Þjóðviljinn - 03.07.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.07.1970, Blaðsíða 9
Föstudagtur 3. júlí 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 morgni • Tekið er á móti til~ kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • I dag er föstudagurinn 3. júlí. Processus og Martini- anius. Nýtt tungl kl. 15.18. Árdegiháflæði í Reykjavik kl. 6.14. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.06 — sólarlag kl. 23.55. • Kvöldvarzla lyfjabúða í Reykjavík dagana 27. júní til 3. júli í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. • Læknavakl i Hafnarfirð: og Garðahreppi: Upplýsingar f lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spitalanum er opin allan sói- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og hclgarvarzla lækna hefst hverr. virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni; um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknls) ertek- fð á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna ( sfma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknahjónustu í borginni eru gefinar í. símsvara Læknafé- lags Reykjavikur sími I 88 88. 'skipin ferðalög Ennfremur vikudvalir í sæluhúsum félagsins, í Þórs- mörk, Landmannalaugum, Veiðivötnum, Kerlingarfjöll- um og Hveravöllum. — Leitið nánari upplýsinga og ákveðið ykkur tímanlega. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Öldugötu 3 símar 11798-19533. ýmislegt , • Skipadeild S.f.S: Amarfell fer frá Isafirði í dag til Blönduós. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell losar á Austfjörðum. LitlalfleU er í Þorlákshöfn. Helgafell fór frá Borgamesi í gær til ísa- fjarðar. Stapafell er á Sauð- árkróki. Mælifell fór frá Sauðárkróki í gær til Þdng- eyrar og Keflavfkur. • Kvenfélag Óháða safnaðar- ins: Kvöldferðalagið verður næstkomandi mánudag, 6. júlí, kl. 8. Farið verður frá Sölvhólsgötu við Arnarhól. Kafifi í Kirkjubæ á eftir. Allt safnaðarfólk velkomið. • Frá skrifstofu borgarlækn- is: — Farsóttir í Reykjavik vikuna 7.-13. júní 1970. sam- kvæmt skýrslum 13 (17) lækna. Hálsbólga .......... 47 (75) Kvefsótt ........... 70 (96) Lungnakvef .......... 3 (14) Iðrakvef ........... 27 ( 6) Inflúenza ........... 3 ( 2) Misiingar ........... 5 ( 7) Rauöir hundar .... 1(0) Munnangur ............. 1(0) Hlaupabóla ......... 2 ( 1) Kveflungnabólga .. 6(4) flug • Flugfélag fslands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í mongun. Vélin er væntanleg afitur til Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld. Gullfaxi fer til London kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 fierðir), Patreks- fjarðar, Isafjarðar, Sauðór- króks, Egilsstaða og Húsa- víkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (3 ferðlr), Homafjarðar, Isafj., Egils- staða (2 ferðir) og Sauðár- króks. söfnin • Ferðafélag lslands: Ferðir um helgina: — Á föstudiags- kvöld: 3/7: 1. Landmannalatig- ar (komið að Heklueldum í leiðinni). 2. Veiðivötn. 3. Kjöl- ur. Á laugardag 4/7: 1. Hítar- dalur. 2. Þórsmörk 3. Heklu- eldar. 4. 9 daga ferð um Mið- norðurland. A sunnudag 5/7: Sögustaðir Njálu. Ferðaféíag Islands, öldugötu 3, síimar 11798 — 19533. • Ferðafélag íslands. — Sum- arleyfisferðir í júli. 1. Miðnorðurland 4.-I2. júlí. 2. F1 jótsdalshérað — Bongar- fjörður — 11.-19. júlí. 3. Vestfirðir 14.-23. júlí. 4. Kjölur — Spren-gisiandur 14.-19. júlí. 5. Suðausturland 11.-23. júlí. 6. Skaftafell — Öræfj 16.-23. júlí. 7. Skafitafell — öræfi 23.-30. júlí. 8. Homstrandir 16.-29. júlí. 9. Fjallabak — Laki Núps- staðaskógur 18.-30. júlí. 10. Kjölur — Sprengisand- ur 23.-28. júli. • Borgarbókasafn Reykjavik- nr er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. Mánud. — Föstud. kl. 9— 22. Laugard. kl. 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudagia — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud-— Föstud. kl 14—21. Bókabíll: Mánudagar Arbæjarkjör, Árbæjarhverti kl. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbraut. 4-45—6.15. Bredðholtskjör. Breiðholtshv 7,15—9,00. Þriðjudagar Blesugrófi 14,00—15,00. Árbæj- arkjör 16.00—18,00- Selás, Ár- bæjarhverö 19,00—21,00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13,30—15,30 Verzlunin Herjólfiur 16,15— 17,45. Kron við Stakkahlíð 18.30— 20,3a Fimmtudagar Laugarlækur / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00. fiB kvölds Frá Listahátíðinni: Eftirfarandi sýningar í til- efni af Listahátíð í Reykja- vík verða framlengdar fram til sun n udagskvöl ds: Sýning á grafikverkum eft- ir Edward Munch i Iðn- skólanum við Skólavörðu- torg. Opin firá kl. 14,00 til 24,00. Yfirlitssýning yfir íslenzka nútíma myndlist í Mynd- lisitarhúsinu á Miklatúni. Opin frá kl. 14,00-22,00. Sýning á brezkri grafiklist í Ásmundarsal við Freyju- götu. Opin firá kl. 14.00 til 22.00. Útisýning íslenzkra mynd- verka á Skólavörðuholti. Opin frá kl. 14.00-22.00. LISTAHATtÐ i REYKJAVÍK. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Listahátíðin 1970. FALSTAFF Sýnd aðeins í þrjú kvöld vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 9. Hneykslið í Milano (Teorema.) en usæ dvaniig film om proi/okerende kæriighed PIER PA0L0 PASOUNI’s SKANDALENIMIIAN0 (TE0HEMA) TERENCE SJAMP ■ SILVANA MANGAN0 IAURA BETTI MASSIM0 GIR0TTI ANNEWIAZEMSKY Sængpurfatnaður HVÍTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆS ADÚNSSÆN GUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR bnbði* SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐlN I-Jcaraur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir.smíSaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN SíðumúJa 12 - Sími 38220 Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN Sýnd í þrjá daga kl. 5. Miðasala frá kl. 4. SlMl: 22-1-40 Þjófahátíðin (Carnival of thieves) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd tekin á Spáni í fögru og hrífandi umhverfi. Fram- leiðandi: Josephe E. Levine. Leikstjóri: Russell Rouse. ÍSLENZKUR TEXTI. AðaJhlutverk: Stephen Boyd. Yvette Mimieux. Sýnd kl. 5 og 9. The Trip Einstæð amerisk stóirmynd í litum og CinemaSoope, er lýs- ir áhirifum L.S.D. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 50249. Laumuspil Spennandi ensk Jitmynd með íslenzkum texta. Cliff Robertsson. Jack Hawkins. Sýnd kl. 9. SÍMl: 31-1-82. — Islenzkur texti — Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sheriff) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný, amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í litum. James Garner Joan Hackett. Sýnd M. 5 og 9. SlMl 18-9-36. Georgy Girl — islenzkur textl — Bráðskemmtileg, ný, ensk-ame- rísk kvikmynd. Byggð á „Ge- orgy Girl“ eftir Margaxet Fost- er. Tónlist: Alexander Faris. Leikstjóm: Silvio Narizano. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason. Alan Bates, Charlotte Rampling. Mynd þessi hefur allsitaðar fengið góða dóma. Sýnd M. 5, 7 og 9. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands VELJUM ÍSLENZKT Tilboð óskast í eftirtaldar framkvæmdir við bygg- ingu Veðuirstofu íslands í Reykjavík: 1. Steypa upp og ganga frá byggingunni und- ir tréverk. 2. Pípulagnir. Útboðsgögn eru afhemt á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík, gegn 5.000,00 kr. skilatryggingu fyrir lið 1 og 2.000,00 króna skilatryggingu fyrir lið 2. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS. BORGARTÚNI 7 JÍMI 10140 Laugavegi 38 og V estmannaeyjum Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. Smurt brauð snittur ffl auðbcer VDE> OÐINSTORG Siml 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Siml: 13036. Heima: 17739. horni HVERFISGÖTU ogSNORRABRAUTAR ☆ ☆■ír TERRYLENE-BUXUR HERRA 1090,00 ☆ ☆ ☆ HVÍTAR BÓMULLAR- SKYRTUR 530,00 ☆ ☆☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,00 Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut. — Simi 25644. J 'UR \s*P TUUdlGCÚB szGumuattraason Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.