Þjóðviljinn - 27.06.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.06.1970, Blaðsíða 1
28 uf tæpu 100 hlýddu kulli Framsóknur u uBulfundi SÍS — tillögu Böðvars Péturssonar um jákvæða afstöðu S í S til launafólks var hafnað á aðalfundi SÍS með 28 atkvæðum gegn 9, fulltrúar nær 100 Laugardagur 27. júní 1970 — 35. árgangur — 141. tölublað. Verkfalls- hrot hjá Reykjavíkur- borg! BÆÐI SKIPTIN var um að ræða ófaglærða menn við mál- un, svo um er að ræða tvö- falt brot, verkfallsbrot og brot á iðnlöggjöfinni. Sætir furðu að Reykjavíkurborg sikuli ganga þannig á undian í að fremja verkfallsbrot, en til þessa hefu-r verið lítið um brot hjá öðrum aðilum og þá helzt af misskilningi. Lítil hreyfing á samningafundunum í gær Vinnustöðvun nú verksmiðjunni í Straumsvík í gær boðuðu tvö verkalýðsfélög samúðarvinnu- stöðvun í Straumsvík frá og með næstu helgi hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Þrjú félög hefja því vinnustöðvun í Straumsvík: Félag ísl. rafvirkja, sem boðaði samúðarvinnustöðvun frá og með 6. júlí, og Félag járniðnaðarmanna og Fé- AUSTURLiAND •Ar Á midvikudag var haJddnn samningafundur með atvinnu- rekendum á Austurlandi og fulltrúum verkaílýðsfelaganna, annarra en verkalýðsféiaganna í Neskau.pstað og Vopnaifirði. Var fundurinn haldinn á Reyðarfirði. Ekfci giekk saman á þessum siamninigafundi og verður viðræðum framhaldið á nýjum fundi á Reyðarfirði á mánudaginn. Þar verður að líkindum Barði Friðriiksson sem fulltrúi Vinnuveitenda- saimibandsins till þess að halda í höndina á austfirzkulm at- vinnurekendum við samninga- gerðina.. Framhald á 9. síðu. 14 skip eru nu stoovue i verkfallinu 14 skip hafa nú stöðvazt í Reykjavíkurhöfn vegna verkfalls yfirmanna á far- skipunum. Brúarfoss kom í gær frá Bandaríkjunum og næsta skip væntanlegt í höfnina er Jökulfell nú í dag. Önnur skip sem liér eru stöðvuð í höfninni vegna verkfallsins eru: Ljósafoss, Reykjafoss, Tungufoss, Gullfoss, Herjólfur, Arnar- fell, Bakkafoss, Lagarfoss, Langá, Rangá, Askja og Selfoss. VERKFALLSVERÐIR Málairafé- lags Reykjavíkur hafa undan- farna daga tvívegis orðið að stöðva verkfallsbrot hjá Reykjavíkurborg. í fyrradag var unnið við málningarvinnu hjá Hitaveiitu Reykjavikur og í gær á leikvanginum í Laug- ardafl. ■ Aðeins 28 fulltrúar á að- alfundi SÍS hlýddu því kalli Framsóknarforustunnar að viðhalda bandingjaafstöðu Vinnumálasambandsins til Vinnuveitendasambandsins. Tillögu Böðvars Péturssohar um þetta efni var breytt að tillögu Hjartar Hjartarsonar með 28 atkvæðum gegn 9. en fulltrúar á aðalfundi SÍS voru nær'eitt hundrað. Það var fyrir frumkvæði Böðvars Péturssonar að afstaða Sambandsins til verkalýðshreyf- ingarinnar komst á dagskrá á aðalfundi Sambands ísl. sam- vinnufélaga. Flutti Böðvar svo- fellda tillögu: „Aðalfundur Sambands isi. samvinnufélaga, haldinn að Bif- röst 24.-25. júni 1970. telur það Framhald á 9. síðu. Samningar hjá málurum í gær í gærkvöld var undirritað samkomulag milli samninga- nefndar Málarafélags Reykjarvik- ur og Málarameistarafélags Reykjaví'kur um nýja kjara- samninga með fyrirvara um samþykki félagsfunda. Verkfall málara hefur staðið nú, í nær tvær vikur, frá 14. þ.m.. Félagsfundur hjá Málarafélagi Reykjavikur um samningana verður haldinn í dag M. 2 í Breiðfirðinigabúð uþpi. Bernadetta í fangelsi Bernadetta Devlin, sem vann ágætan sigur í kosningum til neðri málstofu brezka þingsins vrar í gær handtekinn °S flutt til fangelsis skammt frá Belfast, þar sem hún á að afplána fi mánaða fangelsisdóm fyrir að hafa hvatt til óeirða í London- derry á síðasta hausti. Fraimlhald á 9. síðu. lag bifvélavirkja frá 4. júlí, Tér Nokkrir sáttafundir voru haldnir í kjaradeilunni í gær, en lítið miðaði í samkomu- lagsátt; máiarar héldu fund s.d, í gær, sömuleiðis rafvirkj- ar. Fundur með yfirmönnum á farskipum hófst kl. 14 í gærdag, sáttafundur með málm- og skipasmiðum hófst ki. 18 í gær og fundur með Félagi byggingaimanna í Hafn- arfirði kl. 14. Ekki hafði ver- ið boðaður nýr samninga- fundur með trésmiðum eða pípulagningamönnum og ekki heldur með verkalýðsfélögun- um í Vcstmannaeyjum. Samn- ingar munu hafa náðst við byggingamenn í Árnessýsiu. Framsóknarmenn leiða íhaldið til valda í Kópavogskaupstað Kjörseðlurnir gall- uðir, en þó gildir -telur bæjarstjórinn á Neskaupstað ■ Á fundi bæjarstjómar Kópavogs í gær var kunngert samkomulag Framsóknarflokksins við Sjáifstæðisflokkinn um stjórn kaupstaðarins næsta kjörtímabil. Er greinilegt að Sjálfstæðisfiokkurinn fær að ráða vali bæjarst'jóra og þar með er sýnt að íhaldið hefur nú valdaaðstöðu í Kópa- vogi í fyrsta sinn. ■ Framsókn var í samstarfi við Albýðuibandaiagsmenn um stjórn kaupstaðarins síðasta kjörtímabil, en hefur nú ákveðið að rjúfa það sa’mstarf og afhenda íhaldinu völdin, enda eru nýir menn teknir við forystu flok'ksins í Kópa- vogi og flokkurinn stórtapaði fylgi í bæjai'stjórnai’kosning- unum. Alþýðuflokkurinn á Neskaup- stað hefur kært úrslit bæjar- stjórnarkosninganna þar til fé- lagsmáiaráðuneytisins og fór ráðuneytið fram á það við bæj- arstjórn í fyrradag að fá inn- siglaðan kjörkassann sendan til Reykjavíkur. Telja kærendur ó- gild nokkur atkvæði, sem við talningu voru talin gild. — Þeigar talið Viar, kom ekki firarn nokkur ágreininigsseðill, sagði Bjaimi Þórðarson bæjar- stjóri á Nestoaiupsitað þegar Þjóð- viljinn innti bann eftir málinu í gær, — og það va-r ekki fymr en talningu var lokið og ljóst orðið, hve litlu munaði, að farið var að gera ágreining. Sam- kvæmt .28. gr. kosninigalaganna verðuir hins vegar að gera á- greining um leið og seðlarnir koma upp úr kiössun-um. Alþýðuflokkurinn vildi ekki una þes.siu og sikirif.aði bæjar- sitjórn þ. 5. júní bréf, þar sem farið er fram á, að úrskurður Fraimþald á 9. síðu. í kosniingiuniuim í vor urðu breytingar á valdahlutföllum í bæjarstjórn Kópavogs, og var einkum áberandi stióirtap Friam- sófknar. Heifur þvi síðan verið mikil óvissa hvaða fllokikar mynd- uðu mieiriihiluta f kiaupstaðnum næsta kjörtímaibil. Vinstri filokik- arnir hafa átt viðræður umsairn- starf, en á saima tílmia hef.ur Framsókn verið að maitóka við íhaldið, og hefur mikil togsitreita og óeining verið í fio'kknum um þetta mál. Ég sjálfur t viðræðum vinstri flokikanna um samstarf hafði hinn nýi fór- ingi Framsóknar í Kópavogi, Guttormur Sigurbjornsson aðeins haft eitt til málanna að leggja, að hann sjálíúr yrði bæjarstjóri. Greinilegt var því fitjótlega að þessar viðræður Framsóknar um vinstra saimstairf voru aðeins til miállamynda, en hugur Guttorms stefndi ti'l íhaldssamvin.nu. Fulltrúaráð Fraimsóknarfólag- anna' í Kópavogi héldu fund um þessi mál í fýrrakvöld, og voru þar mijög skiptar skoðainir, enda lauk fundinum ekki fyrr en kl. 3 um nóttina. Guttormur Sigur- bjömsson var þar aðaltalsmaður fyrir samviraiu við íhaldið og fékk til Oiðs við sig unga Fram- sóknanmenn, en þeir sem aðál- lega stóðu að saimstarfinu á síð- asta kjörtímabili mæiltu með því að halda þvi áfram og hafna !- haldinu. Vöidin og tyllistöður Einnig í herbúðuim íhaldsins var mikil andstaða gegn þessu samstarfi við Framsókn, þóttþað væri samiþykkt að lokum með þeirri fuliyrði’nigiu Sigurðar HeJga- sonar sem siaöfestingu, að Sjálfstæðisifilokikuitínn yrði alls- ráðandi í því siamstarfi með bæjairstjórastöðunni, en Fram- sókn fengi bara tyllistöður, svo sem forseta bæjarstjómar. Framihald á 9. síðu. Bílvelta á Hellisheiði í gæirkvöldi varð bilvelta á Hellisheiði. Þrennt var í bíln- u-m og slösuðust tvær stúlkur nokkuð. Bíllinn skemm-disit mjög mikið. Stúika sú, sem bílnum ók, var óvanur bíJstjóri, en vegurinn laús og ha-rður og mun hún ein- hverra hluta vegna haf,a misst stjuirn á bíinum. Hún var ásamt stjlórn á b'iimum. Hún var ásamt Borgarspítalans, en meiðsli þeirra voru ekki talin alvairlegs eðlis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.