Þjóðviljinn - 11.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.06.1970, Blaðsíða 9
FiimMudagur 11. Júní 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 0 frá morgni j fil minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er fimmtudasurinn 11. júní. Bamabasmessa. Ár- degislháflæði í Reykjavik kl. 11.35. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 3.02 — sólarlag kl. 23.53 • Kvöldvarzla f apótekum Reykjavikurborgar vikuna 6.— 12. júní er í Vesturbæjar- apóteki og Háaleitisapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en eftir ]>ann tíma tekur við næt- uarvarzlan að Stórholti 1. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá M. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I heyðartiMeUum (ef ekki næst til heimilislæknis) erlek- ið á móti vitjunarbeiðnum ó skrifstofiu læknafélaganna f síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aília virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýstagar um lseknahjónustu í borginni eru gefnar í sfmsvara Læknafé- lags Reykjavíkur simi 1 88 88. • Læknavakt f Hafnarfirði og Garðahreppi; Upplýstagar f lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sfmi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan séB- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Símd 81212. skipin • Skipadeild SlS: Amarfell er i Reykjavík. Jöteulfeill er væntanlegt til New Bedford 14 , 'þ.m. DisartfeU er í Val- kom. Litlafell er í Borgar- nesi. HelgafeH er í Svendborg, fer þaðan til Reykjavíkur. Stapafell liggur fyrir utan Hafnarfjörð. Mælifell fór í gær frá Valteom til íslands. Fáiteur er á Akureyri. Nordic Proctor er á Akureyri. Snow- man lestar á Vestfjörðum. • skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á hádegi í dag til Þorláks- hafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Herðubreið er í Reykjavík. flug • Loftleiðir: Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá New York kl. 07:30. Fer til Lux- emborgar kl. 08:15. Er vænt- anlegur til baka frá Luxem- borg kl. 16:30. Fer til New York kl 17:15. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 09:00. Fer til Luxemlborgar kil. 09:45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 18:00. Fer til New York kl. 19:00 Leifur Eiriksson er væntanlegur frá New York kl. 08:30. Fer til Os:lóar Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 09:30 Er væntanlegur til baka kl. 00:30. Fer til New York kl. 01:30 • Flugfélag lsiands: Gullfaxi fór til Osló og Kaupmanna- hafnar í morgun. Vélin er vaentanleg aftur til Keflavikur kl. 16:55 í dag. félagslíf • Áheit. — Þjóðviljianum hafa borizt kr. 200 frá ó- nefndum vegna áheits á Hallgriimslkirkju. • Tónabær — Tónabær. Fé- lagsstarf eldri borgara, Skoð- unarferðir verða famar í Þjóöminjasafnið mánudaginn 15. júní. Allar nánari upp- lýsingar í siíma 18800 • Ferðafélag lslands: Ferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 14. Ferð til Hekluelda. Farið verður alveg að gígun- um og að hraunröndinni. Á sunnudagsmorgun kl. 9.30. Fagridalur — Brennisteinsfjöll. Ferðafélag Islands. • Mæðrastyrksnefnd. HvQd- arvikia Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti byrjar 19. júní og verður fyrir tvo hópa af eldri kor.um, Konur sem setla að flá sumardvöB hjá nefndánni tali við skrifstofuna, sem fyrst að Njálsgötu 3. Þar eru gefn- ar nánari uppiýsingar. — Op' in daglega frá M. 3 til 4 nema laugardagja. — Sími: 14349- • Orlofsnefnd húsmæðra í R- vík opnaöi skrifstoifu að Hall- ved'garstöðuim mánudaginn 8. júní. Tekið á móti pöntunum mánudaiga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 4-6. Upplýs- ingar í síma 18156. • Orðsending frá bamaheim- ílinu Vorboðinn. Getum bætt við nokkrum bömum til sumardvalar í Rauðhólum. Upplýsingar frá kl. 2-6 á skrifstofu Verkakvennafélagis- ins Framsóknar, sími 26931. Nefndin. • Náttúrugripasýning Andrés- ar Valbergs í Réttarholti við Sogaveg (á móti apótekinu) er opin öll kvöld kl. 8-11, laug- ardaga og sunnudaga kl. 2-10 sd. Aðgör.gumiðar eru jafh- framt happdrættismiðar. Vinn- ingur: 2:*/» miljón ára gamall kuðungur. minningarspjöld • Minningarspjöid drukkn- aðra frá ölafsfirði fást á eft- irtöldum stöðum; Töskubúð- inni, Skólavörðustíg, Bóka- og ritfan^averzluninni Veda, Digranesvegi. Kópavogi og Bókaverzluninni Álfheimum — og svo á Ölafsfirði. • Minningarspjöld Mcnning- ar- og mínningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum. A skrifetofU sjóðsins, Hailveig- arstöðum við Túngötu. I Bókabúð Braga Brynjólfteson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- gerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56, og Guðnýju Helgadóttur. Samtúni 16. • Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D. A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum í Reykjavik. Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti D. A. S.. Aðalumboð Vesturveri. sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur. Lindargötu 9. sími 11915. Hrafnista D A. S., Laugarási, sími 38440. Guðni Þórðarson, gullsmiður, Lauga- veg 50 A. sími 13769. Sjóbúðin Grandagarði. sími 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 33, sími 19832. Tómas Sigvaldason, Breklmstig 8. sími 13189. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og Kársnesbraut, Kópavogi. sími 41980. Verzlunin Föt og sport. Vesturgötu 4. Hafnarfirði. simi 50240. [til kvölds kviKmyntíi $ aití )j ÞJOÐLEIKHUSIÐ MALCOLM LITLI /' sýning í kvöld kl. 20. Tvær sýningar eftir. PILTUR OG STÚLKA sýning laugardag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sfimi 1-1200. SIMAR: 32-0-75 og S8-1-50. Stríðsvagninn Hörkuspennandt ný, amerísk mynd i litum og CinemaScope með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wayne Kirk Dougias Sýnd kl. 5 og 9. SIMI: 31-1-82. Clouseau lögreglu-> fulltrúi (Inspector Clouseau) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný amerísk gamanmynd í sérflokki, er fjallar um hinn klaufska og óheppna leynilög- reglufulltrúa, er allir kannast við úr myndunum „Bleiki para- usinn“ og „Skot i myrkri". Myndin er i íitum og Pana- vision. — íslenzkur texti — Alan Arkin Delia Caccardo Sýnd kfl. 5 og 9. Kúrekarnir í Afríku Skemmtileg mynd í litum með íslenzkum texta. Hugh O’Brian John Mills Sýnd kl. 9. SIMI: 22-1-40. Ég elska þig (Je t’aime) Frábær frönsk litmynd gerð af Alain Resnais. Aðalhlutverk: Claude Rish. Olga Georges-Picot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — DANSKUR TEXTl — Þessi mynd er í sérflokki. Sængurfatnaður HVÍTTTB og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐ ARDÚN SSÆN GUR A6 REYKJAVÖanC JÖRUNDÚR í kvöld. UPPSELT. JÖRUNDUR föstudiag. JÖRUNDUR laugiardag. JÖRUNDUR sunnudag. Síðusitu sýningiar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. SIMI 18-9-36. To Sir with Love — ISLENZKUR TEXTl — Þessd vinsæla kvikmynd verð- ur sýnd áfram í nokkra daga. Blaðaummæli Mbl. Ó.S.: Það er hægt að mæla með þessari mynd fyrir nokkum veginn alla kvikmyndahúsgesti. Tíminn P.L.: Það var greinilegt á móttökum áhorfenda á fyrstu sýningu að þessi mynd á er- indi til okkar. Ekki bara ung- linganna, ekki bara kennaranna heldur líka allra þeirra, sem hafa gaman af kvikmyndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WiMi) minningarspjöld • Minningarspjöld Haligrims- kirkju fást í Hallgrmskirkju (Guðbrandsstofu) opið kL 3-5 e.h., simi 17805. Blómaverzl- uninni EDEN Egilsgötu 3 (Domus Medica), Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnar- stræti 22. VerzL Bjöms Jóns- sonar, Vesturg. 28 og Verzlun Halldóru Ólafsdóttur. Grett- isgötu 20. • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl- Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan ‘Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Mariu Ölafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfirði- í fremstu víglínu Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin fjallar um hetjudáðir landgöngusveita Bandaríkjanna á Kyrrahafi i heimsstyrj öldinni síðairi. ísienzkur texti. Endursýnd KL. 5,15 og 9. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugaveffi 128, við Hlemmtorg. Sími 24631. VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíSaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 • Sími 38220 0 carmen með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. búo'in og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. P SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 MORNBfUS JÚNSSON Miðstöð varkatlar Smíða olíukynta miðstöðvarkatla fyrir sjálftnrka olíubrennara. — Ennfremur sjálftrekkjandi olíu- katla. óháða rafmagni. Smíða neyzluvatnshitara fyxir baðvatn. Pantanir í síma 5Q842. VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS. KAUPIÐ Minningrarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð snittur VIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON *— hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18. 3. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. Litliskógur homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆☆ TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— ☆ ☆ ☆ HVlTAR BÓMULLAR- iKYRTUR 530,— ☆ ☆☆ ☆ ☆ ☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170.— Litliskógui Hverfisgata — Snorra- braut — Simi 25644. tURBlECIlS sifinGmaRraRsoR Minningarspjöld fást i Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.