Þjóðviljinn - 08.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.07.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 8. júlí 1970 — 35. árgangur — 150. tölublað. Tilkynningaskyldan gleymist í mokfíski IS>“ 1 síðustu viku var óvenjumikið augiýst í útvarpinu esftir skipum sem trassað höfðu daglega til- kynningaskyldu, og var einn daginn auglýst cftir 14 skipum Fundu tíbetunar Ameríku? ☆ MOSKVU 7/7 — Tveir sov- cr.kir vísindamenn hafa svipt bæði Leif Eiríksson og Kól- umhus heiðrinum af því að hafa fundið Ameríku og sett fram þá kenningu í staðinn. að tibetanar hafi farið til „nýja heimsins“ þegar um 1500 árum fyrir Kristburð. ix Samkvæmt opinberri tilkynn- ingu Tassfréttastof'Unnar bafa tveir kunnir austurlandafræð- inga.r í Leníngrad, Lev Guxi- lef og Bronislaf Kuistnetsof, ráðið fraim úr einu af elzfcu landakortum, sem þekkt eir í heiminum og finnsit í tíbetsk- um ritum. Hallaist vísinda- mennimir tveir nú að þeirri skoðun, að Ameríka hafi verið þekkt af tíbetskum og indverskum landfræðingum a. m. k. 3000 árum áður en Kólumibus steig þar fæti á land. lír Landakort ]>essi hafa lengi verið kunn en hafia til þessa verið ósfcilj anleg, að þvi er Tass segir. Bfitir nákvæmar rannsóknir líta menn nú á kortin með öðrum augum en áður. „Grænt land sem liggur langt í burtu í Austurhaf- inu“ hafia visindiamennimir nú þekkt sem Amerítou. Þessi tilgáta er styrkt af þeirri at- hyglisverðu sitaðreynd, sem málfræðingurinn Vusnetsof uppgötvaði, að ameríska orð- ið tóbak hefur komizt inn í fjöldia austurlenzkra tungu- máia og mátlýzkur þegar í fomöld. Tveir undir áhrifum lyfja — annar lézt Lögreglan í Reykjavík var kölluð ,að húsi einu hér í bæ í gær og flutti tvo menn, undir áhrifum lyfja, í Slysavarðstof- una. Annar maðurinn var látinn er þangað kom. Ektki er kunnugt hver dániarorsökin var, en rann- sóknarlögreglan hefur fengið málið til meðferðar. og annan daginn eftir 12 skipum. Tvö ár eru síðan tekin var upp tilkynningaskylda skipa, og nær hún ti‘l allra skipa með talstöðvar, en þau eru um 800 tateins. Starfsmaður tilkynninga- skyldunnar sagði í viðtati við Þjóðviljann í gær, að helzt vant- aði tilkynningar frá skipum þeg- ar veður er mjög gotit og mikið fiskirí, og eins þegar veðrið er mjög vont, þá hafa sjómennimdr um svo margt að hugsa. Mesta vandaimálið er með minnistu bát- ana sem margir hverjir eiga í vandræðum með að ná sambandi við strandstöðvamar Þessa dagana er sérstaklega mikið róið pg ailar fleytur á sjó enda mikið fisikirí hvarvetna. Mun þebta vera aðalástæðan fyrír því að óvenjumikið hefiur þurft að auglýsa eftir bátum í útvarp- inu til að minna skipstjóra á til- kynningaskylduna. Framsókn farín að bjóða fram til alþingis Fyrsiti framboðslistinn við alþingiskosningamar sem fram eiga að fara næsta vor hefur verið bdrt- uir. Er það framboðslisti Framsóknairflokksins í Vestfjarðakjördæmi, sem Tíminn birti í gær. Efsitu sæti listans skipa: Stein- grímur Henmannsson fram- kvæmdastjóri Garðahreppi, Bjaimi Guðbjörnss. banka- stjóri ísafirði og Halldór Kristjánsson bóndi Kirkju- bóli. Hefur Steingrímur þar með endanlega unnið sigur í baráttunni við Halldór um þingsætið. Sigurvin Einarsson »1- þingsmaður er síðast skip- aði 1. sæti listans víkur nú úr því, enda kominn á átt- ræðisaldur. 729 atvinnulausir í lok júnímánaðar — fjölgaði um 34 í mánuðinum TJm síðustu mánaðamót voru 729 skráðir atvinnulausir á öllu landinu, en voru 695 í maílok. í júnímánuði í fyrra voru alls skráðir 1459 atvinnulausir. 1 Reykjavík voru 333 atvinnu- lausir um síðustu mánaðamót og hafði fjölgað um 36 í júní- mánuði. Mest var fjölgun at- Rogers lofar efna- hags- og hernað- arlegri hjálp SAIGON 7/7. — William Rogers utanríkisráðherra Bandaríkjanna lýsti því yfir í dag, að stjómin í Washington myndi gera allt sem í hennar valdi stæði til að hjálpa Kambodju bæði efna- hagslega og hemaðarlega. Sam- tímis bárust þær firegnir frá Phnom Penih, að skænjliðar og hermenn frá Norður-Víetnam væru að undirbúa nýtt áhlaup á bæinn Saang, sem er um 28 kílómetra suðaustur af höfiuð- borginni. vinnulausra í mánuðinum í Kópavogi, þar voru 9 atvinnu- lausir á skrá í maílok en 51 í lok júní. Á Akureyri vom 96 atvinnulausir og hafði fjölgað um 13 í mánuðinum. 54 voru at- vinnulausir á Siglufirðj og hafði fækkað um 1 í mánuðinum. Þeir sem bætzt hafa á skrá at- vinnulausra í júnímánuði em einfcum skólapiltar og skólastúlk- ur og hefur þó gengið betur að útvega stúlkunum vinnu. 29. maí voru 78 stúlkur á skrá og 121 piifcur en 30. júní voru skráð- ar 47 stúlkur og 168 piltar. ÍX Tjaldsvæðið í Laiugardialnum •k er talsverit notað eins og sést á meðfylgjiandi mynd. Á blað- i( síðu 3 er rabbað við nokkra ix tjialdbúa. (Ljósm. Þjv. A.K.). Nýtt blað um skák Skáktíðindi, fréttablað um skák, kemiur út fimmtudagdnn 9. júlí. Ritstjóri og útgefandi er Svavar G. Svavarsson. Efni blaðsins er m. a. frá Sumarmóti Taflfélags Reykjavíkur, ýmsáir erlendar fréttir D. fl. Otsölustaðir eru: Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar & Co„ Mál og menning og Söluturninn á Hlemmtorgi og verð blaðsins kr. 55,50 með sölu- skatti. Úlfaþytur í Belfast og London: Hillery heimsótti Fall Roads á laun BELFAST 7/7. — Forsætisráð- herra Norður-lrlands Iýsti í gær- kvffld undrun sinni og yfir leyni- legri heimsókn írska utanríkis- ráðhcrrans til Falls Road-hverf- isins i Belfast, en utanríkisráð- herrann, dr. Patrick Hiliery, skýrði svo frá í Dublin, að hann hefði ekið til Belfast s. 1. mánu- dag og heimsótt kaþólska hvcrf- \ ið Fails Roads til að ræða við j íbúana þar, og sagðist ekki hafa skýrt norður-írskum eða brczk- \ um stjórnarvöldum frá för sinni. Þe&si ferð íi-ska utanríkisráð- Oldrich Cernik flokksrækur PRAG 6/7 — Oldrich Cernik, fyrrverandi forsætisráðherra hef- ur verið rekinn úr tékknesika kommúnistaflokknum að því er áreiðanlegar heimildir hermdu í Pi-ag á mánudaig. Cernik var forsætisráðherra ■ á meðan Alex- ander Dubcek var formaður flokksins Pg hélt því embætti fyrst eftir fati Duibceks. Þrísvur hefur verið beitt lögþvingunum ó þrem árum Þjóðviljanum hefur boi'izt eft- irfarandi mótmælasamþykkt frá Farmanna- og fiskimannasam- bandi Islands: „Fundur haldinn í stjóm Far- manna- og fiskimannasambands Islands þann 3. 7. 1970 mótmælir harðlega setningu laga til lausn- ar vinnudeilu útgeröarfélaga og yfirmanna á kaupsiúpum. Fundurínn bendir á, að verk- fall fanmanna hafi aðeins staðið í 9 daga þegar stjórnvöld sáu sig knúin til að beita þessar stéttir einar lagaboði, þótt aðrar stéttir hafi þá verið búnar að vera 29 daga í verkfalli Þá bendir fundurinn á aö stjórnvöld hafi beitt meðlimi F. F.S.I. þrisvar sinnum lögþving- unurn á síðastliðnum þremur ár- um vegna vinnudeilna. Allir geta séð hvaða áhrif það munj hafa á gang mála við samningagerðir, e£ annar aðilinn á vísan stuðning sinna mála frá þeim aðila, sem einn hefur vald til þesis að grípa inn í málin eins og hér hefur gerzt“. herrans hefur vakið mikla reiöi meðal mótmælenda á Norður- Irlandi og hefur henni ■ verið mótmælt harðlega af stjórnum Norður-írlands og Bretlands. Hefur heimsóknin m. a. vakið að nýju til lífsins gamlan ótta mótmælenda í Noröur-Irlandi við íi-ska innrás. Sir Alec Douglas Home utanrík- isráðherra Breta sagði í neðri málstofu brezka þingsins að leyni'heimsókn Hillerys • væri gróft brot á öllum diplómatísk- um venjum og myndi torvelda mjög friðsamlega lausn á vanda- málum Norður-Irlands. Sagði Home, að hann myndi biðja dr. Hillery, sem er væntanlegur til London á miðvikudaginn, um viðtal um mál þetta. ,Síidin' seid til ít- alíu fyrír 17 miij. Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjan hf. hefur selt flutn- ingaskipið Síldina til Italíu, og var skipið afhent liinum nýju cigendum í Antwerpen s. I. föstudag. Söluverð skips- ins cr 190 þús. dollarar eða tæpar 17 milj. ísl. kr., en skipið cr 3.500 tonn, smíðað i Glasgow árið 1954. Síldin var keypt hingað frá Noregi, og var skipið ætlað til flutninga á bræðs'lusíld til verksmiðjunnar í örfirisey. Strax í fyrstu ferðinni kom skipið með fullfermd frá bát- umum sem voru þá að veiðum við suð-auisturíand og fyrsta árið flutti Síldin 207 þús. mái, Þetta skip er búið að gera okkur Islendingum mikið gagn, sagði Jónas Jónsson frkvst.. Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunnar hf. í viðtali við Þjóðviljann í gær, og það ásamt Haferninum sem síðar kom gerði okkur í rauninni mögulegt að stunda síldveiðar á árunum 1965—68, þegar svo til eingöngu veiddist á fjar- lægum miðum. Þannig hafa bæði sjómenn og útgerðar- menn haft mikinn gróða af skipinu, þótt við eigendurnir höfum tapað. Ég hef því mið- Þetta skip.hefur gert hér ínikió gagn. ur ekki trú á að við höfum not fyrir skipið nú á næst- unrti, og þvi var tæpast annar kostur en selja það, en við höfum nú reynsluna í þestsum efnum ef aðstæður breytast aftur varðandi sá'ldveiðar og verðum þa væntanlega fyrri til en ella að fá ökkur filutn- ingaskip aftur. ★ Síldin hefur verið í olíu- fluitningum milli hafna í Evrópu síðan 1. október í fyrra. Tveir af áhöfninni, 2. vélstjóri og loftskeytamaður, verða áfram á skipinu hjá hinum nýju eigendum, en væntanlega verður það notað til olíúfilutninga. Vináttusamningur undirritaður BÚKAREST 7/7 — Þeir Kosygin, forsætisráðhei'ra Sovétríkj anna, og Maurer, forsætisraðherra Rúmeníu, undirrituðu j dag í Búkarest nýjan 20 ára. vináttu- sáttmála ríkjanna. Sáttmálinn hefur enn ekki verið birtur. en búizt við að hann sé í öllum meginatriðum samhljóða l>eim sem gekk úr gildi íyrir tveim ár- um. í óstaðfestri fregn frá Moskvu segir að ríkin haí'i komið sér saman um hernaðarsam- vinnu ef á annaðhvort verður ráðizt og mun það ekkj bundið við Evrópu eina. eins og Rúmen- ar hafa túlkað ákvæðin í Var- sjársáttmálanum. Egyptar annast loftvarnir sínar KAÍRÓ 7/7 — Helzta málgagn egypzku stjórnarinnar „A1 Ahr- am‘‘ bar á móti því í dag að nokkur fótur væri fyrir fullyrð- ingnm ísraelsmanna um að sov- ézkir hermenn önnuðust loft- vapnir Egypta við Súezskurð. Það kvað þær eiga ag afsaka að Egyptar haí; að undanförnu sikotið hverja ísraelsku. áirásar- þotuna niður með flugskeytum af sovézkri gerð, sem sé alger- lega stjórnað af egypzkum her- mönnum. RÓM 7/7 — Saragat. forsetd ítaiíu, hóf í dag viðræður við leiðtoga stjórnmálaflokkanna í því skynj að finna leið til að hinda enda á stjómarkreppuna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.