Þjóðviljinn - 20.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.10.1970, Blaðsíða 1
40% hækkun viðtalsgjalda Þriðjudagur 20. október 1970 — 35. árgangur — 238. tölublað. Viðtalsgjald hjá heimilis- lækni á læknastofu hefur hækkað úr kr. 25,00 í kr. 35,-. Ennfremur hefur gjald fyrir hverja vitjun heimilislæknis heim til sjúklings hækkað úr kr. 50,00 í kr. 70,00. Nema þessar hækkanir hvorki meira né minna en 40%. Saimfevæmt viðtaii við Pál Sigurðsson, ráðuneytisst.jó-ra í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu, er þessi hækkun samikvæmt nýgerðum samn- ingurn milli Læknafélags Reykjavíkur og Læknafélags Islands annarsvegar og Sjúkra- samlags Reykjavíkur og Tryggingarstofnunar rifeisins hins vegar Þessi gjöld hafa ekk'i hækfeað síðan í janúar 1968. Verða þessi gjöid samn- ingsbundin til árs'loka 1971, sagði Páll. Jóhann Hafstein og Magnús Kjarfansson rœða ó Alþingi nýtt stóriðjumól Olíuhreinsunarstoð hér yrði að vera eign ríkisins að meirihluta Q í umræðum á Alþingi í gær um olíuhreins- unars'töð á íslandi lagði talsmaður Alþýðubanda- lagsins, Magnús Kjartansson, áherzlu á að vel yrði írá því gengið í lögum að Alþingi tæki endanleg- ar ákvarðanir um málið, alþingismenn fylgdust með því á öllum stigum, og að ríkið ætti meiri- hluta fyrirfækisins. — Taldi Magnús málið mjög fróðlegt og gagnlegt að það yrði kanna til hlítar. A fundi neðri deildar Alþingis gær fór fram. 1. umiræða um stjétmartfrumvarp um olíuhreins- utnarstöð. Jóhann Hafstein iðtnað- arráðherra flutti framsögu og mánnti á að fruimivairipið var flutt stoamimu fyrir þdnglok í vor, og væri nú endurítutt að heita mætti óibreytt. Samkvæmt firum- varpinu ætti níkisstjórnin að beita sér fyrir myndun Mutafé- lags sem ainnaðist undirbúnings- aithuiganir um olíuhreinsunarstoð og uppkomu siliífcnair stöðvar ef hentugt þætti. Kvað hann menn hafa haft álhyggjur í samlbaindi við sflíka stöð vegna viðskiptals- lendingiá við Sovétríkin en bang- að hefðurn við selt mikið af frosnum fiistoi í haigkvæmum skiptum m’.a. fyrir olíuvötrur. — Tald: ráðherrann að reynsla Finna, sern' byggt hafa stóraroi- í uh reinsun arstöð var undanfarið, a£ kaupum. á hráefni frná Sovét- rikjunum hafi vei'ið góð, ogværi ekki ástæða til að ætla að olíu- hreinsunarstöð truflaði viðskipti Islenddnga á þessu svið:. Jóhann sagði að höfð hefði verið í huiga lítil stöð fyrir 500 þús. til 700 þús. tonna ársframleiðslu, en huigsanlegit viæri að í meðferð málsdns kæmii til aitihugunar að reisa hér stærri stöð, etf Iþaðværi t.d. gert í samvinnu við aðila Hjörleifur Guttormsson láitúruvernd og skerfur Alþýðu- bandalagsíns Eins og greint hefur ver- ið tfrá hér í biaðinu vetrð- ur flokiksráðsf undu r Al- þýðubandalagisms haldinn í Reykjavík um nœsitu helgi. Hefst fundurinn klukkan hálf sex á fösitudaiginn. Á meðal dagskráratriða flokfesráðstfiundarins er er- indi Hjörleifs Guttormsson- ar líflfræðin'gs, Neskauipstað um náttúruverndairimál. Hjörieiifuir saigði í viðtali við blaðamann Þjóðviljans í gær að hann myndifjaMa almennt um náttúruvemd- airmál og þau brýnu vetrik- efni, sem á þeim sviðum bíða hériendis. Þá kvaðst hann gera grein fyrir því hvaða verkefni Alþýðu- bandalagið hefði sérstakllega í saimbandi við náttúru- vemdairimiál, en þessi méi væru nú mjag ofariega á baugi á vegum ýmissa samtaka og því líklegt að þau kæmu á næstunni ti.l kasta stjórnmáilatflofcka í landinu. Yrði flokfesráðs- fundurinn að gera sér grein fyrir þvu hver gæt: orðið skerfur Aliþýðuþandalaigsins á þessu sviði. Á flloteksiráðsfuindiinum munu þeir Ra.gnair Amalds og Lúðvik Jósiepsson flytja framsöiguiræður uim aðail- máilaflokfea fundarins og verður gerð grein fýrir þeim málum hér í blaðinu næstu daga. sem réði yfir verulegum olíu- markaði. Undirbúningsfélag í ræðu sinni mælti Magnús Kjartansson m.a. á þessa leið: Eins og iðnaðarmálaráðherra gat um, hefur þetta mól verið hér tiil umræðu um alllangt skeið, s.l. áratuig a.m.k., og það hafa verið framtevæmdar aHmiklair at- huganir og katnnianir á því, og þar hefur hlutur ríkisins aðsjálf- sögðu verið mestur undainfarin ár. Nú er lagt til, að það verði gerðar sérstakar ráðstafanir til þess að hægt verði að ráðast í enn umfengsmeiri kannanir með því að stofna sérstakt undirbún- 'ingsfólag, sem gæti svo e. t. v. þróazt upp í það félag, sem kynni að reisa sílíka stöð og refca hana síðar. Nú getur það vafalaust verið skynsaimllegt í sjálfu sér aðvinna þannig að þessu að fela sérstöku undirbúningsfélagi að fjalla um frekari rannsóknir. Þetta ermjög umfangsmikið verk sem þar verð- ur að vinna. Sarnt hlýtur það að verða íslenzka ríkið, sem verður eftir sem áður aðalaðili að því að rannsaka þetta mál og eins að framkvæmidunum, ef úr þeirn verður. Þess vegna vil ég vekja athygii á því átevæði, sem stend- ur í 2. gr. þessa frv., en þar Framhald á 9. síðu. Háskólamenntaðir gagnfræðaskólakennarar Leggja niður vinnu í dag ★ Félag háskólamenntaðra kenn- hélt fund í fyrradag, á sunnu- daginn, l»ar sem fjallað var um kjaramál háskólamennt- aðra gagnfræðaskólakennara á grundvelH tilboðs sem ráðh. hefur sent kjararáði Bandá- Iags starfsmanna ríkis og Karl Sigurbergs- son tekur sæti á þingi Kari Sigurbergsson skipstjóri tók sæti á Alþingi í gær sem varamaður Gdls Guðmundssonar. Gils fer til New York í dag til að sitja alisherjarþing Samein- uðu þjóðanna ásamt öðrum fuiii- trúum ísilenzku sendisveitar- innar á þinginu. Fundur fræðslunefndar er í Lindarbæ í kvöld kL 20,30 ★ Það er í kvöld klukkan hálfníu sem fræðslunefnd Alþýðu- bandalagsáns hefur boðað til fundar um fræðslustarf nefnd- arinnar í vetur. — Fundurinn veröur i Lindarbæ uppi. k Á fundinum munu þeir Hjalti Kristgeirsson, Svavar Gests- son og Þór Vigfússon gera grein fyrir hugmyndum fræðslu- nefndar um fræðslustarfið, einkum þeim þætti þess er fjallar um GRUNDVALLARATRIÐI SÓSÍAHSMANS, MARXISM- ANN. k Fræðslunefndin hvetur ungt fólk til þess að FJÖLMENNA Á FUNDINN. — Fræðslunefnd. bæja, Hefur Þjóðviljinn fregn- að að ráðherra bjóði kjara- bætur I áföngum til tveggja ára, cn ekki hefur enn komið fram hve miklar kjarabæt- urnar gætu orðið. Fjármála- ráðherra fyrirskipaði að farið yrði með tilboð sitt sem al- gert trúnaðarmál og hefur það því ekki verið rætt í fé- lögum opinberra starfsmanna, nema í nefndu félagi, þarsem ekki mun hafa verið farið með plaggið sem sérstakt trún- aðarmál og var það þar bein- línis til umraeðu. k í framhaldi af fundi FHK í fyrradag var svo ákveðið að efna til róttækra aðgerða og ætla háskólamenntaðir gagn fræðaskólakennarar að leggja niður vinnu einhvem næstu daga og ganga á fund við- komandi aðila til að gera grein fyrir kröfum sínuin Gunnar Thoroddsen Gunnar ritstjóri Mogga? Gunmar Thoroddsen keppir I nú að því að miairka sér var- | anlega valdastöðu innan Sjálf- stæðisflokksins, en eins og' menn mun-a vann hann um-1 talsverðan kosningasigur prófkj öri Sj álfstseði sflokksins , í Reykjavik. Þá hefur Gunn- ar fyrir tilstuðlan stuðnings- 1 manna sinna í lögfræðingafé- laginu flutt þar erindí setn stuðningsmenn hans í Vísd hafa gert mikið úr. í fyrna- dag auglýsti Morgunblaðið | svo að Gunnar myndi tala á Varðarfundi og leggja þar lín- una fyrir framtíðarstefnu Sj álf stæðisflokksins. En þetfca nægir Gunnari ektei: Síðustu daga hefur hann unnjg að því að ná tök- am á MorgunblaS'inu, ’ en Matthías Jóhannessen ritstj. Morgiunblaðsins, hefur sem kunnugt er af skrifum hans. ’ sérstaka andúð á Gunnari. 1 Í* En á Morgunblaðinu eru aeðri húsbændur en Matthías þ.e. hlutafjáreigendur í Árvakri og nú mun Gunnar hafa náð | tangarhaldi á stórum hópi þeirra: Hann vill nefnilega verða ritstjóri Morgunblaðs- ins. Væri fróðlegt að sjá við- brögð Matthíasar og Eykons ( ef Gunnair setzt í stólinn við hlið þeirra. eins og verulegar líkur eru taldar benda til þessa dagana. Eins og kunnugt er hefur sæti Sigurðar Bjarnasonar staðið autt frá því að hann varð ambassador í Kaup- ( mannahöfn — kannski að þeir Gunnar hafj nú sæta- skipti og Styrmir nokkur I Gunnarsson nái ekki lang- þráðum áfanga sínum fyrir ’ Gunnari Thoroddsen. í Þingsályktunartillaga flutt á Alþingi: Island gangi úr NA TO og segi upp hemámssamingi □ Alþýðubandalagið flytur á Alþingi tillögu til þingsályktunar um „úrsögn íslands úr Atlanz- hafsbandalagi og uppsögn varnarsamnings milli fslands og Bandaríkjanna". Flutningsmenn eru all- ir þingmenn Alþýðubandalagsins, Jónas Árnason, Gils Guðmundsson, Magnús Kjartansson, Lúðvik Jósepsson, Geir Gunnarsson, Steingrímur Páls- son, Karl Guðjónsson og Eðvarð Sigurðsson. Q Tillagan er þannig: — „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að segja upp aðild íslands að Norður-Atlanzhafssamningnum, er gekk í gildi 24. ágúst 1949. — Enn fremur ályktar Alþingi að fela ríkisstjórninni að æskja nú þegar endurskoð- unar á varnarsamningi milli íslands og Banda- ríkjanna frá 5. maí 1951, samkvæmt heimild í 7. gr. samningsins, svo og að leggja fyrir Alþingi frumvarp til uppsagnar samningsins, þegar er end- urskoðunarfrestur sá, sem í samningnum er ákveð- inn, heimilar uppsögn hans“. □ Tillögunni fylgir greinargerð sem birt verð- ur í heild síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.