Þjóðviljinn - 11.06.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.06.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJXNN — Fimmtudagur 11. júra 1970- I H.-K. Rönblom: Haustlauf og hyldýpl — Það gefcur skipt máli hverjir fengu að vita að Stokkhólms- blað ætlaði að eiga viðtal við Báck. Minntuzt bér á það við nokikum? — Það gerði ég áreiðanlega. Ég leit ekki á það sem neitt leyndarmál. — Við hverja nefnduð þér það? Afsakið ágengni mína. Hafi Elhlevik dflboðið ágengnin, þé lét hann að minnsta kosti ekkert á því bera. Hann strauk aftur um hökiuna og virtist hugsa sig um. — Svei mér ef ég man það, sagði hann. — Varla hafa þeir verið mjög margir sem ég taldi ástæðu til að minnast á slíkt við. Ég átti erindi við frú Carp einn daginn og þá hafði ég víst orð á þvi. — Nokkrum dögum fyrir dauða Backs, var ekki svo? — Nei, mikil ósköp. Nokkrum dögum eftir lát hans. Við töluð- um einmitt um dauðsfallið. Paul leyndi vtmbrigðum sínum og spurði enn: — Minntuzt þér á það við fleiri? — Nei. Jú, annars, ég sagði Eothman frá því. Og það var fyrir dauðsfaliið. Hann ®ló fingrunum í borð- plötuna og virti Paul fyrir sér með hörkulegu og nístandi akxgnaráði eins og hann væri formaður úthlutunamefndar að horfa á umsækjanda. — Ég vona svo sannarlega að þér farið ekki að ónáða Roth- man að óþörfu, sagði hann. — Hann yrði mér ekki sérlega þakklátur fyrir það. — Hvað þakklæti viðkemur, sagði Paul kurteislega, — þá er það allt mín megin. Nokkru seinna hringdi hann í Rothman og fékk að vita að kveðna kenningu, ef ég man rétt, hélt hann áfram. — Ef til vill er kominn tími til að þér segið nánar frá henni? Ef hún hefur þá ekki ibrklúðrazt — það kemur stundum fyrir kenn- ingar. — Bkki miína. — Þeim mun þetra. Leysið frá skjóðunni. — Bkki enn. Hún hangir í lausu lofti t>g, ég vil að hún sé betur tmdirbyggð áður en ég þori að koma fram með hana. — Hveris vegna korniuð þér eiginlega hingað? — Vegna bess að ég þarf á hjálp að balda. Pauil Kennet lét faira vel um sig í gestastólnum og tók fram pípu. — Sadrak eða Mesafc? spurðd lögreglumaðurinn alúðlega. — Sadrak. Jú, það er ef till vill rétt að ég byrji á að lýsa því yfir, að ég Tft á aTTt þetta stál- vírsstand sem tilbúning, gerðan til þess að dylja fyrirhugað morð á Baek. Ég skal seinna segja yður hvemig ég hef kom- izt að þessari niðurstöðu. — Það heyrir kenningunm til að s.jáT'flsögðu, sagði Kurk. m M. EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁBGREIÐSLAN Hárgrelðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgrelðsla. — Snyrtmgar. Snyrtivörnr. Hárgreiðslu- og snyrtlstofa Steinu og Dódó Liaugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. / Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. StMI 33-9-68 hann hefði farið burt úr bæn- um í nokkra daga. — Það var gott að þér komuð, Kennet kennari, sagði Kurk rannsóknarlögreglumaður með hrjúfri vinsemd. — Ég hefði annars leitað til yðar einhvern daginn. — Þér hafið þegar litið inn hjé mér, svaraði Paul, — þótt ég væri þvi miður ekki heima þegar þér komuð. — En systir yðar fékik mér vírklippuimar, sagði Kurk og brosti breitt. — Ég ætilaði ein- mitt að tala við yður um þær. 34 — Ég hef ekki einu sdnni séð þær. — Hér eru þær, sagði lög- reglumaðurinn. Hann opnaði skúffu og tók fram töngina sem líktist venju- legri töng, nerna hvað fremsti hlutinn var öðra vísi fbrmaður. — Við voram að fá hana aft- ur úr tæknideiTdinni, hélt hann áfram, — og þetta er rétta töngin. Það eru merki á egg- inni sem flundust lí'ka á vírbút- unum. — Er það satt? Þá skal ég gefá ýður uppíýisingár í síáðirih. Annar piTturinn sem töngina fann, er sonur rektors. Pilturinn er kallaður Bossi. — Af hverju kom hann til yð- ar en ekki til mín? Það var dálítið erfitt að svara þessari spurningu, svo að báðum líkaði. Pau'l þagði. Kurk tók fram pakka af smáviridlum og rétti gesti sinum. — Eða kveikið yður í pípu ef bér viljið það heldur, sagði hann. — Ég held það sé kominn tími til að við tölum saman í al- vöru, þér og ég. Þér hafið spurt mikiTs í sarobandi við Báek, skilst mér. Hann kveikti í smóvindlinum en horfði á meðan ranrusakandi á gest sinn. — Þér voruð mieð einhveria á- — Ef yður lízt ekki á þetta, þá skuluð þér bara segja til. Kurk leit allt í einu upp og svipur hans var næstum hlægi- lega opinskár. — Sáifræðingamir og fag- mennirnir, sagði hann, — hafa staðið í. ströngu við að skýra all- ar duldir og sálflækjur stálvírs- mannsins. Þeir hafa komið hing- að í hópum og talað hver upp í annan. Mjög athyglisvert og áh.rifami'kið, en saimt — það er rétt eins og að hluista á sinfóndu í útvarpinu, maður er ekki alveg með á nótunum. — Og þráir harmóniku? — Það er lóðið. Eitthvað sem hægt er að hafa í höndumum. Og ég skal svo sannarlega ekki reka yður á dyr þótt þér segið að þama hafi verið um morð að ræða. — Það var ágætt. Jæja, til að gera langa sögu stutta, þá er ég búinn að finna mann sem hægt er að gmna um morðið. — Hver er sá? sagði Kurk í skyndi. Paul hristi höfuðið aðvarandi. — Engar gildrur, ef yður er sama. Þér ætlið að lokika mig til að koma með ógilda ákæru og Tæsa mig síðan inn í köldum og rökum fangaklefa, er ekiki svo? En ég ætla að halda frelsi mínu í lengstu lög. — Það er dálítið erfitt að kljást við yður, sagði rannsókn- arlögreglumaðurinn glaðlega. — Jæja, haldið áfram. Þér höfðuð eimhvern grunaðan — Til alTrar óhamingju hefur sá granaði fjarvistarsönnun. — Fjarvistarsannanir eru ein- lægt af hinu illa, sagði Kuik heimspekingslega. — Náunginn sem ég hef í huga, sagði Paul, — var um þetta leyti í kvikmyndahúsinu CosmopoTite. Þaðan hefði hann komizt úr óséður, ef hanm hefði viljað, en hann gat ekki treyst því að komast aftur inn án þess að til hans sæiist. Það er sem sé vandaimál hams — að sleppa inn óséður. — Já. svo fraimarlega sem hann var í kvikmyndahúsinu fyrir og etftir Teiðangur sinn. — Hann er samvizkusamur nó- ungi og talaði við starfsfóikið bæði áður en hann fór imn og um leið og hann fór út. Hann vakti meira að segja athygli þess á því hvað Mukkan var. — Þetta er sem sé kjarna- karl! — Þannig standa þá málin. Klukkuna vantar kortér í tíu um kvöldið. Miðasölustúikan farin en dyravörðurinn stendur vörð um innganginn. Skyldan umfram allt er kiörorð hans og öiknæpan er lokuð. Náunginn sem ég er að taTa um, er staddur fyrir utan bíóið og vill komast inn. Hann þarlf sem sé að lokka dyravörð- inn burt sem snöggvast. Ég geri mér í hugarlund að auðveldasta leiðin sé að gera eitthvert uppi- stand í nánd við kvikmyndahús- ið — kalla á hjáTp, 'kveikja í ruslahaug — eitthvað siíkt. — Og hér er um að ræða hinn 16. ágúst um kvöldið, sagði Kurk sem var nú ekitó lengur glaðklakkalegur, heldur háalvar- legur á svip. — Já. Og nú kem ég að hjálp- arbeiðni minni. Mér flaug í hug að ef ég væri svo heppinn að hamn hefði beitt þessari aðferð. þá væri hugsanlegt að lögregl- an hefði fenigið tilkynningu um atburðinn. — Þér eruð heppinsn, sagði Kurk stuttur í spuna. — Og hann virðist hafa beitt þessari að- ferð. Bíðið andartiak. Hann brá sér frá og kom til baka efltir stutta stund með þlað úr möppu. — Þér hafið þá ekki taiáð um þetta við dyravörðinn í bíóinu? — Efcki við neinn. — Þetta er alvarlegt rrtál. — Ég veit það. Hér er um morð að ræða. Gangið úr skuigga um það hjá dyraverðinum hvað ég talaði við hann um. Kurk yppti öxlum og lét þair við sitja. — Þér skuluð fá að heyra hvað gerðist, sagði hann Hann leit á blaðið um leið og hann sagði frá: — Hinn 16. ágúst, klukkan tólf mínútur fyrir tíu, heyrði Tomas Lönning lögregluþjónn, á heimleið af vakt, hávært ískur og brak frá lóðinni fyrir ofan kvikmyndaihúsið Cosmopolite. Þar er dálítill halli, eins og þér vitið ef til vill. Hann gekk á hljóðið og sá þar að tómur vöru- bíll hafði ekið gegnum grind- verk bg numið staðar á útihús- gafli. Fyrirspurnir Teiddu í ljós að vörubíllinn stæði yfirleitt á næstu pakkhúslóð. Lögreglu- þjónninn útskýrði atburðinn á þann hátt að handhemlar vöru- bílsins hefðu ekki verið nægi- lega festir og ökutækið því kom- izt á hreyfingu. Vörubílstjórinn kom síðar á lögreglustöðina og skýrði frá þvi að hann hefði sett bílinn í bremsu eins og vana- lega. Já, ég held að nú sé allt upp talið. Staðurinn þair sem vörabllinn ók á útihúsgaflinn var í tæpra fimmtíu metra fjarlægð frá inngang-inuim að Cosmopoldte. *-elfur Laugavegi 38 og V estmannaey jum Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.H. MANSION-rósabón gefur þægilegan ilm i stofuna !llillHi!iímiiiiii!!i!i!i»liiiii!Hí!Hiililiílliijiiiii!»iiiiii»!i!iííiiiiíliiiiíiliii»!»iiiiHiiií!iíiiSiiiliiiíSíiiijj1iiilj!iSillí MPBfeD HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR D TEPPAHUSIÐ * SUÐURUNDS- BRAUT 10 *• SÍMI 83570 TT’TTT TT* • TT‘:TT* • * :7TTT-TTT:TT?TTT::: :TTTTTTT'T:T: • TTTTTTTTTTTTTTTTTT’• * TTTTTTTTTTTTTTTTTT:: TT’TTTTT: ” TTT | ? | :::!:|||{|}||||||||||| SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stserðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smami báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI ÍÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAp h.í. Kleppsvegi 62 - Sími 33069 Minningarkort • Slysavarnafélags íslands. • Barnaspitalasjóðs Bxingsins. • Skálatúnsheimilisins. • Fjórðungssjúkrahússins Akureyri • Helgu Ivarsdóttur, Vorsabæ. • Sálarrannsóknafélags tslands. • S.l.B.S. • Styrktarfélags van- gefinna • Mariu Jónsdóttur, flugfreyju. • Sjúkrahússjóðs Iðnað- armannafélagsins á Selfossi. • Krabbameinsfélags Islands. • Sigurðar Guðmunds- sonar, skólameistara • Minningarsjóðs Arna Jónssonar kaupmanns. • Hallgrimskirkju. • Borgarneskirkju. • Minningarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. • Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar, KirkjubæjarklaustrL • Akraneskirkju. • Selfosskirkju. • Blindravinafélags tslands. Fást í MINNINGABÚÐINNI Laugavegi 56 — Sími 26725. AXMINSTER býSur kjör við alira hœfi, GRENSASVEGI 8 SIMI 30676. t í 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.