Þjóðviljinn - 03.07.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.07.1970, Blaðsíða 10
AUÐVELT AÐ TAKA NÚNA VIÐ STJÓRN BÆJARINS ★ Eins og kunnugt er hafnaði Framsókn vinstra samstarfi um stjórn bæjarmála í Kópa- vogskaupstað og tók í þess stað upp samvinnu við íhald- ið. Hefur þessi afstaða for- ingja Framsóiknar í Kópavogi vakið almenna athygli svo og sú aðferð þeirra, að standa samtímis í sammingum við vinstri menn og íhaidið um samstarf þar sem ekki var spurt um málcfni heldur hvor aðilinn byði meiri vegtyllur til handa hinum nýbakaða for- ingja Framsóknar í Kópavogi. í tilefni af þessu sneri Þjóðviljinn sér til Ölafs Jóns- sonar. þess manns, er verið hefuv einn helzti forvígismað- ur í bæjarmálum Kópavogs á undanförnum árum meðan vinstra samstarf hélzt um stjóm þeirra, en hann tók ein.nig þátt í samningaviðræð- unum nú við Framsókn, og innti hann frétta af þessum málum. — Hvað vilt þai segja uim saimstarf SjálfstæðisifflaMísins og Framsóknairffloikksins í hinni nýju baejarstj'óm Kópa- vogs? — Ég vil i fyrsta 3agi mót- mæla þedrri fráledtu röiksemd sem Gutbonmur Sigurbjömsson ber fram fyrir samstairtfi sínu við íhaldið, en hainn sagði á b æjarstjóm arfundinum 26. júní, að niðurstöður kosninig- anna bentu til þess, að bæjair- búar vildu, að Framsókn myndaði meirihluta með í- haldinu. Sjálf&tæðisfflotkkurinn vann engam kosnin-gasd'gur í Kópavogi, hainn rétt hélt sínu hlutfaMi í fjölligun kjósenda á kjörskrá. Framsókna-rflokkur- inn undir forustu Guttorms stórtapaði hins vegar fylgi, mes-t vegna þess, að flokks- menn óttuðust að hann stefndi á fhaldssaimvinnu. Og hefði Guttormur þorað að viður- kenna það fyrir kosningar, að hann ætlaði að vinna með í- haldinu, hafði hatin tapað miklu meira fyigi o-g fylgi- sveinn hans, Björn Einarsson, kolfalldð. Ég held, að mér sé óhætt að fuTlyrða, að 80% af kjósend-um Fraimsóknarflokks- ins í Kó-pavogi hafi viljað halda áfram vinstra samstarfi. — Fóru ekiki fram viðræður um vinstra samstaarí eftir kosnin-garnar, á hverju strö-nd- uðu þær ? — Strax eftir kosnin-gar skrifuðu bœjarfuilltrúar H-list- ans Framsóknarflokknum og Alþýðuflokkn-um og óskuðu eftir viðræðu-m um samsta-rf þessara fllokka í bæjarstjóm- inrú, og á fyrsita fundi við- ræðunefndanna náðist saim- kcmullag í öllum aðadatriðum um málefnasamnin-g og röðun verkefna á framjkvæmdaáætll- un. Þegar farið var að ræða -u-m framkvæmdastjóm bæjar- ins kom hins vegar berlega í armólin era honum algert aiukaatriði. Raunar má þó segja, að hann vinni þarna í anda stefnu Fraimsóknar- flloklksiins í heild, því efftir kosnimgaimar hafa Framsókn- armenn laigt á það ofurkapp að semija sig inn í cmeirihluta- aðsitöðu í öTlum bæjarstjóm- um, þar sem Iþeir hafa átt þess noklkum kost, og í því sam- bandi hafa þeir látið siig eánu giilda með hverjum. þeir hafa þurft að vinna til þess að kom- ast í stjómaraðstöðu. Hefizt hafa þedr þó kosið sa/mstairf við íhafidið þa-r sem þeir hafa mátt því við koma, enda segir Vísir í dag, að ,,samstarf stjólf- siteeðis- og fralmsólknarmanna einkenni nýju bæjarstjómim- ar eftir ko-sningamar“. — Hvaða alfstöðu tók AI- þýðuffloikikurinn til vinsitra samsitarfs? — Fufiltrúar hans í samn- in-ganefndinni voru strax jó- kvæðir í uimiræðum og vildu greinilega komia á vinstra samstarfi. — Morgun-blaðið saigði ný- verið, að bæjarfulltrúar H- Ólafur Jónsson ræðir um samvinnu íhalds og Framsóknar í Kópavogi Ijós, að Guttorimiur hafði að- eins álhuga á því einu að verða sjólfur bæjarstjóri. Eftir að það var einróma fellt á fjöl- m-ennum f-undi hjá okk-ur, að ganga að því skilyrðd hans, sýndi hann engan áhu-ga á að vinna með okkur og fóklkst ekkii til þess að tilnefna aðra Framis-óknarmen-n í starf bæj- arstjóra, þótt við lýstuim okk- ur redðubúin til að athuiga slíkar tiillögur, ef þær leiddu til samkomulags. í samning- unum við Sjálfstæðisffloikikinn setti Guttormur fraim söm-u kröfuna um að hann fengi sjállÆur bæjarstjóraemibættið. Þar var þvl einnd-g hafnað. En nú ætlar Guttonmur að ná sfnu m-arki eftdr öðrum leið- um, hann hefur látið Sjálf- stæðismenn kjósa sig forseta bæjarstjómar og formann bæjarróðs og ætla-r í krafti þeirra embætta að verða eins konar yfiirbæjarstjóri, þó að Sjálfstæðismenn setji ein- hverja brúðu í stölimi. Það er því orðið fuilllljósf, að Guttormur er í persómuiegu valda- og metoiðabraslkii. Bæj- listans hefðu ólmir viijað vinna með Sjálfstæðisflokikn- -um, hvað er hæft í því? — Mór er etkiki ljóst hiverj- uim „aðstoða-iTitstjórinn“ er að þjóna með svona sögubunði, sem harin veit að er óisannur, þar sem hainn býr sjátfur í Kópavogi og hefur góða að- stöðu till að fýiigjast þar mieð ganigi mála, En e.t.v. á það efti-r að koma í ljós á n-assta bæjarstjómarfundi h-vað býr að baki þessuim skirifum Styrmis. Hið sanna í þessu m-áli er hins vegar það, að Sjálfstæðisffloklkurinn óskaði efitir viðræðum við oklkur eft- i-r kosningamar, og að sjáif- sögðu var þeiim kurteislega svarað en jafnframt slkýrt frá því, að við væmm að vinna að vinstra saimstarfi. Viðræðu- nefnd var því aldrei kosin til að semja við þó. Við höfum aild-rei ástu-nda-ð þau vinnu- brögð Fra/msöknar að semja saimitímis við tvo aðila í einu. — Hverju spáir þú um firamhald þessa siaimsta-rfs í- haiTdsins og Framsóknar? — Eins og ég heif áður dre-p- ið á, þá tel ég að ailllur þorri kjósenda Framsókinarifllokksdns sé á móti þessu samsitaxfi og um það urðu einndg alllsnarp- ar deilur í fulltniaráði ffloikks- ins. Svipað má segja um Sjálf- stæðisflloklkinn, stór hlluti Sjáilfstæðisma-nna ta-ldi Fraim- sólknarmenn svo óheila að ekíki væri við þá semijandi, þtóitt það yrði ofam á hjá þeim á endanum. Komiist fflokkamir bóðir hins vegar yfir þessa ó- einiiingu í eiigin röðum, þá er gott núna að taka við stjóim bæjarins eins og mólin sitanda. Á næsitxu áruim verður miiikiu léttara að vinna að sitjóm bæj- arins en verið hefúr bar sem t.d. skólamálin eru komdn í það gott horf, að til þeirra þarf elrk-i len-gur að verja meginhiluta af framkvæmtíafé bæjarins. Nú er laks komin aðstaða tdil þess að snúa sér meira að endurbótum á gatna- kerfinu og ffleiri mólum sem bæjarbúar halfla lenigi beðið eÆtir. Sá bæjairstjómanmiedri- hiluiti sem nú tókur við í Kópa- vogi hirðir afi’aksturirxn af u-ppbygginga r.starfi því sem un-nið hefixir verið í bæjarmál- unuim á undanfiömum ámm a.f fráiflairandd bæjarstjómarmeiri- hluta undir fiorustu bæjarfull- trúa Óhóðra k-jósenda. — Hverni-g una menn í okk- ar samitökum, sem frá upp- haifli ha-fa verið með s-tjóm bæjarmóla í Kópavogi, því að vera allt í einu komnir í m-innihlutaaðstöðu? — í kosn-iniguin-um, og þeim viðræðxxim sem síðan haifia fiar- ið fram um myndun meiri- Mu-ta í bæjaretjóminn-i hafa samitök okkar verið einsitak- lega samstilllt og verða það áreiðanlega áflraim þótt þa-u þurfii að vinné öð bæjarmól- um við nýjar aðstæður.! Og við eruim síður en svo úr Tedk hvað það varðar að hafa á- hrif á stjölm bœjarmálanna. 1 röðum Alþýðuba-ndalagsins og Félágs óháðra kjósenda eru margir þeir sexíx mestan kunn- ugleika hafa á mólelfinum bæj- arfélaigsins og ha-fa að undán- förnu borið uppi starfiið að ýmsuim málafflokkum ogmu-n-u halda áfra-m að gera það, þótt saimitök okkar séu í rninni- hlutaaðstöðu í bæjairstjóminni sjálfri. Við tmunu-m halda á- fram okkar starfi að vellflei-ð- a-rmólum bæjarfélagsins og veita þessuim nýju valdhöfum fast aðhald í þeim efnuimi og gagnrýna þá af fxxillri hörku þegar þörf krefur en jaffli- framt vinna með þeim að þeim mál-um, sem samstaða næst um till heilla fyrir bæj- a-i’féla-gið. Sumarferð Alþýðubandalagsins í Reykjavík Skemmtilegasta og ódýrasta ferðin Þeir, sem ei@a pantaða miða í sumarferð Alþýðubandalaigsins í Reykj avík eru vinsamiega beðnir að sækja þá j dag á skrifstofu Alþýðubandaliagsins að Laugavegi 11. Þar verður opið tdl ld. 10 í kvöld. ■ Lagt veirðuir af stað í ferðina kl. 8 stundvíslega á sunnu- dagmn og er fólk beðið að mæta hjá Sænskia írystihús- inu við Arnairhól kl. 7.45 í síðasta lagi. Munið eftir nest- ispakkanum til ferðarinn-ar. ■ Mikið kapp hef-ur verið la-gt á að ger-a þessa íerð sem glæsileg.asta og hafa margar hendur unnið að skipulaign- ingu h-enna-r. í fararstjó‘rn eru: Guðmundur Hjartarson, Bjöm Th. Björnsson og Kj-art- an Ólaísson, og boðið verður upp á einvalalið af leiðsögu- mönnum. Enn er haeg-t að tryglgjia sér miða í ferðin-a, en nú fara að verða síðustu forvöð. Allar upplýsingar eru gefn-ar i sím- um 1808-1 og 19835 og á skrifstofu Alþýðubandalags- ins og þar er ennfremur tek- ið við miða-pöntunum. Missið ekki af þessu ein- stæða tækifæri, og hafið hu-g- fast að þetta verður ódýrasta og skem-mtileg-asta ferð sum- arsins. Verð miðann-a er kr. 250 fyiri-r fullorðna og kr. 150 fyrir bö-rn. — Býður n-okkur betuir? Kynnir ferðarinnar, Björn Th. Björnsson, í öllum herklæðum. Frá landsmóti iðnnema í fyrra. Ófeigur Bjömsson afhendir Þor« steinj Geirharðssyni sigurlaim í hjólreiðakeppni INSÍ 1969. Landsmót iðnnema haldið um helgina — að Félagslundi í Gaulverjabæjarhr. Landsmót iðnnema vcrður haldið um hclgina að Félagsluindi í Gaulverjabæjarhreppi. Er þetta í annað skipti að mótið er liald- ið skipuilega og er búizt við a.m. k. 300 þátttakendum. vr bæði íþrótta- og skemmtimót. Mótsstjóri er Þóir Ottesien og su-g-ðd hainn að 8 lið hefðu tii- kynnt þátttöku í hópíþróttum og nokikur lið í frjálsiíiþróttum^ en í fyrra kepptiu 9 lið. Þær greinar sem keppt er í eru: handboltí, fótboltt, 100 m hlau-p, 800 m og 1500 m hlaup, kúliuvarp, lang- stökk og þrístökk. Þá fer firam i-eiðhjólakeppni sem vaktí mdkla athygii í fyrra — og eru þedr sem hugsa sór að taka þétt í keppn-innii nú minntir ó að taka reiðhjódin með. Einnig keppa stjórn Iðnnemasamþands Islands og Ungmiennalfélagið Samlhyggð í G aulvei'j abæj ai’hi'eppi í poka- boðhlaupi. Samlhyggð teku-r þátt í mótínu sem gesttir og undirbýr mótið að mdWu leryti. í reiðihjólakeppninni er keppt um sdlfurhjól á stalttii, og er þetta farandgri-pur. I handbolta og fiót- bolta flá sigurvegarai'n-ir ‘bikara til eigmar og eru þeir gieÆindr af Véfisimiðjunn-i Héðni. Dansllieikur verður haid-inn í féla-gsheimilinu Félagslundi og ledkur hHjéonsveit Þorsiteins Guð- imu-ndssonar. Einnig kernur firam á mótinu ný hljómsveit bóka- gerðarnema, etr þeir nefna Fyrir- biriigðd. Þá er áætlað að hafia flluigeldasýninigu að dansleik íokn- um á lauigardagskvöldið. Sætaferðir verða írá BSÍ á iauigardag kl. 10 og ktt. 3 og í bæinn aftur um ktt. 5 á sunnuda-g. Þeim iðnnemum sem taka þátt Lík af manni fannst í fjöru á Seitjarnarnesi í gær fannst lík í fjörunni niðu-r af Kjarvalsh-úsinu á Sel- Ij-a-rniarnesd. Var lögreglunni á Seltjairnamesj gert viðvart. Lík- ið var af vistm-anni á Bjangi, eldri manni. í íþróttaihátíðinjii í Reykjaivik er bent á aö þeir geta verið komn- ir í bæinn aifi tmóti INSl áður en íiþróttahátíðin hefst. A rnóts- svæðinu er góð aðstaða til að tjalda og þar verður til sölu öll, gosdrytkkir, siælgæti, samlokur og pylsur. Frá notklkuirekonar diskó- tekd verður útvarpað dansmiúsik um- svœðið báða mótsdagana. Þór Ottesen mótsstjóri FRÁ ÆF FerSalag á Reykjanes í tilefni þjóðhátíðardags Bantlaríkjanna laugardag- inn 4. júlí verður efnt til hópferðar á Reykjanes- skaga. Lagt verður upp frá Reykjavík kl. 2, komið við á Keflavíkurflugvelli og hermönnunum samfagnað í tilefni dagsins. — Hafið samband við skrifstofuna sem fyrst í síma 17513. ÆF.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.