Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.07.1970, Blaðsíða 1
Meðalverð á fisktonn hér var 144,5 dollarar — á síðasfliðnu ári samkvæmt fiskveiðaskýrslu frá OECD Mikill ágreiningur Araba- ríkjanna um tillögur USA AMMAN 27/7 — Vopnaöir skæru- liðar fóru í dag mótmælaigöngu um götur Amman og hrópuðu vígorð gegn Nasser forseta Eíg- yptalands, og mun þe'tta. vera í fyrsta skipti sem sikæruiiðar sýna Nasser opinberleiga fjandskap í Jórdaníu. Skæruiliðamir i'or- dæmdu það að Ðgyptar og Jór- daníutbúair skutli hafa fallizt á tillögiur Bandaríkjanoanna uim frið í Austurlöndum nær. Sýr- iendingar hafa hins vegair hafn- aö tiililögunuim, og ríkir mikill klofningur meðal arabaríkjanna. Um það bil 1000 skæruliöar úr Þjóðfrelsisfylkingu Pales-tínu og hinni Marx-Lenínisku albýðu- fylkingu gengu og óku gegnum miðhluta borgairinnar og báru vopn í tróssi við saimkonuulag Husseins konungs og skæruiiða- hersins frá 10. júlí. Þeir báru spjöld með vígorðum gegn áilykt- un öryggisráðsins frá nóvem- ber 1967 og tillöguim Bandaríkja- Fylkingin Starfshópar I og II: Fundur í kvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Stjórn ÆFR manna. Á spjöldunum VO'TO einn- itg ritaðar kröfur um aiukinn stuðning til hinnar vopnuðu baar- áttu gegn ísrael. Þetta er fyrsta miófmtælaganga skærutliða í Jórdianíu síðan þeir lentu í bardögum við her Jór- daníu í júní og um þúsund mtanns létu Ifið. öruggar heimildir skýrðu frá því í Amrnan í dag að stjórn Jór- daníu hefði faiMjzt á tiinögur Bandaríkjanna um 90 daga vopnahlé með því skilyrðd að skæruliðarnir skýldu amdaniþegn- ir vopnahléinu. Ummæli skæruliöanna Forsætisráðherra Jórdaníu skýrði leiðtoga skæruiiðeibreyf- ingarinnar, Arafat, frá þeirri á- kvörðun stjómarinnar að faMast á tiMögur Bandarfkjamanna, áður en skýrt var frá henni opinber- lega. En blað hreyfingarínnar í Amrnan fordæmdi hana í rit- stjórnargrein í dag. Leiðtogi Þjóðfrelsisfylkingar Palestínu, Georg Habash, hélt blaðamannafund í Tripolis í ncwður-Libanon á laugardags- kvöld og sagði að ef failllizt yrði á tilil'ögur Bandaríktjamánnai um friðsamilegá lausn í deilum araba og ísraelsmanna mtyndi það hafa í för með sér ósigur mótsipyrnu- hreyfingar Palestínufoúa. Margar tiiraunir hefðu verið gerðar til að bællia hana niður. Satgði hann að sikœruliðar væru ákveðnir í að beita ötillum ráðum til að hindra friðsamlega lausn deilumálanna, jafnvel gera löndin fyrir footni Miðjarðarhafsins að nýju Viet- nam. Habash sagðisit ekki mryndu verða undrandi þótt það kæmd í ljós að arafoískir afturhaldsmenn j hefðu gert samsæri við Israetls búa gegn skæruliðahreyfingu Pai- 1 ■f :;; estínubúa. Ekkert svar frá ísraels- mönnum enn Stjóm Israelts sat á fumdi ailtl- an sunnudatg til að ræða um tii- lögur Bandaríkjastjórnair, 0« getok sá orðrólmur að hún myndi faHast á tiillögumar með þeiim skilyrðum að Nixon Bandaríkja- fcrseti gæfi tryggingu fyrir því að Egyptar myndu efcki nota vopnaihléð til að auka herstv'r]: sinn með aðstoð Sovétrfkjanna. Að fundinum lciknum, var ein- ungis tilkynnt að haldinn yrði annar stjómarfundur á mongun, þriðjudag, og telja ýmsir frétta- Framfoalld á 9. síöu. Sex útisamkomur hafa ver- ii skipdagðar um heigina Sex útisamkomur hafa verið skipulagðar um verzlunarmanna- helgina og er það cinni betur en í fyrra. Við bætist 60 ára afmælishátíd Héraðssambandsins Skarphcðins, sem haldin verður að Laugarvatni. Hinar útisamkomurnar eru í Atlavík, á vegum Skógræktarfé- lags Austurlands, í Vaglaskógi á vegum æskulýðs- og íþróttafé- laga á Akureyri, í Eyjatfirði og Þingeyjarsýslum. Ungmennasam- band Borgarfjarðar gengst fyrir móti í Húsafellsskógi. Landsmót skáta stendur yfir alla þessa viku við Hreðavatn og lýkur n.k. mánudagskvöld. Er skáita- mótið opið öJlum, hluita af sunnudegi og á mánudag. Þá halda ungtemplarar og Um- dæmisstúkan nr. 1 mót í Gailta- lækjarskógi. (Draetti). Umferðarráð reiknar með að talsvert fledri verði á ferðinni nú um verzlunarmannahelgina en í fýrra, en þá gizkar ráðið á að um 30 þúsund mamns hafi teldð þátt í skipulögðum úti- samiiomum. Upplýsingamiðstöð verður starfrækt á vegum ráðsins og lögreglunnar um helgina. Verður útvarpað frá miðstöðinni og eins fenignar upplýsingar um veður- far, færð á vegum og fólkstfjölda á tilteknum stöðum. □ Bliaðinu barst í gær ársskýrsla um fisikveiðar og fisikivinnsiu í aðildarlöndum svonefndrar Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu árið 1969. Er þar að finna athyglisverðan tölufróðleik um þessa þætti án þess að unnt sé í öllum tilvikum að finna samanburðargrundvöll Vnilli landa. □ Japanir eru langhsestir í fiskframleiðslu þessa árs með 8.930 milj. tonn, þá kemur Noregur, síðan Banda- ríkin, Spánn, Danmörk, Kan- ada. Hæst meðalverð fyrir hvert tonn fiskaflans höfðu ítalir 662,2 dollara fyrir tonnið. íslendingar fengu að meðaltali 144,5 dollara fyrir tonnið samkvæmt þessari skýrslu. Það sem einna fróðlegast er við töflu skýrslunnar um heild- araflamagn, eru upplýsingamar um verðmæti fiskaflans. Fara hér á etftir tölur um meðalverð hvers tonns, árið 1969 talið í bandarísfcum dollunum: Belgía 325,5 Kanada 133,4 Danmörk 683 Grænland 123,2 Frakkland 309,6 Finnland 200,4 V.-Þýzkland 137,9 Grlkkland 468,3 Irland 116,6 Island 144,5 Italía 662,2 jápan 256,3 Holland 249,8 Noregur 66,8 Portúgal 220,7 Spánn 225,9 Svíþjóð 146,0 Bretland 149,8 Bandaríkin 266,0 Hið háa verð á hvert tonn fiskmagnsins skýrist atf verð- mætari fisktegundum. Á þetta einfcum við um Miðjarðarhafs- löndin. sem sýna mjög hátt meðalverð pr. tonn atf fiski. Var bjargsð úr eldsvoða en lézf á sjúkrahúsinu Maðurinn sem Oenti í brun- anum á Njálsgötu 4b síðastliðinn þriðjudag lézt á sjúkrahúsi á sunnudag. Hann hét Sigurður Is- hólm og var húsvörður í Útvegs- bankanum, en hafði áður starfað sem fangavörður. Sigurður var ekkjumaður og laetur eftir sig uppkomin börn. Honuim var bjargað naumlega út úr eldinum á þriðjudag. Fótfráar stúlkur úr Kópavogi Það er ekki að ástæðulausu að þær eru broshýrar og fagnandi á svipinn stúlkurnar hér á myndinni, því að Þ*r eru nýbúnar að setja íslandsmet í boðhlaupi og var það eina íslandsmetið sem sett var á Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór núna í góða veðrinu um helgina. Stúlkurnar eru úr UMSK og heita talið frá vinstri: Kristin Björnsdóttir, Hafdís Ingimars- dóttir, Kristín Jónsdóttir og Jensey Sigurðarilóttir. — Á bls. 4 og 5 eru fieiri myndir og frásögn af mótinu og öðrum íþróttavið- burðum um helgina. — Myndina tók Sigurður Geirdal. Risatogarar við ísland ísafirði 25. júlí — Þessair mynd- ir sem hér fyllgja eru teknar á miðunum hér út atf Vesttfjörðum nú á dögum og sýna þær mjög stóra erlenda togara á veiðum. Er ágangur erlendu togaranna nú orðinn það mikill að ástæða er t-il að óttast um fiskimiðin í toring uim ísiland. Eru nú famar að sjást þjóðir hér út af sem ektoi hatfa stundað veiðar hér við land áður. Þetta eru Spán.veirjar og Portúgalar og eru þeir á 2500 tonna nýtízku skuttogunum sem veiða með nýjustu veiðairtfæmm, 1 svo sem flotvörpu, og þotnvörp- I ur þeiiTa em mikiu stærri en ! annairra. Statfar þessi ágangur af I því að Rússar hafa rekið þessi skip úr Hvítahafinu það eð fiski- miðin þar em uppurin og friðuð. Þá sækja skip þessi á ísiands- mið og verða sjállfsagt etoki lengi að eyða þeim. Þar að auki em Bretar, Þjóðverjar og Sovétmenn með sína togara hér. Hvað sem öðru líður verður að gera eitthvað í þessu vandamóli svo ekki fatt’i eins fyrir okkar fistoimiðuim og Hvítahaifinu. Sjó- inenn á togbátum hér eru mjög 1 ugigandi og segjast alldrei hafa I séð annan eins fjölda atf stói-uim ! toguruim hér út atf. Myndirnar tók Sigurður B. Hjartarson háseti á togfoátnum Júlíusi Geirmundssyni. — GH. Óku á stolnum bíl vestur í Dsli Tveir ungir menn stálu bíl í Norðurmýrinni í fyrrinótt. Oku þeir honum vestur í Dali en þar vom þeir handteitonir aí vegaeít- ihlitsimönnum. Var verið að fiytja piltana til Reykjavíkur síðdegis í gær og verða þeir yfirheyrðir hér. 30-40 lögregluþjónar annast löggæzTu og stjórna umtferð við mótssvæðið í Húsafellsskógi og við Hreðavatn þar sem skáta- mótið verður. Má benda ferða- fólki á að bílaumferð í gegnum hátíðasvæðið í Húsafellsskógi verður lokuð öðrum en móts- gestum, verður lokað fyrir aust- an Hraunsás þar sem gamli veg- urinn mætir þeim nýja. Hins- vegar er opin leið hinum megin að Hraunfossum og Bamafossi. Lokað er við Kaldadalsvegamót en þeir sem ætla úr Bprgarfirði geta ekið Hvítársíðuveg, framhjá Kalmannstungu. Er það ábending frá forráða- mönnum eins mótsins að ferða- fólk merki farangur sinn og -gæti hans þar eð brögð hafa veríð að því að fiaran-gur hafi ta-pazt, bæði í hópfei-ðabílum og :á fjöl- mennum mótum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.