Þjóðviljinn - 25.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.07.1970, Blaðsíða 1
Laugardagur 25. júlí 1970 — 35. árgangur 165. tölublað. Kjördœmlsráðstefna AB á Sauðárkróki: Mikill hugur efla starfið í í mönnum að kjördæminu sem Dagana 18. og 19. júlí s. I. var haldinn i Sjálfsbjargar- húsinu á Sauðárkróki aðal- fundur Kjördæniisráðs Al- þýðubandalagsins í Norður- landskjördæmi vestra. ★ Formaður Kjördæmisráðsins, Haukur Hafstað, bóndi i Vík, setti fundinn með stuttri ræðu. Var hann síðan kjör- inn fundarstjóri og Kolbeinn Friðbjamarson frá Siglufirði ritari. vaari að raeða. Bn»Ia væri þessi „Norðurlandsáætlun“ engin áætl- un um framkvæmdir á neinu sviði, heldur álitsgerðir og skýrslur um ríkjandi ástand, lík- indaútreikningar á fólksfjölda og fjölgun í framtíðinni, og hvemig fólksflutningunum skuli beint til ákveðinna staða, án þess þó að þessum ákveðnum stöðum sé r a veioa í ! Séð yfir ! I „hlaðið" hjái i Loftleiðum Í ■ ■ ■ ■ j Ljósmyndari Þjóðv . brá j j sér í gærmorgun út á j Reykjavíkurflugvöll og tók ■ ■ þá m.a. þessa mynd úr ■ : flugturninum yfir „hlaðið“ j j hjá þeim Loftleiðamönnum j ; og sést fremst á myndinni ; • ofan á viðbyggingruna við ■ ; bótelið, sem nú er unnið : j við af kappi, en hún á að j ■ vera fullbúin 1. maí næsta ■ ■ vor eins og nánar er sagt ■ ; frá í frétt á baksíðu blaðs- j j ins í dag. — (Ljósm. Þjóð- j viljinn; Ari Kárason) • ■ ■■■■■*»•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Vel smurt á mjólkina ■ Það gilda víst engar ákveðnar reglur um, hve mikið veitinga- stofur geta lagt á vöruna, sem þær selja neytendum, en er ek'ki nokkuð langt gengið, þegar vara eins og mjólk hækkar nær fjór- falt í verði af því að hún er selc á smurbrauðsstofu, en ekki í búð? Þannig spurði einn lesandi blaðsins og kvaðst hafa keypt méð brauðsneið á simurbrauös- stofu pelahyrnu of mjólk á 14 krónur. Það skal tekið fram, að á viðkomandi stað er að vísu hægt að snæða það sem keypt er, en eingin þjónusta er þar þó önnur en venjuleg afihend- ing yfir afgireiðsluborð. Til sam- anburðar má geta þess, aðmjólk- urlítrinn kostar nú út úr búð kr. 14.90. Óneitanlega bærilega snniurt. Fyrri fundardaginn var tekið til umræðu stjórnmálaviðhorfið almennt og hafði Ragnar Am- alds, kennari, framsögu • í bvi máli. Þá voru útgáfumál og fjármál tekin til umræðu og hafði Einar | M. Albertsson framsögu í því máli. Kjörnar voru starfsnefndir og málum vísað til þeirra. Um kvöldið var farin ökuferð út með Gkagafirði, en vegna óskemmtilegs veðurs varð sú ferð skemmri en annars var áætlað. Samt höfðu margir gaman af að sjá nýjar slóðir, jafnvel þótt þokudrungi hvíldi yfir landi og sjó. Að morgni sunnudags störfuðu ; nefndir og fundur hófst strax | eftir hádegi. Var þá fyrst á dagskrá „Norðurlandsáætlun“, og hsifði Benedikt Sigurðsson frá Siglufirði framsögu í því máli. Urðu um það miklar umræður og voru menn sammála um að vinnubrögð við gerð þessara skýrslna væru allt önnur en beita þyrfiti ef um áætlunargerð VEÐRIÐ Veðurspóin fyrir Reykjavík og nágrenni í dag hljóðaði upp á áframhaldandi hægviðri. Vár því spáð að léttskýjað yrði og hiti 10 til 13 stig. Koma tveir nýir skuttogarar Úthafs hf. tii sumar? Úthaf hf. fær tvo spánska 1.000 tonna togara strax og opinberir aðilar hér hafa greitt sín framlög. Hvort skip kostar um 90 miljónir króna □ Úthaí h.f. hefur : kaup á tveimur stóru’m tízku skuttogurum frá Sp; Kostar hvort skip um rriilj'. kr. Hefur st'jórn Útf h.f. gengið frá samning um kaup á báðum skipun og seljendur hafa skuldbu ið sig til að bera ábyrg öllum tæknilegum göllurr kynnu að koma fram í um skipanna- næstu 6 rr uði og munu tveir spáni tæknimenn fylgja skipun til að byr’ja með: ■ □ Skipin eru 1000 t hvort og eru tilbúin til v< strax og opinberir aðilar á landi eru tilbúnir að gr< fvamlag sitt. Frá þessu er greint í frétt blaðinu hefur borizt frá Ú h.f. og er frétt félagsins í heild hér á etftir. „Úthaf h.f. hefur fest kaup á tveimur stórum nýtízku skuttog- urum með vinnsiuvélum. Togarar þessir eru mjög vönd- uð systurskip, sem eitt stærsta toigaraútgerðarfélaig á Spáni lét byggja handa sér hjá hinni þekktu skipasmíðia stöð í Vigo á Spáni. Skipin hafa aðeins far- ið eina veiðiferð hvort þeirra og reynzt mjög vel. Stjórn Úthafs h.f., fékk stuðn- ing úr Fiskveiðisáóði til þess að Þeir fóru til Spánar til að skoða skipin. — í baksýn er annar nýju skuttogaranna. fara til Spánar til að skoða skip- in með kaup fyrir augiuim og er hún nýkomin úr þeirri för. Það er einrómia álit þeirra Út- hafsmanina. að hér sé um mjög góð sikip að næða í sínum klassa, og að Islendingar ei-gi í dag eng- in samibæriieg . fiskiskip hvað stærð og góðan útbúnað snertir. Það eru því beinir þjóðhags- munir, að fa þessa máklu skut- togara keypta ’ til landsins strax. Með'þedm Úthafsmönnuim erfóru að skoða skipin voru einnig tveir fuMtrúar seðlabankans og Skut- togaranefndar, þar sem Úthaf h.f., var heitið cpinberum stuðn- ingi og ábyrgðum eif úr kaup- um yrði. Þedr sem fióru voru þrír gam- alreyndir togaraskjpstjórar, yfiir- vélstjóri, loftskeytairmaður, skipa- verkfræðingur og útgerðarstjóri Togarafélags Akureyrar. Skipin reyndust mun betri og vandaðri að úttoúnaði en jafnvel búizt var við áður en farið. var að heim- an. Togara þessa telja þeir fyrsta flokks skip hvað smu'ði véla og allan frágang snertir og eigi þeir með smávægilegum breytingum, varðandi íslenzkar sérástæður, að Framhald á - 3. sáðu. Haukur Hafstað, formaður Kjördæmisráðs. in áætlun um atvinnugrundvöll vegna áætlaðrar fjölgunar. Verð- ur eflaust nánar um það fjallað síðar, hvemig unnið hefur verið að þessum málum öllum and- stætt þeim loforðum, sem á sín- um tírna voru gefin í samningum við verkalý ðsfélögin, að gerð skyldi áætlun um að útrýma öllu atvinnuieysi og tryiggja öllu vlnn- andi fólki atvinnu á Norður- landssvæðinu. Að loknum umræðum um „Nþrðurlandsáætlun“ vom t*kin fyrir nefindarálit og samiþykktar ályktanir um þau. Verður þedrra ályktana e. t. v. getið síðar en þaer verða sendar trúnaðarmönn- um AB bráðlega. Þá voru kjömar nokkrar nefndir til starfa á miUl .aðal- funda, s. s. blaðnefnd og kjör- nefnd. Stjóm Kjördæmisráðsins var er.durkjörin, en hana skipa þeir: Haukur Hafstað, bóndi í Vík, Skagafirði, formaður, Hreinn Sig- urðsson, framkv.stj. Sauðárkróki, varaformaður og Einar M. Al- bertsson, póstafgr.maður, Siglu- i. firði, gjaldkeri. Félagskonur AB á Sauðárkróki stóðu fyrir myndarlegum kaffi- ; veitingum meðan á fundum stóð, og var aðbúnaður - allur hinn bezti til fundarhalds í bessu húsi Sjálfsbjargar á Sauðárkróki: Milli 20 og 30 fuiltrúar .sóttu fundinn og var mikill hugur í mönnum að eifla st’arfið í kjördasrhinu og gera hlut Alþýðubandalagsins stærrj -en hann hefur verið. ■■ (Frá - Kjördæmisráði ■ Alþýðu- bandalagsins í Norðurlandskjör- dæmi- vestfa). ■ , • t - - Leigubílaakstur hækkar utn 17% Það verður æ dýrara' að taka sér far með leigubíl. Aðeins það að setj ast' inn ’ j leigúbíl kbstar nú að 'degi' til- 56 krónur . og 70 krónur að kvöld- og naefcurlagi. Er hér átt við svokallað -start- gjald, samkvæmt taxta Jei'gubál- stjóra. Fékk blaðið þær • upplýsing- ar hjá einn; leigubílastöð borg- arinnar að fyrir 2 eða. 3 vik- um .hefði , gjald fyrir, leigubif- reiðaakstur hækbað um 7%. Síðasta hækkun nam 10% og er ekki svo ýkja langt síðan hún varð: fyrir u-m það bil tveimur mánuðum. Hefur gjaldið því hækkað um 17% á skemmiri tím« en 3 mánuöum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.