Þjóðviljinn - 07.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.10.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 7. október 1970 — 35. árgangur — 227. tölublað. Dæmi um námsbókakostnað í menntaskóla: Verð kennslubóka hjá stærðíræðinema hátt í 6 þúsund kr. Ej Fyrir helgina fylltust bóka- verzlanir í miöbænum af skóla- fólki og höfðu a.m.k. 2 þcirra opið fram til felukkan 4 á laug- ardaginn. Þjóðviljinn hafði tal af einum menntaskólanemanda sem var að kaupa sér bækur í gær, hann var raunar ekki viss um að geta keypt sér allar bækurnar sem bekkur hans á að lesa í vetur — og hafði þó haft fulla vinnu í sumar. Verð- ið á þessum bókum fer ná- Iægt 5.700 krónum eins og fram kemur hér á eftir, og bætast við kr. 1.000,00 í pappírs- og félagsgjald og er því heildar- upphæðin 6.700,00 kr. ■ Þcssi upphæð leggst að sjálf- sögðu við uppihaldskostnað nemendanna í vctur. Þegar haft er í huga að framhalds- skólanemum almennt hefur engan veginn verið tryggð full sumarvinna hér á landi, fer ekki hjá því að menn komist að þeirri niðurstöðu sem marg ir hakla fram, að Iangskólanám sé orðið að forréttindum til handa afkvæmum efnafólks. Til að, forvitnast uim hversu mikluim fjármunum framhailds- skólanemar þurfa að eyða í kaup á kennslubókum hafði Þjóðvidjinn tal af nemanda í III. bekk stærð- frædideildar Menntasikólans við Hamrahlíð. Var hann með lista vfir j>ær baeikur sem hann á. að kaupa sér fyrir veturinn .og taild- ist okkur til að samanlagt verð þessara bóka væri nálægt 5.700,00 krónuim. Þar við bætist kaup á stílabókum, ritföngium og þess háttar, og svo pappírsgjald kr. 350 og félagsgjald kr. 650. Fer því tailan langt upp fyrir sex þúsund 'krónur. Að sjálfsögðu geta sumir nemendur fen,gið nok'krar bækur lánaðar, en miinna er þó um það í nýjum dcildum þar sam margar nýútgefnar bækur eru notaðar við kennsiluna. Nemendur mála- deildar sleppa yfirleitt betur. Bækur sem heimildarmaður blaðsins á að nota í vetur eru þessar: Egiis saiga kr. 399,50, Eddukvæði kr. 549,40 (hvort- tveggja Skálholtsiútgófa). Ágrip af fornísienzkri bókimenntasögu kr. 166.50, Goðafræði kr. 177.60, Deutsche Erzaihler der Gegenwart, kr. 141,00, Das moderne Bild der Naturwissenschaften fcr. 180,00. KennslubtVk í frönsku krónur 166.50, Avec plaiisir (2 bæikur) krónur 338,00, Islenzka þjóðlfélag- ið kr. 133,50, Miðaldasaga, fékk blaðið ekki nánairi upplýsingar uim verð hennair en að það mun ekki vera yfir kr. 200, Ferð til for- tíðar kr. ,377.50, Þættir úr sögu nýaldar, þrjár bækur, verð í kringum 200 krónur, Physics eftir Stollberg, verð í krinigum 900 krómur, Líffi-æði kr. 638,00. Kennsilu'bækur í ensku eru: Haustönn: Modern Short Stories fior Students of English kr. 119,00, For and aigainst í kringum 100 kr. Miðönn: The Importance of Being Fraimhald á 9. síðu. Kjarasamningar opinberra starfsmanna á sáttastigi - semjist ekki í þessum mánuði fara < málin fyrir kjaradóm til úrskurðar Kjararáð BSRB vinnur nú að undirbúningi endanlegrar kröfugerðar um kjör opinberra Sjö látinna SkrifaS undir samnmga um togarasmíS 1 GÆR VAR undirritaður samn- ingur við spænska skipasmíða stöð um smíði tveggja þúsund tonna skuttogara til afhending- ar eftir 18 mánuði og 21 mánuð frá deginum í gær. Kaupendur eru Reykjavíkurbær og Hafnar fjarðarbær. HÉR Á MYNDINNI sjást við undirrilun samningsins í ráð- herrabústaðnum við Tjarnar- götu síðdegis í gær: Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmála- ráðherra og Magnús Jónsson f jármálaráðherra staðfesta samninginn af hálfu ríkisstjóm- arinnar og Gonzaló Chausson, aðalforstjóri skipasmíðastöðvar- innar Astilleros Luzuriaga S.A., Pasajes við San Sebastian. Á BAK VIÐ standa íslenzku samninganefndairmennirnir Vil- helm Þorsteinsson, skipstjóri, Jón Axel Pétursson, Sveinn Benediktsson, Þorsteinn Arn- alds, Guðmundur Ölafsson, Sæ- mumdur Auðunsson og ráðu- nautur nefndarinnar Pétur Gunnarsson, vélstjóri. (Ljósm. Þjóðviljinn A.K.). minnzt við þingsetningu Eins og fná hefur verid saigt veröur aliþlngi sett n.k. laiuigardag 10. þ.m. og er þaö síðasta þing kjörtknaibillsins, er þá hefst Að venju mun aldursforseti aiiþingis í upp- hafi þingfundar mdnnast þeirra þingm'anna og fyrr- verandi þingmanna, er látizt hafa firá því síðasta alþingi var slitið, en. þeir eru ó- venju margir eða alls sjö að tölu. Eru það Bjarni Bene- diktsson fcnrsæt isráðhema, Bjarni Bjaimason fyrrum skó'lastjióiri á Lauigarvatni, Bjaimi Snæbjö-rnsson lækn-ir. Kari Einarsson fyrrum sýsluimaður, Katrín Thór- oddsen liæknir, Maignús Gíslason fyrrum ráðuneytis- stjóri og Þóroddur Guð- mundsson fraimkvæimda- stjóri á Siglufirð'i. starfsmanna. en í þessum mánuði eru kjarasamningar þeirra á sáttastigi; semjist ekki fyrir mánaðarmót fara málin til kjaradóms, sem kveður upp úrskurð fyrir 1. desember. jc Það er vert að minna á það, að í sjónvarpsviðtali nýlega sagði Gylfi Þ. Gíslason ráð- herra að það lægi í Ioftinu að opinberir starfsmenn fengju verulegar kauphækkanir í vet- ur — og verður fróðlegt að sjá hvort ríkisstjórnin stendur við þessi orð ráðherrans. ★ Það var fyrir 1. desemiber sem kjararáð BSRB teigði inn bráðabirgðalaunaikröfur sinar. Allan sep’temibenmánuð var svo unnið að málinu og nú vinn- uir kjararáðið að undirbúningi endanlegrar kröfugerðar og er ti'llit tekið till starfsmatsiins sem undainfarin ár hefur verið unnið að, við kröfugerðina. I þessum mánuði eru kjarasamn- ingar í höndum sáttasem.jara sem fyrr getur, en takist saimningar eikiki fýrir mánað- armótin fara málin til kjara- dóms. ★ Kjaradómur á að sikila úr- sikurði sínurn fyrir 1. desemv ber næstkomandi, hefur þann- ig einn mánuð til þesis að fjalla um máJlið. Þau kjör sem uim semzt eða dæmd verða eiga að gilda aftur fyrir sig eða frá 1. júlf siíðastliðnuimi. Ganga yfirmenn á farskipum í land á laugard.? Samningafundir hafa ver- ið haldn'.r öðru hverju miili yfirmanna á fánskipum og fullibrúa skiipafélaganna. Hafa umiræður snúizt um mánni háttar deéluatriði, en ekkert er farið að rasða enn- þá um megin viðfangsefn-.ð, hvaða kaup yfirmenn eiga, að búa við á næstu mánuð- uim. 1 fyrrariag var haldinn samningafundur í húsa- kynnum Vinnuiveitendasam- bandsins í Garðastræti. Þar voru miættir fúlltrúar Eim- skipafélagsins, Skópadeildar SIS, Slkipaútgerðar ríkdsi'ns, Hafskips og Jökla.. Kaupið sjáílft bar lítið á góma á þessum fundi. Hafa þó full- trúar skipaféiaganna kannað til hilítar, hvoirt yfirmenn á farsikiipum ætla að sitanda við uppsagnir sínar miiðað- ar vóð 10. okitóber næst- komandi, hafi ekki verið samið við þá fyrir þann tírna. Ekki er annað fyi-ir- sjáanlegt en yfirmenn á ís- lenzka farskipaiflotanum gangi þá á land tugum saman og hætti störfum sín- um á skipunuim. Alþýðufiokkurinn hefur prót- kjer i Reykjuvík um áramót ■ Á fundi fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélagsins í Reykjavík í fyrrakvöld urðu harðar deilur um fyrirhugað próf’kjör flokksins um fra’mboðslista í Reykjavík við alþingiskosn- ingarnar í vor. Var einkum deilt um fyrirkomulag próf- kjörsins og sýndist sitt hverjum, en víst má teija að Al- þýðuflokkurinn hafi prófkjör um framboð sitt um ái'a- mótin. Stjórn fuliltrúaráðs Alþýðu- flokksins í Reykjavík setti í sumar þriggja manna undirnefnd til þess að fjalla um prófkjör. Neíndin gerði athuganir á próf- kjörsfyi'irkomulagi annarra flokka og fann þeim ýmislegt til for- áttu. Reyndi nefndin síðan að finna meðalveg og gerði tillögur til stjómar fulltrúaráðsins. Þar urðu allmiklar umræður um til- lögurnar, en svo fór að lokum að stjórn fulltrúaráðsins gerði tillögur nefndarinnar að sínum og lagði þær svt> fyrir fund fulltrúaráðsins í gærkvöld. Tillaga nefndarihnar og stjórn- arinnar gerir ráð fyrir þvi að þátttakendur í prófkjöri bjóði sig fram í ákveðið sæti á list- anum, 1. sæti, 2. sæti o.s.frv, Þarrnig geti sami maður aðeins verið í framboði í eitt sæti á listanum. Sé aðeins einn fram- bjóðandi um viðkomandi sæti getu-r kjósandinn gefið til kynna að hann sé óónægður 'rneð þenn- an frambjóðanda með /því að merkja við þann dálk á kjör- seðlinum að hann greiði ekki Framhald á 9. siíðu. ÓVENJUMARGIR MNGMENN MUNU HVERFA AF ALÞINGINÆSTA V0R Þótt enn séu ekki endanlega frágengnir nema fáir fram- boðslistar við aliþingiskosning- arnar að vori, þá er þó þegar ljóst oröið, að óvenjumikil mannaskipti verða á þingi við kosningarnar, hvort heldur er borið saman við þá sem kjörnir vom við síðustu kosn- ingar árið 1967 eða þá sem nú sitja á þingi. Á þeim röskum þrem árum sem liðin eru af kjörtíma- biliinu hafa þrír þingmenn látizt og einn sagt af sér þingmennsku Þeir sem and- azt hafa eru bræðurnir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Pétur Benediktsson banka- stjóri svt> og Skúli Guðmunds- son, en sæti þeirra á þingi hafa tekið, taldir í sömu röð, þeir Geir Hallgrímsson, Axel Jónsson og Jón Kjartansson. Þá sagði Sigurður Bjarnason af. sér þingmenns'ku er.hann , varð ambassador ög , við tók Ásberg Sigurðsson. Af þessum fjórum varaþing- mönnum, sem komið'hafa inn á alþingi á kjörtímabilinu verður a.m.k. einn ekki í kjöri að vori, er það Jón Kjartans- son, er ekki gaf kost á sér til framboðs Þá er -enn óvist með öllu hvort Axel’ Jónssön og Ásberg Sigurðsson ná ör- uggutm sætum til þingmennsku á framboðslistum flokka sinna í sínurn kjördæmum. Þannig náði Axel Jónsson aðeins 4. sæti i prófkjöri flldk'ksins í Reykjaneskjördæmi. Af núverandi þingmönnuim, sem kosnir voru á þing 1967, hafa fimm þegar horfið af íramboðslistum flokka sinna og a.m.k. þrír aðrir lýst því yfir, að þeir muni ekki gefa kost á sér til framboðs leng- ur. Þeir sem ekki eru í fram- boði á þeim listum, sem þegar hafa verið birtir eru Jónas Rafnar bankastjóri og Bjart- mar Guðmundsson frá Sandi, er hvomgur gaif aftur kost á sér á lista.Sjálfstæðisflok'ksins í Norðuriandskjördæmi eystra, Sigurvin Einarsson, er ekki gaf kost á ,sér lengur til framboðs fyrir Framsóknar- fiokkinn í Vestfjarðakjördæmi og Kari Guðjónsson, er ekki gaf kost á sér til framboðs fyrir Alþýðubandalagið í Suð- uriandskjördæmi. Þá tapaði Jónas Pétursson fyrir Sverri Hermannssyni í prófkjöri um efsta sæti lista Sjálfstæðis- manna á Austuriandi og hverfur því af þingi. Þeir þrír, sem lýst haía yfir, að þeir muni ekki gefa kost á sér til framboðs leng- ur, þó framboðslistar flokka þeirra hafi ekki verið birtir í viðkomandi kjördæmum eru Emil Jónsson utanríkisráð- herra, Jón Þorsteinsson og Svemr Júlíusson og raunar tók Sverrir ekki þátt í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Þá féllu þrir af núverandi þingmönnum Sjálfstæðis- flokksins hér í Reykjavík, við prófkjörið sem nú er nýlokið. Sveinn í Héðni náði meira að segja ekki sæti á próf- kjörslistanuir Og Ölafur Björnsson og Birgir Kjaran náðu hvomgur ömgigu sæti á listanum og heifur Ólafur lýst yfir, að hann muni ekki hafa frekari afskipti af stjómmál- um á vegum Sjálifstæðisflokiks- ins að loknu þessu kjörtíma- bili. Hvort Birgir tekur sæti á listanum í samræmi við úrelit prófkjörsins eða dregur sig í hlé er hins vegar c>- kunnugt um ennþá. Hér skal engu um það spáð, hvort fleiri núverandi þingmenn en hér hafa verlð taldir verða ek'ki í framboði við næstu kosningar, til þess er undirbúningur framboðs í mörgum kjördæmum enn of skammt á veg kominn til að hægt sé um það að segja. Hitt er aftur á móti vitað, að tveir af þeim mönnum er kosnir voru á þing fyrir Al- þýðubandalagið í síðustu kosn- ingum, Hannibal Valdimare- son og Björn Jónsson, verða ekki í kjöri í sínum kjör- dæmum undir merki þess lengur þar sem þeir hafa nú stofnað nýjan flokk. En trú- lega fara þeir í framboð á hans vegum að vori. Og svo er eftir að sjá, hve margir af þeim þing- mönnum, sem gefa kost á sér til endurkjöre við þingkosn- ingarnar að vori hafa misst traust kjósenda sinna — og falla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.