Þjóðviljinn - 11.06.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.06.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓDVruriNN — Miövifcudagur 10. júní 1970. Landskeppni í sundi: fsiand — Skotland Islenzka landsliðið valið Keppnin fer fram í sundlauginni í Laugardal um næstu helgi íslandsmótið 2. deild: □ Um nœstu helgi fer fram landskeppni í sundi milli Skota og íslendinga og verður keppt 1 sundlauginni í Laugardal. íslendingar og Skotar háðu einnig landskeppni í sundi á sáðasta ári og unnu Skotar þá með fárra stíga mun. Vegna framfara íslenzka sundfólksins á þessu ári, eru vonir við það bundnar, að takast megi að vinna Skota að þessu sinni. Í«tg|§§| \ Helga Gunnarsdóttir, Ægi er nú öcfru sinni í iandsliðinu, en hún var með á móti Dönum í fyrra og kom hvað mest á óvart allra íslenzku keppendanna. fsllenzfca sundíólfcið liefur æft mijög völ í alHan vetur og raun- ar allt saðan í fyrra siumar og eins og menn efflaust muna hafa fslandsmetin staðið stutt við, sem sýnir einkar glögigt að um fraimfarir er að ræða. Síðasta einstalkliingsimetið var sett á R- vfkurmeistaramótinu, er háð var fýrir viku, en það seitti Lieiknir Jónsson úr Ármanni f 200 im bringusundi, synti á 2.41,0 en var áður 2.41,3 og átti Leiknir þaö ednnig. Alls hafia IsJendingar háð 7 sinnum landskeppni í sumdd og heffiur ofcfcar reyndasti og bezti sundmaiður, Guðmundur Gísla- son, tetoið þátt í 6 þeirra og verður Guðmundur enn með að þessu sdnni. Þá er Hrafnhildur Guðmundsdóttir aftur komin i landsliðið, en hún er nú gift og tveggja bama mióðir búsett á Sel'fossi. Efitir að Hrafnhildur tók aftur til við æfingar á síð- asita ári komist hún fljótlega í framstu röð og á nú bezta tírna ársins í 100 m sfcriðsundi. Tveir nýiiðar eru í landsilið- inu að þessu sdnni. Þiað eru þau Saiiome Þórisdóttir úr Ægi, en Salome er nýflutt tll Reykja- vikur vestan af ísafirði, og Vil- hjálmur Fenger úr KR. Saiome keippir í 100 m bafcsundii en Vilhjáimur í 4x100 m boðsund- sveitinni. Annars er lands-liðdð þannig skipað: Konur: EHen Ingvadóttir A- Guðmunda Guðmundsd. Self. Halla Baldursdóttir Æ. Helga Gunnarsdóttír Æ. Hrafnhildur Guðmundsd. Self. Ingibjörg Haraldsdóttir Æ. Salome Þórisdóttir Æ. Sigrún Siggeirsdóttlr A. Vilborg Júlíusdóttir Æ. Karlar: Finnur Garðarsson Æ. Guðjón Guðmundsson ÍA. Guðmundur Gíslason A. Gunnar Kristjánsson A. Hafþór B. Guðmundsson KR. Leiknir Jónsson A. Ólafur Þ. Gunnlaugsson KR, Vilhjálmur Fenger KR. Guðmundur Gíslason, Armanni, er án efa okkar reyndasti og bezti sundmaður um þessar mundir, en hann keppir nú í 7. sinn með landsliðinu. • Leiknir Jónsson, Armanni, setti Islandsmet í 200 m bringusundi á Reykjavíkurmeistaramótinu fyrir viku. „Ber ekkert á milli“ Fyrir nokkruimi dögium bdrti Alþýðuiblaðdð forustuigredn þar sem ráðizt vair harkalegia á Samitöfc flrjálsílyndra og vinstrd- rnianna. Þair var lögð á það þung áherzla að þátttaka saimtaifcanna í sveitairstjiómar- kosninguniuim hefði orðið í- haildinu ednu að gagnd: „Þar sam Saonitök frjálsliyndra og vinstri manna buðu fram lista, héildu fhaldsöflin ekki aðedns velli, heldur bættu þau stöðu sína . . . Steinunn Finnboga- dóttir feílílidi ekfci ftuIEtrúa í- haidsafflanna, hefidur fuiltrúa vinstri aflanna. Þannig hefðu Hanniibalisitar fulit eins gieitað sagt fyrir kösninigar, að þeir beindu spjótuma sín-uan gogn vinstri flofcifcuinuim í landinu til þess að styrkja stöðu hægri afflanna. Þetta er etoki ný saga, heldur er þetta göm- ul sorgarsaiga sundrunigar vinstri mianina í íslenztoum stjómmálluim. Þessa sögu ætti Harvnibai Valdimarsson að kunna orðið utamibókar . . . öllum ætti að vera ljóst, — ekfci sízt forystumönmiim Samtafca frjálsiyndra og vinstri miamna, — að Miutskipti þessa nýja stjórnmálaiffloikks er fyrirfram dæmt til að vera hið sama og Þjóðvamar- flokfcsins fyrrverandi. Hann var 'smáfi'ofckur, sem byggði alfca vaxtarmöguleilka á því að sundra vinstri mönnum, dreifði atfcvæðum þeirra og bætti með því stöðu íhaids- atflanna.“ Og bílaðiö héit lengi áfram á sömu lund og varaði samtöfcin að Idkum við því að þau giaetu eklfci lengi „lifað smíkjullífi á öðrum vinstri fldfcfcum“. Það sem gerði þessa fbr- ustu-grein Alþýðublaðsins fróð- lega var það að hún var gireinilega svar við fcienningu sem Bj'örgivin Guðmundsison, seinasiti botngairfullltrúi Allþýðu- filofcksins í Reykjavílk, bcðaði að kosningium loknum. Hann taldi sem kunnugt er að ógieð á stjómarsamvinniunini hefði orðið Alllþýðuflokknum aö falli og rökstuddi þá niðurstööu m.a> mieð þeissum orðum: „Það styður þá sfcoðun mína að Sarntök firjálsllyndra vinna fylgi, eklki á borgarmáiastefinu heldur á landsimiállasteflnu sinni. í raun og veru ber ekk- ert á milli Alþýðuflokksins og þeírra samtaka nema afstaðan til rikisstjómarinnar.“ Björg- vin tehir þannig að ef A/Ilþýðu- fiMokurinn fiari úr rikisstjóm geti hann á svipsitundu sam- einazt þeiriri hreyfingu siem Alþýðublaðið fer hvað hörð- ustum orðum um, því að þar „ber ekkert á málli“. Hrakyrð- um Alþýðublaðsins er fyrst og fremst ætlað að hæfa Björg- vin Guðmundsson og loveða kenningu hans niður. — Austri.. Þetta eru þær Sigrún Siggeirsdóttir, t.h., og Ellen Ingvadóttir, báðar úr Ármanni. — Þær eru báðar í landsliðinu gegn Skotum. 4. fímmtudagsmótiB i kvöld Fjórða fimimtudaigsmótið í frjálsum iþróttum fer firam á Melaveilflinum í kvöfld fcl. 19.30 og má þar búast við spennandi keppni í mörgum greinum en þetta er saðasta miótíð fýrir 17- júní-mótið. 'k Keppt verður í eftírtöldum greinum: 100 m hiaup, 200 m hlaiíp, ^00 m grindahlaup, 4x100 m boðlhiaup, þrístökk, há- stökk, stangarstökfc, spjótkast, sleggjukast og kringlukast. Yerður fceppt í fciarla- og kvennafildkikum í sumum þess- ara greina. MeðaJ keppenda í spretthliaupunum er Bjami Stef ánssion og í kringluk a&ti. Er- lendur Valdimarsson, sem háðir em Idklegir til góðra afreka, svo einhverjir séu nefindir. FH vann Hauka 1:0, Haukar mun nú hafa kært leikinn • FH vann Hauka í 2. deildarkeppninni í knattspyrnu i fyrra- kvöld með einu marki gegn engu og skoraði Helgi Ragnarsson markið úr vítaspyrnu. Haukar hafa kært leikinn á þeim forsend- um að tveir af leikmönnum FH væru of ungir og var FH til- kynnt það fyrir leikinn, svo að því var í lófa lagið að skipta um leikmenn, en sinnti því ekki og að öllum Iíkindum tapar FH leiknum fyrir bragðið. Það hefur nokkrum sinnum komið fyrir, að leikir hafa verið kærðir fyrir að annar aðilinn hefur haft of unga leikmenn og hafa þær kærur, ef á rökum hafa verið reistar, verið teknar til greina. Breiðablik vann Þrótt 5:1 • í fyrrakvöld mættust Breiðablik úr Kópavogi og Þróttur í 2. deildarkeppni íslandsmótsins í knattspyrnu og fór leikurinn fram i Kópavogi. Svo fóru leikar að Breiðablik varm stórsigur, eða 5:1. í leikhléi var staðan jöfn 1:1, en í fyrri hálfleik hafði Þróttur átt öllu meira í leiknum. í þeim síðari snerist dæmið við og nú var það Breiðablik, sem sótti nær látlaust, eins og raunar markatalan gefur til kynna. Það var spá manna að Breiðblik yrði í sérflokki 2. deildarliðanna í sumar og renna úr- siit þessa leiks stoðum undir þá spá, því að Þróttur var fyrir- fram talinn hættulegasti andstæðingur Breiðabliks í deildlnni. Hem/aviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum breimsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30-1-35. Volkswageneigendur Höfum fyrirligigj-andi BRETTI _ HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einum deg; með dagsfyrirvana fyrir ákveðið veirð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. BLÓMAHIJSIÐ ALFTAMÝRI 7 — Sími 83070. SUMARBLÓM • FJÖLÆRAR PLÖNTUR GARÐRÓSIR • MATJURTAPLÖNTUR Höfum eingöngu plöntur sem eru að mynda blómknúppa. BLÓMAKER á svalirnar og við innganginn. Ath. legg ykkur á ráðin með að velja plöntur í skrúð- garðinn. Vélst/órafélag /s/ands Félagsmenn Vélstjórafélags fslands góðfúslega, sendið útfyllta spumingalista Vélstjóratals ása’mt ljósmynd sem fyrst. Einnig eru félagsmenn, sem ekki hafa fengið heim- senda spumingalista beðnir að Láta vita um breytt heimilisfang. Undirbúningsneínd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.