Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.09.1970, Blaðsíða 1
Garðar Sigrurðsson Sigrurður Björgvinsson Ólafur H. Einarsson DIOOVIUINN Laugardagur 19. september 1970 — 35. árgangur — 212. tölublað. Skoðanakönnun birt í Svíþjóð í gær Tapar Palme meiríhlutanum? Frá fréttarilara Þjóðviljans í Stokkhólmi. — Hér er mdkil spenna ad stoaipasit vegna toosn- inganna á sunnudaiginn. í tovöld munu forusituimienn sitjómmálaifllokkanna leiða saiman hesta sína í sjónvarp- inu og verður viafailaust mildð fylgzt með þeim umrœðuim. Annars hefiur það vaikið mesta athygli í StokkihóiHmi í dag að birt ihafa verið úrslit skoða nakön nunar frá SIFO, sem bera með sér að sósíal- demókratar séu undir því að geta náð meiri'hluta og að kommúnistar koimi eiklki að manni, þ.e. nái ekki 4% mark- inu. Skoðanakönnunin var gerð meðal fóiks um aHt laindið og eru niðurstöður byggðar á spurningu sem lögð var fyrir 1.398 mainns 15. og 16. sept. Spurningin var þannig: Ætlið þér að greiða atkvæði í kosn- ingunum á sunnudaginn og ef svo er með hverjum? Saim-: kvæmt niðurstöðunum er~ kosningáþátttaka áætluð 86% og að atkvæði sikiptist hlut- faiHslega þannig á milli flokk- anna: Sósíaldemókratar 45,5% Miðflokkurinn 18,9% Þjóðarflokkurinn 17,0% Hægriflokkurinn 11,5% Vinstrifl. — komm. 3,7% Kristilegi flýðræðisfl. 2,6% Komimúnistasamb. -ML 0,8% Þessi niðurstaða skoðana- könnunarinnair hefur valkið mikla athygli. — Stefán Glúmsson. Stefán Glúmsson mun greina lesendum Þjóðviljans £rá úr- slitum sænstou kosninganna og viðbrögðum við þeim í Sví- þjóð í Þjóðviljanum á þriðju- dag. Stjórn SR beinir til ríkisstjórnarinnar: Creitt verði fyrir kuupum á síid, útflutningur hannuBur Björgvin Salómonsson Guðmunda Gunnarsdóttir Jóhannes Helgason Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði sam- þykkti í gær ’með sex at- kvæðum gegn einu að beita sér fyrir kaupum á allt að tíu þúsund tunnum af síld fyrir Siglóverksmiðjuna. Jafniframt fer stjóm SR flram á það við rikissitjórnina að hún samþyktoi kaupin og veiti . fjár- hagsilega fyrirgreiðslu og banni ennfremur útfliutning á salltsíld þar til n iðurla.gn i n ga rverksmid j - uirnar í landinu hiafa fengið nægilegt hráeflni tifl. vinnslu. Sá ei.ni sem ' greiddi at.kvæöi gegn tillögunni var stjórnarfoi'- maðurinn, Sveinn Benediktsson. Sem kunnugt er, eru starfandi niðurlagningarvertosimiðjur aðeins tvær, Siglóverksmiðjan og verksmiðja Kristjáns Jiánssonar á Akureyri, sem ekfcert hefur lagt niður á þessu ári, en í Sigiló- verksmiðjunni er verið að ljúka vdnnsilu á þeim 5300 tunnumsílld- ar sem verksmiðjan heflur feng- ið. Hefur það verið hráefni til 5 — 6 mánaða vinnsflu. Markaðshorflur eru góðar og hafa Sovétríkin keypt mest af framileiösiu Siglóveriksimiiðjunnar á góðu verði og óskað efltir að Hlekktist á í flugtaki Er DG-8 farþegatfllugivél flrá TIA flugfélaginu ætlaði aðhefja sig tifl flugs af KefflavíkurEluigvelli s.d. í gær, sprungu hjólbarðar hennar hver a£ öðrum og varð að hætta við flugið. Ekki urðu sllys á flairiþeguim né áhöfn við óhappið, en véhn var rétt ókomin á loft er hún stöðv- aðist á flluglbrauitinni. Var ekki hægt að nota brautina meira í gær. Virðist orsökin vera aðeinn hjólbarðinn hafi verið sprunginn og áflagið þá svo mikið á hina að um keðjuvenkun hafi verið að ræða. flá jafnvel alltad heimingi meira magn. Bins og sfcýrt var frá í Þjóð- viljanum í fyrradag, sendi starfs- fóflk verksmiðjunnar Iðnaðar- ráðuneytinu bréf þ. 16. þ.m. með tiflm-æluim um fjárhagsflega fyr- irgreiðslu til síldarkaupa og út- flutningsbann á saltsífld og hefur nu stjórn Sfldairverksimiðjamia tekið undir þær óskir með sam- þyldkt sinni. Hjó Siglóverk&miðj- unni sta,rfa 110 manns og fáihún ekki hráefni er fyrirsjáanlegt að loka verður verksmidjunni og bætist þá þessi 110 manna hóp-; ur við þann hóp atvinnuileysingja sem fyrir er ó Sigllufirði, milli 70 og 80 taflsins. Sjónvarpsgagnrýni hafin að nýju Athygli lesenda Þjóðviljans er vakin á því, að sjónvarpsga-gn- rýni hefst aftur í blaVSinu í dag, en hún hefur legið niðri síðan í vor. Hefur Árni Björnsson cand. mag. tekið að sér að halda áfram þar sem frá var horfið og tekur upp þráðinn að nýju á 3. síðu. Alþýðubandalagið birtir fram- boðslista í Suðurlandskjördæmi — Rætt við efsta mann listans, Garðar Sigurðsson kennara Bilar & umSerd Á fundi kjördæmisráðs . Alþýðubandalagsins á Suður- landi, sem haldinn var 30. ágúst sl. var samþykktur fram- boðslisti flokksins í kjördæminu við alþingiskosningarn- ar á næsta vori. Eftir fund kjördæmisráðsins var listinn borinn upp í hinum ýmsu félögum Alþýðubandalags- manna á Suðurlandi og er nú birtur hér í blaðinu ása'mt viðtali við Garðar Sigurðsson, kennara, Vestmannaeyjum, sem skipar efsta sæti listans. Garðar er bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum og hefur um árabil verið einn af fremstu forustumönnum Alþýðubandalagsins í Eyjum. í öðru sæti framboðslistans er Sigurður Björgvinsson, bóndi á Neista- stöðum í Ámessýslu, og hefur orðið mikil breyting á list- anum frá síðustu alþingiskosningum. Á fundi kjöirdæmisráðsins sem samþykkti listann var m,ik- ill hiugur i Alþýðubandalags- mönnum á Suðurliaindi að nota tímann vel til vors til starfa fyrir Alþýðubandalagið þannig að útkoma kosninganna verði sem veglegnust. Listinn er þannig skipáður: 1. Garðar Sigui®sson, kenn- ari, Vestmannaeyjum. 2. Sigurður Björgvinsson, bóndi, Neistastiiðum Árnes- sýslu. 3. Ólafur R. Einarsson, sagn- fræðingur, Hvolsvelli. 4. Björgvin Salómonsson, skóla- stjóri. Ketilsstöðum, V.-Skaft. 5. Guðmunda Gunnarsdóttir, form. Verkakvennafél. Snót- ar Vestmannaeyjum. 6. Jóhannes Helgason, bóndi, Hvammi Hi'unamanuahr., Árnessýslu. 7. Guðrún Haraldsdóttir, form. Verkalýðsfélagsins Rangæ- ings, Hellu. 8. Sigurður Einarsson, form. AI- þýðusambands Suðurlands, Selfossi. 9. Frímann Sigurðsson, gæzlu- maður, Stokkseyri. 10. Þórunn Björnsdóttir, kenn- ari, Hveragerði. 11. Gísli Sigmarsson, skipstjóri, Vestmannaeyjuni. 12. Björn Jónsson, skólastjóri, Vík, V-Skaftafellssýslu. Þjóðviljinn sneri sér í gær til Garðars Sigurðssonar, efsta manns á lista Alþýðubamdalags- ins í Suðuirliandskjördæmi og átti við hamm stutt' viðtal. — Listi Alþýðuibandalagsdns er æði mikið breyttur. Til dæm- is eru nýir menn í þremur efstu sætunum. Sú. breyting sem mesta athfyigli mun vekja er auð- vitað sú að Karl Guðjónsson er ekki í framboði áð þessu sinni. Hanm var búinn að skýra okk- ur flrá því fyrir alllöngu að hann myndi ekki gefa kost á sér fleiri kjörtímabil. Karl hefur lengi verið forustumaður í samtökum okkar bæði í Ey.jum og Suður- landskjördæmi öllu og við stönd- um ■ í mikilli þakkiarsfculd við bann fyrir ágæt störf í okkar þágu. Því eru það veruleg um- skipti fyrir okkur þegar hann lætur af framboði, og okkur nýju mönnunum er mikill vandi á höndum. Vandinn stafar ein'n- ig af því að Suðurlandskjör- dæmi er stórt og- sundnrslitið, og því eru gagnkvæm kynni Al- Framhald á 9. síðu. ☆ Á morgun, sunnudag, verður Þjóðviljinn stærri en venjulega, ■jír tvö blöð, og er amiað blaðið, 12 síðna, helgað bílum og umferð. ☆ Meðal efnis bílablaðsins má nefna frásögn og myndir frá ☆ Bifreiðaeftirliti ríkisins, samtal við Kristján Hansen á Sauðár- ■Á króki, sem ekur vöruflutningabifreið milli heimabæjar síns ☆ og Reykjavíkur. Þá er sagt frá Vöruflutningamiðstöðinni ☆ og spjallað við framkvæmdastjórann ísleif Runólfsson, sagt frá 'ír nýjum bifreiðategundum og sitt hvað fleira. I ÞAGU HINNA AUÐUGU ★ Átokin innan Sjállflstæðiis- flokksins í saimbandi vid prófkjörið fara nú vaxandi með degi hverjum. Fram- bjóðendur hafa komið sér upp skrifstofum og starfs- liði og eru teknir að senda frá sér áróöursgögn. Hér eru siýnishorn af tveimur dreifimiðuom; er annar frá Gunnari J. Friðrikssyni iðnrekanda og hinn frá Herði Einairssyni lögfræð- 1 ingi. Er þegar augljóst að hundruðuim þúsunda króna verður varið í áróður á vegum fraimbjóðentía Sjálf- stæðisfllofcksins í þessu próf- kjöri einu saiman. • ZFyrinmyndan að þessu opna próflkjöri Sjálfstaeðisfloikiks- ins er sótt tifl Bandaríkj- anna, þar sem það hefur tíðkazt uim langt skeið. Þar heflur raunin orðið sú að engum þýðir að bjóða sig fram til meiriháttar stárfa neina hann sé mdljónari og geti varið ómælduim upp- hpeðum í áróður í sína þágu. Hinn .skipuflagði kosn- ingaundirbúningur í Sjálf- stæðisfflokknum bendir til þess að þar muni sækja í sama horf, að þeir auðug- ustu geti stundað áhrifa- mestan áróður og nái þann- ig kjöri. Fer naunar ektoi illa á því þegar Sjálfsitæd- isfllokkurinn á í hflut.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.