Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 1
0 1 dag verðair lagt fSraim hið nýia fasteignamat hér í Reykjavík og á aJlmenn- ingur kost á h-vi að huga að hinu nýja mati aflUa. vdrka daga næsta mánud tiil hess að leiðrétta hugsanlegar villur í matinu Er hið nýja fasteignaimat til sýnis að Lindargötu 46 á annarri hseð 0 Samkvaaimt hinu nýja » mati er Reykjavík virt á taspa 40 miljarða kr. Heild- armat lóða og ilands kr. 9,26 mjljairðar og heiidarmat húsa og annarra mann- virkja kr. 30.62 miljarðar. Er það 15 földun á verð- mseti síðan fasteignamat var skráð hér í Reykjavik 1957. 0 Dýrasta húseignin í Rvík er Borgarspítalinn, sem er virtur ásamt lóð á kr. 178,5 miljónir. Þar næst kemur Hótel Saga, virt á kr. 136,9 miljónir. Dýrasta lóð hér í Reykjavík er lóðin undir Landsbankanum og er hún virt ó kr. 34 miljónir og eitt hundrað þúsund. Kostar hver fermetri ríflega 20 þúsund krónur. Fimmtudagur 22. október 1970 — 35. árgangur — 240. tölublað. Mikið um slysfarir í ár 78 manns hafa beðið bana frá áramótum □ Samkvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn fékk í gær hjá Slysavarnafélagi íslands hafa 78 manns farizt af slysförum hér á landi það sem af er þessu ári og er það 14 mönnum fleira en á öllu árinu 1969. Þess ber þó að gæta, að árið 1969 var óvenju lítið um slysfarir en hins vegar eru líka eftir enn rösiklega tveir miánuðir af þessu ári þannig að slysafjöldinn á eftir að hækka verulega. Samkviæmt skýrsluim Slysa- varnafélaigsáns skiptast banaslysin í ár þannig í flokka eftir orsök- um en í svigum eru sambærileg- ar tölur fyrir allt árið 1969). Drukknanir 32 (21), þar af hafa Alþýðubandalagið Keflavík FélagS'fundur í daig, f'immttudag, í Tjamairlundá kl. 8.30. Á dagskrá: 1. Skipalagsmál deildar- innar. 2. Bæjars'tjórnartíðindi. farizt með skipum 8 (6), á rúm- sjó 2 (6) og druikiknað við land, í höfnum, ám og vötnum 22 (9). Banaslys af völdum umferðar eru orðin 18 (17), þar af haía látizt 7 (8) vegfarendur vegna þess að á þá var ekið, 9 (6) hafa farizt í ökutækjum og 2 (3) beð- ið bama í dráttarvélasllysum. önnur banaslys hafa orðið 28 á þessu ári (26 í fyrra), 8 (11) hafa farí.zt af völduim bruna eða reyks, 8 (5) hafa orðdð úti eða týnzt, 5 beðdð bama af hrapi eða byltu (6), 4 (2) látizt af vinnusiysum, 1 (1) farizt í flugslysi, 1 beðið bana af voðaskoti og 1 farizt í vélsleðaslysi. í tölunum hér að framarn er meðtallið banaslysið er varð af völduim umferðar hér í Reykja- vík í fyrrinótt og frá er sagt á Friðrik vann Inga og heídur tveggja vinninga forskotinu Að loknum 9 umferðum í meistaraflokki á afmælimóti Taflfélags Rcykjavíkur er Friðrik Olalsson efstur með 8há vinning en í 2. sæti er hinn gamalkunni skákmeistari Guðmundur Ágústs- son með 6)4 vinning. Bragi Kristjánsson og Stefán Bríem eru í 3.-4. sæti með 6 vinninga. Þá koma fjórir menn með 5)4 vinning og fleiri geta bætzt í þann hóp þegar biðskákum er iokið, en þær verða tefldar í kvöld. 1 9. umferð vann Friðrik Inga R. Jóhannsson, Guðmundur Ágústsson vann Magnús Gunn- arsson og Stefán Bríem vann Bjöm Sigurjónsson svo úrslit milli nokkurra efstu mannanna séu nefnd. Keppni í I. og II. ftokiki er lokið nema eftir er að telfla bið- skákir. Baldur Pálmason sdgraði í I. flokki og flyzt upp í meist- araflokk, hlaut hann 5% vinning Banaslys í umferðinni Sextíu og þiri'ggja ára gamall maður, Tryggvi Ámason, Berg- þórugötu 53 lézt í umferðarsilysi í fyrraikvöld. Var hainn fótgang- andi og ætlaði norður yfir Hring- braut á móts við Kennarasfcói'ann gamla. Kom þá að Volikswaigen- bill sem ók vestur Hringbraut á vinstri akrein. Lenti bíllinn á manninum sam kastaðist upp á farangursilok og þaðan á níðuna, barst með bílnum albangan spöl og kastaðist síð'an í götuna. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna og lézt nok'kru eftír að þangað kom. í 7 skákum, tapaði í síðustu umferðinni fyrir öðrum kunnum útvarpsmanni, Pétri Þorvaldssyni sellóleikara, er hlaut 5 vinninga. Að öðm leyti er röð efstu manna í flokknum óljós enn vegna ó- lokinna biðskáka. 1 II. flokki sigraði Sigurður Tómason með 6 vinninga í 7 skákum og hlýtur hann sæti í I. ftokiki. 1 2.-3. sætí urðu Jón Ba'ldursson og Páll Þór Bergsson með 5 vinninga 10. umferð í meiS'taraflokki verður tefld í kvöld og 11. og síðasta umferð n.k. þriðjudags- kvöld. öðrum stað hér í blaðinu. Hins vegar er maðurinn er týndist á rjúpnaveiðuim sl. laugairdaig og enn stendur yfir leit að ekki ta.1- inn mieðai týndra í þessari skýrslu. Siys á Bústaðavegi í gærkvöldi Um kiukkían hálf níu í gær- kvö'ld varð 6 ára gamall dreng- ur fyrir bíl á Bústaðaveginum. Er álitið að drengurinn hafi fótbrotniað. Drengurinn var í fylgd með móður sinni og bróð- ur 4ra ára. Hafði hann hlaupið frá móður sinni út á götuna í veg fyriir bílinn. Kom bíllinn akandi vestur Bústaðiaveginn. Frumvarp um breytingu á lögum um Mánaðareftirlaun eftirlaun aldraðra í stéttarfélögum samkvæmt lögun um aldrei lægri en tvö þús. krónur □ Tveir þingmenn Alþýðubandalagsins, Eðvarð Sigurðs- son og Magnús Kjartansson, flytja á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögunum um eftirlaun til aldraðra í stéttarfélögum. Það er efni frumvarpsins að eftirlaun samkvæmt lögunum skuli aldrei vera lægri en 2000 krón- ur á mánuði, að viðbættri vísitölu vöru og þjónustu frá 1. janúar 1970. I greinargerð scg.ja ftotnings- menn. 1 kjarasaminingum 1969 voru á- kvæði um stofnun miargra nýrra lífeyrissjóða fyrir stéttarfélög og fýrirmæld um greiðslur í þá sjóði. Einnig vo'i-u í kjarasaimningunum ákvæði um eftirlaun tiDL fólks í stéttarfélö'gum, sem aldurs vegna gat ekki notið réttinda hinna ný- stofnuðu sjóða, og skyldu at- vinnuleysistrygigingasjóðuir og rík- issjóður standa undir kostnaði af þeim greiðstom. Þessi ákvæði voru staðfest með lögum um eft- irlaun til aildraðra fólaga í stétt- arfélögum frá 3. april 1970, og eru greiðslur samkvsemt þeim lögum nú komnar til fram- kvæmda. Við framkvæmdina hefur hms vegar komáð í ljós að greiðsiur þessar eru í mörgum tílvikium afar lágaar cg vafalaust mun Oægri en höfundar laganna gerðu sér hugmyndir um, m.a. vegna þess, að margir hinna öldruðu unnu skertan vinnutíma á þeim árum, sem miðað er við, er greiðslurnar eru reiknaðar út. Því er lagt tíl með þessu frum- varpi, að sett verði lágmarksá- kvæði í lögin. Sú upphæð, som tiliaga er gerð um, er svo lá.g, að flutningsmenn verða naumast gagnrýndir fyrir ósipillunarsemi, en engu að síður mundi hún verða nokfcur kjaratoót fyrir suma þá, sem nú búa við erfiðasta að- stöðu í þjóðfélaginu. Gamalt byssu- skefti fannst í gær í gær leituðu 180 menn að Viktori Hansen fram í myrkur og bar leitin ekkd árangur. Leitað var á 82 ferkíiómetra svæði í Bléfjölium og nágrenni. Gamalt byssuskefti af Rem- ingtonbyssu fannst um hálfan km suðaustur af Hákollum í gær. Viktor fór með byssu af Braun- inggerð s.l. laugardag. 90 manna flokksráð Aiþýðubandalagsins kemur saman tii fundar á morgun Flokiksráðsfundur Allþýðu- bandailagsins hefst á morgun, föstudag, í Dcrnus Mediea, og hef jast íundarstörf _ kílukkan hálf sex, 17,30. Á rnorgun munu þeir Ragnar Arnailds, formaður Alþýðubandalagsins og Lúðví'k Jósepsson, formað- ur þingflokks Alþýðuibanda- lagsins, gera í framsöguiræð- um grein fyrir aðalmálum þingsins: Lúðvík fjallilar um dýrtóðar- og atvinnumiál og Ragnar mun í sdnni ræðu fjailla um verkefni Alþýðu- bandaiaigsins. Á laugardag mun Hjörleifur Guttormsson líffræðingur í Neskaupstað flytja erindi um ná ttúru vemda'rmál. Fundurinn stendur þar tíl síðdegiis á sunnudag og Sýkur með hófi á sunnudagskvödd. Á laugairdag og sunnudag verða umræður um aðaimiál fundarins en á rruorgnana nefndarstörf. Flokksráð Alþýðubandalags- ins er skipað 90 mönnum af öllu landinu. Kjördæmisráðin úti á landd kjósa fuilltrúa í flokksróð, en félagið í Rvík kýs fullitrúana úr Reykjavík og verður það gert í kvöld, eins og greint er frá annars staðar hér í blaðinu í dag. Kjördæmin kjósa í fiokiksráð- ið eftir sérstökum reglum í Ragnar Arnalds hlutfalllii við félagsmannafjölda í hverju kjördæmi Alþýðu- Lúðvík Jósepsson bandália.gsins. Flokksi’óð Al- þýðubandalags(ns kemur sam- an tíl funda þau árin, sem landsfundur er ekki haldinn, en hann er samikvæmit lögum flokksins edgi halldinn sjaldn- ar en þriðja hvert ár. Lands- fundurinn kýs miðstjóm og formann, varafonmann og rit- ara flokksdns, en nýja mið- stjórn ber að kjósa á flokks- ráðsfundunum einnig. For- maður, varaformaður og rit- ari eru sjáMkjömir í mið- stjórn milli landsfunda og er því starfstímabil þeirra þrjú ár hverju sinni. Næstí lands- fundur Ai'þýðubandalagsins á að vera á næsta ári, 1971, saimkvæmt löguim flokksins, og er það annar landsfundur flokksins, frá því að Alþýðu- bandailaginu vair breytí; í sós- íaisikan stjómmélafflokk. Síð- asti fllokksráðstfundur Alþýðu- bandalagsins var halddnn á Akureyri í fyrra og Tauk hon- um með glæsilegum fundi í Bæjarbíói þar í kaupstaðnum, er fiokksráðið hafði lokið sín- um störfum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.