Þjóðviljinn - 26.09.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.09.1970, Blaðsíða 1
Laugardagur 26. september 1970 — 35. árgangur — 218. tölublað. Fiskveiðasjóður Isiands: Bankamenn métmæla harilega ráðningu Sverris Jálíussonar — Gengið framhjá bankamönnum er sóttu um starfið Fyrir skömmu réð stjóm Ritarar Unesco- tiefnda á fundi hár Dagana 6.—10. september sl. héldu ritairar Unesco-nefnda á Norðurlöndum fund á íslandi. Norrænir Unesco-ritarar halda venjul. 3 fundi árl. og hefur Isl. undanfarið tekið þáfct í einum fundi á ári og boðið til fimmta hvers fundar hér, en fundirnir fara fram til skiptis á Norður- löndunum fimm. Fundurinn hófst á Hótel Sögu í Reykjavík sunnudaginn 6., en hélt síðan áfram á Hótel Höfn í Hornafirði dagana 7.—10- sept- ember. Aðalumræðuefni fundar- ins var undirbúningur 16. aðal- ráðstefnu Unesco, sem haldin verður í Paris í október—nóv- ember næstkomandi. Þátttakendur í fundinum voru alls 8, þ.e. 7 frá hinum Norður- löndunum og ritari fslenzku Unesco-hefndarinnar. Andri ís- aksson. (Frá ísl. Unesco-nefndinni). Fylkingin Miðstjórnarfundur í dag kl. 2. ÆF Áfall fyrir íslenzkar fiskafurðir á Bandaríkjamarkadi: íslenzkir fiskstautar reynast slæm vara við gæðakönnun 9 í frétt í Morgunblaðinu í gær er frá því skýtrt, að við könnun sem Bandarísku neytendasamtökin hafa látið gera, hafi frosnir fiskstautar, (fiskréttur seldur tilbúinn á pönn- una) sem verksmiðjur SÍS og SH í Bandaríkjunum fram- leiða og selja reynzt mjög lök vara. Lentu fiskstautar SH í B-flokki að gæðum (ungraded) en SÍS fiskstautamir lentu í neðsta flokknum (not acceptable). Er þetta mikið áfall fyrir þessa framleiðsluvöru ofckar. Sarmlkvæmt fréfit Morgunblaðs- ins birbu Bandainísikju nojdenda- samtökin niðurstöður gæðaköam- unar þessarar í septemtoeriheíti tímarits siíns, Consumer Reports, og náð'i könnunin til 20 fyrir- tækja er framleiða fSskstauta fyrir Bandaríkj amarkað. Vbru siýnislhomin tekin á 14 stærstu markaðs.wæðunum og 22 sýnis- horn frá hverjuim fralmieiðamda. Mörg íslenzk verk á dagskrá Sinfóníusveitarinnar í vetur - Bohdan Wodiczko tekur við stjórn eftir áramót Mörg íslenzk tónverk verða frumflutt af Sinfóníu- hljómsveit íslands á síðara misséri starfsársins, sem nú er að hefjast, en eftir áramót verður Bohdan Wodiczko að- alhljómsveitarstjóri Fram að því stjóma hljómsveit- inni Uri Segal, M. Sjostako- vitsj og P. O’Duinn og ís- 'lendinearnir Páll P. Pálsson, Péhert A. Ottósson og Ragn- jar Björnsson. Þeir Andrés Björnsson útvarps- jstjóri og Gunnar Guðmundsson ' frímkvæmdastjóri SinfáníuWjóen- sveátair Islands skiýrðu fró fyrir- hugaðri vetnardagskrá Wjóm- sveitarinnar á blaðamannafundi I gær, en fyrsfiu tónleikar vetrar- ins af 18 alls verða í Háskóla- bíói 1. október nk. og stjömar Uri Segal, sem hljómleikaunnend- ur minnast síðan á Listahátíðinni í sumar, en einleikari á píanó c-r Joseph Kalichstein, sem leikur píanókonsert eftir Mendelssohn. Aðrir erlendir stjómendur sem hin.gað koma á fyrra misseri era Maxim Sjostakovitsj. sonur _tón- skéldsins Sjostakovitsj, Irinn Proinnsías 0‘Duinn, sem óður hefur stjórnað Sinfóníusveitinni. Með Sjostakovitsj kemur sovézki einleikarinn Karina Georgyan c.g ieikur cellókonserf; Sjosakovitsj i op. 107, en á síðari tónleiikum af tvennuim sem 0‘Duinn stjómar hér verður frumifllut.t sinflónaa eft- ir hann, sem stendur til að .verdi flutt í fyrsfia sinn í Irlandi í des- emiber. Mörgium mun leilka forvitni á 2. tónleiikum hljómsvedtarinnar í vetur, en þá leikur homledkari í fyrsta sinn einleik með henni. Er það Ito Lanzky-Otto, sem tal- inn er meðal sex beztu homleik- ara heimis, og leikur hann hom- konsert eftir R. Strauss. Þessum tónledkum stjórnar Pádil P. Páls- son og er síðari hlufii dagskrár- innar heligaður verkium eiftir Karl O Runólfsson, sem verður sjötug- um um sama leyti. 10. desemtoer endurfllytur hljómsiveitin ásamfi Söngsveitinni Fílharmoníu 9. sinflóníu Beet- hovens í tilefni tveggja alda af- Framihald á 9. síðu. Er vörunni skipt niður Í 3 fllokka, A, B og Sutostandard, sem allir kallast hæflir og loks í flokkinn óhæf vara (not acceptatole). Fiskstaufcar SH verksmiðjanna lentu samkvæmt flrétt Morgun- blaiðsins í B og undirfllókiknum nær ékki mati (ungraded), en það er miðað við það að varan eigi að innihalda 6O0'o fisk. Reyndust sýnishornin af SH-fisikstautunum innihalda frá 59% og niður í 55% fisk. Fiskstautar SÍS-verksmiðjanna lentu í óhæfa fllokknum vegna þess, að hættuleg bein fundust í 4 a.f 14 pökkum flrá því fyrirtæki, annairs hefði varan lent í flokkn- um Sutostandard, segir í Morgun- blaðsfii'éttinni. Þá segir þar einnig að sem dæmi um það, hve á- hriflamikil þessi skýrsla Banda- rísku neytendasamta'kanna sé, sé það, að stórblaðið Washington Posfi hafi birt niðurstöður hennar í 5 dállka flrétt á forsíðu. Þjóðviljinn snéri sér í gær til SH og SlS en hvonugur aðilinn vildi láta haifla nedtt eftir sér um þetta mól annað en það, að þeir hefðu þegar í stað toeðið um skýrslu flrá sínum mönnum í Bandaríkjunum og biðu niður- staða þeirra. ræddi við Todor Zhivkov I~1 Þessa mynd tók Ijósmyndari Þjóðviljans í gaermorgun er forsætisráðherra Búlgaríu To- dor Zhfvkov ræddi við for- scta íslands. n Við hlið forsætisráðherrans «r túllcur hans, en á baksíðu Maðsins er greint frá blaða- mannafundi ráðherrans með íslenzkum blaðamönnum sið- degis i gær. Átök í Kambodju PHNOM PENH 25/9 — Hermenn Þj óðfrelsisfylkingarinn ar í Indó- Kína réðust í dag á borgina Skóun í Kambodju, sem er birgðastöð fyrir umlfangsmestu : hernaðaraðgerðir sem lið her- foringjastjórnarinnar í landinu hefui’ efnt til. Meðan um 10 þúsund stjómarhermenn áttu í mannskæðum bardögum fyrir norðan borgina, laumuðust skáeruliðar í gegnum víglínuna og gerðu allharðar árásir á borg- ina. Fiskveiðasjóðs íslands Sverri Júlíusson alþingismann íor- st’jóra sjóðsins í stað Elíasax Halldórssonar. Þjóðviljanum hefur borizt fréttatilkynning frá stjóm Sambands ís- lenzkra bankamanna þar sem birt eru tvö bréf, er stjórn SÍB ritaði stjóm Fisk- veiðasjóðs vegna þessarar starfsveitingar, þar sem henni er mófcnælt harðlega og það harmað, að gengið skyldi fram hjá reyndum bankamönnum er um stöð- una sóttu. Fyrra toréf stjómar SÍB tíl sfijómar Fiskveiðisjóðs IsTiainds varðandi þetba miál er dagsett 9. apríl 1970 og er það svohljóðandi: „Nú er ®ð því korrrnð að ráða þorfli forstjóra fyrir Fiskveiða- sjióð Islands í sfcað Eflíasar Hall- dórssouar og hafla ýmsir sótt um það emibætti. Ein með því að stafn'Uin þessi hefur flné upphafi reikið starfsemi hliðstæða íslenzk- um bönikiuim enda yfirsfijóm henn- ar í hömdum toankasfijóra einna og álilt stanfslið í félagssaimtök- urn banlkaimanna, þá þykir oss sem eigi komi annað til máfla en að í stööu þessa verði ráðinn transtur og reyndur maðwr aif því statffissviði. Hnda þðfit vér væntum aHls góðs aí hendi sfijlótmar Fisteveáða- sjöðs þá vií'jum vér tafea það flram, að samfiöfe vor muwu líta á það mjög alvariegum augum að gengið yrði fnamlhjá þeim hæfiu umsækjendur úr bankamannastét+ er um sfiarflið sæfeja og að toaiki sér hafla áratuga reynslu í sEk- um sfiörtflum." Síðara toréfið er ritað efitör að stjém Fiskvedðasijóðs haflði veitt Sverri Júlíussiyni stöðuna dagsett 3. sepfiemtoer og er það svdhtýóð- andi: „Ver vfeuim til bréfs vors dags. 9'/4 1970 og 4. gr. launareglugerðar þar sem segir: „Þegar stöður í 6.-10. launaiflokki losna eða eru ákveðnar, skuflu þær auglýstar lausar til umsóknar í viðkomandi barika mieð nægum fyrirvara. Við ráðningu í stöður þessar átur toankafóTk að jaflnaði fyrir.“ Nú hefur stjóm Fiskveiðasjóðs Islands ráðið utantoankamann f stöðu forstjóra sjóðsins þrátt fyrir fyrrgreint toréf, tilgreint álkvæði í launaireglugerð bankastarfis- manna og irmsókn þriggia banka- nianna. Stjóm SlB harmar þessa á- kvörðun sjóðstjórnarinnar og mótmælir henni harðlega." Ármann settur dómari viB Hæstarétt í stað Gunnars Umsögn um bók Jóhanns Páls Árnasonar er á bls. 7 Tíminn birti þá frétt í gær, að Ármann Snævarr prófessor hafi verið settur hæstaréftardómari í stað Gunnars Thóroddsens og jafnframt segir blaðið, að „mikið sc nú um það rætt“ að „hugsan Iega“ verði Gunnar Thóroddscn settur í prófessorsembætti Ár- manns í staðinn. Segir blaðið, að þess séu fá eða engin dæmi, að nýr liæstaréttardómari sé settur, þótt sæti losni í réttinum heldur séu varamenn Iátnir taka þar sæti, og byggir blaðið hugleiðingar sín- ar um Gunnar Thóroddsen og prófessorsembættið á þessum for- sendum. Vegna þessarar fréttar Tímans sendi dlóms- og kirkjumiáilaráðu- neytið út eftirfarandi firéttatil- kynningu í gær og ber hún með sér, að eitthvað heflur þetta verið málum blandað hjá Tímanum: „Vegna blaðaummæla um ráð- stöfun embættis hæstaréttardóm- ara, sem varð laust, er dr. Gunn- ari Thoroddsen var veitt lausn frá embætti samikvæmt eigin ósk, hinn 16. þ.m. þykir íétt að skýra frá því, að embætti þetta var hinn 21. þ.m. auglýst laust til umsóknar með uimsóknarflresti til 28. október nk., en til vedtin.gar frá 15. nóvember nk. Jafnfiramt hefur Hæstiréttur með bréfi, dags. 21. þ.pi., lagt til, að prófess- or Ármann Snævarr verði settur til að taka sæti í dóminum frá 29. þ.m. sbr. ákvæði 1. máflsgrein- ar 4. greinar laga um Hæstarétt lslands nr. 57. 1962, sem gerir ráð fyrir setningu varadómara um tiltekið tímabil við þessar að- Framhald á 9 síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.