Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.09.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 2. september 1970 — 35. árgangur — 197. tölublað. LaxármáliS: VERÐUR HOFDAÐ SAKA- MÁL GEGN200 MANNS? -<s> Sféftarsamband bœnda vill nýja niSurgreiSslu á mjólk Niðurgreiðslur og uppbætur úr rskis- sjáði leysu ekki vuniu lundbúnaður Hækkunin á mjólkurverðinu um rösklega 20% sem kom til framkvæmda í gær hefur að vonum mælzt ákaflega illa fyrir hjá neytendum og er Ijóst, að hún mun óhjákvæmi- lega leiða til minnkandi sölu á mjólk og mjólkurvörum, sökum þess, að neytcndur al- mcnnt hafa einfaldlega ekki efni á að greiða þessa miklu hækkur. og neyðast því til að draga við sig kaup á mjólkur- vörum. ★ Af sam'þykktum aðalfumdar Stéttasambands bænda sést, að fulltrúarnir á fundinum hafa gert sér það ljóst, hve tvíeggjað það væri fyrir bændur sjálfa að hækka verð landbúnaðarvara nú í haust jafn geipilega og gert hefur verið. Um það ber eftirfar- andi samþykkt fundarins vott: „Aðalfundur Stéttarsamb- ands bænda 1970 beinir því til stjórnar sambandsins að leita eftir því við ríkisstjóm- ina að greitt verðd allt að 3 kr. pr. lítra á innvegna mjölk. Með þvi væri hægt að komast hjá hækkun á útsöluverði vinnsluvara, svo sem smjörs og Osta og á þann hátt sporna við vaxandi dýrtíð. ★ Þar sem athuganir Hagstofu Islands sýna, að verðlagning undantfarinna ára hefur engan veginn tryggt bændum þær tekjur, sem lög gera ráð fyrir,, felur fundurinn stjóm sam- bandsins að kanna til hlítar, hvort fleiri úmæði en beinar verðhækkanir finnast e>kki til að rétta hlut bændastéttar- innar“. Þarna kemur sem sagt fram, að fulltrúarnir á aðalfundi Stéttasambands bænda hafa gert sér grein fyrir þvi, að það eykur ekki tekjur bænda að spenna upp verðlagið á framleiðsluvörum landbúnað- arins, ef það verður til þess eins og úr sölunni dregur að sama skapi og birgðir hlaðast upp af óseldum vörum. ★ En eina ráðið sem fulltrú- arnir sjá til þess að leysa vandann er að fara fram á nýja niðurgreiðslu úr ríkis- sjóði til handa bændum, en 3 kr. greiðsla á hvert inn- vegið mjólkurkíló, er til mjólkurbúanna berst, myndi þýða á fjórða hundrað milj. kr. ný útgjöld úr ríkissjóöi til niðurgreiðslna á landbún- aðarvörum. Kæmi sú fúlga til viðbótar þeim hundruðum miljónr króna sem greiddar hafa verið á undanfömum ár- um úr rikissjóði til uppbóta á útflutt kjöt og aðrar land- búnaðarvörur. Og ekki má gleyma því, að ríkissjóður greiðir niður hvem lítra seldrar nýmjólkur um kr. 5.23. Slíkar tillögur fela ekki i sér neina lausn á vandamól- um þeim sem íslenzkur land- búnaður á nú við að stníða. Hundruð miljóna króna niður- greiðslur eða uppbætur úr ríkissjóði lækna ekkd offram- leiðsluva-ndamálið. Og hverjir ætli greiði uppbætumar og niðurgreiðslumar þegar aillt kemur til alls? Auðvitað neyt- endur að langmestu leyti, þótt svo að ríkissjóður sé látinn annast hlutverk milliliðar. Sprengiefni í opnum geymslum Fundizt hefur mikið magn af hvellhettum í opnum helli í Helgey sem er milli Yztu-kvíslar og Miðkvíslar í Laxá í landi Geirastaða og er þetta skammt þar frá sem dyna’mit Laxárvirkjunar var geymt, að sögn Mý- vatnsbænda. Rannsóknardómari í málinu, Steingrímur Gautur Kristjánsson, kom þar á staðinn í fyrrinótt og skoðaði verksummerki. Einnig hefur fundizt þar nyrðra dynamit í ólæstum skúr við Brúar og var þar áður klakhús. Þar fundust 15 kassar af dynamiti og var kært yfir þessari með- ferð á sprengiefninu til sýslumarsisembættisins á Húsa- vík í gær. Til viðbótar fyrri yfirlýsingum fólks um þátttöku sína eða vitund um aðgerðirnar við stífluna hafa 113 manns, sem ekki vissu uvn að til stæði að láta þar til skarar skríða, birt yfirlýsingu um stuðning við þessar aðgerð- ir. Þannig að ef um sakamál verður að ræða þá verð- ur að höfða það gegn um 200 manns. Flestir eru úr Mý- vatnssveit, en einnig úr Laxárdal, Aðaldal og Kinn. Hvað á að fórna miklu fyrir kísilgúr og rafmagn? ALLT LÍF AÐ DREPAST í MÝVATNI GARÐI, MÝVATNSSVEIT 1/9 — Það er með eindæmum hvað Mývatn hefur verið steindautt á þessu sumri. Sil- ungsveiði í vatninu hefur verið svotil engin, og það litla sem veiðzt hefur er silungurinn grindhoraður. Þetta er að sjálfsögðu miljónaskaði fyrir bændur hér við vatnið. Endur hafa ekki ungað út hér,- og fyllata ástæða tii að eggjum sínum, og hér finnast færustu yísindamönnum á þessu um allt hreiður með eggjum, sviði værj falið að kanna hvað þar sem fuglamir haía gengið er hér að gerast. Þær breyting frá. Þeir hafa greindiLega gefizt ar siern gerðar hafa verið á Laxá upp vegna fæðuskorts, og hef- hafia ófyrirsjáanlegair afileiðing- ur sænskur f 1 Jglafræðingur, sem dvelst hér j ReyniihMð og hefur gert í mOTg sumnr, lýst yfir þessari skoðun sinni eftir rann- sókn á fuglalífinu. Segja má að hér hafi varla kviknað mý í sumar, en það er að sjálfsögðu undirstaða alls silungsiífs í vaitninu. Það er greinilegt að eftir að áin var stífluð hefur orðið breyting á göngu mýsins, endia klekst mýið út þar sem Laxá 'fellur úr Mý- vatni. Þetta er líffræðileg keðja og ef eitthvað raskast þá leið- ir hvað af öðru. Þetta eru alvarlegar stað- reyndir sem blasa við okkur Rœðst í dag hvort kemur til verkfalls? Samninganefndir prentara og prentsmiðjueigenda héldu fund í gærmorgun, og tóku prentarar sér þá frest tii að atbuga 1 sínum hópi nokikur atriði sem þar komu fram. Var samninga- nefnd prentara á fundi fram á kvöld í gær, en næsti samn- ingafundur verður að öllum lfk- indum í dag og verður þar trú- lega skorið úr um hvort samn- ingar takast eða slitnar upp úr viðræðum. ar svo það er tæpast von að okkur standi á sama hvað verið er að gramsa í ánnt með það sjónarmið eitt hvað hægt sé að framleiða mikið rafmaign. Kannskd er þetta mengun úr kísilgúrverksmiðj’Unni? Það vdt- um við ekki, enda hefur það aldrej verið rannsatoað og þess aldrei gætt að rannsaka náttúru- fræðilega hvaða afleiðingiar þessi mikia röskun á náttúrunni Jóhann forsætisráðherra — Auður dómsmálaráðherra? í gær barst Þjóðviijanum eft- irfarandi fréttatilkynning frá skrifstofu Sjálfstæðisflokksins: „Eins og kunnugt er hefir undanfarið verið greitt um það atkvæði innan þingflokks Sjálf- stæðismianna, hvér mjmda skuli eða gegna emibætti forsætisráð- herra í nýju ráðuneyti, sem eðli- legt er talið, að myndað sé á venjuiegan hátt, áður en Al- þingi kemur saman. Við atkvæðagreiðsiuna í þing- flokknum, en þingmenn Sjálf- stæðisflokksins eru 23, hlaut Jóhann Hafstein 22 atkvæðd sem forsætisróðherraefni hins nýja Jóhann Klausen sveitarstjóri á Eskifirði Jóhann Klausen netagerða- meistari hefur verið ráðinn sveit- arstjóri á Eskifirði. Jóhann hefur lengi átt sæti í hreppsnefnd og verið oddviti um skeið og gengt störfum sveitarstjóra 1 forföllum. ráðuneytis, en einn seðill var auður“. Næsta skrefið mun verða það að Jóhann Hafstein geri tillöigu um nýjian ráðheirra, fjórða ráð- herrann, úr hópi Sjálfstæðis- þingmanna og er almælt, að það munj verða frú Auður Auðuns, sem eigi að taka við af Jóhanni sem dómsmáiLairáðherra. vegna Kísiligúrverksmiðjunnar og virkjunarinnar hefur í för með sér. En okkur ©r ekki sama um þetta hér, hvað sem öðrum finnst. — Starri. ASÍ á ekki ful!- trúa í sexmanna- nefndinni Til þess að koma' í veg fyrdr misskilning stoal það tekið fram, að Alþýðusamband ísiands á efckj fulltrúa í sexmannanefnd- inni sem ákveður verð á land- búnaðarvörum. ASÍ átti að vísu um mörg ár fuiltrúa í nefndinni, en fyrir nokkrum árum neitaði það að tilnefna fulltrúa af sinni hálfu í nefndina og hefux ekki gert það síðan en í stað þess hefur rikisstjómin skipað einn af fulltirúum „neytenda“ í nefnd- inni Kennslu í burnuskél- um hefst ú morgun Á morgun hefst kennsla 6 aldursflokka x bamaskólum Keykjavíkur, þ.e. í 7—12 ára bekkjum og em nemendurnir um 8.700 talsins. Em þá ekkl með- taldir nemendur í einkaskólunum tveimur, Isaksskóla og Landa- kotsskóla. Um næstu mánaðamót hefst svo kennsla 6 ára bama og hafa um 1500 böm verið inn- rrtuð, bar af um 300 i einka- skólunum. Nemendafjöldinn í barnaskól- um Reykjavíkur er svipaður og í fyrra, Og er engin fjölgun í yngstu árgöngunum, saigði Ragn- ar Georgsson, skólafuilltrúi blað- inu í gær. Þeir sem hefja nám á morgun verða í 344 bekkjar- deildum, í 14 skólum. Emginn. nýr skóli er tekinn í notkun í ár. Breiðholtsskólinn mun vera sá nýjasti, en þar hófst kennsla í fyrrahaust. Hinsvegar upplýsti Ragnar að næsta haust yrði að líkindum tekinn í notkun nýr skóli í Fossvogi. Um breytingar á námsefni barnaskólabetokj'a, saigði Raign.ar að eðlisfræði yrði nú í fyrsta skdpti á námsskrá þeirra. Hefur námsefni í eðlisfræði verið unn- ið upp á vegum skólarannsókna ríkisins og hefst eðlisfræði- kennsla í 11 ára bekkjum í nókkrum skólum í haust. Þessi nýja námsskrá varðandi eðlis- fræði nær að sjálfsögðu upp í gagnfræðaskólastigið Mengjakennsla nær stöðugt aukinni útbreiðslu, sagði Ragnár og eru haldin kenniaranámskeið í mengjafræði árlega. Næstu breytingar á námsefni bama- skólanna verða án efa í kennslu erlendra tungumála. Þegar er hafin tilraunakennsla í nokkrum skólum. Má nefna að enska er kennd allt frá 10 ára bekkjum í Langholtsskóla. Hefur Hedmdr Framhald á 7. síðu. Nýja smj'ór- fjalliS aS ná þvi gamla Sú ákvörðun að hækka ekki smjörverðið að þessu sinni um leið og verð á öðrum mjólkurvörum bygg- ist á þeárri öm'urlegu stað- reynd, að smjörbirgðirnar í landinu eru nú komnar upp í um 1000 lestir og eru því famar að slaga hátt upp í smjörfjallið sæla ár- ið 1966. í ársbyrjun 1965 voru smjörbirgðimar í landinu 493 lestir en voru í árs- byrjun 1966 komnar upp í 1132 lestir og fóru sívax- andi. Greip framleiðsluráð landbúnaðarins loks til þess ráðs 16. maí um vor- ið að stórlækka verðið á smjörinu. Bar sú ráðstöf- un þann árangur að í árs- lok 1966 voru birgðimar komnar niður í 855 lestir, enda jókst smjörsala á ár-( inu um 40%. Myndar nýja stjórn Kjördæmisráðsfundur á Akureyri á sunnudaginn Aðalíundur kjördæmisráðs Alþýðuhanda- lagsins í NorðurLandskjördæmi eystra verður haldinn á sunnudaginn kemur. Fundurinn verður settur í Alþýðuhúsinu á Akureyri kl. 1,39 og verður dagskrá hans sem hér segir: 1. Fundarsetning: Soffía Guðmundsdóttir, for- maður kjördæmisráðsins. 2. Stjórnmálaviðhorfið: Framsögumaður Ragn- ar Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins. 3. Atvinnu- og kjaramál: Framsögumaður Helgi Guðmundsson, trésmiður. 4. Landbúnaðarmál: Framsögumaður Þorgrim- ur Starri Björgvinsson, bóndi. 5. Kosningar og franiboðsmál. fi. Önnui- mál. 7. Stjórnarkjör.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.