Þjóðviljinn - 30.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.06.1970, Blaðsíða 9
iÞriðjudiaiglur 30. júní 1970 — ÞJÖÐVIUINN — SÍÐA 0 ÍA - ÍBK Frambald af 4. síðu. 4 mínútur þar til Friðrik Ragn- arsson lagaði stöðuna fyrir þá í 3:2, efitir að Magnús Torfa- son hafði sent honum boltann. Flestir hafa sennilega talið að þetta yrðu lokatölur leikisins, enda ekki nema 2—3 mínútur til leiksiloika, en strax í næstu sókn skraraði Guðjón Guð- mundsson aftur með þvi að hlaupa af sér alla iBK-vömina og skjóta frá vítateigslínu og innsigla þar með sigurinn 4:2. Eins og í upphafi segir, átt- ust þama vatfalítið við tvö beztu lið 1. deildar og ledkur þeirra var eins og leikir ís- lenzkra liða gerast beztir. Það sem réð úrslitum um hvort lið- ið sigraði, var hin frábæra framlína lA, dyggilega studd af góðum tengiliðum. Þegar þeir Guðjón, Eyleifur, Matthías og Teitur leika eins og þeir gerðu að þessu sinni, verða þeir trauðla stoppaðir af íslenzkum varn arleikmönnum. Þá áttu þeir Haraldur Sturiaugsson og sér í lagi Jón Alfreðsson, góð- an leik. Vörnin stóð sig ágaet- lega með þá Þröst Stefánsson og Einar Guðleifsson markvörð, sem nú er aftur farinn að leika með lA, sem beztu menn. Hjá IBK áttu þeir Guðni Kjartansson, Grétar Magnússon og Friðrik Ragnarssnn beztan leik. En hin sterka iBK-vöm átti í stöðuigum erfiðleikum með framh'nuna. Einar Gunn- arsson hefur oft leikið betur og eins Jón ölafur, sem virð- ist vera farinn að tapa nokkru af sínum miikla hraða, er hann hafði. Dómari var Hinrik: Lárusson og daamdi mjög vel, nema hvað honum varð á skyssa, þegar Matthíasi var brugðið innan vítateigs í síðari hálfleik, þá dæmdi hann ekkert, en þama var um greinilega vítaspymu að ræða. — S.dór. Minningarorð Framhald aif 6. síðu. var þó þrungin alvöru og lílfs- sannindum. Síðan skffldust leiðir um langt árabil. En fyrir nokikrum érum lágu leiðir okkar samam á n,ý. Ég flutti í Ljósheima 20, þar sem hann var þá húsvörður. Engum, sem kynntist Þorileifi, gat dulizt, að þar fór óvemju- géfaður og athugúll maður, sem ekki lét aðra segja sér, hvað hann átti að halda eða hverjú henn skyldi trúa. Á þessum síðustu árum, sem ledðir okkar lágu saiman, rifjuðúm við oft upp gamilar, samedginllegar minningar, og Ijóst var, að æskustöðvamar áttu hug hans. En hann var þó of stór til að íúmia aðeins hiuta af IsHamdi. Þorleifur unni landi sínu, ís- lenzkri náttúru, fegurð hennar og hrikaJleik. Hún var eitfhvart kærasta umræðuefhi okkar. Ég þakkia Þorleifi innilega störf hans, er hann vann sem húsvörður í Ljósheimum 20. Þau innti hamn af hendi af stakri alúð og samvizkusemi, og lipurð hans og greiðasemi var einstök. Veikindi sín og þjáninigar bar Þorieifur með fágætri kari- mennsku og ærðuieysá hins ís- lenzka alþýðumanns. Ég votta eiginkonu hans, Huldu Hannes- dóttur, þörnum þeirra og öldr- uðum föðúr hans dýrustu sam- úð. Þau hafa mikils xnásst, sannam vin og einstakan hedm- ilistföður. En sorg sína bera þau í hljóðd. Vertu sæll, vinur, halfðu þökk fyrir allllt. F.S. Kristinn Rósturnar á Norður-lrlandi Framhiald af 3. síðu. í ágúist í fyrra og þótt mannfall hafi orðið minna nú er efnahags- legt tjón þeim mun meira og er áætlað nema mörgum miljónum punda. Kveikt var í fjölda verzl- ana og íbúðarhúsa, fleiri bílum en tölu yrði á komið var velt um og þeir notaðir í víggirðing- ar og götusteinar voru brotnir upp og notaðir sem vopn. Þegar á föstudag Strax á föstudagskvöldið kom til harðra átaka milli kaþólskra, mótmælenda og lögreglu bæði í Londonderry og Belfast, þar sem kaþðlskir efndu einnig til mót- mælaaðgerða eftir að fréttin um handtöku Bernadettu varð kunn. Lögregian í Bel'fast beitti tára- gasi til að dreifa mannfjöldanum og fjöldi manns særðist, bæði óibreyttir botrga'rar, lögregla og hermenn, er þeir urðu fyrir skotum, benzínsprengjum og grjóti. Margir féllu Öeirðirnar héldu áfram á laug- Speldorf gegn úrvðíi KSf Þýzkia kniattspyrnuliðið Speldorf s,em héir er í boði Þróttar leikur ; kvöld gegn úrvialsliði KSÍ j sifcað ÍBK eins og áður var ákveðið. íslenzkia landsliðið leikur gegn Dönuxn 7. júlí n.k. og er þetta því tilvalið tæki- færi að reynia liðið. Einnig verður hrejútur leiktími veigna þess að í kyöld sýnir sjónvarpið úr- slitaleikinn í heimsmeist- arakeppninni milli Brasilíu og Ítalíu. Leikur Speldorf og úr- valsliðsin^ hefst á Laugar- dalsvellinum kl. 7 í kvöld. í gær voru eftirtaldir mienn valdiir til að leika í úrvals- liði Suð-vesturiands gegnSpel- dorf í kvöld: Þorþergur Atlason, Fram. Jóhamnes Atlason, Fram. Ein- ar Gunnarsson, ÍBK. Ellllert Schram, KR. Guðni Kjartans- son, IBK. Haralldur Sturiaugs- son, ÍA. Matthías Hallgríms- gon, lA. Ásigeir EMasson, Fram. Baldvin Baldvinssom, KR. Ey- leifur Hafsteinssion, IA. Guð- jón Guömundsson lA. Varamenn: Maignús Guð- mundsson, KR. Halldór Björns- s>on, KR. Jón Alfreðsson IA. Guðmundur Þtírðarson Breiða- blilki, Þorsteinn Friðþjtí&son Val. Eiiginkona mín HELGA BJÖRNSDÓTTIR STEFÁNSSON andaðist að heimiJi okkar, Græmnhlíð 11, aðfaranótt sunnudaigsins 28. júní. Stefán Jóhann Stefánsson. ardag er redðir kaþólikkar réðust á kröfugöngu mótmælenda óg breiddust átökin út og héldu áfram um nóttina og á sunnu- dag. Reiknuðu yfirvöld í Belfast út á sunmudag, að í átökunum hefðu 6 fallið og nær 200 særzt, en aðrar heimildir segja töluna hærri, a.m.k. 8 hafi fallið og talsvert yfir 200 særzt. Ástandið varð um tíma líkast borgara- styrjöld, skipzt var á skotum, kveikt í húsum og olíustöð var sprengd upp. Herbílar urðu að ryðja slökkviliöi braut að brennandi íbúðarhúsum, á þriðja hundrað voru fluttir á sjúkra- hús og hvarvetna um Belfast börðust mótmælendur og kaþó- likkar, en hermenn beittu tára- gasi gegn báðum hópum. Ytfir 200 manns voiu handteknir. 1 gær var allt heimavarnariið Norður-lrlands kvatt til vopna og tilkynnt, að veitingahúsum yrði lokað kl. 8, en útgönguþaífm sett á tímabilinu kl. 9 að kvöldi til kl, 6 á morgnana, og bílaum- ferð var takmörkuð. Yfirmaður brezka hersins í N-lrlandi gaf í morgun út þá aðvörun, að her- menn hefðu fengið fyriiimæli um að skjóta fyrirvaralaust á alla ó- breytta borgara er bæru vopn. Hann fékk á sunnudag sent 550 manna brezkt heriið tiil viðibótar þeim sjö þúsundum sem þar voru fyrir og í dag var frá því skýrt í London, að 3500 hermenn yrðu sendir til N-Iriands næstu daga, bæði fyrr og hálfu þúsundi fleiri en annars hafði verið ráð- gert að senda þangað í sumar, og kemst þé tala brezkra her- manna í N-lrlandi upp í 11 þúisund. Jafnframt var frá því skýrt í London í mongun, að vopna- brigðir yrðu senda til N-lrlands hið bráðasta, til að hafa til taks, e£ enn kæimd til óeirða í land- inu á næstunni. Sagði talsmaður hersiins aðallega vera um að rasða kröftugar vatnsspraufcur og ýmsar gerðir táragass. Fjölsóttustu sinfóníutón- leikarnlr . Laugardálshöllin var þétt- setin áheyrendum — tón- lei'ksgiestir hálft þriðja þús- und — á tónleikuim Sinfón- íuhljómisveitar Isliands á lauigardagskvöldið.. Stjóm- andi vair Uri Seigal og ein- leikari Vladdimdr Asjkenasy. Á efnisskránni voru Cors- air-forieíkurinn eftir Hect- or Beriioz, Píanókonsert nr. 5 í Esdúr op. 73 etftir Beet- hoyen, tilbrigði eftir Brahms við stef eftir Haydn og loks Eldfuglinn, hljómsveitar- srvíta efitir Igor Stravinsky. Einleikara, stjómanda og hljómsveit var forkunnar vel fagnað á tánleikunum. 1 gærfcvöld hélt Sinfáníu- sveitin aðra tónleika, að þessu siinrii í Háskólabiói. Stjómandi var Daniel Bar- enboim og einledkairi á fiðlu Itzhak' Périman. • • Myndin er aif þeim Asjk- enasy og Segal á tónleik- unum í LaugardalshöMl á lauigardag. ■— Ljósm. K.M. Framhald af 12. síðu. Reykjavík og hefur verið fast ur kenuari við sama skóia ftá árinu 1966. — Mér finnst mér hiafia verið sýnt mikið traust, sagði Krist- inn ©r Þjóðviljinn ræddi við hann í gær, og ætla ég að reyna ef guð lofar að bregðast ekki því tirausti. — Hyggtur þú á einhverjar breytingar á skélastarfinu? —- Ég vil hielzt éldceirt láta hafá eftir mér um Iþað strax, og þótt ég kunni að hafia eittihvað slíkt í hyggju er gætdlegast að segja sem minnst. Það kemur þá í Ijós á sínum tíma ef slíkt gerist. — Nú eru yngri menn en áð- ur kvaddir til að stjóma mennifca- skélunum, boðar þetta ‘breytt viðhorf? — Dæmi eru um það frá fyrri tíð að ungir menn séu skipaðir x rektorsstöðu, og nægir að nefna Pálma Hannesson. En þó er eins og tímamir núna kalli á örari breytingar í skólasifcairfi sem öðru, kann það að valda að ungir menn sækj a um að fá að stjóma menntaskólunum og er treyst til þess. —' Af hverju sóifctirðu fremur um Laugarvatnsskóla en aðra skóla? — Þar kemur býsna margt til. Mér þykir vænt um þennan skóla og héraðið og á hvom tveggja skuld að gjalda. Margir sem ég tdk miilkið mairk á hvöttu mig eindregið til að sækj,a um þessa stöðu. Ég þekki skólann og þetta umhverfi sem nemandi, kennari og verkamaður, því ég vann tvö sumur verkamanna- vinnu við Laugarvatn á háskóla- árunum. Vona ég að þessi reynsla verði mér styrkur í þessu sfcarfi, sem ég er að hefja á gamalkunnum slóðum. Sáttatillaga Framihald af 1. síðu. ingaviðaræður hófust við jfcfir- memn á farskipunum hafa at- vinnurekendur látið í það skína að þeir hefðu bráðabirgðalög upp á vasann. Það hefiur nefnileiga hvað eftir annað gerzt að yfir- menn á flotanum hafi verið send- ir út með bráöabirgöalögum — síðast veturinn 1969 eftir að þeir höfðu fellt miðlunartillögu sátta- semjara. Þá var miðilunartillagan gerð að lögum. Er eingdnn vafi á því að uppsagnir yfirmanna nú eru beinlínis til þess að slá laga- vopnið úr höndum rikisstjórnar- innar. Og töfldu þeir saimninga- menn sem Þjóðviljinn hafði sam- band við í gærfcvöld að ríikis- stjórnin og atvinnurekendur hefðu að minnsta kosti einum leik færra í förum sínum. Víkingur vann Víkingur vann Val 3:1 f 1. deild Islandsmótsins í knatt- spymu. I hálifileák var staðan 2:1 og var sigur Víkings sanngjam. Slagveður var þegar leikurinn fór fraim og áhorfendur fáir. Nánar vefður sagt frá leiknum í Þjóð- viljanuim á morgun. Kosningarnar Framhald af 12. síðu. H-listi Verkalýðsfédags Vopna- fjarðar 77 atkvæði og 1 mann og Hdsti óhóðra (klotfhingsdisti frá verkalýðsfélaginu) 43 atkvæði og 1 miann. Hreppsnefinddn verður þannig skipuð: Davíð Vigfiússon (H), Gísli Jónsson (I), Sigurjón Þor- bergsson (B), Helgi Þórðarson (B), Víglundur Pálsson (B), Jóef Guðjónssion (D) og Antónius Jóns- son (D). Jón Baldvin Framhald af 12. síðu. kvæðum bundið að fá kennara þangiað vestur og heyrzt hefiur. — Hvar verður kennt til að byrja með? — FVrst í stað verður kennt í bamaskólahúsnæði, en annars enu mikíLar bygglingaráætlanir fyrir skólann. — Veizfcu nofckuð. hver nem- endiafjöjdinn verður hjá ykkur fyrsta kastið? — Nei, það veit maður ekki ennþá og ýmislegt er harla ó- ljósrt enn sem komið er. Það hafa verið uppi raddir um, að það sé óraunhæft að stofna mennta- skóla á þessum kjélka, þar sem mannflótti befúr verið hvað mestur, en ég er ekki þeirrar skoðunar, og tel mrjög mikil- vægt fyrír þyggðariagið að fá skóla í sem nánustum tengslum við atvinnuvagina. Sundmeistaramót Framhald af 4. síðu. 200 m baksund Sigrún Siggeirsdóttir Á 2:46,4 Salome Þórisdóttir Æ 2:51,4 Hel'ga Guðjónsidtíttir Æ 2:52,3 100 m skriðsund Hrafnhildur Guðmundsd. SeBlf. 1:06,5 Vilborg Júlíusdóttir Æ 1:08,5 Sigirún Siggieirsidióttir Á 1:09,2 200 m flugsund Ingibjörg Haraldsdóttir Æ 3:01,8 Hildur Kristjánsdlóttir Æ 3:02,8 Bára Ólafsdöttir Á 3:41,9 4x100 m f jórsund Sveit Ægis 5:14,4 B-svedt Ægis 5:37,6 Sveit Seflfioss 5:49,2 4x100 m skriðsund Sveit Ægis 4:52,3 Sveit Selfoss 5:09,6 B-sveit Ægis 5:20,2 Laust starf Starf bæjaratjóra í Kópavogskaupstað er laust til umsóknar. Undirrritaðri berist umsóknir fyrir 10. júlí næstkomandi. Kópavogi, 29. júní 1970. Bæjarstjóm Kópavogs. Minningarkort Slysavarnafélags íslands. Barnaspítalasjóðs Hringsins. Skálatúnsheimilisins. Fjórðungssjúkrahússins AkureyrL Helgu ívarsdóttur, Vorsabæ. Sálarrannsóknafélags islands. S.LB.S. Styrktarfélags van- gefinna. Mariu Jónsdóttur. flugfreyju. Sjúkrahússjóðs Iðnað. armannafélagsins á SelfossL • Krabbameinsfélags tslands. • Sigurðar Guðmunds- sonar, skólameistara. • Minningarsjóðs Arna Jónssonar kaupmanns. • Hallgrimskirkju. • Borgarneskirkju. • Minningarsjóðs Stelnars Richards Eliassonar. • Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar, KirkjubæjarklaustrL • Akraneskirkju. • Selfosskirkju. • Blindravinafélags Islands. Fást í MINNINGABÚÐINNI Laugavegi 56 — Sími 26725- Speldorf — Suðvesturlandsúrval leika á Laugardalsvellinum í kvöld klukkan 19 Knattspyrnufélagið Þróttur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.