Þjóðviljinn - 20.10.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.10.1970, Blaðsíða 9
£»riðjudagur 20. dktóber 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 0 Kvikmynd sýnd und- ir vernd lögreglu ! Vegna veðurs var ekki hægtað halda útifund sem Víetnamhreyf- ingin hafði boðað á sunnudag við Miðbæjarskóla. Þcss í stað var fundur haldinn í Tjarnargötu 20. Þiar ræddi Ólafur Torfason um kvikmyndina Grænhúfurnar sem Austurbæjarbíó sýnir, Kristín Ástgeirsdóttir talaði um stríðið í Vietnam, Ölafur Stephensen um Vietnamhreyfinguna, aðrir ræðu- menn voru Þorsteinn frá Hamrí og Rafn Guðmiundsson. Síðan voru almennar umræð- ur um mótmœlaað'gerðimair í bí- óinu. Frá bví á miðvikudag hafa lögregT.ubjónar verið á vappi í kringum bíóið áður en siýningar hefjast og einnig að næturlaigi. Hefur nókkrum sinnum komið fyrir að rúður brotnuðu í and- dyrinu vegna brýstings frá mann- fjöldanum, Á f'jmmtudagskvöild- ið fjarlægðu 1 óednkenniskilæddir lögreglubjónar og lyftingamenn mótmælendur frá húsiinu og réð- ust þeir einnig á einstaka aðila sem sátu inni í bíóinu og höfðu keypt sér miða, Eftir fundinn í Tjarnargötu á sunnudaginn gekk hluti fundar- manna undir fána Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar upp Laugaveginn og að bföinu; var lesið yfir bifó- giestum í hátalara, direifibréfi út- býtt og safnað peningum til Þjóð- flrelsishreyfingarinnar. Olíuhreinsunarstöð á íslandi Fx-amhald af 1. síðu. segir svo í síðustu setningunni; „Þó skal eklki miinna en 51%i a£ hlutafé fólagsdns jafnan vera í eigu ríkisins eða innlendra aö- ila og stjóm þess skipuð fulltrú- um þess eða þeirra að meiri hluta". Heyþurrkunaraðferð Framhald af 7. síðu. ir sér mörgum spumingum í sambandi við hngmynd og til- raunir Benedikts: Hvers virði væri það fyr- ir meðalbú (sem viðmiðun) að geta örugglega fuilþurrkað átj án hundruð hestburðd á tveimur mánuðum? Hvers virði að fá útúr þeim heyfeng stórum fleiri fóður- einingar en áður fengust úr sama magnj í beztu tíð? Hvers virði það öryggi sem þetta myndi skapa í aitvinnu- rekstrinum? Hvers viirði sá tími sem bændiur fengju til annarra um- svifia, ef þeir losnuðu við „gæftaleysið11 endalausa í ó- þurrkatíð, en gætu í þess stað afmarkað sér ákveðinn tíma til heyskaparins og miðað við það önnur vinnubrögð? Hvers virði ef vatnsósia tún- in losnuðu við síendurtekna ýfirforð ' ’ • mðþungra traktora meÖ snúniingsvélamar aftan í sér í stuttum upprofum óþurrk- anna. yfiriérð sem eins oft er árangurslaus og þó gerð með æmum kostnaði hverju sinni? Hvers virði að fá það hey af landinu sem ekkj þyTfti að bæta með rándýru erlendu fóðri? Og miargar fleiri spumingar mætti uppi hafia, en ein er síð- ust og mest: Er þetta allt (þó margt sé ótalið) ekki fyllilega þess virði að efla Benedikt Gíslason til fullrar könnunar og niðurstöðu á þeirri aðferð til heyverkunar, sem hann hefur upp fundið og þegar gert jákvæðar tilriaunir með? Það mætti vissulega skrifa langt mál um þær leiðir sem mætti og ætti að kanna og gætu leitt til lækkunar á bú- rekstrarkostnaði bænda og þar með til verðlækkunar á land- búnaðarafurðum. í rauninni þyrftu þeir að hafa samræmd Verðhækkanir Framhald af 6 síðu. hækkun. Sólgrjón kr. 35,20 þakkinn. Núna kr. 37.50. 6,5% hækkun. Ef vikið er að þvottaefnum virðist hækfcunin af handatófi. V-'.m ræstidiuft kostaði 1. júní kr. 19,90. Kostar núna kr. 22.60, Það er 14% hækkun. Sparr, þvottaduft kositaði kr. 24.50. Núna kr. 25.90. Það er 5.7% hækfcun. Luvil pakki kost- aði kr 21.50. Kostar núna kr. 22.60. 5% verðhaakkun. Hvað skyldi Signall tannkrem hafa hækkað? Kostaði 26,10 túban í vor. Kostar núna kr. 31,20. Það er 19% bækkun. Hótel Esja Framhald af 6. siðu nefna: Kaupfélag Árnesinga, Húsgagnavinnustofu Ingvars og Gylfa, Garnla kompaníið, Vef- arinn, Húsgagnaverzlun Kristj- áns Siggeirssonar og Húsgagna- verzlun Helga Einarssonar. innkaup á vélum og vairahlut- um, olíu og öllu því helzta sem nauðsynlegt er til þeirrax at- vinnu sem þeir stunda. hafa það sem flest á sinni hendi og losna við þá hersingu um- boðsmanna og kaupahéðna sem verzlun stunda með þessar vör- ur — og hagnast vel. Jafn- framt þessu þyrftj að stytta svo sem auðið væri bilið milli seljenda og neytenda, í staðinn fyrir að ala þar á ríg og tor- tryggni, eins og dæmi eru um að heilir stjámmálaflokkiar haf; gert sér til framdrátta-r. — Hátt verð nú á landbúnað- arvörum innanlands er ekkj sá liður í þeirri verðbólguhríð, sem hér hefur lengi staðið og stendur enn, að hægt sé að taka hann einan út af fyrir sig og benda á sem orsök, því að hér er aðeins um að ræða af- leiðingrj þess að allit verðlag þenst út skefjalaust, eins og blásin blaðra, og ef að þau laun sem bændur hafa fyrir sitt erfiði, ejga að standa í stað, þegar önnur hækka til samræmis við uppsprengit verð- lag, þá er þeim eins gott að hætta sínum þrældómi, — því að það er óumdeilanleg stað- reynd að engin stétt manna í landinu hefur vinnudag svo langan og strangan sem þeir. Og það hlýtur að vera hverj- um manni ljóst að þeim er það kappsmál að almenningur hafi efnj á að kaupa framleiðslu þeirra, og þeir hafa á því full- an skilning að væri hægt með skipulegum aðgerðum að lækka, eða halda í skefjum verði á rekstrarvörum þeirra, þá kæmi það þegar fram í stöðuigu verði á landbúnaðar- vörum til neytenda. Ef svo heyþurrkunaraðferð Benedikts Gíslasonar reyndist við endur- tekna sannprófun slík sem all- ar vonjr standa til, þá er það víst að öiryggið sem hún skap- aði í aitvinnurekstrinum og stórum minni kaup á erlendu kjamfóðri vegna aukinna hey- gæða, mundi leiða til hagstæð- ari áhrifa á þessi mál öll, heldur en flest annað. Guðm. Böðvarsson. Ríkið eigi meirihluta Þama er eldci tiltekið, að rík- ið verði að hafa meirihiliuta í þessu félagi, heldur er ráð fyrir því gert, að innlendir einstalc- lingar og eriendxr aðilar gietihaft sameiginlega meirihluta í slíku félagi. Þetta held ég, að sé ai- gerlega rangt. Það gefur auga Ieið og kemur raunar fram í frv. að ríkið verður að legigja þama til þegar í upphafi verulega f jér- muni. Það er talað um að legigja til allt að 5 milj. kr. og veita rfkisábyrgð fýrir öðrum 5 málj. Engiinn mun draiga það í efa. að það verður ríkið, sem leggiur til megnið af þvi fjármagni, sem þarf að leggja til aí okikar hálfu. Og ég held að við verðuim að horfast í auigu við þá staðreynd af fullu raunsiæi. Það er vissu- lega rétt, að það er uppi skoð- anaáigreinmgur milli manna um það, hvort heppilegra sé í ýms- um tilvi'kum ríkisrekstur eða einkarekstur. Hins vegar held óg, að fræðilegar bollaleggSnigar um það efni megi ekki blinda menn svo að þeir átti siig á því, hvar þeir eru staddiir £ heimiinum. Og í okkar Idtla þjóðfé’aigi er eng- inn aðili, nema ríkið, sem hefur bolmiaign til þess að ráðast íslík- ar rannsóknir sem þama errætt uxn, og þaðan af síður að ráðast í sjálfa fraimkvæmdina. Þegar rætt er uim, að innlend- ir aðilar, þ.e.a.s. einkaaðittar, geti þama orðið miilliaðili, sem geti tekið meiri hlluta a£ ríkdnu, þá v:l ég ednnig veikja athygli á þeirri hættu, að það verði stofn- uo gervifélög fyrir erlenda aðila. Þetta er mjög auðvelt og það er sjálfsaigt að horfast í augu við þá hættu einnig. En ég vil einn- ig minna á þá reynslu, sem hér er af því að reyna að vedta ednkaaðilum gerv:vödd í þessu sambandii. Hér var á sínum tílma búið til svokalttað hlutafélag um Áburðarverksmiðju ríkisins og það var um það talað, að einka- aðilar ættu að gegna veigamiklu hlutverki. Allir vita, hvernig þetta fór Aðild einkaaðila var aidrex annað en gerviaðild. Rn’kið varð að leggja titt alla fjármuni, sem þarna þurfti og svo fór að lokum að Alþingi var það raun- sætt að það breytti lögunum og gerði þetta fyrirtæki að hreinu ríkisfyrirtæk:. Ég held að þetta sé attgerlega augljóst miál, að ef oliuhreinsun- arstöð á að verða íslenzkt fyrir- tæki, fyrst að meiri hluta til og síðan smátt og smátt attigeælega íslenzkt, eins og saigt er í grein- argerðinni að að sé stefnt, þá er engin leið að framkvasma þá stefnu nema rfkið sé aðdli, og þetta verða menn að viðurkenna í verki. væri á engan hátt rétt að stoifna jafnumfangsmikið fyrirtæki og olíuihreinstmarstöð á Islandi, án þess að Alþiinigi yrði ævinileigia til kvatt tíl þess að segja áldt sltt um það efni. Því mundi égvilja beina þvx til þedrrar nefndarsem fjallar um þetta máfl, hvort ekki væri rétt að fleilla niður þessa heimild, sem mér finnst vera bæði fráleit og óraunsæ. Nefnd alþingismanna Enn edtt atriði vildí ég minn- ast á f þessu saimbandi. Efstofn- að verður sttíkt undirbúningsfélag, sem fer með þá fjölþættu rann- sókn, sem fraimkvæma verður, þá er engu að síður nauðsynlegt að AHþingi getí fylgzt með málinu á öllum stigum. Hér er um afar fflókið mál að ræða og ailþingis- menn munu þurfa alllangan tíma til þess að átta sdg á þvi, og þess vegna væri afamaiuðsynlegt, að alþingismenn gæbu fýlgzt með sjálfum rannsóknunum á öllum stigum og fengju ednnig tækáfæri til þess að bera fram fyrirapum- ir og láta kanna viss atriðd, sem þeir hefðu áhuga á. Þetta veeri t.d. hægt að gera með því að koma á ttaggimar sérstakri þing- mainnanefnd sem fylgdist með á- fraimlhaldi þessa máls á samahátt og gert hefur verið í sambandi við ýmds medriháttar mál önnur, sem uppi hafa verdð sáðustu ár- in. Ég vildi beina því til ráð- herra hvort hann teldi þetta ekki eðlxlega skipan. Um sjáttlft máflxð, hvort hag- kvasrnt sé og sikynsaimlegt að reisa olíuhrednsunarstöð á Is- landi, mun ég ekiki ræða neitt á þessu, stigi. Þetta er ákaflega fróðlegt mál og ég tel gagnlegt að það verði kannað til fullrar hlítar. Magnús ræddi þvínæst um mengunarhættuna, direifinigu ottí- unnar hér á landi og fleiri at- riði varðandi rnálið. Ráðherra slær undan Jóhann Hafstein lét þess getid svarræðu að nauðsynlegt væri að hafa í hiuga mengunarhættu frá olíuhreinsunarstöð og hættu á mengunarslysum, en hanntaldi að mengun væri ekiki mdldl frá slikum stöðvum Hann taldi sjállf- sagt að það yrði aithugað við meðtferð málsdns á Alþdngi hvort þingið kysi að setja í frumvarp- ið ákvæði sem tryggðu að Al- þingi hefði á ölluim stigum úr- slitavald á því hvort reist yrði olíuhreinsunarstöð á íslandd, og eins kæmi til gredna eins og Magnús hefði mxnnzt á að sér- stök nefnd þingmanna væri kjör- in tíil að fylgjast með mélinu. Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og iðnaðarnefndar með samWjóða atfcvæðum. Fá flugvélaræn- ingjar hæli í Tyrklandi? ANKARA 19/10 — Sovézkir leiðtogar hafa persónulega skor- að 4 tyrknesk stjórnarvöld að afhenda mennina tvo sem beindu Aeroflotvél af braut og neyddu flugmanninn til að lenda í Tyrk- landi. eftir að hafa myrt flug- freyjuna. Mennirnir tveir eru frá Litháen og hafa sótt um hæli sem pólitískir flóttamenn. Þessar fréttir hefur NTB eftír áreiðanlegum hcimildum í An- kara í dag. Sömu heimildir herma, að tyrkneska stjórnin sé andvíg því að afhenda menn- ina tvo. Alþing taki ákvörðun Annað atriði í frumvarpxnu sem ég vildi giera athugasamd við, er sdðari hl,uti 3. gr., en hann hljóðar svo: „Nú reynist unnt að koma á fót olíuhreinsunarstöð hér á landi, án bess að fyrirtæk- inu burfi að veita sérstaka að- stöðu eða forréttindi með löguim eða lagabreytingum eða fara burfi í bága við bað fyrirkomu- lag, som nú er á innkaupum og sölu á olíuvörum hér á landi og er httuta.fclagi samikvæmt 1. gr. þá hcimilt að gerast aðili að saimtökum um að reisa og reka stöðina með þeim skilmálum sem rJkisstjórnin leyfir. Að öðrum kosti skal slík aðild óheimili fé- laginu nema samþykki Alþingis komd til“. Þarna er búin tilein- hver simuga, semégátta mdgeklci á, til bess að hægt sé að stoifna hér á íslandi olíuttireinsunarstöð, án bess að Alþingi verði um það spurt. Ég á erfitt tmieð að sjá, að slík hugmynd sé raunsæ og alla- vegana held ég að hún sé al' gerflega röng. Bg Shieflldi, að það- r Ursögn Fi-amhald af 3. síðu. íhald, jafnvel þó það ldæðisit vinstri skrúða, þegar vel viðrar. Langlundargeð mitt er þrotið og hireanskilnd sagt, undrast ég þann bamaskap mjnn að bafa ætlað mér slíkt ]>rek virki að breyta flokknum með innri bar- áttu. Það edna, sem ég og félag- ar mánir höfðum upp úr þvá, var nafngiftin kommúnistar eða hálfkommúnistar. Þannig átti að yfirvinna okkur með því gamla íbaldsráði. En segjum sem svo, að ég sé kommúnisti, þá fer ég að skilja, hivers vegna ég hef taiað fyrir daufum eyrum innan Framsóknarfflokksins eins borg- arasinnaður og hann er. Ég læt því af embætti ritara SUF, um leið og ég hlýt að taka upp samvinnu við þá menn, sem mér eru skyldari í hugsun og vilja berjast fyrir sömu baráttumál- Jm, jafnvel þótt þeir séu í diag- legu talj kallaðir rauðliðar eða bara kommúnist’ar. 16. október 1970. Rúnar Hafdal Halldórsson. Já, þetta er leikritið. |LeikritiÓ |um ifrjálstframtak ^ * x,. ■""* Steinars Ólafssonar •"\r J veröldinni . . . sem var flutt á vegum Grímu, undir stjóm Eyvindar Erlendssonar í Tjamar- bæ fyrir fjórum ámm Upplagið er 'takmarkað. Fæst í bókabúðuim eða beint frá útgáfunni. BÓKAÚTGÁFAN ÞING, pósthólf 5182. Félag iárniðnaðarmann - FÉLAGSFUNDUR verður haldlnn fimmtudaginn 22. október 1970 kl. 8,30 e.h. í FélagsheiVnili Kópavogs, niðri. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltrúa á 4. þing Málm- og skipasmiðasambands íslands. 3. Önnur mál. Mætið vel og stumdvíslega. Stjóm Félags jámiðnaðarmanna iiiiuiiuBiiiiimiminiiiiuiimHmHiMmimmiiHumiimiiuwiiimiiuniiiiiiiimuiimmnmmimmnniHiuiHii m nnr nra IF Lr’/ÁA lii Jð HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR \ TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS BRAUT 10 * SÍMI 83570 & ;iinmíni!íiiT?iinssinii!Hiiirínt?!ii:ímii5iiS!ii?!!iii!iHi?i!U!tnl!inil!?!nniS!ÍIIHiili!!i?n!i!n!TmTiTíTlnnT!!Tn1tf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.