Þjóðviljinn - 13.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.10.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 13. október 1970 argangur tölublað. Heimsókn forseta Rúmeníu: Ræddi við forseta lslands ■ Það var kalsaveður á for- setasetrinu á Bessastöðum þegar forseti Rúmeníu, Nic- olae Ceausescu kom þangað í gær. Hann hélt frá Rúm- eníu með fylgdarliði sínu í gærmorgun — úr 18 stiga hita í Búkarést — en hér hafði forsetinn viðdvöl í 2 V2 tíma og hélt sáðan áfram á- sa’mt fylgdarliði sínu til Bandaríkjanna til þess að VerSbólgustefna rikisstjórnarinnar elnkennir f]árlagafrumvarplS Skattheimtan tíu miljarðar sitja afmælisfund uðu þjóðanna. Samein- □ Á fjárlagafrumvarpinu fyrir 1971 sem ríkis- stjórnin lagði fyrir Alþingi í gær eru heildarút- gjöld á rekstrarreikningi orðin 10 039 916 000 kr., en voru á fjárlögum yfirstandandi árs, 1970, 8 187 384 000 kr. Hækkunin frá ári til árs er þvi 1 852 532 000 kr., eða 22,6%. Tekjur ríkisins eru nú áætlaðar 10 592 957 000 kr. og er hækkunin þar 26,2%; gífurleg skattheimta sem eykst 1 stökkum. Áætlaður greiðsluafgangur er um 313 miljónir. □ Aukningin á söluskatinum á þessu eina ári er á- ætluð hvorki meira né minna en 851 miljón kr. og er upphæð hans á árinu 1971 áætluð um 3,5 milj- arðar króna. Beinir skattar, (persónuskattur, eign- arskattur, tekjuskattur) eru áætlaðir 18% af heild- artekjum ríkisins, en óbeinir skattar 80,9% af tekjunum, þar af innflutningsgjöld 31% og skatt- ar af seldum vörum og þjónustu nærai 42%. Rádherrai', ambassadorar, for- seti hæstaréttar, lögreglustjóri-, formaður íslenzk-rúmenska fé- lagsins hér, formenn þingflokk- anna og fleiri tóku á móti for- setanum á Bessastöðum í gær, en forsetahjónin tólou á móti rúm- enska forsetanum, konu hans og fylgdarliði á Keflavíkurflugvelii. 1 fylgdarliði Ceausescus til Bessastaða voru 17 Rúmenar, þeirra á meðal Dumitru Popeseu, í framkvæmdanefnd rúmenska kommúnistaflokksins, Comeliu Maneseu, u ta nriki sráðherra Rúmeníu, þrír ráðgjafar florsetans og fleiri. Foreeti ísiands hafði boð inni að Bessastöðum fyrir gestina. Stóð móttakan aðeins í Mukku-( stund. Þar skiptust forsetamir í athu gasamdum við fjáriaga- fruimivarpið segir ríkisstjómdn að þegar í ágúst hjaifii verið „fyrir- sjáanlegt“ að þróunin í verðlags- og launamólum „yrði með þeim hæt.ti að aifkomiu atvdnnuvega yrði stefnt í hættu, e£ sérstakar ráðstafanir yrðu ek'ki gerða.r tiil þess að hafa hemil á verðlags- þróuninni". Engin hliðsjón sé þó höfð í fjáriagafruimvarpinu af ,væntanlegum efnahaigsað'gerðum1 og frumvarpið komi því til end- urskoðunair í fjórveitinganeifind „þegar niðurstöður eru fengmar um róðstatfanir í efnaihagsmóluim“. Þá tekur ríkisstjómin einnig fraim að ekki sé í frumvarpinu áætlað neitt fé til að mæta launa- hækkunum vegna samninga við. opinbera starfsmenn sem nú standa yfir. MEIRI HÆKKANIR Það er því augljóst að mikið vantar á að öll kurl séu komin til grafar og fullvíst að fjár- lagafrumvarpið á eftir að liækka cnn verulega, þrátt fyrir hinar gífurlegu hækkanir frá yfir- standandi' ári og verðbólgusvipinn sem einkennir frumvarpið. Myndin er tekin þegar forseti Rúmeníu er að ■ fara • frá-Bessastöð um Ceausescu og kona hans. gær. myndinni forsetahjónin íslenzku NicóUæ Gagnsókn hafin gegn ólögum ríkisstjórnarinnar Hærri skiptaprósentu til bátasjómanna ■ Dagana 9. til 11. október var haldið 7. þing Sjómannasam- bands ísiands í Eindarbæ. Á þinginu var iagt til við fölög sambandsins að segja upp gild- andi bátakjarasamningum, sem renna út um næstu áramót. Þurfa félögin að segja upp samningum með eins mánaðar fyrixvara, það er um mánaðamótin nóvem- ber og desember. ■ Þingið fól stjóm sambands- ins að boða til sjómannaráð- stefnu ekki síðar en í byrjun desember til að ínóta kröfur bátasjómanna. Hafa bátasjómenn fullan hug á því að hefja gagn- sókn til að endurheimta aftur sömu skiptaprósentu viö aíla- skipti og giltu fyrir lög ríkis- stjómarinnar um ráðstafanir í sjávarútvcgi vegna gengislækk- ana haustið 1968. ■ Þingforseti var Pétur Sig- urðsson, alþingismaður og l'or- maður Sjómannasambands ís- lands var kjörinn Jón Sigurðsson. Hér fer á etfgtir ályktun þings- ins um kjaramál. „7. þing Sjóanannasarnibands ís- lands haldið í Reykjaivík dagana 9.-11. oktober 1970, telur að ekki verði hjá þvi komizt að segja upp gildandi bétakjanasamning- Á Sjómannasambandsþingi um helgina. Talið frá hægri: Sjávarútvégsmálaráðherra Eggert G. Þorsteinsson, Jón Sigurðsson, formaður sambandsins, Pétur Sigurðsson, alþingismaður og forseti þiugsius, Jón Helgason frá Akureyri, ritari þingsins. um miðað við að þeir verði úr gildi um næstkomandi áramót, til þess, í formi kröfiu um hækk- aða skiptapi-ósentu til áhafna bátanna, og þar með keppa að því, að ná aftur því cem tekið var aif samningsbundnum hlut fiskimanna með lögunum um ráðstafanir í sjávarútvegi vegna gengislækkunar íslenzkrar krénu er samþykltot voru á Alþingi bausti'ð 1968. Heitir þinigið á öil sjómannafélög og vertoalýðsfélög, sem semja um kjcr sjómanna, að segja upp gildandi bátakjara- samningum. Um s.l. áx'aimót tókst að ná samkamiulaigi um bi’eyting.u á nefndulm lögum þannig að í stað 17% komu 11% og náðust á þamn hátt 6% er kotrmi áhöfnum fisild- skipanna til góða imieð 6% hækliUn fistoverðs. Það er álit þdnigsins að óhjá- kvæmilegt sé að ná því, sem var tekið af fiskimönnum meðnefnd- um lögum. og þá eWd aðedns af því sem heyrir uindiir 21% og 31%) samkvæmt lögunum eins og þau eru nú heldur og einniig 22% sem tekin eru aukailega þegar skip sdgla með aflann og selt er er- lendis. Auk þess telur þingið að nauð- syniegt sé, aö breyta fleiru íbáta- kjarasamningunuim sjómönnum í hag, sivo og að vinna að því, að aukin verði skaibtafrádráttur fyrir sjiómenn með hliðsjón af mjög xnikfluim heimdlistoostnaði sjó- mamna vegna fjarvista'þeirrafrá heimilum sínum langitílmum sam- an. Þingið felur væntanlegri ■ strjórn sambandsins að boða til sjó- Framhald á 9. síðu. -ú>á kveðjuorðum, en blaðamenn fengu ekiki tækifæri til þess að ræða við rúmenska forsetann né utannítoisnáðherra hams Manescu. Nicolae Ceausescu er 52ja ái*a að aldri, maður lágvaxinn, róm- anskur í útliti. Hann flutti ræðu sína í móttöku á forsetasetrinu á eigin tungumáli, og lét túlk flytja hana yfir á ensku. í sambandi við.komu forsetans ern staddir hér á landi rúmensk- ir blaðamenn og viðskiptafulltrúi. Blaðamennirnir frá rúmensku fréttastofunni Agerpress munu safna. efni á Islandi næstu daga. Klukkan 17 hó£ vél forsetans sig til flugs á ny á leiðinni til Bandaríkjanna. Framkvæmda- stjórn SSÍ Hin nýkjörna stjórn Sjómanna- sambands íslands hélt fyrsta fur.d sinn í gær og kaus fimm manna framkvæmdastjórn stov. nýjum lögum sambandsins. 1 framkvæmdastjórnina voi-u kosnir: Jón Sigurðsson form., Magnús Guðmundsson varaform., Pétur Sigurðsson ritari, Kristján Jónsson og Tryggvi Helgason. Varahlutageymsla á Akureyri brann Sjólmaður setm átti leið um Strandgötu á Akureyri klukkan 6 á sunnudagsimorgun varð fyrst- ur var við að eldur var koimimn upp í varahlutageymslu BSA neð- arlega á Od deyrartanga. Þegar silökkvfMðið kom á staðinn skömimu síðar var eldur í lofti og þatoi hússins. Br þetta jámklastt timburihús og hitað upp með geislahitun í lofiti. Er talið að kv'iknað haifi í út flrá geistehit- uninni. Slök'k vi stahfið tók um tvo tíma og hafði þá loft og þak bnmnið og syðrihluti hússins. í varahlutaigeymslunni voru vara- hlutir í bí'la geymdir og er ekki vitað urn skemmddr á þedim', nema e£ vera kynn: að þeir hefðu skemimzt af'S.ió. sem aotaður var ■við eHöktovistarfid.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.