Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 9. júní 1970 — 35. árgangur — 126. tölublað. Rikissi]órn ihalds og kraía: I verkfalli gegn launafólki yfir miljón daga sl. 10 ár Lát er á atvinnurekendum í vísitölumálum Viðræðufundir milli samninganefnda al- mennu verklýðsfélaganna og atvinnurekenda voru síðdegis á laugardag, fram til miðnættis á sunnudag qg enn síðdegis í gær og í gærkvöld. Á þessum fundum hefur fyrst og frems’t verið fjallað um vísitölumálin. Hafa atvinnurekend- Alþýðubanda- lagið í Hafnarf Alþýðubandalagrið í Hafnar- fírði heldur fund að Strandgötu 41 (húsnæði Skálans) n.k. fimtmtu- dagskvöld kl. 20,30. FUNDAREFNI: Stjórnmálaviðhorfið. önnur mál. Gestur fu.ndarins: Sigurjón Pét- utsson borgar rádsirruaöu r. Kafifi- veitimgar á fiundimjm. — Féfag- ar fjölmennið. — Stjórnin. G-listi, Akranesi Ákvcðið hefi\r verið að hafa kaffikvöld fyrir stuðningsfólk G- Iistans á Akranesi I Rein ki. 9 á fimmtudagskvöld 11. þm. Allt stuftningsfólk velkomið. — Mæt- um öll. Atþýðubandalagið Akrancsi- ur nú fallið frá hinum upphaflegu hugmyndum sínum um vísitölukerfi sem stæli aftur nær helmingi grunnkaupshækkananna á einu ári, en hafa þó ekki enn fallizt að| fullu á hugmyndir verkafólks. í stuttu viðtali sem Þjóðviljinn átti við Eðvarð Sigurðsson um kvöldimatarleytið í gær kvað hann viðræðurnar síðustu daga hafa hafa verið ögn opnari en þæi^ voru um miðja síðustu viku, þegar ríkisstjómin og atvinnurek- endur skelltu öllu í lás. ^ Engin ríkisstjórn hefur átt í jafntíðum og hrikálegum vinnudeil- um g'egn verkafól'ki og siú, sem situr hér á landi. Verkf allsd agar í vialdiatíð hennar eiru komnir á aðra miljón. Á hverjum degi nú hafa bætzt við um 15.000 vekíallsdiagar og óar með tapast verð- mæti sem nema tugmiljónum króna á dag. I>að er ríkisstjóirnin sem er að sóa miljónatugum í verkfalli gegn verkalýðssamtökun- um, en hún hefur áður sóað hundruðum miljóna, miljörðum, á sama hátt. Hér birtum við yfirlit yfir verkfallsdaga á valda'tíma ríkisstjórnarinnar til júníloka 1969. í fyrra. Síðan hefur verið verkfall bókagerðarfélaganna, í lok ágúst sl. ár, og svo hað verk- fall sem breiðist óðfluga út nú síðustu dag|ana. Inni j töflunni frá 1969 er verkbann iðnrekenda. Fjöldi vinnu- stöðv- ana Dagar með vinnu- stöðvun Fjöldi þátttak- enda Samt. verkfallsd. 1960 3 14 125 680 1961 70 214 16357 278437 1962 24 171 3029 99982 1963 66 153 21262 206773 1964 4 32 1207 10441 1965 66 147 15727 84469 1966 23 13 1866 5254 1967 60 87 9371 18171 1968 67 60 20083 221939 1969 131 78 33262 147051 Alls: 1.073.197 Hér eru reykvískir skattborgarar í gaxnla Iðnskólahúsinu við Vonarstræti í gær að liuga að skattin- um og útsvarinu. Myndin er tekin fyrir hádegi. UTSVOR REYKVIKINGA NU í ÁR 934 MILJÓNIR KRÓNA Hafa hækkað um 14.1% frá því í fyrra ■ í gær var lögð fratn í Reykjavík sikrá yfir skatta og út- svör ársins 1970 og nemur álögð útsvarsupphœð samtals kr. 934 milj. 004 þúsund og er það 115.5 miljón króna eða 14,1% hækkun.frá í fyrra. í fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir ár- ið 1970 voru útsvör áætluð 853,1 miljón króna auk 5-10% vanhaldaálags og er vanhaldaálagið samkvæmt niðurjöfn- uninni 9,5% eða nálægt hámarki þess sem leyfilegt er. Jafnað var niður samkvæmt lögboðnum útsvarsstiga og síðan veittur 6% almennur afsláttur frá honum eins og gert var á sl. ári og útsvör iranan við 1500 kr. felld niður. Aðstoðum verkfallsmenn! □ Þau verkalýðsfélög sem nú eiga í verkfalli hafa yfirleitt öll sérstakar verkfallsvaktir. Féiögin eru með verkfallsvaktir á sínum aðalbækiístöðvum, nema Dagsbrún sem er með verkfallsvakt 1 Skip- holti 19 allan sólarhringinn, sími 25643. □ Þjóðviljinn hvetur alla stuðningsmenn sína ’til þess að veita verkfallsmönnuim lið í baráttú þeirra með þátttöku í verkfallsvörzlu og framlögum. Undanfarin ár hefur hlutur fé- laga í útsvarshyrðinni farið sí- lækkandi hlutfallslega ár frá ári vegna auktnna ívilnana þeim til handa af hálfu löggjafans og stjórnvalda. Loks nú verður sú breyting á í fyrsta sinn í mörg ár, að tekjuútsvör félaga hækka hlutfallslega meira en tekjuút- svör á einstaklinga, og sýnir það svart á hvítu, hve fjárhagsleg afkoma félaga og fyrirtækja hef- ur vcrið góð á sl. ári. Að þesisiu sinni var lagt á 29.524 gjatldendur (29.407 í fyrra), 28.204 einstaklinga (28.086) og 1320 félög (1321). Tekjuútsvör nema samtals 841 miljón, 192 þúsund krónum (730.344), þar af þera einstak- lingar 730 milj. 444 þús. kr. (664.967) og fiélög 110 milj. 748 þús. kr. (65.377). Eignarútsvör eru samtals kr 92 milj. 812 þús- und (88.112). þar af þera ein- staklingar 68 milj. 021 þús. kr. (66.692) og félög 24 málj. 791 þús. kr. (21.420). Aðstöðuigjöld nema samtals 219 miljónum, 728 þúsund krón- «m. — Skrá ytfir hæstu gjald- endur útsvans og aðstöðugjalda. Sjá 12. síðu Cuðjón Sig. hættir sem formaSur Iðju Á aðalfundi Iðju, félagsverk- smiðjufólks I Reykjavík, sem haldinn var s-1. laugardag var kosinn nýr formaður og vara- formaður í félaginu, en Guðjón Sv. Sigurðsson einn helzti „verkalýðsleiðtogi“ Sjálfstæðis- flokksins hefur verið formaður í félaginu í 13 ár. Aðalfund Iðju átti að réttu Daigi að hafldai í síðasta fagi í febrúar í vetur, en af einhverjum ástæðum heflur dregizt að hainn yrði haidinn, þair til s.l. laugar- dag. Aðeins einn listi kom fram við sitjómarkjör, listi stjómar og trúnaðairmaninaráðs, og var hann þvf sjáifkjörinn. Fyrrverandi formaður Guðjón Sv. Sáigurðssicm og vairaformaður Ingimundur Erlendsson, sem jaifnfiramt helfur verið starfsmað- ur féteigsins, viku nú báðir úr stöðuim sínum. Formaður var kosinn Runólfur Pétursson, vara- fopm. Guðmundur Þ. Jónsson, ritari Guðjón Sv. Sigurðsson og gjaldkeri Gísli Svanbergsson. — Meðstjórnendur: Klara Georgsd., Raignheiður Sigurðardóttir og Framhald 5 3. síðu. Sterkara tóg ó róðherrann Mi'kið hefiur verið um fundahöld síðustu daganaí Ailþýðuflokknum og hafa flldkiksmenn aflmiemnt sam- einazt í andstöðunni gegn Gylfa Þ. Gíslasyni. Flokks- menn í Alþýðuflokknum reyna að kraýja fonmann flokksins til þess að beita sér í rífeisstjóminni fyrir þvi að samið verði við verkalýðssamtö'kin. — Það vill ráðherrann ekki. Þá er efcki um annað að ræða en að toga hann niður úr rádherrastólnum. En það þarf stea-kara tóg en það sem hingað til hefur verið notað á ráðherrann. ■r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.