumna en ekki verður gengið frá því formlega fyrr en samkomulag hefur orðið um aðrax kröfiur félaganna. Ný borgarstjórn á fyrsta fundi á morgun, fimmtud. Á morgun,' fimimtudag, verður haldinn fyrsti fundur nýkjöa-inn- ar borgarstjómair i Reykjavík. Borgarstjómin er nú þannig skipuð: Af A-lista Björgvin Guð- mundsson, af B-lista Binar Ágústsson, Kristján Benediktsson og Guðmundur Þórarinstson, af F-lista Steinunn Finnbogadóttir, af D-lista Geir HaHgrímsson, Gisli Halldórsson, Sigurlaug Bjarnadóttir, Birgir Isleifur Gunnarsson, Albert Guðmunds- son, Mai-kús örn Antonsson, Ól- afur B. Thors og Kristján Gunn- at-sson. Af G-lista Sigurjón Pét- nrsson og Adda Bára Sigfúsdótt ir. Óþolandi seinagangur í samn- ingunum við verkalýðsfélögin -«> á blaða- teikningum í Norræna húsinu f Norræna húisinu hefur verið opnuð sýning á 99 teikn- ingum eftir einn af fremstu bl a ðafcei knur um Noregs og bókaskreyt.ingamönnum. Aud- un Hetland. Hebland er um fimmtuigt og hefur teiknað mest fyrir blöðin Bergens Tidende, Ar- beiderbladet í Oslo og Akt- uelt. Hann er almennt tal- inn einn af beztu skopteikn- urum Noregs, reyndur mað- ur og fjölhæfuir sem kann vel að bregðast við nýjum tíðindum og spaugilegum að- stæðum. Hetland hefur sýnt myndir sínar heima fyrir og erlendis. Sýninguna átti að opna í sambandi við námskeið sem Blaðamiannaféla.g ís- lands efnir til, en hefur nú veríð frestað þár til síðar í sumar vegna verkíaUs. Sýn- ingin er opin kl. 9—21 í Nor- ræna húsinu fram að Lista- bátíð og er öllum heimilt að skoða hana. — Myndin er af einni ' teikningunni. , ^ B «>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!•■■■■■■• c:i;iwí/wwSÍw" ‘ Tveir sovézkir geimfarar í Sojús-9 Ætla sovézkir að setja nýtt met í úthaldi í geimnum ? Aivinnurekendur halda enn fast viS fráleitar hugmyndir um grunnkaup og visitölukerfi Ekki er annað sjáanlegt en að stjórnarvöld og atvinnurekendur steíni að því að draga verkföllin á langinn og láti sér í léttu rúmi liggja þótt framleiðsluverðmætum sem nema hundruðum miljóna króna hafi nú þegar verið kastað á glæ. Á sama tíma og málgögn atvinnurekenda tala enn fag- urlega um það að sjálfsagt sé að fallast á „verulegar kjarabætur" gerist ekkert — nákvæmlega ekkert — á samningafundunum. Eru þeir fulltrúar sem kvaddir eru til funda nú farnir að tala um að neita að láta halda sér þannig innilokuðum í algeru tilgangsieysi dag eftir dag. <$> MOSKVU 2/6 Sovétmenn skutu í gærkvöld' á loft geim- farinu Sojús-9 meö tveim mönnum innanborös. Er tal- iö aö ’geimskot þetta eigi aö leggja áherzlu á mismuninn á sovézkum og bandarískum geimferöaáætlunum: meöan Bandaríkjamenn hafa allan hugann viö tungliö stefna sovézkir aö því að gera geimstöö á braut um- hverfis jöröu, sem veröi stökkpallur til nýrra langferöa í geimnum. þá farið fimrn hringi umhverfiis jördu og gengi ferðin að óskum. Eigii geimfairarnir að gera ýmis- konar iíiifi'æðilegai', læknisfræði- lega.r, veðurfraeðingar og land- fræðilegar athuganir. Fátt er taíl- ið benda til þess, að önnur geiim- för fari á lofit nnieð þessu eins og ;í oiktóber þegar þrem Sojus- geiimförum var sikotið á loft og Fraimihaild á 9. síðu. Sojús-9 var skotið á loft um sjöileytið í gærkvöld- Geimfar- a.rnir eru þeir Vítalí Sevastjanof, verkfræðingur og Adrían Niköla- éf ofursti. Nikolaéf tör 64 ferðir umhverfis jörðu árið 1962 í gei-mfarinu Vostok-3, o-g hann er kvæntur einu konunni sem gerzt hefur geimfari, Valentínu Tér- esjkovu. Sevastjanof hefur hins- vegar. ekki farið út í geiminn áð- ua-, Fréttastofan Tass skýrði frá því í morgun, að Sojus-9 hefði Dagsbrúnarmenn !( Við viljum minna Dagsbrúnarmenn á ao aðalaðsetur verkfallsvaktarinnar er í Skip- ^ holti 19 og síminn þar er 25643. Lítið inn og takið þátt í störfum! Draga verkföllin á langinn pyrir helgi var því borið við að menn þyrðu ekki að tala í alvöru og hreinskilni af ótta við að þao yrði misnotað í kosningunum, en hvorki í gær né fyrradag komu neinar nýjar tillögur frá atvinnu- rekendum. Mál standa enn þannig að atvinnurek- endur haía boðið almenna grunnkaupshækkun sem nemur 10%. en fulltrúar verkafólks lækkað al- mennar kröfur sínar niður í 22-23%. Mál standa enn þannig að atvinnurekendur hafa þær hug- myndir um vísitölukerfi, að samið verði um sjálf- virkar vísitölufalsanir sem ræni á einu ári um það bil helmingi þeirrar kauphækkunar sem samið verður um! Atvinnurekendur og stjórnarvöld gera sér að sjálfsögðu ljóst að um jafn fráleitar hug- myndir verður ekki samið, og því hefur fastheldni við slíkar tillögur þann einn tilgang að draga verk- föllin á langinn. Tímabært að herða sóknina yerkföll þeirra félaga sem fyrst fóru af stað hafa nú staðið í viku, og er vafalaust orðið tímabært fyrir verklýðsfélögin að leggja á ráðin um harð- ari sókn í þessari mikilvægu deilu. M.a. geta verklýðsfélögin fært sér í nyt þá staðreynd að all- ur almenningur hefur fulla samúð með kröfum verklýðsfélaganna í þessari deilu; þeir sem vinna munu vafalaust fúsir til þess að veita verkfalls- mönnum hvern þann stuðning sem eftir verður leitað til þess að knýja stjórnarvöld og atvinnurek- endur til undanhalds. Meðal annars hafa margir komið að máli við Þjóðviljann og spurzt fyrir um það hvenær almenn fjársöfnun til stuðnings verk- fallsmönnum verði hafin. Nú þegar er tekið á móti slíkum fjárframlögum á skrifstofu Dagsbrúnai og annarra þeirra félaga sem hafið hafa verkföl! en almenn söfnun verður vafalaust skipulögð næstu daga, fyrst sýnt er að atvinnurekendur og stjórn arvöld ætla að reyna að beygja láglaunafólk með löngu verkfalli. «■■■•■■■■■■■■«■■■■■■11*» Verkfallsfréttir; Verkfall baf- ið á Akranesi Á miðnæitti s.l. hóf-st, verkf-all hjá Verkalýósfé- lagi Akranosis og tekur það bæði til verkakvenna og verkamanna í félaginu. Verkalýðsfélag Akraness hefiur samstöðu með öðr- twn verkalýðsfélögum í samningaviðræðum og eru fulltrúar þess á fundunum með sáttasemjara hér í Reyk j avík. 12 félög málm- iðnaðarmanna í verkfalli 12 félög málm- og skipa- smiða eru nú í verkfalli. en enginn samnin,ga<fund- æ hefur verið haldinn síð- an i fyrri viku og ekki verið boðaður enn. Verkfall hjá múrurum og tré- smiðum á morgun Á morgun hefst verk- fall hjá trésmiðum og múr- urum i Reykjavík og á föstudag hjá byggingiariðn- aðarmönnum í Hafnarfirði, en á laugardag hefst verk- fall hjá rafvirkjum. Verða þá 51) stærstu félög iðn- aðarmanna komin í verk- fall en verkfall hjá málm- pg sktpasmiðum hófsit s.l. laugardaig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.